Tíminn - 05.01.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.01.1983, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR S. JANÚAR 1983 19 krossgáta) ■r 2. 1 na H w \p 1 i (D ■ ■ // u /ð IV E m % 3993. Krossgáta Lárctt 1) Þjálfun. 6) Klökkur. 10) Röð. 11) Rugga. 12) Tæpari. 15) Sóða. Lóðrétt 2) Sáðkorn. 3) miskunn. 4) Land. 5) líkið. 7) Trjáa. 8) Hás. 9) Hvæs. 13) Sár. 14) Handlegg. Ráðning á gátu No. 3992 Lárétt 1) Þorsk. 6) Kraftar. 10) ÖÖ. 11) Pé. 12) Frakkar. 15) Bloti. Lóðrétt 2) Oka. 3) Sót. 4) Sköft. 5) Gréri. 7) Rör. 8) Fák. 9) Apa. 13) Afl. 14) Kát. bridge ■ Önnur jólaþrautin var þetta varn- arspil: Vestur S. A72 H. ADG84 T. A105 L.94 Norður S. KD6 H.6 T. DG83 L. KD1083 Austur S. G10983 H. 102 T. 9762 L.63 Suður S. 54 H. K9753 T. K4 L. AG72 ^Viðerumlíklega á versta hugsanleguin stað. I Vindurinn feykir öskunni yfir okkj ur. Við erum í vindátt frá fjallinu. p. Reynum að 4 komast út úr ösk- unni. Svalur. “ jr Smáglæta til ' hliðanna, en nóti framundan. © Bvlls Vestur Norður Austur 1H dobl 1S Suður 3Gr. með morgunkaffinu Vestur spilaði úr hjartadrottningu, austur lét tvistinn og suður tók á kóng. í öðrum slag spilaði suður tígulkóng og vestur tók strax á ásinn. Og nú var spurningin: Hvernig átti vestur að hnekkja 3 gröndum? Vestur getur séð að suður á laufásinn, því annars hefði hann byrjað á að fara í laufið. Og þá getur hann talið 8 slagi hjá sagnhafa: 1 á hjarta, 2 á tígul og 5 á lauf. Sagnhafi má ekki fá hjartaslag til viðbótar og ef vestur spilar hlutlaust út getur suður fengið 9unda slaginn á spaða. Vestur verður því að taka sína slagi strax. Það þýðir greinilega ekki að taka hjartaás og gosa: austur hefur örugglega ekki byrjað með 4 hjörtu, þá hefði hann ekki sagt einn spaða. Eini möguleikinn er að austur eigi hjartatíuna og því er rétt að spila litlu hjarta til baka í 3ðja slag. Þetta er kannski augljóst svona þegar öll spilin sjást, en það er öllu erfiðara að sjá lausnina þegar aðeins er horft á vestur og norðurspilin. - Þetta var meira kvöldið ... Við hreinsuð- _ Ég reifst við mömmu... svo ég er um samt allt úr einu húsi hér í götunni. komin aftur. Heyrðu manneskja, hvað hefurðu gert við öll húsgögnin...?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.