Tíminn - 05.01.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.01.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1983 o*g leikhús - Kvikmyndir og leikhús 23 utvarp/sjónvarp C 19 OOO Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný bandarisk litmynd, um heldur óhugnanlega atburði i sumarbúð- um. Brian Metthews - Leah Sayers - Lou David. Leikstjóri: Toni Maylam. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Dauðinn á skerminum (Death Watch) ■■ «v Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furðu- lega lilsreynslu ungrar konu, með Romy Schneider, Harvey Keitel, Max Von Sydow. Leikstjóri: Bertrand Tavenier Islenskur texti Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fellini, og svikur engan". - Fyrst og fremst er myndin skemmtileg, það eru nánast engin takmörk fyrir þvi sem Fellini gamla dettur i hug“ - „Myndin er veisla fyrir augað" - „Sérhver ný mynd frá Fellini er viðburður" - „Ég vona að sem allra flestir taki sér fri frá jólastúss-. inu, og skjótist til að sjá „Kvenn- abæinn"" - Leikstjóri: Federico Fellini íslenskur texti Sýnd kl. 9.10. Hugdjarfar stallsystur % Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk litmynd, með Burt Lancaster, John Savage, Rod Steiger, Amanda Plummer. fslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, og 7.10. Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og tjörug ný gam- anmynd I litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda i furðu- legustu ævintýrum, með Gusta Ekman og Janne Carlsson Leikstjóri: Hans Iveberg. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Tonabíó SS*3-1 1-82 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) ROGER M00RE JAMES B0N0 00r~ M00NRAKER Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond, i Rio de Janeiro! Bond i Feneyjum! Bond, i heimi framtiðarinnar! Bond i „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilberg. Aðalhlutverk: Roger Mo- ore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Long- dale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. 2Fl-13-84 Jólamyndin 1982 „Oscars-verðlaunamyndin“ Arthur Ein hlægilegasta og besta gaman- mynd seinni ára, bandarisk I litum. varð önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið leikur: Dudley Moore (úr „10") sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Enn- fremur Liza Minefli og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyrir leik sinn i myndinni. Lagið „Best That You Can Do" fékk „Oscarinn" sem besta frumsamda lagið i kvikmynd. ísl. texti kl. 5, 7, 9 og 11 ‘S 1-15-44 Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan,, Ný mjög spennandi ævintýramynd í Cinema Scope um söguhetjuna „CONAN", sem allir þekkja af teiknimyndasiðum Morgunblaðs- ins. Conan lendir i hinum ótrúleg- ustu raunum, ævintýrum, svall- veislum og hættum I tilraun sinni til að hefna sín á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman, Jam- es Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7:15 og 9:30. .28* 1-89-36 A-salur Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) The funniest cooedy tMm on the soeen... Heimslræg ný amerísk gaman- mynd I litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörnu- bíós i ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", Smokey and the Bandit", og The Odd Couple”, hlærðu enn meira nú. Myndin er I hreint frábær. Leikstjóri: Sindney ! Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð íslenskur texti B-salur Jólamyndin 1982 Frumsýning Nú er komið að mér (lt‘s my Turn) íslenskur texti Bráðskemmtileg ný bandarísk I gamanmynd um nútima konu og flókin ástarmál hennar. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mjög góða dóma. Leikstjóri. Claudia Weill. Aðalhlutverk. Jill Clayburgh, I Michael Douglas, Charles | Grodin. Sýnd kt. 5, 7, 9.05 og 11 “28*3-20-75 E. T. Jólamynd 1982 I Frumsýning í Evrópu EX Ný bandarísk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bndaríkjunum fyrr og siðar. Mynd fyrir alla Ijölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 I Hækkað verð Vinsamlega athugið að bila- stæði Laugarásbíós er við Kleppsveg. ÞJÓDLKIKHÚSID Dagleiðin langa inn í nótt 8. sýning í kvöld kl. 19.30 brún aðgangskort gilda sunnudag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartfma. Jómfrú Ragnheiður 6. sýning fimmtudag kl. 20. 7. sýning föstudag kl. 20. Garðveisla laugardag kl. 20.00. LITLA SVIÐIÐ: Súkkulaði handa Silju i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15-20.00 sími 11200. ÍSLENSKAl ÓPERANJ Töfraflautan sýning föstudag 7. janúar kl. 20.00 laugardag 8. janúar kl. 20.00 sunnudag 9. janúar kl. 20.00. Miðasala opin milli kl. 15 og 20 daglega sími 11475. U'IKFKIAÍJ KKVKIAVÍKllK Skilnaður i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Jói fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir Forsetaheimsóknin 5. sýning föstudag uppselt gul kort gilda 4. sýníng þriðjudag kl. 20.30 blá kort gilda. Miðar stimplaðir 4. janúar gilda á I þessa sýningu ella endurgreiddir | fyrir 8. janúar. Miðasala í Iðnó kl. 14.-20.30 simi | 16620. ras*» 28* 2-21-40 Með allt á hreinu Ný kostuleg og kátbrosleg islensk gaman- og songvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætmn hátt um mál sem varða okkur öll. Myndin sem kvikmyndaettirlitið gat ekki bannað. Leikstjóri Agúst Guðmundsson, Myndin er bæði i Dolby og Stereo Frumsýning kl. 2. Oriáir miðar fáanlegir. Id- , 5, 7 og 9 Útvarp f kvöld klukkan 23.00: Kammer- tónlist í þrjá stundar- fjórðunga ■ Þáttur Lcifs Þórarinssonar tónskálds verður á dagskrá útvarpsins á miðvikudaþskvóldið og hcfst að vcnju kl. 23.00 og stcndur í þrjá stundarfjúrðunga. Ekki vitum við hvað vcrður á dagskrá hjá Leifí að þcssu sinni, hann kcmur jafnan víða við í þáltuin sínuni, allt frá göinlu mcisturununi cins og llaydn og Mozarl til nútíinatónskáldu. Er ástæða til að livctja þá scm hafa látið þætli Leifs fram hjá scr fara að lcggja viö hlustir, því þættir hans cru afar vcl úr garði gcrðir. útvarp Miðvikudagur 5. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gréta Bachmann talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þytur“. 9.20 Leikfimi. : ilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón- armenn: Guðmundur Fiailvarðsson. 10.45 „Pannan góða “ Guðmundur L. Friðf innsson les úr óprentuðu handriti sínu. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Raln Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. í fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal" eftirHug- rúnu 15.00 Miðdegistónleikar. íslensk tónlist 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ognir töframannsins'1 16.40 Litli barnatfminn. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i Umsjón Gisla og Arnþórs Helgasona. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.00 Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni þýsku útvarpsstöðvanna í Munchen í fyrrahaust. 21.40 Útvarpssagan: „Sönur himins og jarðar11 eftir Káre Holt Sigurður Uunn- arsson byrjar lestur þýðingar sinnar (1). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá niorg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 5. janúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Finnur strýkur Framhaldsllokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Áfangastaður Kalkútta Dönsk fræðslumynd Irá Indlandi. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.05 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Við vegfarendur Umræðu- og upp- lýsingaþáttur um umlerðarmál. I þætt- inum verður m.a. fjallað um Norrænt umferðaröryggisár 1983, ökukennslu, bílbelti og tillitssemi í umferðinni. Um- ræðum stýrir Maríanna Friðjónsdóttir. Upptöku stjórnar Sigurður Grímsson. 22.50 Dagskrárlok. Litli lávarðurinn Dauðinn á skerminum Moonraker Kvennabærinn Með alltáhreinu Konungurgrínsins Snargeggjað E.T. Snákurinn BeingThere Stjörnugjöf Tímans »*.* * * frábær • * * * mjög köA • * * góð • * sæmlleg • O léleg !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.