Tíminn - 05.01.1983, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1983
_____17
og K.L.
Léttir drykkir,
fyrir matinn
— sterkir drykkir deyfa bragölaukana
■ Þegar boðið er upp á góðan
hátíðarmat er eins gott að njóta
bragðsins til fulls af kræsingunum, en
sagt er að sterkir kokkteilar og aðrir
sterkir drykkir fyrir matinn deyfi
bragðlaukana, svo betra sé að veita
léttan drykk fyrir matinn, meðan verið
er að bíða eftir að allir gestirnir mæti.
Sólberja-kokkteill og sítrónu-rauð-
vínsdrykkur eru tveir léttir lystaukandi
drykkir. Hér eru uppskriftir af þessum
drykkjum.
Sólberja-kokkteill
(í hvert glas)
1 dl þurrt Vermouth
2mtsk. sólberjasaft
ísteningar eða mulinn ís
1/2 dl kalt sódavatn
sítrónubörkur sem skraut
Öllu hrært saman, nema sódavatn-
inu, það er sett síðast og skreytt með
sítrónuberki.
Sítrónu-rauðvínsdrykkur
(í hvert glas)
1 matsk. af nýpressuðum sítrónusafa
1 tesk. strásykur
1 dl kalt rauðvín
ísmolar eða mulinn ís
sítrónuskífur til skrauts
Hellið fyrst sítrónusafanum og hrær-
ið strásykri samanvið, hellið síðan
köldu rauðvíni og hrærið vel saman,
setjið svo ís og sítrónusneiðar ofan á.
Þrettánda
fagnaður
— að kvedja jólin í góðra vina hópi
Á þrettándanum er gaman að hafa 1 kg. marsípun, 5 eggja- «ndi stóra h'ringi (2-4 sm. ntismunur á
eitthvað sérstakf til hátíðabrigða til að i enn „r (jvú.,,. hverjum hring) og bakaöir á smurðri,
gæða sér á ef góðir vinir líta inn. ,,VUUr’ 3UU 5JKur* hveiti stráðri plötu. Bukað við 150-170
Þetta er velgt upp í potti og hnoðað gráðu hita í 15-20 mín. Þegar kakan
Flestir hafa fengið nóg af steikum (í pottinum) þar til það er alveg er orðin köld er hún skreytt með
um háttðarnar, og þess vegna þótti kekkjalaust. Má bíða til næsta dags á flórsykurbráð, sem hrærð er úr flór-
okkur tilvalið að hafa eina skrautlega svölum stað. Ef notuð eru mót verður sykri hriert rneð eggjahvítu, búið til
köku - eins og t.d. kransaköku — á að smyrja þau mjög vel og sigta kramarhús úrsmjörpappírogsprautað
borðinu með sælgæti í. Kakan er brauðrasp innan í, en einnig er hægt á hringi, sem línia má saman með
jafnljúffeng með kaffi sem vínglasi. að sprautíí deiginu á bökunarpappír bráðnum sykri. Sykur ær hitaður á
eðásmurða hveitistráða plötu. Spraut- pönnu þar til hann aðeins brúnast. -
Uppskriftin af kransakökunni er á að eða rúllað út í jafnþykkar lengjur Þessi uppskrift er nokkuð stór, hún er
þessa leið: og eru lengjurnar mótaðar í mismun- talin duga fyrir 25-30 manns.
LJUFFENGAR
ANANAS-
TARTALETTU R
8-12 tartalettur (keyptar tilbúnar)
100-150 gr. soðin skinka, 100-150 gr.
steikt hænsnakjöt, 200-250 gr. rækjur,
ananassneiðar úr dós (2-3 fleiri cn og
tartaletturnar, sem notaðar eru), 5-7
matsk. olíusósa'(majónes) framan á
hnífsodd af Cayennepipar, kirsuber
(jafnmörg og tíirtaletturnar) seinselja.
Hafið tartaletturnar tilbúnar. Skerið
magra, soðna skinku og hænsnakjötié
(án skinns) i litla teninga og blandið
þeim í skál saman við rækjurnar, án
þess að hræra mikið f. Bætið nú út í
tveimur ananassnciðum skornum í
litla bita. Kryddið 'majónesiö rneð
Cayennepipar, einnig má salta örlítið,
og hræriö því saman við kjöt- og
ávaxtablönduna. Fyllið nú tartaietí-
urnar og lokið hverri þeirra snyrtilega
með heilli ananassneið. Setjið kirsuber
og steinseljugreinar í gatið og berið
fram kalt.
Sænskar
síld-
arrúllur
1 matsk. olía, safi úr einni sítrónu, bein úr útvatnaðri síldinni, vefjið
8 þykkar eplasneiðar, 8 þykk saltsíld- hverju f/aki utan um eina langa græna
arflök, 1 bolli langar grænar baunir úr baun og festið rúllurnar saman mcð
dós, 1/8 1 rjómi, framan á hnífsodd af tannstöngli. Fyllið bakka af litlum
salti, framan á hnífsodd af sykri, 1 stór ísmolum eða muldum ís, leggið kaldar
msk. sólseija. ” eplasnciðarnar á liann og eina síldar-
Velgið olíu og sítrónusaía á pönnu rúllu ofan á hverja sneið. Stífþeytið
við lágan hita, leggið þverskornar, rjóma með salti og rjómahettu. Epla-
kjarnalausar eplasnciðar á pönnuna, sneiðarjjar mega ekki steikjast of
og steikið á báðum hliðum í olíu- lengi, þær mega ekki detta í sundur,
sítrónublöndunni. Takið þær af pönn- heldur á olíu-sítrónúblandan aðeins
unni og leggið til hliöar. Takið nú öll að síast inn í þær við hitann.