Tíminn - 05.01.1983, Blaðsíða 17
MIBVIKUDAGUR 5. JAN'ÚAR 1983
21
Þóra J. Hjartar, Háholti 5, Akranesi
andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 31.
descmber.
Gunnar Guðmundsson, Lyngheiði 6,
Selfossi, andaðist á Sjúkrahúsi Suður-
lands að kvöldi nýársdags.
Magnús Þórðarson, frá Neðradal,
Lönguhlíð 23, Reykjavík, andaðist
sunnudaginn 2. janúar 1983.
Sólveig Jóhanna Jónsdóttir, frá Laugar-
ási við Laugarásveg, Reykjavík, andað-
ist að Hrafnistu. Hafnarfirði 30. desem-
bers.l. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju, föstud. 7. janúar kl. 3 síðd.
Guðríður Sigurbjörnsdóttir er látin.
Sólvcig Jónsdóttir, Bollagötu 12,
Reykjavík lést 23. desember sl. Útför
hennar fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtud. 6. jan. kl. 15.00.
Dr. Cyril Jackson lést í Eastborne
Hospitai, Sussex í Englandi 31. desem-
ber sl.
R.G. Harrison, prófessor við Depart-
ment of Anatomy, University of Liver-
pool lést 31. descmber 1982.
Halldór Grétar Sigurðsson, skrifstofu-
maður, Laugarnesvegi 49, R andaðist á
gjörgæsludeild Landspítalans 30. des-
cmbcr.
Gustaf Adolf Anderscn, sýningarmað-
ur, Kirkjuvegi 18, Keflavík andaðist 25.
desember sl. Útför hans fer fram frá
Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 6.
janúar kl. 14.00. Jarðsett verður á
Akureyri.
íslensku óperunni til styrktar íslensku óper-
unni að frumkvæði listamannanna tveggja
sem gefið hafa alla vinnu sína. Platan fæst í
flestum hljómplötuverslunum landsins, en
unt dreifingu hennar sér íslenska óperan.
Sjálfsbjörg Reykjavík
og nágrenni:
■ Litlu jólin verða haldin laugardaginn 8.
janúar kl. 15 í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12.
l.h. Félagsmönnum er bent á að hafa með
sér smá jólapakka.
Hallgrímskirkja
Náttsöngur verður i kvöld, miðvikudag 5.
jan. kl. 22.00. Manúela Wiesler leikur
einleiksverk eftir Conti.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004,
í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til20, álaugardögumkl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum .kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9—12.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30.
gggggjggggji
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl, 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavfk
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — í maí, júni og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferöir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykajvik, sími 16050. Sím-
svari i Rvik, simi 16420.
flokksstarf
FUF Hafnarfirði
Félagsfundur veröur haldinn að Hverfisgötu 25 miðvikudaginn 5.
janúar n.k. kl. 20.30
Fundarefni:
1. Félagstörfin framundan
2. Inntaka nýrra félaga
3. Önnur mál.
Ath. Gengið verður frá vali fulltrúa til þátttöku i skoðanakönnun á
kjördæmisþingi 9. janúar n.k.
Stjórnin.
Aukakjördæmisþing í
Reykjaneskjördæmi
Framboð - Skoðanakönnun
Aukakjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna í
Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. í Festi
Grindavík. Þangað eru boðaðir allir aðal- og varafulltrúar á siðasta
kjördæmisþingi - tvöföld fulltrúatala.
Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi haldið 28.
nóv. s.l. í Hafnarfirði ákvað að fram færi skoðanakönnun um val
frambjóðenda til næstu alþingiskosninga.
Framboðsnefnd flokksins hefur ákveðið að framboðsfrestur verði til
31. desember n.k. Hér með er auglýst eftir framboöum. Framboðum
skal komið til einhvers úr framboðsnefndinni sem eru:
Grímur Runólfsson, Kópavogi, sími 40576, formaður
Ágúst B. Karlsson, Hafnarfirði, sími 52907
Hilmar Pétursson, Keflavík, sími 92-1477
Óskar Þórmundsson, Njarðvík, sími 92-3917
Pétur Bjarnason, Mosfellssveit, sími 66684
og munu þeir veita allar nánari upplýsingar.
Félag Ungra Framsóknarmanna
í Reykjavík
óskar landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Með bökk fyrir samstarfið á liðnu ári.
Kópavogur
FUF í Kópavogi og Freyja, félag framsóknarkvenna, gangast fyrir
félagsmálanámskeiði i Hamraborg 5, sem hefst fimmtudaginn 13.
jan. og verður á hverjum fimmtudegi frá klukkan 19.30-22.30 til 10.
febrúar.
Einnig verður kennt frá 10-16 laugardaginn 29. janúar.
Meginviðfangsefni námskeiðsins er hópvinna, ræðumennska, fund-
arstörf og skipulag félagstarfs. Leiðbeinandi er Guðmundur
Guðmundsson, fræðslufulltrúi.
Þátttöku ber að tilkynna sem fyrst til Sigrúnar Ingólfsaóttur í sima
43420 og Jóhönnu Oddsdóttur í síma 40823, sem veita allar nánari
upplýsingar.
FUF og Freyja
Vegna skoðanakönnunar
í Norðurlandskjördæmi vestra
Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör-
dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari
skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við
næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu
sætin.
Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan
fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgaröi 15.
jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Óllum framsóknarmönnum er heimilt að
bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboöi
stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast
formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut
25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k.
Stjórn Kjördæmissambandsins
Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Kópavogi verður
haldinn miðvikudaginn 5. janúar kl. 20.30 að Hamraborg 5.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Framboðsmálin
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Frá Happdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið hefur verið í happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá
Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir
að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim
á pósthúsum og bönkum næstu daga.
Framsóknarfélag Seltjarnarness
heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 5. janúar kl. 20.30 í
Félagsheimilinu Seltjarnarnesi.
Dagskrá: 1. Undirbúningur undir aukaþing kjördæmisráös 9. janúar.
2. Bæjarmál. Stjórnin.
Jólaalmanök SUF
Dregið hefur verið í jólaalmanökum SUF
Ldes. nr. 9731
2. des. nr. 7795
3-des. nr. 7585
4. des. nr. 8446
5. des. nr. 299
6. des. nr. 5013
7. des. nr. 4717
8. des. nr. 1229
9. des. nr. 3004
10. des. nr. 2278.
11. des. nr. 1459
12. des. nr. 2206
13. des. nr. 7624
14. des. nr. 8850
15. des nr. 6834
16. des. nr. 7224
17. des. nr. 9777
18. des. nr. 790
19. des. nr. 1572
20. des. nr. 7061
21. des. nr. 4053
22. des. nr. 7291
23. des. nr. 5611
24. des. nr. 5680
t
Faðir okkar,
Gestur Oddfinnur Gestsson,
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 6. janúar kl.
10.30.
Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Krabbameins-
félag íslands.
Börn hins látna.
Bilaleigan&g
CAR RENTAL
29090 OAIHATSU
ftÉYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
kvdldsími: 82063
Bróðir okkar,
Hallgrímur Indriðason,
Ásatúni, Hrunamannahreppi,
sem lést á Landakotsspítalanum aðfaranótt fimmtudagsins 23.
desember, verður jarðsunginn frá Hrunakirkju laugardaginn 8. janúar
kl.2e.h. FerðverðurfráUmferðamiðstöðinnikl. 11 árdegissamadag.
Fyrir hönd systkinanna og anarra vandamanna.
Laufey Indriðadóttir, Óskar Indriðason.
GLUGGAR
0G HURÐIR
Vönduð vinna á hagstœðu verði
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Dalshrauni 9. Hf.
S. 54595.
VÖKVAPRESSA
MÚRBROT — FLEYGUN
HLJÓÐLÁT — RYKLAUS
Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær
sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsupi, brjótum milliveggi,
gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l.
Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn.
VERKTAK símt 54491
Nýir bílar
Leitid
upplýsinga
— Notaðir bílar
ÞÚ KEMUR -
OG SEMUR
Opið laugardaga kl. 10-16.
BÍLASALAN BLIK s/f
SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK
SÍMI: 86477