Tíminn - 13.01.1983, Side 1
íslendingum f jölgadi um 3372 á árinu 1982 - bls. 2
FJÖLBREYTTARA
OG BETRA BIAD!
Fimmtudagur 13. janúar 1983
9. tölublað - 67. árgangur.
Síðumúla15-Pósthólf370Reykjavík-Ritstjórn86300-Auglýsingar18300- Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsímar 86387 og 86306
Til tíðinda dró á fundi framkvæmdastjórnar Alþýðuflokksins:
AGUST EINARSSON SEGIR AF
SER öllum trDnaðarstörfum
Hafnar sæti sínu á lista flokksins
■ Þau tíðindi gerðust á fundi
framkvæmdastjórnar Alþýðu-
flokksins í gærkveldi að tveir
meðlimir framkvæmdastjórnar,
þeir Ágúst Einarsson, gjaldkeri
flokksins og Garðar Sveinn
Árnason, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri fiokksins sögðu
sig úr framkvæmdastjórninni, og
sögðu jafnframt af sér trúnaðar-
störfum hjá flokknum.
Tíminn hafði í gærkveldi sam-
band við Ágúst Einarsson, og
spurði hann hvort hann hefði
einnig sagt sig úr Alþýðu-
flokknum: „Ég hef ekki sagt mig
úr flokknum ennþá,“ sagði
Ágúst. Hann var spurður hvers-
vegna hann hefði sagt sig úr
framkvæmdastjórninni: „Það
liggja hér að baki persónulegar
ástæður, þar sem vitanlega
blandast inní pólitísk þróun á
síðustu mánuðum,“ sagði Ágúst,
„og það eru ýmis mál sem hafa
verið á döfinni í Alþýðuflokkn-
um, en ég kýs ekki að nefna neitt
einstakt mál.“
Aðspurður um pólitíska
framtíð sagði Ágúst: „Ég hef
jafnmikinn áhuga og áður á
þjóðmálum og framgangi jafnað-
arstefnunnar."
Það þarf vart að taka það
fram, að Ágúst mun ekki, ciga
sæti á lista Alþýðuflokksins í
komandi alþingiskosningum.
-AB
■ Ágúst Einarsson
■ Þegar ljósmyndarinn okkar kom við hjá Skýrsluvélum ríkisins í gær var verið að bera „glaðninginn" út úr húsinu til dreifingar. Engu er
gleymt við útdeilinguna og bömin fá sitt, eins og myndin sýnir. (Tímamynd Ella)
Segist ekki
valdur að
öðrum
göbbum
■ Við yfirheyrslur hjá rann-
sóknarlögreglunni játaði maður
sá sem valdur var að sprengju-
gabbinu í Stigahlið aðeins það
eina gabb en ekki önnur sem
duniö hafa yfir borgarbúa á
undanförnum dögum og eru þau
því enn óleyst.
Japonsku
fulltrúarnir:
SKODUÐU
GRUNDAR-
ITANGAH
■ Viðræður fulltrúa Elkcm og
íslensku eigendanna að íslenska
járnblendifélaginu, Grundar-
tanga, stóðu meginpart gærdags-
ins, en fulltrúar japanska fyrir-
tækisins Sumi Tomo, sem hyggst
kaupa hluta af eignarhluta Elk-
em fóru að Grundartanga í gær,
og skoðuðu verksmiðjuna.
Ekki fengust neinar upplýsing-
ar í gær um gang viðræðnanna,
en þeim verður framhaldið í
•dag, og þá með þátttöku allra
þriggja aðilanna.
AB
Ósóttir vinningar hjá Happdrættisláni ríkissjóðs 1979-81:
AÐ UPPHÆÐ UM 835.000 KR.!
■ Vinnsla skattframtalseyðu-
blaða er nú á lokastigi hjá
Skýrsluvélum ríkisins, og geta
menn búist við þeim inn uin
dyralúguna hjá sér í lok næstu
viku.
Frestur cinstaklinga til að
skila framtölum er til 10.
febrúar, menn með atvinnu-
rekstur þurfa að skila fyrír 15.
ntars og félög cigi siðar en 31.
maí.
Launamiðum ber að skila í
síðasta lagi 24. janúar. Sjó
■ Ósóttir vinningar hjá Happ-
drættisláni ríkissjóðs, skulda-
bréf, voru eftir árin 1979-81
rúmlega 3000 talsins og er hér
miðað við síðasta dráttardag hjá
hinum mismunandi flokkum
happdrættislánsins á árinu 1982.
Flestir ósóttir vinningar voru í
100 kr. (10.000 gkr.) flokknum
eða 2657 talsins en aðrir ósóttir
vinningar skiptast sem hér segir:
26 vinningar á 10.000 kr. (1.
millj. gkr.), 16. vinningar á 5000
kr. (500 þús. gkr.) og .230
vinningar á 1000 kr. (100 þús.
gkr-)
Jón Friðsteinsson hjá Seðla-
bankanum sagði í samtali við
Tímann að yfirleitt væru um
900-1000 vinningar á 100 kr. í
hverjum flokki á móti 1-2 vinn-
ingum á 10.000 kr. þannig að
hlutfallið milli mismunandi
stórra ósóttra vinninga væri ekki
svo vitlaust, fólk virtist sækja þá
smáu jafnt og þástóru. Aðspurð-
ur um hvort ekki réði miklu um
ósótta smávinninga að andvirði
þeirra hefði rýrnað sagði Jón
ekki telja svo vera. „Ef fólk á
leið um bæinn þá sækir það þessa
vinninga sína“ sagði hann.
-FRI