Tíminn - 13.01.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.01.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983 15 krossgáta myndasögur 3999. Krossgáta Lárctt 1) Dans. 6) Sérfræðing. 10) Röð. 11) Utan. 12) Hijóðfæri. 15) Hóp. Lóörétt 2) Öskur. 3) Sussa (í svefn) 4) Á ný. 5) Útskagi. 7) Ennfremur. 8) Tai. 9) Prjónn. 13) Muidur. 14) Tré. Ráðning á gátu No. 3998 Lárétt 1) ísinn. 6) Öltunna. 10) Ká. 11) Ár. 12) Utanvið. 15) Sigra. Lóðrétt 2) Sút. 3) Nón. 4) Bökum, 5) Barði. 7) Lát. 8) Unn. 9) Nái. 13) Asi. 14) Vor. bridge ■ Nýjustu fréttir af Bridgehátíð 1983 eru þær að í viðbót við gestasveitirnar frá Danmörku og USA kemur sveit frá Bretlandi undir stjórn Tony Sowter. í sveitinni spila Sowter og Lodge, eitt parið sem spilaði á heimsmeistaramótinu í New York 1981, og Forrester og Brock. Þetta eru allt landsliðsmenn: Forrester og Brock leiddu England til sigurs í Camrosekeppninni síðasta ár, en það er keppni milli Skotlands, Wales, N. írlands og Englands, og Forrester hefur verið í Evrópuliði Breta. Þetta eru mjög forvitnilegir og skemmtilegir spilarar sem verður gaman að fylgjast með. Forrester og Brock spila nútíma ACOL einsog það gerist vísinda- legast, en Sowter og Lodge spila enn flóknara kerfi, einskonar blöndu af Bláa laufinu og passkerfi. Það er best að skoða eitt spil sem þeir sögðu á á síðasta Evrópumóti til að kynnast kerfinu nánar. Vestur. Austur. S. AD S. G9876 H. AG52 H. 4 T. 7 T. K86 L. AD7642 L. K983 Vestur. Norður. Austur. Suður. pass 1 T 1 S pass 2 L pass 3 L pass 3 H pass 3 Gr pass 4 T pass 4 H pass 4 S pass 5 L pass 6 L Þetta eru ærið dularfullar sagnir en þær eiga sér sínar skýringar. í kerfi þeirra Lodge og Sowters breytast opnan- ir eftir hættum: í fyrstu og annari hendi, utan hættu gegn án, þýðir pass annaðhvort 17+ punktar eða 0-6. Opnun á einu laufi þýðir þá 7-10 punktar. En í öllum öðrum stöðum er laufopnunin sterk. Þá fara sagnirnar að skýrast: passið er annaðhvort sterkt eða veikt og 1 spaði er venjulegt strögl miðað við að vestur eigi 0-6 punkta. 2 lauf sýna að vestur á sterka hendi og lauflit og síðan taka við eðlilegar sagnir og fyrirstöðusagnir uppí þessa ágætu slemmu. Geiri nær hinum drukknandi manni, en r- Hananú! Mastrið farið. AMMAP/. SAKfi-y Fvjrv*Ni © Bvlls /Við fundum alla nema Sval, Sigga^ nokkuð ^ /ogfiskimanninn. (mikilvægar/ P undan s7”Það eru)7 ea /nokkuð með morgunkaffinu - Eg óska þér til hamingju, Kalli minni, ég er búin að færa nafnið þitt af listanum yfir „mögulega“ á listann yfir „ltk- lega“... - Mér er sama hvað þú heitir og hver þú ert.. þétta er mín einkasundlaug; - Leikaraskapur eða ekki.... ég held við verðum að taka hann með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.