Tíminn - 13.01.1983, Side 17
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983
17
andlát
Rósberg G. Snædal, rithöfundur, skáld
og kennari, er látinn.
Agnar Líndal Hannesson, Hrefnugötu
1, lést í Landspítalanum mánudaginn
10. janúar.
Bjöm Oddgeirsson frá Ofanleiti í
Vestmannaeyjum andaðist í Elliheimil-
inu Betel í Selkirk, Kanada, þann 9.
janúar s.l.
Gísii Guðmundsson, Suðurgötu 79,
Hafnarfirði, lést í St. Jósefsspítala,
Hafnarfirði 10. janúar.
Jóhanna Ögmundsdóttir frá Ólafsvík,
Kjarrhóima 26, Kópvogi, andaðist 1.
janúar.
■ HildurNielsenhjúkrunarfræðingur.
um hafa aldrei fyrr borist á einu ári
jafnmargar beiðnir af þessu tagi.
Oftast var óskað aðstoðar vegna náttúru-
hamfara eða hungursneyðar af völdum
þurrka en einnig var beðið um hjálp vegna
flóttamanna, bæði þeirra, sem hafa flúið land
og annarra, sem hyggjast snúa aftur til
heimkynna sinna.
FÍKNIEFNI -
Lögréglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
sundstaðir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar f
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sfma 15004,
I Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karfatimar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatímar í
baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30.
Frá Akranesi Frá Reykjavfk
Kl. 8.30 Kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I aprfl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — [ mai, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof-
an Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykajvfk, sfmi 16050. Sfm-
svari I Rvlk, sfmi 16420.
flokksstarf
Kópavogur
FUF í Kópavogi og Frpyja, félag framsókn-
arkvenna, gangast fyrir félagsmálanám-
skeiöi I Hamraborg 5, sem hefst fimmtu-
daginn 13. jan. og verður á hverjum
fimmtudegi frá klukkan 19.30-22.30 til 10.
febrúar.
Einnig verður kennt frá 10-16 laugardaginn
29. janúar.
Meginviðfangsefni námskeiðsins er hópvinna, ræðumennska, fund-
arstörf og skipulag félagsstarfs. Leiðbeinandi er Guðmundur
Guðmundsson, fræðslufulltrúi.
Þátttöku ber að tilkynna sem fyrst til Sigrúnar Ingólfsdóttur í síma
43420 og Jóhönnu Oddsdóttur í síma 40823, sem veita allar nánari
upplýsingar.
FUF og Freyja.
Frá Happdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið hefur verið I happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá
Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir
i að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim
á pósthúsum og bönkum næstu daga.
Reykjaneskjördæmi
Aukakjördæmisþing
Steingrímur
Hermannsson.
Aukakjördæmisþing kjördæmissambands framsóknarmanna í
Reykjaneskjördæmi verður haldinn laugardaginn 15. janúar n.k. kl.
13.30 í Festi Grindavík.
Dagskrá: 1. Skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu
alþingiskosninga.
2. Formaður Framsóknarflokksins Steingrímur Her-
mannsson ræðir stjórnmálaviðhorfið.
Stjórnin.
Borgarnes nærsveitir
Spilum félagsvist I Hótel Borgarnesi föstudaginn 14. janúar kl. 20.30
Framsóknarfélag Borgarness
Framsóknarféiag Sauðárkróks
Fundur I Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 13. janúar kl. 21.
Dagskrá:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Stjórnmálaumræður
Framsögumaður: Stefán Guðmundsson alþingismaður.
Framsóknarfólk er hvatt til að fjölmenna
Stjórnin
Offsetprentari
Óskum reftir aö ráða offsetprentara eða hæðar-
prentara sem nema í offsetprentun.
PRENTSMIÐJAN édddcL H F.
Smiðjuvegi 3, Kópavogi
Sími: 45Ú00
Staða forstjóra
Vinnuhælisins að
Litla-Hrauni
Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Vinnuhælis-
ins að Litla-Hrauni, sem auglýst var laus til
umsóknar 6. desember 1982 er framlengdur til
31. janúar 1983.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
12. janúar 1983.
Kjarnaborun
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga,
og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6” og 7" borar.,
HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst'
ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er.
Skjót og góð þjónusta.
Kjárnáborun sf.
7 Sfmar 38203-33882
------ --------
JRJ bifreiðasmiðja
Varmahlíð sími 95-6119
( fararbroddi með yfirbyggingar á Lapplander, Datsun
King Cab, Toyota hi-lux, Isusu, Chevrolet, Scoutog Ford
pickup.
Þrjár gerðir yfirbygginga.
Sendum myndabækling.
Tölvuritari
Fasteignamat ríkisins óskar að ráða tölvuritara,
sem gæti hafið störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri
störf sendist stofnuninni fyrir 26. þ.m.
Upplýsingar veittar næstu daga á milli kl. 13:00
og 15:00 í síma 84648.
Fasteignamat ríkisins
Leiguíbúðir
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi auglýsir
eftir umsóknum um fjórar leiguíbúðir í verka-
mannabústöðunum viðÁstún 12-14.3 íbúðireru
3ja herbergja og ein 2ja herbergja.
Forleigurétt hafa:
1. Þeir sem búa við húsnæðisleysi og erfiða
húsnæðisaðstöðu.
2. Þeir sem hafa lægstar tekjur.
3. Einstæð foreldri.
4. Fólk með sérþarfir.
5. Ungt fólk fyrstu búskaparárin.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrif-
stofum Kópavogs í Fannborg 2.
Umsóknum ber að skila á sama stað fyrir 20.
janúar nk.
Stjórn VBK
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
Gísla Guðnasonar
fyrrverandi pósts og símastjóra
Breiðdalsvík
Guö blessi ykkur öll
Ingibjörg Guðmundsdóttir, börn^tengdabörn og barnabörn.