Tíminn - 03.02.1983, Qupperneq 15

Tíminn - 03.02.1983, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1983 15 krossgáta myndasögur 4014. Lárétt 1) Skrifum. 6) Læsing. 8) Óhreinindi 10) Gróða. 12) Sólguð. 13) Tónn. 14) Gruna. 16) Veizla. 17) Kona. 19) Gangur. Lóðrétt 2) Angan. 3) Nes. 4) Stórveldi. 5) Fjærvera. 7) Snjódyngja. 9) Afar. 11) Nögl. 15) for. 16) Agnúi. 18) Númer. Ráðning á gátu no. 4013 Lárétt 1) Karla. 6) Róa. 8) Ali. 10) Góa. 12) Pó. 13) MN. 14) Ana. 16) Þak. 17) LIV. 19) Strok. Lóðrétt 2) Ari. 3) Ró. 4) Lag. 5) Kapal. 7) Tanka. 9) Lón. 11) Óma. 15) Alt. 16) Þvo. 18) Ir. bridge: ■ Spil númer 17 á Stórmóti B.R. var eitt af góðu spilunum þeirra Guðmundar P. Arasonar og Þórarins Sigþórssonar. Norður. S. D4 H.D1082 T. - L. AKG9854 Austur S. 83 H.K9653 T. D82 L.1076 Suður S. AG765 H.A74 T. AG109 L.D Vestur. S. K1092 H.G T. K76543 L. 32 6 lauf eru nokkuð þokkalegur samn- ingur í NS og að segja og vinna 6 iauf gaf 34 stig af 42 mögulegum. En Þórarinn og Guðmundur bættu einum við og spiluðu 6 grönd. Sævar Þorbjörns- son vann 6 grönd eftir tígulútspil frá vestri en Þórarinn fékk út lauf. Þetta var besta útspil vurnarinnar því nú var búið að klippa á samganginn milli handanna. Það virðist vera besta leiðin að taka heima á drottningu og spila spaða á drottninguna en Þórarinn sá að ef austur átti spaðakóng var spilið hrunið. Hann stakk því upp ás í blindum og tók öll laufin: Norður S. D4 H.D1082 T. - L. 4 Vestur. Austur. S.K109 S.8 H.G H.K96 T. K76 T.D82 L,- Suður S. AG7 H.A7 T. AG L,- L,- Þegar Þórarinn tók síðasta laufið henti austur tígli og Þórarinn lét þá tígulgosa. Þar sem austur hafði hent 2 hjörtu, leit út fyrir að hjartað lægi 5-1 og hann var því búinn að ákveða að spila næst hjartadrottningu. En nú henti vestur hjartagosaog þá þurfti Þórarinn ekki að liafa frekari áhyggjur. j,Og nú er allt jdvar er nú fiskurinn góði? i s“tor agms- V Hann er þá létu mig eihnig sá fleygjahonum.. / stærsti sem | stærsta fiski ) hefur týnst í 'Jæja, ég verð að játa að þið bjórg' .uðuðlífi mínu. Strax í upphafi s/ var ég á móti því að yfirgefa £ staðinn, Þú sérð að fiskurinnsáarna yl hefur bjargað lífi þínu. Ef þú hefðf irekki veitt hann værirðu núgral^^ inníhraun!! ^ 'A með morgunkaffinu ykkar...? - Fyrirgefðu maður minn, en þú hefur víst ekki séð hana kisu mína trítla hérna eftir götunni...? - Að hún skyldi nú ekki geta orðið ástfangin af einhverjum öðrum gæa í hljómsveitinni en þessum..... - Ég hef ákveðið Jónatan, að segja þér upp störfum, en ég skal gefa þér ofsalega fín mcðmæli... ef þú vilt fara og fá þér vinnu hjá versta keppinaut mínum!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.