Tíminn - 03.02.1983, Qupperneq 20
Gagnkvæmt
tryggingaféJag
abriel
HÖGGDEYFAR
. • Hamarshöfða 1
QJvsrshlutir sími365io.
þarna hefði með réttu átt að
standa „í samtali við Al-
þýðublaðið“! Einn kunningi
Dropa, sem er reyndar blaða-
maður Tímans, hitti Sigur-
laugu á göngum Alþingis í g;tr
og spurði hana út í orð hennar
í DV: „Það eina sem ég sagði
við DV var, að ég hefði ekkert
um málið að segja - mín
afstaða myndi koma fram við
atkvæðagreiðslu. DV hefur
augljóslega tekið frétt úr Al-
þýðublaðinu og segir að fréttin
sé samtal DV við mig, sem er
ekki rétt.“
Krummi...
...er að velta því fyrir sér hvort
Alþýðublaðið sendi DV reikn-
ing fyrir Sigurlaugar-viðtalið!
dropar
Gott boð frá
Guðmundi
■ Höfundur bókarinnar „Ó
það er dýrlegt að drottna“,
Guðmundur Sæmundsson,
öskukall, hefur nýlega skrifaö
verkalýðsfélögum landsins og
boðið þeim ritið til kaups sem
kennslubók í skipulagsmálum
verkalýðshreylingarinnar
ásamt þvi að gerast dreilingar-
og söluaðilar þessa bók-
menntaverks hans, á sér-
stökum vildarkjörum meðan
upplag endist. Þar sem fram
mun koma í nefndri bók, að
höl'undur telur verkalýðsfélög-
in lieldur lítils megnugar klíkur
mun það hafa komið ýmsum
stjórnarmönnum þcirra nokk-
uð spanskt fyrir sjónir að
Guðmundur skuli nú leita m.a.
til Jóns Helgasonar, formanns
Einingar á Akureyri, sem sér-
staks umboðsmanns fyrir bók-
ina.
I bréli Guðmundar segir
m.a.: „I tilefni þcirrar ákvörð-
unar ASI að nýbyrjað ár skuli
helgað skipulagsmálum verka-
lýðshrcyfingarinnar og þar sem
að ég á enn nokkuð eftir af bók
minni „Ó það er dýrlegt að
drottna“ býð ég ykkur og
félagsmönnum ykkar að fá
hana á sérstökum kjörum. Út
úr búð kostar hún kr. 497 hver
bók, en ég býð ykkur hana á
kr. 400 auk póstkröfukostnað-
ar.“ Þó er tekið fram að þeir
er panta 5 bækur eða fleiri í
einu fái bókina án aukakostn-
aðar.
Forsíðufrétt
DV beint af
forsíðu
Alþýðublaðs-
ins
Ekki hcfur nú beinlínis verið
— segir Tómas Arnason, viðskiptaráðherra
■ „Ég hef lengi verið þeirrar
skoðunar, að róttækar breyting-
ar á viðmiöunarkcrflnu séu
nauðsyn, til þess að bremsa af
veröbólgu og hættulega fram-
vindu í cfnahagsmálum,“ sagði
Tómas Árnason, viðskiptaráð-
herra m.a., þcgar Tíminn spurði
hann hvort nýr viðmiðunar-
grundvöllur myndi líta dagsins
Ijós innan skamms.
„I okkar efnahagskerfi er ekki
aðeins kaupgjald háð vísitölu,
heldur fjölda margir fleiri þættir,
sem hafa afgerandi þýðingu fyrir
þróun efnahagsmála," sagði
Tómas, „eins og t.d. skattar,
skattvísitala, vextir eða fjár-
magnskostnaður. Það má segja
að það sé orðin vísitöluviðmiðun
á landbúnaðarvörum og fisk-
verði, þannig að þetta er allt
saman háð vísitöluviðmiðun.
Þetta kerfi álít ég að sé hættulegt
fyrir okkar efnahagslíf og það
beri brýna nauðsyn til þess að
gera á því róttækar breytingar.
Stefna okkar framsóknarmanna
í efnahagsmálum hefur verið við
það miðuð að slíkt yrði gert, því
við höfum ætíð álitið að einn
þátturinn í niðurtalningarstefn-
unni, væri að grípa inn í
sjálfvirka vísitölukerfið. Eg hef
lagt á það mikla áherslu að
ríkisstjórnin afgreiði frá sér
breytingar á viðmiðunarkerfinu,
eða vísitölunni og tel það vera
lið í samkomulagi sem gert var í
ágústmánuði sl. og harma því að
málið hefur ekki komið fram
ennþá, en vona að svo verði allra
næstu daga.“
-AB
hægt að tala um gúrkutíð í
fjölmiðlaheiminum undan-
farna daga. Þrátt fyrir það, þá
er vinnugleðin og dugnaðurinn
við fréttaöflun, hjá félögum
vorum hinu megin við Síðu-
múlann, frjálsa óháða dagblað-
inu DV, ekki meiri en svo, að
blaðið sá sér leik á borði í gær,
stal forsíöufrétt Alþýðublaös-
ins og birti í fimmdálk sem sína
cigin, og var m.a.s. svo ósvíflð
að segja í inngangi fréttarinn-
ar: „sagði Sigurlaug
Bjarnadóttir alþingismaður í
samtali við DV“. Dropar
undirstrika náttúrlega DV því
■ Mikið má vera ef Arnljótur gellini endurborinn sprettur ekki upp í hverju byggðarlagi landsins eftir
nokkur ár, því víða hafa menn helst komist leiðar sinnar á skíðum lengi þess vetrar sem nú er að líðg, -
og mörgum finnst lengi að líða. Hér má sjá tvo unga Húsvíkinga æfa skíðalist. í fyllingu tímans ættu þeir
að geta orðið nokkuð slcipir, bjóðist áfram slík æfingaskilyrði sem í vetur!
(Ljósmynd Þröstur Sigurðsson).
Brotist inn
í Gull og
Silfur á
Lauga-
veginum:
Skarti fyrir
um 60-70
þ.k. stolið
- Þjófurinn
náðist
á flótta
■ Brotist var inn í verslunina
Gull og silfur á Laugaveginum
í fyrrinótt. Braut þjófurinn
útstillingarglugga verslunar-
innar og lét þar greipar sópa
en hann náðist skömmu síðar
á flótta. Var maðurinn ölvaður
og á stolnum bíl.
Að sögn Sigurðar Steinþórs-
sonar var skartgripum að verð-
mæti um 60-70 þúsund kr.
stolið úr glugganum. Flest allt
náðist aftur en einhverju mun
þjófurinn hafa fleygt frá sér á
flóttanum.
Sigurður sagði að eftir inn-
brotið í verslunina fyrir um 6
mánuðum hefði hann læst alla
dýrmætustu skartgripina og
demantana í peningaskáp, og
hefði einungis verið um að
ræða sýningargripi sem þjófn-
um tókst að hafa á brott með
sér.
-FRI
Opið virka daga
9-19.
Laugardaga 10-16
HEDDk
Skemmuvegi 20 Kopavogi
Simar (91)7 75 51 & 7 80 30
Varahlutir
Mikið úrval
Sendum um land allt
Ábyrgð á öllu
Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs
Útboð í byggingariðnaði
stórlækka
byggingarkostnað
LÆKKAVERB
MHIAIÍBOD-
ARUM42
ÞÚS KR.I
■ Með því að bjóða út ýmsar
byggingarvörur í stórum eining-
um og flytja þær inn beint má
lækka verð hverrar meðalíbúðar
í kringum 42 þús. krónur (á
núverandi verðlagi) að sögn
Þorvaldar Mawby, fram-
kvæmdastjóra Byggungar í
Reykjavík. Ncfndi hann t.d.
dæmi um samning scm iiann
hefur nýlega gert um kaup á 100
Husqvarna eldavélum frá Sví-
þjóð á um 4.900 kr. stykkið
miðaö við 9.500 kr. verð á
samskunar vélum hjá íslcnska
umboðsaðilanum. Slík innkaup
sagði hann hins vegar ekki hægt
að gera nema að uin stóra
byggingaráfanga væri að ræða -
ekki undir 100 íbúðir.
Miðað við aö hér hafi verið
byggðar um 2.000 íbúðir árlega
að meðaltali á síðasta áratug þá
hcfði með svona innkaupum
mátt spara' nær einn milljarð
nýkróna (á núgildandi verðlagi)
og þar af stóran hluta í erlendum
gjaldeyri. En sú upphæð jafn-
gildir verði á töluvert á annað
þúsund blokkaríbúðum.
Þorvaldur segir samkeppnina
hjá hinum ýmsu byggingarvöru-
fyrirtækjum allt annars eðlis á
útboðsmarkaðinum en hinum
venjulega vcrslunarmarkaði.
Umboð verði að kaupa sam-
kvæmt verðlista, en með útboð-
um megi yfirleitt fá töluvcrt
lægra verð erlendis. Endanlegt
verð hjá Byggung hafi að jafnaði
orðið um 40-60% lægra en
búðarverð hér heima á sömu
vörum. Það byggist m.a. á því,
að 10% afsláttur á verði erlendis
geti í reynd kannski munaö um
30% á verði hér heima þcgar
búið er að bæta við öllum þeim
álögum sem rciknast ofan á
erlenda verðið, er geti numið um
200% samtals þegar vara er
komin í verslun. Byggung greiði
umboðslaun til umboðsmanns,
en hins vcgar hvorki heildsölu-
né smásöluálagningu -HEI
Skipsskrokkar flutt-
ir inn frá Noregi
Annar skrokkanna látinn
bíða innflutningsleyfis
■ Skipusmídustöö Njarðvík-
ur h/f hefur fengið tvq skips-
skrokku frá Noregi. Báðir
skrokkarnir eru úr járni upp að
efra þilfari annar 280 leslir en
hinn 170 lestir. Annur skrokk-
urinn var samþykktur af yfir-
völdum fyrir rúmu ári en leyfi
liggur ckki fyrir til ínnflulnings
á hinum og verður hann tótinn
standa þar til það fæst aö sögn
Þorsteins Baldvinssonar hjá
Skipasmíðastöðinni.
„Það skip sem samþykkt
hefur verið og við eruin að fara
af stað með er 280 lcstir og það
sem við köllunt alhliöa vertíð-
arskip. Kaupandi að þvi er
Skagavík í Keflavík. Við áætl-
um að Ijúka vinnu við það í júlí
og þá er búist við uð kostnaöur
verði meö öllu koniinn í 47
inilljónír samkvæmt úttektsem
gerð var í dcsembermánuði,“
sagði Þorsteinn.
-FRI
Hvenær samþykkir ríkisstjórnin breytingar
á vísitölukerfinu?
„VONA AÐ ÞAÐ VERDI
ALLRA NÆSTU DAGA”