Tíminn - 27.02.1983, Blaðsíða 23

Tíminn - 27.02.1983, Blaðsíða 23
SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983. Wímmn 23 Er setið á hugarhægðum? ■ Við bra vorum nokkuðsvarisýnir að viðbrögðin við óskum okkar eftir ljóðum og textum til birtingar á þessa síðu yrðu nokkuð dauf en sú hefur þó, merkilegt nokk. ekki orðið raunin og í dag birtum við innsenda tcxta eftir tvær persónur, annarsvegar kven - mann sein óskað hefur nafnleyndar og hinsvegar texta eftir Mike Pollock. Flestir ættu að kannast við Mike þótt ekki væri ncma frá Utangarðsmanna tímabilinu. Síðan hefur hann unnið að mörgum hlutum t.d. Bodies, sóló- plötu, kvikmyndatónlist o.fl. Nýverið lauk hann svo við hljóðrita kassettu sem byggir á ljóðum hins franska súrealista Rimbaud. Tónlistin er frumsamin, leikin af honum, bróðir hans Danny og Gunnþóri bassaleikara í Q4U. Night Song Darkncss wraps hcr arnis around mc liolds me to her breast like a child Images appear and fade before mc Imagination running wild una Billie Holiday er raunar bandarísk að hluta til sjálf og hlusta mest á negratónlist, jazz og blús.smitaðist af feelingnum þeirra er ég dvaldist í suðurríkjunum..." Af íslenskum hljómsveitum heldur hún mest upp á Þey' og finnst það langmerkilegast það sern þeir eru að gera (ekki bara tónlistarlaga séð). Hún revnir að fara á alla tónleika sem haldnir eru í bænum og í lok bréfsins segir hún að hvort sem við birtum Ijóðið eða ekki fáum við ábyggilega meira sent af efni frá henni... „Það má þá bara fara beint í ruslatunnuna, ég hætti ekki fyrir því“...bravó er það eina sem við bra höfum við það að segja. Með þessu ljóði fylgir svolítil skýring meðátilurð. þess og látum við hana fljóta hér með að lokum: The wind and rain dance outside my window l’m hypnotized by the candlelight The cat purr’s gently in the corner I stick my tongue down the throat of night Evcrything is still, oh, so peaceful Like the-ocean of my mothers womb I can hear the ancients gently chanting I can fcel the space beyond this room Mountains looking down into the vallcy They’ve seen a thousand years come and go 1 ant just a tourist on this planct I am just onc with the flow (Micheal Dean Pollock ’83) Bréfstúfur fylgdi með hinum textan- „Petta ljóð cr samið undir dálítið um sem okkur barst í „hugarhægðir" sérstæðum kringumstæðum. Eins og og hér birtist kafli úr því bréfi: þið sjáið, þegar þið lesið Ijóðið, er Ágætu umsjónarmenn (hm) sunnudagsmorgun 3. okt. 1982, klukk- Mér fannst nokkuð smellin hug- an er svona 6 eða 6.30. Ég ásamt rnynd sem kom fram hjá ykkur á kunningjum mínum, hef verið í partý síðunni síðustu helgi um að birta texta hjá vini mínum sem býr í Kópavogi en eða Ijóð eftir fólk út í bæ, sem hefðu við búum í bænum. Við erum svo falið hæfileika sína fyrir almenningi fátæk að við eigum ekki fyrir leigubíl vegna þess að það hefur ekki löngun til heim.ekkert okkar er á bíl svo það er þess að troða sér inn í klíkuskap þeirra ekki um annað að ræða en að labba sem standa fyrir og koma fram á heim sem þó var talsverðum erfið- tónleikum eða músíkuppákomum alls- leikum bundið þar scm ég var með konar. Ég dreif mig í að senda ykkur annan fótinn í gifsi, hafði brotið mig hérna eitt ljóð, mitt fyrsta Ijóð (og alls kvöldið áður og var ekki ennþá búin ekkiþað síðasta) sem er texti við að sækja hækjurnar sern ég átti að fá. frumsamið lag (blús) en ég ncnni ekki svo að ég þurfti að hoppa á öðrum fæti að senda nóturnar með líka"... alla leið heim, ábyggiiega Islandsmet í Sú sem sendir bréfið skrifar undir hoppi á öðrum fæti. Á meðan ég dulnefninu BilljeHoliday junior enda hoppaði um göturnar heim bjó ég til scgist hún dýrka bandarísku söngkon- þetta lag.“ Sunday Morning Blues Don’t mind the rain runnin down my facc don't mind the wind blowin in my cars don't ntind if I miss thc flrst bus I'm just too careless to rush Don't mind l'm cold don’t inind l’m wet Don’t mind I haven’t had my brcakfast yet it’s Sunday morning and I’m on a walk I’ve been up all night just sit and talk and now I'm careless about everything Sunday morning / and l’m walkin alonc (with a hrokcn lcg) l’ve been partyin'all night, babe and I ain't got no car to drive me hoine so I.gotta jump on my one leg Allt thc way home Billie Holiday junior SEDRUSHÚSGÖGN, Súðavogi 32, s. 84047. ýmsum stæröum. stofu. Fást i stóU meb báum fot- umog miúkusætu Þægitegir fynr 1ota veika. lágumbökum^ Þú kemur og semur Þvottavélin ALDA sem þvær og þurrkar . . UMBOÐSMENN REYKJAVlK: KÓPASKER: Vörumarkaðurinn hf:, Kf. N-Þingeyinga, AKRANES: ÞÓRSHÖFN: Þórður H|álmsson, Kf. Langnesinga, BORGARNES: VOPNAFJÖRÐUR: Kt. Borgflröinga, QRUNDARFJORÐUR: Kf. Vopnfiróinga, EGILSSTAÐIR: Guóni Hallgrlmsson, Kf. Hórðasbúa, STYKKISHOLMUR: SEYÐISFJÖRÐUR: Húsið, Stálbúóin, PATREKSFJÖRÐUR: REYÐARFJÖRDUR: Rafbúó Jónasar Þórs, Kf. Hóraósbúa, FLATEYRl: ESKIFJÖRÐUR: Greipur Guóbjartsson, Pöntunarfólag Eskfiróinga. ÍSAFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Straumur hf., Verzl. Merkúr, BOLUNGARViK: HÖFN: Jón Fr. Einarsson, K.A.S.K., BLÖNDUÓS: VlK: Kf. Húnvetninga, Kf. Skaftfellinga, SAUÐÁRKRÓKUR: ÞYKKVIBÆR: Radlo og sjónvarpsþjónustan Fr. Frlðriksson, SIGLUFJÖRÐUR: HELLA: Gestur Fanndal, Mosfell sf., ÓLAFSFJÖRÐUR: SELFOSS: Raftækjavinnustofan, G.Á. Böðvarsson, AKUREYRI: VESTMANNAEYJAR: Akurvik hf., Kjarni sf., HÚSAViK: GRINDAVlK Grlmur og Arni, Verzl. Báran, KEFLAVlK: Stapafell hf„ BÆNDUR, BÍLAVERKSTÆÐ Rover bi Fjölnisgötu 1B. Akureyri tryggir þjónustuna aðrir eigendur Land-Rover HÖFUM ÚRVAL VARAHLUTA OG BODDÝHLUTAÍ LAND-ROVER OG RANGE-ROVER, EINNIG VARAHLUTI í MITSUBISHI /» Þekking og reynsla LML Höldur VARAHLUTIR AUKAHLUTIR HEILDSALA SMASALA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.