Fréttablaðið - 10.02.2009, Side 11

Fréttablaðið - 10.02.2009, Side 11
Skeifan 11B • 108 Reykjavík • Sími 511-3080 • isoft@isoft.is • www.isoft.is Kerf isstjórnun - grunnnám Frábær byrjun fyrir jafnt konur og karla sem vilja leggja fyrir sig starf á tæknisviði í tölvugeiranum en hafa enga reynslu af rekstri og viðhaldi tölva og tölvukerfa. Þetta nám veitir jafnframt þrjár eftirsóttar og viður- kenndar prófgráður, A+, Network+ og Windows Vista Configuration. Þessi námsbraut hentar einnig þeim sem vilja fá ítarlegan skilning á vélbúnaði tölva, stýri og netkerfum sem „ofurnotendur“ (super user) eða til að meta hvort þessi vettvangur hentar þeim og áhugi liggi á enn frekari sérfræðinámi. Fólk sem útskrifast af þessari braut er strax gjaldgengt og eftirsótt til starfa í ýmis þjónustustörf við tölvur og netkerfi og á þjónustuborðum fyrirtækja. Inntökuskilyrði Almennur áhugi fyrir tölvu og upplýsingatækni ásamt lestrarfærni í ensku. Viðfangsefni » A+ frá CompTIA. Virt og gagnleg prófgráða sem tekur fyrir vélbúnaðinn, bilanagreiningu og tölvuviðgerðir. » Network+ Uppsetning, stilling og bilanagreining netkerfa. » Windows Vista configuration. Uppsetning, stilling og umsjón með tölvum sem keyra á Windows Vista stýrirkerfinu. Næsta námskeið hefst 24. febrúar og lýkur 3. apríl. Kennt er virka daga kl. 8:30 – 12:00. Lengd: 150 std Verð kr. 298.000,- Allt kennsluefni og fjögur tilskilin próf innifalin. Cisco Certified Network Associate gráðan er talin ein sterkasta gráðan í upplýsingatækni sem völ er á. Gráðan hentar þeim sem vilja verða sérfræð- ingar í uppbyggingu á nútíma tölvunetum og þeim tækjum sem notuð eru í samskiptum á nær- og víðnetum. Námið hentar jafnt þeim, sem hafa grunnþekkingu á tölvu- og netkerfi og langar að styrkja stöðu sína á vinnumarkaði, sem og Microsoft tæknimönnum sem vilja efla þekkingu sína á netkerfum. Að námskeiði loknu eiga nemendur m.a. að geta: » sett up tölvunet og vitað hvernig þau eru uppbyggð » skilið og skilgreint samskiptastaðla, aðallega TCP/IP » notað subnetting-tækni og VLSM » sett upp einfalda routera (beina) og switcha (skipta) með CISCO IOS stýrikerfi » kunnað skil á routing-protocols s.s. IGRP, EIGRP OSPF og RIP » kunnað skil á Layer-2 skiptum og VLAN » bilanagreint í einföldum netum » sett upp access-lista til að stjórna netumferð » kunna skil á protocolum sem notaðir eru í víðnetum s.s. Frame-Relay og PPP Verð kr. 290.000,- innifalið er allt kennsluefni. Cisco Certified Network Associate Sérfræðinámskeið á næstunniA+ CompTIA A+ CompTIA Network+ Linux+ Exchange Server 2007 Exchange Server 2007 Uppfærsla úr eldri útgáfum MCDST MCTS SQL Server 2008 – Innleiðing og rekstur MS Office Communication Server 2007 - OCS MS Windows PowerShell Windows Vista configuration - Windows 7 kynning MCTS Network Infrastructure WinServer 2008 Active Directory (dagnámskeið) Windows 2008 Server Administrator St.fj 50 std 50 std 50 std 50 std 30 std 50 std 100 std 50 std 30 std 50 std 50 std 50 std 50 std Hefst 24. feb 10. mars 2. apríl 5. maí 14. apríl 10. feb 17. feb 18. feb 2. mars 23. mars 3. mars 9. mars 31. mars Möguleikar fyrir atvinnulausa! Atvinnulausum gefst kostur á að skrá sig á nokkur námskeið sem haldin eru í skólanum á vegum Vinnumálastofnunar og eru þessi námskeið atvinnulausum að kostnaðarlausu. Skráning fer fram hjá Vinnumálastofnun. Jafnframt niðurgreiðir Vinnumálastofnun námskeið um allt að 50% skv. nánari reglum þar um en styrkupphæð getur þó ekki orðið hærri en 70 þús. Kynntu þér málið nánar hjá ráðgjöfum Vinnumálastofnunar. Flest stéttarfélög styrkja auk þess félagsmenn sína myndarlega til náms hjá okkur. Kynntu þér rétt þinn hjá þínu stéttarfélagi. VORÖNN 2009

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.