Fréttablaðið - 10.02.2009, Síða 24

Fréttablaðið - 10.02.2009, Síða 24
20 10. febrúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L L L 12 L 16 12 L BRIDE WARS kl. 8 - 10 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 6 UNDERWORLD 3 kl. 10.10 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 6 L L 16 12 L BRIDE WARS kl. 4 - 6 - 8 - 10 BRIDE WARS LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 HOTEL FOR DOGS kl. 3.40 - 5.45 VALKYRIE kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45 UNDERWORLD 3 kl. 8 - 10.10 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 14 12 L L 12 L THE READER kl. 5.40 - 8 - 10.20 VALKYRIE kl. 8 - 10.30 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 - 10.10 REFURINN & BARNIÐ / ÍSL. TEXTI kl. 6 REVOLUTIONARY ROAD kl. 8 - 10.30 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 L 16 L 12 16 12 BRIDE WARS kl. 6 - 8 - 10 UNDERWORLD 3 kl. 10.30 SEVEN POUNDS kl. 5.30 - 8 REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30 - 8 TAKEN kl. 6 - 10.30 AUSTRALIA kl. 8 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna - S.V., MBL - L.I.L., TOPP5.-FBL.IS EINN MAÐUR HEFÐI GETAÐ BREYTT SÖGUNNI! Þegar tvö brúðkaup lenda upp á sama daginn fara bestu vinkonur í stríð! Frábær gamanmynd! Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KRINGLUNNI KEFLAVÍK BENJAMIN BUTTON kl. 8 7 ROLE MODELS kl. 10 12 DOUBT kl. 8 12 ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12 AUSTRALIA kl. 8 12 13ÓSKARSVERÐLAUNA©TILNEFNINGARBESTA MYND ÁRSINS „...heillandi og minnisstæð. Benjamin Button er mynd sem þú mátt ekki missa af!“ -Tommi, kvikmyndir.is- BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 8D - 10 7 BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 10 HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 L BLOODY VALANTINE 3D kl. 5:50(3D) - 11:10(3D) 16 DOUBT kl. 8 - 10:10 L ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12 BEDTIME STORIES kl. 5:50 L ROCKNROLLA kl. 10:30 16 CHANGELING kl. 8 16 YES MAN kl. 5:50 7 BENJAMIN BUTTON kl. 6D - 9:10D 7 BLOODY VALANTINE 3D kl. 8:10 - 10:20 16 ROLE MODELS kl. 8:10 - 10:20 12 BEDTIME STORIES kl. 6 L BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 6 LDIGTAL-3D TRANSPOSTER 3 kl. 8 16 SEVEN POUNDS kl. 8 L ÞRIÐJUDAGSBÍÓ - Í DAG - KR. 500 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG VIP - bara lúxus Sími: 553 2075 HOTEL FOR DOGS kl. 6 og 8 L BRIDE WARS kl. 6, 8 og 10 L MY BLOODY VALENTINE 3D kl. 10.20- POWER 16 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.20 12 ★★★★★ - S.V., MBL ★★★★★ - L.I.L., Topp5.is/FBL Pacifica-kvartettinn, með Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikara innanborðs, vann bandarísku Grammy- verðlaunin fyrir kammer- músík sína. Sinfóníuhljóm- sveit Íslands tókst ekki að bera sigur út býtum. Grammy-verðlaunin hafa löngum verið talin þau virtustu í tónlist- arbransanum og því er um mik- inn heiður að ræða fyrir Sigur- björn og félaga. Hann er þar með fyrsti Íslendingurinn sem hlýt- ur Grammy-verðlaunin að því er Fréttablaðið kemst næst. Áður hafa bæði Björk og Emilíana Torr- ini verið tilnefnd til þeirra án þess að bera sigur úr býtum. Sigurbjörn var ekki viðstaddur verðlauna- afhendinguna því Pacifica hélt tónleika í Lissabon kvöldið áður og komst ekki til Los Angeles í tæka tíð. Sinfóníuhljómsveit Íslands var einnig tilnefnd til verðlaunanna en varð að lúta í lægra haldi fyrir Sin- fóníuhljómsveit Chicago. Annars voru Robert Plant, fyrr- um söngvari Led Zeppelin, og söngkonan Alison Krauss sigur- vegarar kvöldsins. Þau hlutu fimm verðlaun, þar á meðal fyrir plötu ársins (Raising Sand) og smá- skífulagið Please Read the Letter. „Í gamla daga hefðum við kallað þetta að selja sig en það er gott að eyða sunnudeginum svona,“ sagði hinn sextugi Plant. Krauss, sem er 37 ára, hefur nú unnið 26 Grammy- verðlaun á farsælum ferli sínum. Rapparinn Lil Wayne, sem fékk átta Grammy-tilnefningar fyrir plötuna Tha Carter III, hlaut fern verðlaun. Coldplay vann þrenn verðlaun, þar á meðal fyrir lag ársins (Viva la Vida) og bestu rokkplötuna. In Rainbows með Radiohead var valin besta indíplatan og Adele var kjörin besti nýliðinn. Þá vann Jennifer Hudson Grammy fyrir bestu R&B-plötuna og Rick Rubin var kjörinn upptökustjóri ársins en hann tók meðal annars upp plötu Metallica, Death Magnetic. Hljómsveitin U2 flutti upphafs- lag hátíðarinnar, Get On Your Boots, og Paul McCartney söng Bítlalagið I Saw Her Standing There með Dave Grohl úr Foo Fighters á trommum. Sigurbjörn fékk Grammy PACIFICA Sigurbjörn Bernharðsson (annar frá vinstri) og félagar í Pacifica-kvartettnum hlutu bandarísku Grammy-verðlaunin. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM PLANT OG KRAUSS Robert Plant og Alison Krauss hlutu fimm Grammy-verð- laun fyrir plötu sína Raising Sand. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Svavar Lúthersson, sem rekur skráaskiptasíðuna Torrent.is, hefur sett í gang fjársöfnun til að safna fyrir hugsanlegri áfrýjun til Hæstaréttar vegna lögbanns gegn síðunni. Lögbannið var staðfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness á dögun- um en Svavar ætlar ekki að gef- ast upp og biðlar nú á síðu sinni til skoðanabræðra sinna um að leggja sér lið í málinu. „Það hefur ekki safnast neitt rosalega mikið en sumir hafa verið örlátir,“ segir Svavar, sem var fyrir rétti dæmd- ur til að greiða eina milljón króna í málskostnað. „Ég er ánægður með það sem komið er þó að það sé langt í að þetta nái takmarkinu.“ Frestur til að áfrýja málinu til Hæstaréttar er þrír mánuðir eftir að dómsúrskurður hefur verið kveðinn upp. Svavar segist hafa tvo mánuði til að safna nægum pening, því lögfræðingar hans þurfa einn mánuð til að undirbúa mál sitt. Fari svo að ekkert verði af áfrýjuninni og öðrum íslenskum skráaskiptasíðum á borð við Vik- ing Bay verði lokað telur Svavar að netverjar muni ekki láta það á sig fá. Þess í stað muni þeir leita til útlanda eða færa starfsemina hérlendis neðanjarðar. „Ég held að það sé ekkert hægt að stöðva þetta,“ segir hann. - fb Fjársöfnun fyrir Torrent.is SVAVAR LÚTHERSSON Svavar hefur sett í gang fjársöfnun til að safna fyrir áfrýjun til Hæstaréttar. Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð 20. - 22. febrúar Námskeið fyrir foreldra og börn um uppeldi og samskipti. Hagstætt verð! Nánari upplýsingar á kfum.is og í síma 588 8899

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.