Tíminn - 31.07.1983, Qupperneq 2
■ Nú er af sú tíð þegar
ekki var hægt að mynda
hljómsveit á Islandi, nema
með því að hóa saman
öllum þeim mönnum sem
kunnu fyrir sér á hljóðfæri
og skipti þá ekki máli hvort
hljómsveitin var mynduð
af tíu lúðrum og þremur
strengjum - eða öfugt. Því
varð að tjalda sem til var.
Á síðustu árum hefur fjöldi
efnilegra hljóðfæraleikara
farið til náms hjá fremstu
kennurum heimsins og ár-
angurinn höfum við löngu
fengið að líta. Samt erum
við enn svo vel staddir á
Islandi að þegar tónlistar-
menn okkar hverfa heim
frá námi hafa þeir vanalega
nóg verkefni og skiptir þar
mjög í tvö horn miöaö við
það sem nú gerist í (lestum
Evrópulöndum. Einn þess-
ara ungu hljómlistarmanna
er Jón Aðalsteinn Þor-
sig í Misturrískri mcnningu til aö
( l imainynd Árni Sæberg)
■ Jón Aóalstcinn: „Þaó var dálítió crfitt að fóta
byrja mcö.
við kennslu og fleira, þótt fullskipað sé
í stöður við Sinfóníuhljómsveitina.
Gróskan í tónlistarlífi og öðrum list-
greinum hér heima er alveg furðuleg og
maður undrast hvernig þetta getur geng-
ið allt saman. Eg var hér heima veturinn
1980-81 og lék þá með Sinfóníuhljóm-
sveitinni og lærði mjög mikið á því.
Jú, það var dálítið erfitt að fóta sig í
austurrískri menningu til að byrja með.
Munurinn á Austurríkismönnum og fs-
lendingum er mikill, til dæmis eru þcir
rammkaþólskir. I’að vcrður því meir
áberandi ef mcnn fara út á land. hvað
þeir eru öðruvísi í daglegri umgengni en
gerist hér heima. En eftir að ég fór að
skilja þetta bctur líkar mér alveg stórvcl
þarna. Það er grínleikari í Austurríki
sem heitir Kvantinger og er mjög vinsæll
þar og talar alveg voðalcga „díalektu".
En eftir að ég fór að botna í því hvað
hann var að scgja, - hann gerir mikið
grín að Vínarbúum og umgengni þeirra
hver við annan, - þá varð það mér besti
leiðarvísir um skaplyndi heimamanna.
Vín er stórkostleg borg til þess að
stúdera músík og flcira, til dæmis lciklist.
,í Austurríki hafa auðvitað orðið geysi-
legar brcytingar á þessari öld og landið
er ekki 'nema litla táin af því scm það
var. Áður voru íhúar í Vín yfir tvær
milljónir og borgin var miöstöð í Habs-
horgararíkinu. Sá samdráttur sem síðar
varð hafði auðvitað sín áhrif á Vínar-
borg, fólkinu fækkaði og borgarlífið
varð fáskrúðugra. En margir eldri borg-
arar í Vín hafa enn á sér snið keisaratím-
athafnasömu fólki og þetta skapar and-
stæður sem sífellt eru að þróast meir og
meir og ég hef tckið eftir þeim breyting-
uni þau ár sem ég er búinn að vera
þarna. En þessi tengsl sem þarna lifa við
hið gamla menningarlíf eru mjög sterk
eftir sem áður. Til dæmis eru ekki ncma
örfá ár frá því Jóhannes Brahms deyr,
þar til sumir af kennurum okkar fæddust.
Þetta segir sína sögu.
Þarna er mjög gott að lifa, en við erum
þrjú í fjölskyldunni. við konan mín
Birgit Guöjónsdóttir, sem er austurrísk
og 3ja ára dóttir. Nei, ég kynntist Birgit
ckki í Austurríki, heldur hérna heima,
en móöir hcnnar bjó hér. Menn geta
valið sér lífsstandard-, ef svo má segja.
Margt fæst mjög ódýrt því þarna koma
iðulega bændur og selja afurðir sínar á
torgum og fleiri leiðir eru til þess að gera
hagstæð innkaup. Ég hef mín námslán
og kona mín, en hún er að læra Ijós-
myndun. Svo hef égaukatekjur af því að
kenna á klarincttið.
Það er mikið af tónleikum innan
veggja skólans, konsert á hverju kvöldi
og stundum margir og því eru mikil
kynni milli nemenda. Svo má nefna
félagslíf íslendingafélagsins í Vín, sent
var stofnað 1971. Við hittumst einu sinni
f viku og mcnn fá sér í „krukku" og þá
er auðvitað kátt á hjalla. Við gleymum
Iteldur ckki tyllidögum eins og þorrablóti
og fleiru.
Ég kom heint þann 20. júní sl. og verð
fram í septemher. Ætlunin er að halda
konscrt þann 4. ágúst á Kjarvalsstöðum
„I VIN LIFA TENGSLIN VIÐ
KEISARATÍMANN tiÓÐU LÍFI”
geirsson, sem bráðlega
mun Ijúka námi í klarin-
ettuleik frá Vínarborg.
— segir Jón Aðalsteinn Þorgeirsson, sem senn lýkur námi
í klarinettuleik frá hinni öldnu háborg tónlistarinnar
„Já. ég fór til Víharhorgar 1978, 22j;i
ára gamall." segir Jön Aöalsteinn. þegar
við hittum hann að máli. „Ég byrjaði í
lúðrunum hjá Birni Guöjónssyni tíu ára
og kenndi mér þar Egill Jónsson. Eítir
það lagði ég hljóðfærið á hilluna í
nokkur ár. en hyrjaöi svo í Tónskóla
Sigursveins og lauk þaðan hrottfara-
próli. Þar var kennari niinn Siguröur
Snorrason.
Námið (skólanum í Vín, „Hochsehulc
lúr Musik und Darstellen der Kunst", er
mjög frjálst. Menn bvrja á því að taka
inntökupróf og fyrstu fjögur árin eru
ætluð til þess að klára þessi föstu grund-
vallarfög. eins og hljómfræði, tónheyrn.
sögu og annað slíkt. - en auðvitað sækja
ménn tíma á viðkomandi hljóöfæri líka
og píanó. En mönnum er alveg frjálst
hvernig þeir haga náminu þennan tíma.
Aö þessu loknu tekur svo við próf sem
nefnist „ubertrittspriifung" og að því
loknu tektir lokaþátturinn við. Þá cin-
beita menn sé að hljóðfærinu.
Ég læri á klarinettið hjá prófessor
Horst Hajek, cn hann er cinn af þremur
fyrstu klarinettuleikurum við Vínarfíl-
harmoníuna. Hinir tveir eru einnig
kennarar við skólann, og við getum
gengið í tíma til þeirra einníg ef við
viljum. Þetta eru alltsaman hóptímarog
kennararnir koma og eru Irá klukkan
14-19.
Við skólann eru tvær hljómsveitir
„Hoehsehuleorkester" og hljómsveit
scm heitir „Pro-Arte”. Þetta er atvinnu-
mannahljómsveit sem tengist skólanum.
þannig að þeir nemendur scrn öðlast
hafa nokkra reynslu leika þar og hel ég
lcikið með henni. Eg á nú eftir eitt ár við
skólann áður en ég tek lokaprófið, -
„diplom" eins og það kallast.
Já, þú spyrð um hvað svo taki við. Því
er erfitt að svara á þessari stundu. Utlitið
fyrir hljóðfæraleikara í Evrópu er mjög
dökkt unt þessar mundir. England er nú
algjörlega lokað og sem dæmi um ástand-
ið í Austurríki má nefna það að 60
nemendur voru að læra á klarinett við
skólann í vetur, en aðeins þrjár stöður
losnuðu á hljóðfærið við sæmilegar
hljómsveitir á sama tíma. Því láta Aust-
urríkismenn sína menn sitja fyrir, sem
skiljanlcgt er. Þcir eru líka þekktir fyrir
það að þeir eru með sérstakt „klang'* í
sínum hljómsveitum, sem þeir endilcga
vilja viöhalda. Það gerir róðurinn líka
eríiðari. Við verðum einnig að muna að
í hverri hljómsveit eru aðcins þrjú
klarinett og aðstaðan því önnur en t.d.
hvað strengina snertir. þar sem eru heilir
hópar.
Já. við erum nokkrir scm lært höfum
á klarinett erlendis á undanförnum
árum. í Vín lærði t.d. Sigurður Snorra-
son og Kjartan Óskarsson. Einar Jó-
hanncsson lærði í London. svo Óskar
Ingólfsson. En hér hcima er nóg að gcra
ans og eru sömu mónarkistarnir og fyrr,
t.d. bjuggu gömul hjón á móti mér, en
klæddu sig alveg eins og 1920. Húsgögn-
in voru líka frá sama tíma inni hjá þcim
og myndir af Franz Jósef á veggnum. En
þarna cr líka mjög mikið af ungu og
og þar mun Guðný Áslaugsdóttir leika
með mér á píanó, en hún hefur lokið
námi í píanóleik frá Vín. Við leikum
sónötu eftir Francis Poulcnc, Césanne,
og Brahms.
- AM