Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 9
SUNNUDAGl'R 31. JULI 1983 9 menn og málefni Meginstefna þjóðar ■ Tvö inál. scm snerta samskipti Islcndinga viö umheiminn. haftt nokk- uö verið til umræöu aö undaníörnu. Annars vegar er þaö hugsanleg frekari upphygging orkufreks iðnaðar í land- inu í samvinnu við erlenda auöhringa. Hins vegar sú spurning um aukin hernaðarumsvif Bandaríkjamanna hérlendis. sem vaknað hefur vegna upplýsinga um áhuga bandarískra stjórnvalda á að koma upp ratsjár- stöövum handaríska hersins í hverjum landsfjóröungi. Fyrst eru það stóriöjumálin. A viðreisharárunum svoköljuöu var af ýmsum lögö mikil áhersla á. aö - upphygging stóriöju geti veriö auðveld leið til aö skjóta fleiri stoöum undir efnahagslífiö og þannig oröiö um skeiö einn aðalstofn efnahagsvaxt- ar. - stóriöja geti stuölaö aö hraöfara aukningu útflutningsframleiöslu og bætt greiðslujöfnuö. - stóriöja reist á orkunýtingu skili verulegum auölindaaröi. sem komi m.a. fram í því. aö framleiöni á mann á ári sé mjög há í stóriönaði og þar meö framlag til þjóöartekna. Þannig geti tiltölulega fá störf í stóriðju skapaö mikla eftirspurn og þar meö hlutfalls- lega mörg störf í þjónustu og öörum crlcnd stóriöja yröi mikil lyftistöng fvrir íslenskt atvinnulíf. Samningurinn viö Alusuisse um álbræösluna í Straumsvík árið l%b var dæmi um þaö, sem þáverandi stjórnarliöar. sjálf- stæöismenn og alþýöuflokksmenn. töldu aö koma skyldi. Bæði Framsókn- arflokkurinn og Alþýöubandalagiö voru á móti samningnum viö Alusuisse sem kunnugt er og töldu þaö vondan samning. Þar kom margt til; bæöi grundvallarspurningar um erlendttn at- vinnurckstur í landinu og bein hags- munaatriöi svo sem eins og raforku- verö og fleira þess háttar. í dag. hátt í tvcimur áratugum síöar. eru íslensk stjórnvöld enn aö reyna aö lá Alusuisse til aö grciða viöunandi verð fyrir raforkuna, sem álfélagiö í Straumsvík kaupir. Stefnt er aö vcru- legri hækkun raforkuvcrösins af Is- lcndinga hálfu; talað hefur veriö um nauðsyn þess að veröið tvöfaldist sem fyrst og hækki síöan umtalsvert meira á vissu tímabili. Hvort slíkur árangur næst vcit auðvitað enginn í dag. en fulltrúar íslandx í þessum viöræðum munu vafalaust leggja sig alla fram um aö ná fram sem mestri hækkun sem fyrst. Það eru meginhagsmunir ís- lensku þjóöarinnar í þvt máli. Þcir stóriðjudraumar. sem suma dreymdi á viðrcisnarárunum. uröu fljótt aö cngu. og undanfarin ár hefur stóriöja af því tagi sem viö þckkjum frá Straumsvík og Grundartanga ekki bcinlínis virst gæfulegur kostur. Engu að síður hcfur stóriöjuumræöan gosiö upp viö og viö. og nú aö undanförnu hefur máliö enn komist á dagskrá. Rökin með stóriðju í maí áriö 1979 skilaði svonefnd Samstarfsnefnd um iðnþróun ítarlcgri skýrslu um iðnaðarstefnu. þar voru í stuttu máli dregin saman helstu rök sem fram hafa komið hér á landi mcö og móti stóriðju. þ.e. orkufrekum stóriönaði. Þaö er þess viröi aö rifja þau sjónarmiö upp nú. Þar er bent á eftirfarandi rök mcö stóriöju: greinum. sem dragi aftur úr atvinnu- vandamálum. - stóriöja geti stuölaö aö innflutn- ingi á nýrri tækniþekkingu og viö- skiptareynslu og opnaö ný tækifæri í atvinnulífinu, - efnahagsleg og atvitinuleg mttrg- feldisáhrif séu veruleg meö hækkun tekjustigs og aukinni eftirspurn eftir vöru og þjónustu. - meö stóriöju sé unnt aö virkja orkulindir landsins örar og hagkvæmar en ella og koma megi upp öflugra raforkuneti á skemmri tíma en meö öörum hætti, - unnt sé að staðsetja stóriöju meö hyggöasjónarmið fyrir augum. Og rökin gegn stóriöju I nefndarálitinu eru svo talin upp eftirfarandi rök sem mæli gegn stóriöju af þessu tagi: - ttröur þjóðarinnar af stóriöju sé takmarkaöur ncma landsménn sjálfir eigi þaö fjármagn. sem í liana er lagt. - áhættanafstofnsetninguog rekstri slfkra fyrirtækja sé of mikill til aö leggjti stóran hluta af fjármunum þjóö- arinnar í þau. - stóriöjurekstur í eigu eöa undir forræöi útlcndinga lcggi mikiö efna- hagslegt vald í hendur erlendra aöila. Sámciginlegt efnahagslegt vald og fé- lagslcg áhrif nokkurra slíkra fvrirtækja í landinu yröu mjög mikil. Hætt sé viö. aö því yröi beitt til áhrifa gegn inn- lendum hagsmunum m.a. viö viö- kvæmar pólitískar aöstæöur. - stóriöja muni kollvarpa rót- grónum samfélagsmynstrum og menn- ingarverðmætum og geti valdiö samfé- lagslcgri upplausn. - stóriöja falli illa að byggðastefnu og auki á samsöfnun fólks í táum stööum á landinu. - stóriðju geti fvlgt stórfelld mengun og tinnur umhvcrfisröskun. sem ís- lcnsk náttúra þolir illa. - stóriöja valdi innlendum rckstri óhcppilegri samkeppni um vinnuafl meö htunayfirboöum. scm komiö gætu illa viö annan rekstur. - í Iramtíöinni veröi þörf fyrir alhir okkar auölindir til annarra nota og beri ekki aö auka nýtingu þeirra fram yfir þaö. sem veröursmám saman meö þeim hætti. - stóriöja. sem byggist á innfluttum hráefnum. standi á pólitískt og efna- hagslega veikum grunni. m.a. vegna stjórnmálalegra aöstæöna i hráefnis- framleiðslulöndunum og vegna vfir- ráöa erlendra auöhringa. Grundvallaratriði Þaö er ekki ástæöa til aö fara ítarlega ofan í þessi rok meö og móti. Ljóst er ;iö Framsóknarmenn hafa alltaf taliö. aö lara ætti mjiig varlega í sakirnar í þessu efni. Þeir hafa því alltaf lagt áherslu á nokkur grundvall- aratriöi. sem forsendu stóriðjufyrir- tækja af þessu tagi hér á landi. Þessi grundvallaratriöi hafa veriö margítrekuö á llokksþingum Fram- sóknarflokksins. nú síöast á flokks- þinginu í fyrra. Þar var lögö áhersla á. aö virkja ætti innlendar orkulindir. hvar sem slíkt gæti veriö hagkvæmt. og þá m.a. meö orkufrekan iönaö í huga. En þaö væri meginatriöi aö „Islending- ar Itafi virk yfirráö í orkufrekum iönaöi". Til þess að tryggja slík „virk yfirráö". ef um frekari stóriöjufram- kvæmdir yröi aö ræöa. taldi flokks- þingiö nauösynlegt aö fullnægja eftir- farandi skilyröum: „I. Aö fslendingar eigi meirihluta í fyrirtækjunum. Sú meirihlutaeign get- ur mvndast á nokkru árabili. 2. Aö íslcndingar afli sér nauösyn- lcgrar tækniþekkingar og axli stærri Itluta tækniþjónustunnar viö orkulrek- aniönaö. .3. Aö Islendingar taki sjállir fullan þátt í markaösmálum, bæöi í kaupum á hráelnum og sölu afuröa. 4. Aö íslensk eignaraöild aö orku- frekum iönfyrirtækjumveröi íhondum einstaklinga, hlutalélaga. samvinnu- félaga og ríkis. eftir því. sem nauösyn- íegt revnist. ?. Islensk Itigsaga veröi í öllum ágreiningsmálum". Hér er bent á grundvallaratriöi. sem hala veröur aö leiöarljósi, ef elnt veröttr til samvinnu viö útlendinga um ný stóriöjufvrirtæki. Ljóst er aö í sumum þessum atriöum er núverandi iönaöarráöherra á öndveröum meiöi. m.a. aö því er snertir meirihlutaeign Ixlendinga í slíkum fyrirtækjum. en þar er auövitaö um grundvallarstefnu- miö að ræöa. Atvinnureksturinn í höndum íslendinga Framsóknarmenn hala einmitt alltaf lagt mikla áherslu á þetta grundvallar- atriöi. Eysteinn Jónsson. fyrrum for- maöur Framsóknarflokksins, oröaöi þetta skilmerkilega i bæklingi um flokkinn og stefnu hans. sem gcfinn var út lyrir nokkrum árum. Þar sagöi Eysteinn m.a.: „Framsóknarflokkurinn telur þaö mikilsveröan árangur í þjóöarbúskap Islendinga. aö nálega allur atvinnu- rekstur á Islandi er í. höndum lands- manna sjálfrá. Telur flokkurinn. aö þetta veröi líka aö vera meginstefna Elías Snæland Jónsson, ritstjóri skrifar lítillar þjóöar. sem \ ill haldasjálfstæöi. enda ekki glæsileg reynsla af atvinnu- rekstri erlendra manna í landinu. Hef- ur þetta frá fyrstu tíö veriö sjónarmiö Framsóknarflokksins". I þeirri umræöu. sem vafalaust á eftir aö fara Iram um hugsanlega uppbvggingu orkulreks iönaöar í land- inu í samvinnu viö erlenda aöila. hlýtur mikil áhersla aö veröa lögö á þessa „meginstefnu lílillar þjóöar". En þar koma einnig mörg önnur atriöi til, svo sem eins og orkuveröiö. mengunarvarnir. búsetu áltrif og lleira. sem þarf aö skoöa vandlega í hverjti einstöku tilviki. Nýjar ratsjárstöðvar bandaríska hersins? Þaö hetur vafalaust komiö fleirum en mér á óvart aö heyra um þaö. aö bandarísk stjórnvöld væru aö velta lýrir sér endurnýjun og frekari upp- byggingu ratsjárstööva bandaríska hersins hér á landi. Ilerinn hefur nú tvær ratsjárstöövar hérlendis - á Stokksnesi og ;i Reykja- nesi. og auk þess t\;er fljúgandi ratxjár- stöövar - þ.e. hinar svonelndu AW- ACS flugvélar. sem tóku viö af mun ófullkomnari ratsjárflugvélum - EC- 121 Constellation - áriö I97.S og liafa vcriö staösettar hér síöan. llefur þaö veriö skoöun manna. aö þær llugvélar geröu ratsjárstoövar á landi mun þýöingarminni eh áöur. Hugmvndin um uppbyggingtt landratsjárstiiöva í fjórum hornum lantlsins hefur því komiö enn meira ;i óvart af þeim sökum. Samkvænit bók (iunnars Gunnars- sonar „GUIK-hliöiö" hefur landrat- sjárstiiövunum í DEW-línunni svo- neliidu fækkaö - ekki bara hér á landi heldur líka í tiörum liindum. þar sem lína þessi liggur. Upphaflega voru þcxsar stöövar 57. en eru nú 31. Þeim hel’ur því fækkaö nokkurn veginn um helming - eins og reyndar ratsjárstööv- untim hérlendis. sem voru áöur Ijtirar en eru ini tvær eins og áöui sagöi. Meginástæöan lyrir þessari fækkun er einfaltllega sivaxandi notkun fljúgandi ratstjárstiiöva. sem eru miklu betri til eftirlits en landratsjárstiiövar. Um þaö segir Gunnar Gunnarsson nv.a.: „AWACS eru fullkomnustu fljúg- aneli-ratsjár- og stjórnsttiðvar sem viil er á. 1 30.000 leta hæö nemur ratsjáin vélar í lágflugi i 400 km radius og í háflugi vfir 55(1 km. Þetta þvöir aö livor xélin um sig getur fylgst meö vélttm i lágllugi yfir tæplega 500.000 knr svæöi og í háflugi ylir 050.000 knr’ svæöi. Samanboriö viö þær viröist DF.W-línan vera heldur lítilvæg". Á meöan AWACS-vélanna nýtur viö vcröur ekki séö aö ncin þiirf sé á nýjum ratstjárstiiövum bandaríska hersins hér á landi. Þar sem þaö hlýtur aö vera stefna okkar aö hafa umsvif bandaríska hersins sem minnst á méö- an liann yfirleitt dvelur hér. þá verður ekki séö aö nein þiirf sé á stórfelldri uppbyggingu landratsjárstiiöva á meö- an liægt er mun betur aö gegna eftirlits- hlutverkinu meö tveimur AWACS- llugvélum. Þeirri aronsku dulti hefur veriö veif- aö aö íslendingar gælu fengið afnot af þessum nýju ratsjárstiiövum fyrir innanlands- og millilandaflug og hefur þaö auövitaö vakiö áhuga þeirra. sem á annaö borö hugsa á aronska vísu. Þaö er ástæöulaust aö láta slíkan gullkálfsljóma blinda sig fvrir þcinr staöreyndum. sem virðast blasa við, að uppbygging landratsjárstööva á vcgum bandaríska hersins sé gjörsamlega óþiirf frá tiryggissjónarmiði íslcndinga og því meö öllu ástæðulaus. -ESJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.