Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 31. JÚLÍ 1983 3 ÓLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN ddclclc Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Fjöldi aukahluta Votheyshnífur Heykvísl Sópari Ýtublað Gaffall ★ Einn stjórnarmur ★ Allir strokkar tvívirkir Moksturstæki TRIMA j á allar dráttar- MW& ★ Fljóttenging á og af * Fljóttenging skóflu og gaffals SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SIMI 86500 Auðveld tenging á knósara vinnslubreidd 1,85. VÉIADEILD SAMBANDSINS BÚVÉIAR Ármúla 3 Reyk/avik S. 38 900 SLATTU- ÞYRLA með KNOSARA Íl$l: Við efnum til ovenju glæsilegra pakkaferða til Sviss dagana 14. og 21. ágúst. Nú færðu vandaða ferð með heilmiklu meðlæti og kynnist um leið heill- andi landi og vingjarnlegri þjóð. Flogið er í áætlunarflugi Arnarflugs til Zurich og þaðan haldið til hins einstaklega fallega ADELBODEN-svæðis, gróðursæls og hrífandi dals sem liggur við fjallsrætur svissnesku Alpanna í allri sinni tign og fegurð. í Adelboden er gist á Hótel Bristol, vingjarnlegu og dæmigerðu svissnesku fjallahóteli. Öll herbergi eru búin baði og/eða steypibaði, síma, útvarpi og „mini-bar". Hálft fæði er innifalið í verði ferðarinnar. Brottfaradagar: 14. og 21. ágúst. Sannkallað sæluverð 1 vika í Adelboden kr. í&9€6 15.200. 2 vikur í Adelboden kr. 19.250. miðað við gistingu ( 2ja manna herbergi Innifalid: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting með 1/2 fæði, gönguferðir í fylgd innlendra og þaulkunnugra fararstjóra, aðgangur að Adelbo- den-sundlauginni, ókeypis og ótakmarkaður að- gangur að Alpine-járnbrautarkerfinu og öll aðstoð ís- lenskra starfsmanna Arnarflugs í Zurich og Adel- boden. Barnaafsláttur 2ja— 11 ára kr.4.975. NVIR SAMNINGAR SÆULMKUR Leitið til söluskrifstofu Arnarflugs R eða ferðaskrifstofanna I A Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLl/G Lágmúla 7, slmi 84477

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.