Tíminn - 31.07.1983, Side 21
SUNNUDAGUR 31. JUU 1983
21
skák
Frí-
stunda
verk
álita. Fedorowiczgefur 8. b3,enmér
finnst 8. Da4 betri leikur. Júgóslavn-
eska „Encyclopaedian" gefur nú 8.
Bg2 Rg6 og 9. a4(!) ásamt 9. 0-0!
Fedorowicz telur, að meiningin með
a3 sé að leika b4. Rökfastur náungi.)
8. ' b4 Rg6 9. Bg2 Bh3. (Eftir
uppskifti á e5. drepur hvítur á b7, og
stendur bctur. En 9. . . 0-0-0 kom til
álita. Nú fómar hvítur peði fyrir
leikvinning.)
10. e6! B\e6 11. b5 Rd812. H4 (12.
Bb2 c5 er gott á svart.) 12.. 1613. h5
Re5 14. h6 g6 15. Rxe5 fxe5 16. R13
c5 (Óljóst var 16. . Bd6 17. c5. En c5
var betri leikur en svartur áttaði sig
á!) 17. Rxe5 Dc7 18. Rd3 Bxc47
(Þrátt fyrir útsjónarsemi hvíts, hefði
staðan verið óljós eftir 18.. Bd6!) 19.
Da4 Bxd3 20. exd3 Be7 21. 0-0 0-0
22. Bd2 Rf7 23. Dc4 Kh8 24. Dd5
Re5 25. De4! (Nú hefur hvítur öll
tromp á hendi. Hvítu reitina, e-lín-
una, og hótanir á svörtu kóngsstöðu-
na.)
■ Byrjanir á borð við Evans bragð
og Albins mótbragð, leiða til sérstakra
taflstaða, og eru næstum alltaf trygg-
ing fyrir líflegri baráttu. Þessvegna
hefur mér alltaf þótt þær áhugaverð-
ar, og áhuginn jókst þegar ég vann
að 6. bindi bókar minnar, „Skarpar
skákbyrjanir".
Þetta frístundaverk krefst ekki
mikils tínia. í 34. bindi Informators
(síðari hluti ársins 1982), eru t.d. 29
meistaraskákir með 4. a3 í drottning-
arindverja, en aðeins ein með Albin.
Ég endurtek, að þetta heitir hún, þó
Cacalotti hafi teflt hana fyrstur'
manna.
Fedorowicz: Joksic
New York 1982.
1. d4 d5 2. c4 e5?! 3. dxe5 d4 4.
Rf3 Rc6 5. g3 Be6 6. Rb-d2 Dd7 7.
a3 Rg-e7 (Hér kemur a5 auðvitað til
25.. Bd6 26. Ha-el Ha-b8 27. He2
b6 28. Hf-el Rd7 29. Bg5 Rf6 30.
Dh4 Rg8 31. B d5 Dd7 32. Bc4 D15 ,
33. f4 Dd7 34. a4 Ha8 35. Dhl
(Snoturt, en auðvitað voru til aðrar
leiðir.) 35. . Ha-b8 36. He6 Hf5 37.
Dc6! Dxc6 38. bxc6 Bc7 39. He7!
Rxe7 40. Hxe7 Bd6 41. Hd7 Gefið.
6. c5 7. dxc5 Da5 8. 0-0 Dxc5t
9. Khl Rb-d710. B d3 a6 11. Del b5
12. Be3 Dc7 13. Dh4 Bb7 14. f5
Hf-e8 (Allt stendur þetta í bókunum,
þökk sé skák Penrose: Botterill,
1973, 1 Encyclopaedia segir Parma
stöðuna óljósa, takk fyrir upplýs-
ingarnar. Það sem mér þykir óljósast
er, hver tilgangurinn sé með Hf-e8.
Er hann Bh6, Bh8, eða flóttareitur
fyrir kónginn? Leikurinn veikir f7,
og næmt auga Erlings er fljótt að
greina þetta.) 15. Rg5! Re5 (15. . h6
16. Rxf7 Kxf7 17. fxg6t Kg8 18.
Bxh6 er ómögulegt á svart. En Rf8
kom til álita.) 16. fxg6 hxg6 17. Bd4
■ Dh4ogRg5tryggjaaðsjálfsögðu
ekki mátsókn, en er þó alltjent
upphafið. Eftirfarandi skák frá Lux-
Time skákmótinu. byrjaði með 14
bókarleikjum, og endirinn var
skammt undan. Var þessi viður-
kennda teoriska staða slæm á svart,
eða bara erfið?
Erling Mortensen: Kristen Schmidt
Pirc vörn.
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4
Bg7 5. Rf3 0-0 6. Be2 (Annar
möguleiki er 6. Bd3 (t.d. 6. . Rb-d7
7. 0-0 e5!) sá þriðji 6. e5, og sá fjórði
er að hinn áhugasami lesandi kaupi
sér þykka byrjanabók.)
(Hér gefur Erling möguleikann
17. . Ha-b8, með framhaldinu 18.
Rd5 Bxd5 19. exd5 Rxd3 20. cxd3
Db7, og drottningin er völduð. Hann
ætlaði sér að leika 18. a3. Þá leikur
svartur t.d. Bc6 (19. b4 Dd7). Ha-b8
hefði verið góð vörn. Ég hef litið á
19. Ha-dl b4 20. Rd5 Bxd5 21. exd5
Rxd3 22. Hxd3 Dxc2 23. Bxf6 exf6
24. Dh7t Kf8 25. Hd-f3 Dxb2. eða
23. Hd-f3 Dc4! og hvítur kemst
ekkert áfram.) 17. . b47? 18. Rd5
Bxd5 19. exd5 Rxd3 20. cxd3 Db7
(Vörn var ekki fyrir hendi. T.d. 20.
. Ha-c8 21. Hf3, ásamt Ha-fl. Nú er
Db7 óvölduð!) 21. Bxf6 exf6 22.
Dh7t Kf8 23. Re6t Hxe6 (Eða 23. .
fxe6 24. Hxf6t). 24. dxe6 He8 25.
Ha-el. Gefið
Bent Larsen,
stórmeistari skrifar
um skák
Pottþétt hjá Plaskett
■ Dagana 6.-16. maí, héldu Frakkar
alþjóðlegt skákmót í París, með þátt-
töku 26 skákmanna víðsvegar að úr
heiminum. Tefldar voru 9 umferðir eftir
svissneska kerfinu og varð röð efstu
manna ■ þessi:
1. Plaskett, England 8 v.
2. Lobron. V-Þýskaland 7 v.
3. -4. Nunn, Engíand 5 1/2
Prié, Frakkland
5.-12. Todorcevic, Júgóslavía 5
Johansen, Ástralía
Rce, Holland
Karlsson. Svíþjóð
Sakembris, Grikkland
Flear, England
Iskov, Danmörk
Bernard, Frakkland
Frakkar hafa lítt fengist við skipulagn-
ingu alþjóðlegra skákmóta, og fór ýmis-
legt úr böndum, hvað mótið varðaði.
Þótti keppendum t.d. heldur handahófs-
leg vinnubrögð ráða því, hverjir fengju
hinn eftirsótta hvíta lit í skákum sinum
Fyrir síðustu umferðina var glundroðinn
orðinn slíkur, að skákstjóri sá enga leið
út úr vandanum, nema þá að láta
keppcndur sem jafnoft höfðu haft hvítt,
draga sjálfa um lit. Sumir keppendur
fengu og að finna fyrir valdi skákstjóra
á skringilegan hátt. Þegar einn kepp-
anda, sem sat í bullandi tímahraki.
hugðist leika 40. leik sínum, skarst
skákstjórinn í leikinn og skipaði mann-
aumingjanum að leika biðleik, því nú
skyldi skákin fara í bið. Á meðan agndofa
keppandinn hugleiddi þessa óvæntu
skipan, féll hann á tíma, andstæðingnum
til mikillar ánægju. Sá er féll, var
hinsvegar ekki jafn kátur, enda heill
vinningur farinn fyrir lítið. Sigurvegar-
anum Jim Plaskett gekk hinsvegar allt í
haginn. Hann gerði jafntefli við stór-
meistarana Ree og Nunn, en fékk síðan
alla vinningana gcgn öðrum keppendum
Árangur hans á þessu móti var upp á ein
27(K) stig, nokkuð sem Karpov og Kaspar-
ov eru með stig upp á. Viðureign efstu
manna varð mjög hörð, og tefldi Plaskett
þar bæði upp á grimma taktik og tíma-
hrak andstæðingsins.
Hvítur: Plaskett Svartur: Lobron
Drottningarbragð.
1. d4 d5 2. Rf3 e6 3. Bf4 Rf6 ( 3. Bd6
er talin örugg leið til tafljöfnunar.) 4. e3
Rh-d7 5. c4 Bb4 16. Rc3 c5 7. Bd3 cxd4
8. exd4 dxc4 9. Bxc4 (Þessi peðakaup á
miðborðinu gefa hvítum cinangrað
peð, og svörtum góða möguleika í
endataflinu, nái hann þangað.) 9.. Rb6
10. Bd3 Rb-d5 11. Bd2 0-0 12. 0-0 Be7
13. Bg5 b6 14. Re5 Bb7 15. Df3! (Nú fer
Dh3 að verða ógnun, og svartur getur
ekki losað um sig með 15. . Rxc3 16.
£83 11 BAH
abcdefgh
Dxb7 Rc-d5, vegna 17. Rc6 sem vinnur
mann.) 15.. Hc8 16. Hel Re8d
(Býður hvítum upp á vænlega fórn, og
hoðið er þegið.)
17. Bxh7t! Kxh7 18. Rxl7 Hxf719. Dxf7
Bxg5 20. Dxb7 Rd6 21. Da6 Rxc3 22.
bxc3 Hxc3 23. Hxe6 Dc8 24. De2 Dc4
25. De5 Bf4? (Eftir vel teflda vörn,
verða svörtum á mistök í tímahraki.
Eðlilegasta og besta leiðin var 25. . Hcl
t 26. Hxcl Dxcl t 27. Del Dxel t 28.
Hxel Bf6 29. d5 Bd4 og vinningurinn, ef
hann er þá til, veröur langsóttur fyrir
hvítan.) 26. Dh5 t Bh6 (Trúlega hefur
svörtum sést yfir að 26. . Kg 8 27. He8 t
Rxe 8 28. Dxe 8 t Kh7 29. De4 t Kg8
30. Dxf4 vinnur mann og valdar um leið
cl-rcitinn.) 27. Dg6 t Kh8 28. g3! (Nú
cr riddarinn af, róti hann sér, kemur
He8 og mátar.) 28. . Hcl t 29. Hxcl t
Dxcl t 30. Kg2 Dc6 t31. f3 Gefið.
Jóhann Om Sigurjónsson
THORO
UTANHÚSSFRÁGANGUR
40%
SPARNAÐUR..!
Thoro-efnin eru samsett úr
fínmöluðum kvartzstein-
efnum, sementi og akryl-
efnum.
Thoro-efnin eru m.a.
notuö til frágangs á
steyptum flötum utan-
húss, þau fást í mísmun-
andi litum og
Thoro-efnin fylla í holur og
sprungur, þau þekja mann-
virkin og verja gegn veðrum.
Thoro-efnin koma í staö
pússningar og málningar.
Þau hindra ekki nauösynlega
útöndun flatarins.
Samkvæmt útreikningum
Hagvangs er kostnaður viö
frágang með Thoro-efnum:
.•jsæsæ**1" " ...
Thoroseal: Sprautaö og pússaö.
Quick8eal: Kústaö.
Thoroglaze: Akrýlvökvi, úöaö.
Kostnaöur, efni og vinna 133 kr. á hvern fm. Undirbúningsvinna, vírhöff og viðgerðir
áætlaö 55 kr. á hvem fm.
Hefðbundin pússning og málning um 360 kr. á hvern fm.
Thoro-frágangur er einfaldur, ódýr og endingargóður.
Leitið nánari upplýsinga og tilboöa. Sórþjálfaðir fagmenn til þjónustu.
K steinprýði
StÓrhÖfÖa16 sími 83340-84780