Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 6
6
SUNNUDAGUR 31. JULI1983
Var Ezra Pound
ekki
geðveikur?
Nýbirt leyniskjöl leiða í ljós að bandaríska ljóðskáldið
Ezra Pound sem lýstur var ósakhæfur um landráð
í lok siðari heimsstyrjaldar, og dvaldi í 13 ár á
geðveikrahæli var andlega heilbrigður allan
tímann. Geðlæknir virðist hafa viljað vernda
skáldið gegn fangelsisvist eða dauðadómi
■Ezra Pound dvaldi á geðveikrahæli í næstum 13
ár. Þetta landflótta bandaríska Ijóðskáld, sem
sennilega hefur átt jafn ríkan þátt í að móta Ijóðlist
nútímans og Picasso átti í að móta myndlistina, bjó
á Ítalíu og rak þar áróður í útvarpi fyrir fasisma
Mússólínis á árum síðari heimsstyrjaldarinnar:
Hann var fluttur heim til Bandaríkjanna í stríðslok
og ákærður fyrir landráð. Dómur var hins vegar
ekki kveðinn upp í samræmi við ákæruna því að
geðlæknar á vegum stjórnarinnar lýstu því yfir fyrir
réttinum að hann væri ekki sakhæfur vegna and-
legra truflana - geðveiki.
■ Skáldið Ezra Pound. Myndin er tekin þegar hann yfirgaf St. Elísabetarhæli í
Washington árið 1958.
I næstum fjóra áratugi hafa tlestir
sagnfræðingar. bókmcnntafrxðingar og
ævisöguritarar litið svo á að staðhæfingar
um gcðveiki Pounds væru á rökum
rcistar. og skýrt samviskusamlcga frá
niðurstöðum hinna oþinbcru gcðlækna.
Sannlcikur málsins virðist vcra allur
annar. Sjúkrahússkýrslur urn Poundsem
nú hafa nýlega vcrið hcimilaðar til
skoðunar. og rannsókn scm bandaríski
sálfræöingurinn og blaðamaðurinn E.
Fullcr Torrcy hcfur gcrt. hefur sannfært
hann um að Pound hafi ckki veriö
gcðvcikur og ckki óhæfur til að svara til
saka fyrir rctti. Frá þcssum merkilegu
niðurstöðum grcinir Torrcy í tímaritinu
Psychology Today.
Að mati Torrcy cr mál Pounds citt
fyrsta og jafníramt citt skammarlcgasta
dæmið um misnotkun á gcðlæknisfræði
scm siðan hcfur haldið áfram í banda-
rískum rcfsirctti. Svo virðist scm cinn
cinstaklingur hafi ákvcðið að Pound
skyldi ckki svara til saka um landráð
fyrir rétti, og sá hinn sami hafi síðari
mótaö þann vitnisburð cr lciddi til þcss
að l’ound var scndur í gæslu á St.
Elísarbetarhæli. Pcssi maöur var dr.
Winfrcd Overholscr gcðlæknir, yfirmað-
ur hælisins og citt höfuðvitni ákæruvalds-
ins.
Ovcrholscr lést áriö 1964. Ástæður
hans fyrir því aö vernda Pound verða
kannski aldrci á hrcinu. Einn geðlækn-
anna scm starfaði mcð honum á St.
Elísabetarhæli, dr. Carlos Dalmau, lét
svo uinmælt að Overholser hcfði talið
Pound mikið Ijóðskáld, og cnda þótt
hann hcfði gcrst sekur um ..mistök'' ætti
liann ekki að þurfa að taka þá áhættu að
yfir honum yrði kveðinn upp dauðadóm-
ur. scm cr þyngsta rcfsing f'yrir landráð.
Dalmau kvaðst hafa vcrið santa sinnis
um þctta leyti. Sömu sögu cr að scgja af
öðrum samstarfsmanni Overholscrs, dr.
Jeromc Kavka sálkönnuði -í Chicago.
Hann sagði í viðtali viö Torrcy: „Ezra
Pound var sérstakur maður og átti
sérstaka mcðferö skilið."
. En fylgjum nú frásögn E. Fullcr
Torrey, scm hér birtist lausl. þýdd. stytt
og endursögð.
■ Þegar ég hóf árið 1977 störf sem
geðlæknir á St. Elísarbetarhæli, sem cr
ríkisspítali, fór ég þess á leit að ég fcngi j
að sjá sjúkraskýrslur Ezra Pound. Þær
voru geymdar í læstu hólfi, og fjölskylda
hans hafði hindrað mcnn i að nálgast þær
cftir að skáldiö lést árið 1972. Það var
ckki fyrr en í mars 1981 scm gögnin voru
lögð fram. og þá í samræmi viö lög um
upplýsingarskyldu stjórnvalda. Ég hcf
íarið nákvæmlega í saumana á þeim.
boriö þau saman við það scm áöur hcfur
verið skrifað um Pound og birt opinber-
lcga, og átt viðræður við marga geðlækna
og cinstaklinga scm þckktu liann pcr-
sónulcga.
Niöurstöður mínar cru í mótsögn viö
næstum allt sém birt hefur vcrið áður um
réttarhöldin yfir Pound og sjúkdóms-
grciningu gcðlækna hans. Þæreru cinnig
í mótsögn viðstaðhæfingargagnrýnenda
gcölæknisfræði. t.d. Thomasar Szasz.
scm notað hcfur Pound scm dæmi um
cinstakling sem geðlæknisfræði hefur
svipt rétti til sanngjarnar dómsmcðferð-
ar. Aðrir hafa skrifað um Pound scm
samviskufanga scm stjórnvöld hafi mcð
aðstoö géðlækna hncppt í varðhald, og
líkt meðfcrðinni á honum við aðferðir
sovéskra stjórnvalda.
Af iillutn þcim scm um mál Pounds
hafa skrifað hafa aðcins tvcir komiö
auga á kjarnann. Árið 1946 skrifaði
Albcrt Dcutsch grein í fréttablaðið PM
og vclti því þar fyrir sér hvort hugsanlegt
væri að gcðlæknar stjórnarinnar hefðu
verndaö Pound. „Erhugsanlcgt," spurði
hanná.aö unnt sé að nota geðlæknisfræði
til að vcrnda tnann scm sakaður er um
landráð gcgn refsingu?" Geðlæknirinn
Frcdric Wcrtham skrifaði grcin þrcmur
árum síðar og staðhæfði þar að geð-
læknisfræði hefði vcrið misnotuð. og að
engin tiltæk gögn lcyfðu mönnum að
álykta aö Pound væri geðveikur.
Þau gögn scm ég hef safnað saman
staðfcsta grunscmdir þcirra Dcutsch og
Wcrthams. Hér á cftir geri ég nánar
grein fyrir rannsóknum mínum, og lcit-
ast jafnframt við að draga upp mynd af
því forréttindalífi sem Pound lifði á St.
Elísarhetarhæli.
Ezra Pound:
eitt fremsta Ijoðskald
20. aldar
Um bókmenntaarfleið Pounds þarf
engar efasemdir að hafa. Höfuðverk
hans Söngvar (Thc Cantos), flokkur 118
Ijóða scm samin eru á 45 ára tímabili, er
álitið eitt af meistaraverkum Ijóðlistar-
innar. Þar kemur í Ijós hugvitssemi
hans, sögu- og tungumálaþekking. cn
þar cr líka að finna dæmi um Gyðinga-
andúð hans. Pound cr talinn hafa haft
mikil áhrif á Ijóðlist aldarinnar með
verkum sínum, og eins mcð því að vekja
athygli á skáldum cins og T.S. Eliot,
Jamcs Joyce. Erncst Hcmingway, Ro-
bcrt Frost og William Carlos Williams.
Ekki veröur um Pound sagt að hann
hafi laðað að sér vini. William Carlos
Williams sem kynntist honum í Pennsvl-
vanínuháskóla árið 1901, þegar Pound
var 15 ára að aldri. skrifaði tvcimur
árum síöar: „Af þúsund mönnum fellur
engum liann í geð, og mjög niargir hafa
ímugust á honum. Hvers vegna? Af því
að hann cr fullur sjálfsþótta og uppgerð-
ar."
Pound fluttist til Ítalíu árið 1924 og
bjó þar uns Síðari heimsstyrjöldinni
lauk. Hann kallaði sigútlaga.enútlegðin
var af frjálsum vilja. Hann varð mikill
aðdáandi einræðishcrrans Mússólínis.
og ákafur talsmaður kenninga Clifford
Hugh Douglas. scm hélt því fram að alla
óáran í heiminum mætti rckja til misstýr-
ingar alþjóðabanka á peningum. í huga
Pounds tcngdust þcssar kenningar hug-
myndum um að fjármálamenn úr röðum
Gyðinga hefðu tögl oghagldir í fjármála-
kcrfi hcimsins. Hann viðraði andúð sína
á Gyðingum í ýmsurn greinum, og í
sálufélagi við fasista og nasista fengu
skoðanir hans góðan hljómgrunn. Á
þcssum árum kom það til dæmis fyrir að
hann skrifaði í sendibréf „Heil Hitler."
Hann var mjög bitur í afstöðu sinni til
Brctlands og Bandaríkjanna, og taldi að
í löndunum tveimur hefðu mcnn ckki
áttað sig á afrekum hans.
Pound flytur fasista-
áróður í Romarutvarpið
Þcgar heimsstyrjöldin skall á bauðst
Pound til að tala í Rómarútvarpið, og
hann kom þar oft fram og flutti áróður
fyrir stcfnu fasista og Mússólínis. Hann
réðst að Roosevelt og Churchill. og
lofaði Öxulveldin.
Eftir að Bandaríkin gerðust stríðsaðil-
ar 1941 hélt Pound útvarpslestrumsínum
áfram. Hann var kærður fyrir landráð in
absentia fyrir undirrétti í Bandaríkjun-
um. og í bréfi sem hann skrifaði saksókn-
ara kvaðst hann vita af kærunni. en hélt
áfram útvarpsáróðri sínum.
í stríðslok var hann tekinn fastur af
herjum bandamanna. Á Sigurdegi var
birt við hann viðtal í bandaríska blaðinu
Chicago Sun og þar kvaðst hann taka
Mússólíni fram yfir Roosevelt, og kvað
Hitler vera dýrling og píslarvott. Varla
verður sagt að yfirlýsing af þessu tagi
hafi verið heppileg um þessar mundir,
og á því fékk skáldið brátt að kenna.
Pound var settur í gæsluvist í herbúð-
um nálægt Pisa í 6 mánuði meðan
dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna
skipulagði réttarhöld yfir honum. Með-
an hann dvaldi þarna rannsökuðu þrír
geðlæknar á vegum hersins líðan hans,
og samkvæmt gögnum sem nýverið hafa
verið birt var það niðurstaða þeirra allra
að Pound væri andlega heill.
í nóvcmber 1945 var komið með hann
í fangelsi í höfuðborg Bandaríkjanna,
og þar voru.honum lesin 19 ákæruatriði.
Um það leyti lét hann í Ijós ugg um að
hann kynni að verða tekinn af lífi, og
hefði ástæðu til að vera hræddur.
Þetta var ekki beinlínis uppörvandi
tími fyrir þá sem komu fyrir rétt vegna
landráðakæru. Samstarfsmenn nasista,
Picrre Laval í Frakklandi og Vidkun
Ouisling í Noregi, höfðu þegar komið
fyrir rétt og verið teknir af lífi. í
Bretlandi hafði William nokkur Joyce,
sem rekið hafði áróður í útvarpi fyrir
Öxulveldin, verið fundinn sekur um
landráð og dæmdur til dauða. Tíu dögum
eftir að Pound kom til Bandaríkjanna
hófust réttarhöldin yfir stríðsglæpa-
mönnum nasista í Núrnberg.
Skáld skiptir
um skoðun
Það var upphafleg ætlun Pounds að
vísa ákærunum á bug. Hann undirbjó
vörn scm fólst í því að útvarpslestrar
hans væru innan marka málfrelsisá-
kvæða í stjórnarskránni.
En cinhvern þessara fyrstu daga í
Bandaríkjunum, þegar allir fjölmiðlar
voru fullir af fréttum um réttarhöld og
dauðadóma er vofðu yfir samstarfs-
mönnum Öxulveldanna, hefur hann
breytt um skoðun og ákveðið að halda
því fram að hann væri geðveikur og því
ekki sakhæfur. Vinir Pounds útvcguðu
honum lögfræðing, Julicn Cornell að
nafni, og sá lýsir fyrsta fundi þeirra svo
í bókinni Trial of Ezra Pound: „Ég
ræddi við hann um þann möguleika að
halda fram geðveiki í varnarskyni, og
hann sá ekkert því til fyrirstöðu. Sann-
leikurinn er raunar sá að hann sagði mér
að sú hugmynd hefði þegar hvarflað að
sér."
Það mundi ekki verða auðvelt að
sanna geðveiki fyrir réttinum. Á þessum
tíma byggðu flest fylki í Bandaríkjunum
á svokallaðri M'Naghten reglu, en í
hcnni fólst að lögmaður ákærða varð að
sannfæra kviðdóm um að Pound hefði
ckki vitað um greinarmun rétts og rangs
þegar hann flutti útvarpserindi sín. Að
slíkri niðurstöðu var vanalega aðeins
komist um fólk sem var greinilega ekki
með réttu ráði eða alvarlega vangefið
Á hinn bóginn var auðveldara að taka
afstöðu til þess hvort ákærði teldist
andlega hæfur eða óhæfur til að taka
sjálfur þátt í eigin málsvörn. Cornell
hlýtur að hafa vitað að þeir einir sem
taldir voru geðveikir í skilningi geð-
læknisfræði - þ.e. þjáðust af ofskynjun-
um og misskynjunum - mundu sleppa
við að mæta fyrir rétti, e.n í þessu tilviki
þyrfti ekki að uppfylla hin ströngu
skilyrði M'Naghten reglunnar. Hann
skýrði réttinum frá því að umbjóðandi
sinn væri geðveikur og krafðist þess að
hann fengi að ganga laus að ábyrgð
greiddri eða yrði sendur í geðrannsókn.
Við síðari kröfunni var orðið. Með þvi
hófst ferill Ezra Pounds sem geðsjúkl-
ings.
Var Ezra Pound
geðveikur?
Cornell hafði sagt fyrir réttinum að
Pound hefði orðið fyrir andlegu áfalli við
handtökuna á Ítalíu og væri minnislaus,
og einnig geðveikur. Þegar haft er í huga
hvaða staðreyndir málsins voru kunnar í
dómsmálaráðuneytinu furðar maður sig
á því að þeir Pound og Cornell skuli hafa
haft trú á því að tekið yrði mark á
þessum staðhæfingum. Á meðan Pound
sat í herfangelsinu hafði hann skrifað
rökfast og yfirvegað skjal þar sem hann
varði gerðir sínar. Jafnvel í upphafi
réttarhaldanna virtist hann mcð fullum