Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 4
4 SUNNUDAGUR 31. JÚLÍ 1983 ■ Hin nýja íhaldssemi i kynferðismalum vekur upp minningar frá tólftu öldinni þegar konunglegi hirðpresturinn Andreas Cappellanus setti eftirfarandi reglu um ástina: „Þér skuluð ástunda skírlífi vegna hennar sem þér elskið. „Niðurstöður lesendakönnunar sem bandariska tímaritið __Psychology Today stóð fyrir í februar siðast liðnum bendir til þess að bæði menn og konur séu nú mun líklegri til þess að fylgja slíkri reglu en ____________þau voru fyrir 15 árum.____________ Árið 1969 leiddi samsvarandi könnun í Ijos að um 17% karla og 29% kvenna alitu að kynlíf án ástar væri annað hvort ófullnægjandi eða óviðeigandi. Nú eru 29% karlanna og 44% kvennanna á þeirri skoðun. Þau segja að án ástarinnar hafi kynlifið engan tilgang. ■ Þau scm auðveldast eiga með að verða ástfangin taka að meðaltaii upp á því um 14 ára aldurinn en þau sem ónæmust eru fyrir örvum Ainors verða gjarnan ástfangin í fyrsta sinn um 19 ára gömul. I’essi tcgund kynfcrðislegrar íhalds- semi er algcngust á mcðal ungs fólks - helmingur þeirra sem voru undir 22ja ára aldri álíta ástlaust kynlíf ófullnægj- andi eða óviðeigandi. Til dæmis segir ung kona frá Missouri að kynlífið sé heilagt. Ilún er cnnþá hrcin mey, 23ja ára gömul og segir: „við erum nokkrar eftir... Sumir strákar virða mig fyrir það." 2N ára gamall maður frá Wheaton, Illinois, segir að kynlífið sé heilagt „vegna þess ;tð kynlífsins á að njóta í hjónabandinu." Ekki er maðurinn þó hreinn sveinn. en segir „cg vildi að cg vteri það. ég vildi aðég hefði haldiðaftur af mér." Sennilega rnunu margir af yngri kynslóðinrii vaxa upp úr rómatískum hugsjónum sínum um ást og kynlíí. En ef þessi tjlhneiging nær yfirhöndinrii er líklegt að hún boði nýja tíma kynferðis- legrar íhaldssemi. Meiri hluti þeirra sem þátt tók í könnuninni segist trúa því að ást tvcggja einstaklinga geti enst ævina á enda og fleslir scgja að rómantíkin sé þeim inikilvæg. Ilugmvndir fólks um róman- tík eru þó alar ólíkar. Yfir 50% manna og kvenna eru sammála um aðgöngufcrð á strömlinni í tunglskini, ástarjátningar og kossar á altnanna færi scu rómantísk- ir. En þegar þau voru bcðin að lýsa sérstaklega rómantískum atburði sögðu eitt af hverjum fimm l'rá óvenjulegu eða spennandi ævintýri. Ennfremur lýsa 28% karla og 40% kvenna yfir skorti sínum á löngun til kynmaka. I’riðjungur allra giftra manna og kvcnna segjast Itafa átt ástarævintýri utan hjónabandsins. Um fertugs aldur- inn hefur helmingur eigimnanna og eig- inkvenna átt ástarævintýri utan hjóna- bandsins. I þessari könnun kont upp á yfirboröið smá Itópur fólks sem á sérstaklega auð- velt með að verða ástfangiö. Um 4% af þátttakendunum segjast verða ástfangn- ir á stundinni, oft við fyrstu sýn, og af mörgum í einu. Mcthafinn segist hafa orðiö ástfanginn 131 u sinni. Um 12000 manns tóku þátt í könnun- inni og lýstu þar með yfir skoðunum sínum á rómantík, ást, kynlífi og sam- bandinu þeirra í milli. Þctta er ungt fólk og vel menntaö með tiltölulega háar tekjur. Þau eru á bilinu 13 til 86 ára en meöalaldurinn er 33 ár. Helmingurinn er giftur og á börn cn um þriðjungur hefur aldrci verið giftur. Um 45% svar- anna voru frá pörum, báðum aðilum. Sum paranna eru gift önnur ógift cn í sambúð, enn önnur eru gift en ekki cndilcga hvort öðru. Eitt parið skrifaði: „Við erum gilt en ekki hvort öðru. Við byggðum svör okkar á sambandi okkar en ekki sambandinu sem við höfum hvort okkar við sinn maka." Kona nokkur frá Ncw York varaði aðstandcndur könnunarinnar við því að niðurstöðurnar gætu skekkst af því að hamingjusöm pör væru líklegri til að svara henni en hin óhamingjusömu. Það má rctt vera en óhamingjusamir cin- staklingar fylla þá væntanlega upp í eyðurnar. 34ra ára gömul kona frá Ncw Orleans sagði að spurningarnar um ást og rómantík vcktu henni hlátur, slík fyrirbæri væru útdauð. Hún sagðist ekki hafa komið nálægt karlmönnum í sjö ár og væri búin að gleyma því hvernig það er að vera ástfangin. Sumir þeirra sem Er romantíkin hreyfiafl lífsins? gluggað í athyglisverða könnun sem Kanar gerðu á ást og rómantík eru í sambúð en svöruðu einir sögðust gcra það vegna þess að félaginn vildi ekki „tala um ást við ókunnuga." Aðrir viðurkenndu að þeir kærðu sig ekki um að makinn tæki þátt í könnuninni með sér. „Ég vil ekki að hann sjái hrein- skilnislegsvör mín,“ skrifaði ein konan. Rómantíkin fyrsta stig ástarinnar Ef til vill eru þeir sem fylla út spurn- ingalista um ástina áhugasamari um efnið en þeir sem ekki svara, en nýleg könnun sýnir þó að 86% Bandaríkja- manna telja náið samband mjög mikil- vægt. Það er því ástæða til að ætla að þeir sem tóku þátt í könnun Psychology Today séu ekki svo mjög frábrugðnir öðrum. Þó að ef til vill sé ekki hægt að teygja niðurstöðurnar yfir alla banda- rísku þjóðina benda þær til ákveðinnar tilhneigingar sem hópur fólks hefur í mikilvægu máli sem snertir líf allra. Hver er munurinn á rómantík og ást? Meirihluti þátttakendanna telur að róm- antíkin sé fyrsta stig ástarinnar - ástin spretti af rómantíkinni. Meirihluti bæði karla og kvenna leitar ennfremur ástar fremur en rómantíkur í samböndum sínum og setur ástina ennfremur ofar félagsskap og kynlífi. En skilgreiningar á ástinni eru mjög breytilegar. í könnuninni var lagður fram listi yfir rómantískar athafnir og fólk beðið um að merkja við það sem þeim fannst rómantískt. Meirihluta karla og kvenna finnst rómantískt aðganga um ströndina á tunglskinsbjartri nóttu, játa ást sína eða hlýða á ástarjátningu, vera heima og gera „hitt" aila helgina, borða kvöldverð saman tvö ein og kyssast ágötum úti. En þegar fólk var beðið um að lýsa róman- tískasta atburðinum í lífi sínu var talað um rómantík á allt annan hátt. Fjöldi fólks kaus aðrar gamlar aðferðir til að gæða lífið rómantík -sérstakar kringum- stæður, fá sérstakar gjafir, finna fyrir því að vera í nánu sambandi við aðra manneskju og deila öllu með henni. En rúmlega 20% lýstu atburði sem fól í sér óvenjulegt kynlíf: í baðkarinu, úti i stjörnuskini eða ofsa roki. Og margir lýstu einhvers konar þjáningum sem rómantík - óendurgoldin ást, aðskilnað- ur elskenda, afskipti foreldra, ægileg svik, ást sem dæmd er til dauða. í svörum við öðrum spurningum var helm- ■ Þegar ástin blómstrár virðist skötu- hjúunum ekki einungis liafa tekist að halda í rómantíkina heldur virðast þau ennfremur hafa sömu skoðun á því hvað sé rómantískt og hvað ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.