Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 24
SUNNUDAGUR 31. JÚLÍ 1983
Hópferð á
Donington-
hátíðina
■ Þessa dagana undirbýr Farskip hópferö mcö M.S. EDDU á
Doninton-rokkhátíðina í Englandi, þann 20. ágúst næstkomandi. Hér
er um aö ræöa S-9 klukkustunda langa hátíð, þar sem fram koma sex
þckktar rokkhljómsveitir og listamenn.
Fyrstan hcr vafnlítiö að tclja Mcatloaf
- kjöttrölliö sjált't. scm cnn cr í fullu
fjöri. Hann hcfur á undanförnum árum
átt miklurn vinsældum aö fagna - jafnt
hér hcima scm crlcndis - og þótt hann
hafi ckki vcriö ýkja ábcrandi undanfarna
mánuöi cr hanti cnn í fullu fjöri.
En þaö glittir á flciri pcrlur á þcssari
næst stærstu rokkhátíð Brcta ár hvcrt.
Stórhljómsvcitin Whitcsnakc cr aöal-
númcr dagsins. í Whitcsnakc cru hcims-
kunnirogrótgrónirþungarokkarar. m.a.
tvcir fyrrum mcölimir Dccp Purplc.
Pcssi svcit hcfur á undanförnum árum
fcst sig jafnt og þctt í scssi og nú standa
fáar aðrar þungarokksvcitir hcnni á
sporöi.
Bandaríska suðurríkjatríóið ZZ Top
hcfur unt áratugs skcið vcrið cin af
lciðandi svcitum rokksins vcstanhafs.
Hcr á landi hcfur hróður hljómsvcitar-
innar ckki horist mjög víöa, cn hún á scr
dyggan fylgismannahóp. Síöasta plata
Itcnnar, Eliminator, var af gagnrýncnd-
um talin sú hcsta frá upphafi.
TwistedSistererenncin hljómsvcitin.
scm treöur upp í Doninton. Þcssi fimm
manna svcit Bandaríkjamanna hcfur
þotiö meö örskotshraða upp á stjörnu-
hiniin þungarokkaranna, scr í lagi í
Brctlandi. á undanförnum mánuöum.
Hcnni hefur m.a. vcriö lýst scm arftaka
Kiss. cn tónlistin cr hrátt og óhctlaö
kcyrslurokk.
Dio ncfnist ný hljómsvcit liins kunna
rokksöngvara Ronnic Janics Dio. Hann
var síöast í Black Sahbath. cn var m.a.
í upprunalegri útgáfu Rainbow, hljóm-
svcitar Ritchic Blackmorc. Dio hefur í
mörg ár vcriö talinn cinn þriggja hcstu
þungttrokksöngvara Brcta og nýútkomin
plata hans, Holy Divcr. styður þá
kcnningu rækilega.
Loks hcr aö ncfna cnsku hljómsvcitina
Diamond Hcad. Þctta cr ein þcirra
svcita. scm cnn hcfur ckki náð að
brjótast í gegnum skurnina og inn í
stjörnuhciminn, cn því cr spáö aö stutt
sc í þaö. Hljómsveitin hcfur nývcriö
misst tvo af meölimum sínum og skartar
því nýrri liösskipan á Donington.
Diamond Hcad lcikur kcyrslurokk af
bcstu gcrö og það cr einmitt sú tcgund
tónlistar. scm vcröur aöalsmcrki Don-
inton-hátíðarinnar. Hcr cr því kjöriö
tækifæri fyrir alla þá fjölmörgu unnendur
þungarokksins að láta til sín taka.
Fararstjórar vcröa Pctur Kristjánsson.
framkv.stj. Steinar h.f. og Siguröur
Sverrisson. blaðamaöur.
IMISSAN
ii n
OLUIM (BHJM FRAMAR
Nissan Cherry 1500 GL 5 dyra.
Gerðu bestu bílakaupin
Líttu á staðreyndirnar
Við bárum saman verð svolítið sportlegra bíla með vélarstærðinni
1300 cc. - 1600 cc. og með fímm gíra gírkassa þar sem það fékkst.
(Samanburður gerður 11.7. ‘83)
Alfasud 1500cc. 5 gíra. 4radvra. kt'. uom.oo
Ford Escort 1 óOOcc. 5 gíra. 3ja dvra. kt', 420-430.000.00
Honda Civic S 1335cc. 5 gíra. 3jadvra, kl', 293.000.00
Mazda323 1500cc. 5 gíra. 3jadvra. kl'. 272.000.00
Mitsubishi Cordia SR lóOOcc. 4ra gíra. 3ja dvra. 107.000.00
Toyota Tercel 1300cc.5 gíra. 3jadvra. kt'. 27.5.000.00
Volvo 343 1400cc, 4ra gíra, 3ja dyra, kr, 346.000.00
OG LOKS Á LANGBESTA VERÐINU
NIS5AN CHERRY 1500cc,
5 gíra, 3ja dyra á aðeins kr. 257.000.00 -
Samt er CHERR Yríkulega búinn. Hann er t.d. með snúningshraða-
mæli, lituðu gleri, útvarpi, skottlok, bensínlok og báða afturglugga
má opna úr ökumannssæti, veltistýri, rafmagnsklukku, hitaðri
afturrúðu með rúðuþurrku og rúðusprautu, 6-12 sekúndna stillan-
legum biðtíma á þurrkum, framhjóladrifi, 84ra hestafla vél og margt
margt fleira.
Munið bílasýningar okkar um helgar kl. 2-5.
Tökum allar gerðir eldri bifreiða
upp í nýjar
VERIÐ ÓHRÆDD VIÐ AÐ GERA
SAMANBURÐ - ÞAÐ ERUM VIÐ
NI5SAN LANG-LANG MEST
FYRIR PENINGANA
INGVAR HELGASON s.m, 335eo
SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI