Tíminn - 06.08.1983, Page 6

Tíminn - 06.08.1983, Page 6
Verður Marina „Leikfang manaðarins“ í Playboy? HÚNFENG) 100000 DOLLARA FYHRÞAB ■ Hún Marina I.arsen, lóára meiVIOO.OOO dollara í höndun- stúlka sem heinta á í I.yngliy í um o|> á þröskuldi (negöarinn- Kaupmannahörn, hel'ur heldur ar. l il stendur aft hirta al hcnni betur dottift í lukkupottinn, aft myndir í handaríska tímaritinu því er haldift er. Kf allt gengur Playboy o;> |>æti þaft orftið samkvæmt áætlun á ekki aft upphafift aft glæsiferli Marinu líftu á lönjju þar til hún stcndur í fyrirsætuheiminum. Þetta hyrjafti allt meft því, aft danskur Ijósmyndari kom auj>a á Mnrinu oj> leist strax þannij* á, aft þar færi j>óður cfniviftur. Hann tók myndir af lienni í j>óftum oj> gegnum Playboy-stíl <ij> kom þeim á framfæri við þýsku útj>áfu hlaösins. I‘ar var glcypt við myndunum. I.kki leift þá á löngu uns augu manna í höfuft- stoftvuin hlaftsins í Chicago opnuftust fyrir þessari l'ríftu og föngulegu dönsku stúlku. Mar- ina var því bcftin um aft gefa sig hift snarasta fram í Chicago, þar sem útgefendur handarísku útgál'u Pluyhoy lial'a hugsaft sér aft kynna hana sem „Leik- fang niánaftarins" og síftan sem „Leikl'ang ársins". Gangi þetta allt cftir áætlun, fær Marina 100.000 dollara i sinn lilut sem fyrr scgir. Þó aft Marina sé ekki nema 16 ára, segist hún gera sér vel grein lyrir því, livaft þetta allt liafi í för meft sér. - Þaft cr.„ undarlegt aft liugsa sér, aft kannski standi ég bráftum meft alla þessa pcningu í liöndtm- um. Þó aft ég sé svona ung, veit ég vcl, aft þaft er ekki alltaf víst, aft hlutirnir gangi cins og maftur sjáll'ur óskar, segir hún. - Núna í suniar vinn ég í ísbúft á Dyrehavshakken og l'æ 30 kr. (danskar) á tímann. Ég veit vcl aft ég er aft sclja líkama minn. En getur þaft ekki borgaft sig? Þannig mælir Marina NORSK HUSM0ÐIR STAB- CENGILL S0NIU PRHSESSU ■ Það er ekki alltaf uuftvelt fyrir konur, sem uni árahil liafa haldift sig innan veggja heimilisins og gætt bús og hania, aft drifa sig aftur út á vinnumarkaft. Þær em ekki allar eins heppnar og norska húsmóftirin Astrid Femer. Astrid var orftin 51 árs, þegar hún var hiiin aft koma upp liönium súium og fannst hún liafa mciri tínia til ráftstöfunar en hún átti liægt mcí) aft koma í lóg. Þaft var alLs ekki lífsbaráttan, sem rak hana út á vinnumarkaðinn, en hana langafti til aft spreyta sig við citthvaft fleira en hústell. Þá harst Astrid atv innutillh >ö. r Það fer vd á með staftgengli krónprinsessunnar, Sonju og Har- akH, enda em þau búin að vera vel k kunnug lengi. Frá vinstri: Astrid ft) Femer, Sonja og liaraldur krón- í Sjálf Sonja kiónprinsessa haft hana að vera staögengil sinn, þegar þurfa þætti. Þaft má segja, að atvinnutillxift- ið liafi ekki komift úr óvæntri átt. Húsmóðirin Astrid Fcmer, eigin- kona Johans Martins Femer er nefnilcga mágkona Sonju, systir Haralds krónprins. viðtal dagsins „AGOÐI AF FRUMSÝNINGU GETUR BIARGAÐ MÖRGIIM MANNSUFUM’ — segir Þóra Einarsdóttir formaður Indlandsvinafélagsins í tilefni af frumsýningu á kvikmyndinni Gandhi hér á landi ■ Á miðvikudagirin verður frumsýnd í Stjörnubíói í Reykja- vík kvikmyndin Gandhi eftir Richard Attenborough, en hún fjajlar um líf og starf frelsishetju Indverja Mohandas K. Gandhi. Þegar lokið var gerð myndarinn- ar, ákváðu framleiðendur hcnn- ar að andvirði allra frumsýninga hennar skyldi renna í sjóð Barnahjálpar Sameinuðu Þjóð- anna. Hér á landi er starfandi félags- skapur scm ber heitið Indlands- vinafélagid, og fékk hann leyfi frá kvikmyndafélaginu Columb- ia Picture, til að ráðstafa ág-'ða af frumsýningu myndarinnar hér. Formaður félagsins hér er frú Þóra Einarsdóttir, en hún hefur unniö mikið og óeigin- gjarnt hjálparstarf á Indlandi og víðar. Blaðamaður Tímans náði tali af Þóru, og spuröi hana nánar út í félagsskapinn og hvernig ágóða myndarinnar yrði varið. Hún var fyrst spurð að því hvenær Indlandsvinafélagið hafi verið stofnað og hvert megin- markmið félagsskaparins sé. „Indlandsvinafélagið var stofnað árið 1978 og var fyrsti formaður þess Sigvaldi Hjálm- arsson sem manna best þekkir Indland og sögu þess hér. Markmið félagsins er fyrst og fremst að auka menningartengsl milli þessara landa og hefur ým- islegt verið gert í því skyni til að efla þau. Það er t.d. menningar- miðstöð starfrækt í Dehlí og er reynt að hafa þar íslenskar bækur á boðstólum fyrir þá sem áhuga hafa. Þá reynum við að fá hingað fræðimenn til þess að halda crindi um landið og segja okkur eitt og annað um þetta fjarlæga land. Ég vil svo nefna eitt viðamikið verk scm unnið hefur verið að undanfarið, en það er útkoma þýðingar bókar Gunnars Dal en hún er byggð á Indverskri hugmyndafræði að miklu leyti og tileinkuð Indiru Gandhi og indversku þjóðinni. Þá er í undirbúningi útgáfa bókar eftir Sigvalda Hjálmarsson um indverska heimspeki og fagur- fræði, þannig að við höfum nóg á okkar könnu." Hvernig hyggist þið ráðstafa fjármunum þeim sem inn koma fyrir frumsýninguna þann 10. n.k.? „Á vegum reglu Heilags Ben- edikts bræðra komst ég í kynni við þá miklu þörf sem er þarna

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.