Tíminn - 06.08.1983, Qupperneq 10
10
LAUGARDAGUR 6. AGUST 1983
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1983
11
BÆNDUR
Neðanskráðar vélar til á lager
eða til afgreiðslu með stuttum
fyrirvara.
|[t:i
T/3/3PCIP
TRIOLIET
TRIOLIET
OC
ALFA-LAVAL
oc
ALFA-LAVAL
HANKMO
K/llingstad
Dráttarvélar
frá 52 hö
Dráttarvélar
50-60 hö
Sláttuþyrlur
135-165-185
Heyþyrlur
440-452-402
Heyhleðsluvagnar
24-28 rúmm.
Heybindivélar
435-445
Sláttutætarar
1350-1500
Baggabönd
Votheysbönd
Matarar
Aðfærslubönd
Heydreifikerfi
Heyblásarar
Mykjudælur
Mjaltavélar
Hnífaherfi
Mykjudreifarar
2600-4200
Kaupfélögin um land allt.
VÉLADEILD SAMBANDSINS
BÚVÉLAR Ármúla 3 fíeykjavík S. 38 900
Iþróttir
umsjón: Samúel Örn Erlingsson
Þjóðverjar í heimsókn
hjáKR
■ Hér á landi eru nú staddir á vegunr
GROHH-umboðsins á fslandi og frjálsíþrótta-
deilda (R og KR, unglingameistarar V-býska-
lands í tugþraut.
Dagana 7. og 8. ágúst fer fram stórt tug-
þrautamót á vegum fyrmefndra aðila þar sem
• (•jóðverjarnir munu keppa við íslenska tug-
þrautarmenn.
Hefst keppnin kl. 14.00 á sunnudag og kl.
16.00 á mánudag á Valbjarnarvöllum í Laug-
ardal.
I’jóðverjarnir, 16 manna hópur, kom til
landsins 1. ágúst og munu dvelja hér f 2 vikur
- keppa, æfa og skoða Iandið.
Hjálfari hópsins er Ulrich Schmedemann
sem er fyrrverandi landsliðsmaður Þjóðverja í
tugþraut og hefir hann náð góðum árangri mcð
þetta unglingalið.
Vngstur liðsmanna er Jens Hohans, 16 ára,
sem hefir m.a. stokkið 4.40 m í stangarstökki
í ár.
Af íslensku keppcndunum má nefna Gísla
Sigurðsson KR, sem náði yfir 7000 stigum s.l.
sumar t heimabæ pjóövcrjanna og Þorstein
Þórsson ÍR, sem á tæp 7000 stig fyrir 3 árum,
en hcfir verið meiddur stðan, en hyggst nú
bæta sig verulega.
Þess má geta að lokunt að V-Þjóðverjar eiga
í dag sterkustu tugþrautarmenn heims.
Jafnt á Eskifirði
■ Tindastóll á Sauðarkróki hélt í gær á
Eskifjörð, og lék þar.við einn aðalmótherja
sinn í 3. deild B. Tindastólsmenn virðast ætla
sér alla Ieið t aðra deildina, þeirgerðu jafntefli
við Austra, og það nægir þeim vegna góðrar
forystu. Bjarki Unnarsson jafnaði fyrir Austra
f síðari hálfleik, en Gunnar Guðntundsson
skoraði fyrir Tindastól í fyrri. Austramenn
vtjru sterkari í leiknum, og léku betur. Dæmt
var af þeim mark vegna rangstöðu, en um það
voru vfst ekki allir á citt sáttir. En svona gengur
það víst í boltanum....
Alft er enn galopið
í 2. deild kvenna
■ Um síðustu helgi var leikið í annarri deild
kvenna í knattspyrnunni. Þar bar það hclst til
tíðinda að lsafjarðarstúlkurnar unnu stórsigur
á Haukum, 9-0, og þar skoraöi Margrét
Geirsdóttir ekki minna cn 6 ntörk. Þar meðeru
ísafjarðardömurnar komnar á toppinn í B-
riðli, en Þórsstúlkur eiga samt enn mesta
möguleika. Þá lagaðí Fram stöðu sína í
A-riðlinum. Úrslit urðu þessi:
A-riðill:
Fylkir-Eram.........................'0-0
Fram-Afturelding.....................3-0
Staðan:
Höttur ............... 7511 15-3 11
FH .................... 8 4 2 2 14-4 10
Fylkir................. 8 4 2 2 11-4 10
Fram . .-r............. 9 4 2 3 11-6 10
Súlan.................. 9 3 1 5 11-12 7
Afturelding....... 9 1 0 8 3-36 2
B-riðill:
Ísafjörður-Haukar....................9-0
Staðan:
ísafjörður............. 8 5 1 2 40-7 11
Þór.................... 5 4 1 0 14-6 9
KA .................... 7 2 2 3 20-9 6
Hveragerði ............ 5 2 0 3 6-19 4
Haukar................. 5 0 0 5 0-33 0
Allir í úrslrt og
Qölskyldudagur hjá ÍK
■ ÍK í Kópavogi,. sem hcfur nú unnið það
afrek eitt knattspyrnufélaga hérlendis að koma
öllum yngri flokkum sínum í úrslit Islandsmóts-
ins í knattspyrnu, heldur i dag fjölskyldudag.
Keppt verður í 4., 5. og 6. fiokki í fótbolta,
kaffi drukkið og kökur seldar. Keppni byrjan
klukkan 11 árdegis á Heiðarvcllinum, og með
og á eftir keppninni verða kaffiveitingar í
KFUM húsinu viö Hciðarvöllinn. Þar verður
og kökubasar. Eftir kaffi og kökubasarinn og
hasarinnVerða síðan veitt verðlaun fyrir Faxa-
flóamótið í knattspyrnu, en þar voru yngri
fiokkar IK einnig mjög sigursælir. Það vcrður
því nóg að sjá og gera hjá foreldrum og
velunnurum sem tcngjast félaginu í dag.
maamm
WHMWEBIHl
T~r
KR-INGAR HEL
FENGNUM HL ■■■■■■■■■■■ UT
GEGN BLIKUh IUM
Sigrudu 1:0 íbaráttuleik en vörðust að mestu í
seinni hálfleik
■ Boltinn á leið í netið hjá KR-ingum eftir skalla Omars Rafnssonar. Sæbjörn er þó við öllu búinn, og hann bjargaði á linu. Stefán markvörður og
Björn Þór Egilsson Bliki fylgjast með úti ásamt Ottó Guðmundssyni og Óla ólsen dómara. Á bakvið Stefán er Ómar Rafnsson, hinn sterki bakvörður
Blikanna. Tímamynd Arni Sæberg.
■ KR-ingar unnu sér inn tvö dýrmæt
stig í baráttu fyrstu deildar karla á
Islandsmótinu í knattspyrnu, þegar þeir
sigruðu Breiðablik í gærkvöld 1-0 á
Kópavogsvellinum. Það rann örugglega
sviti þar í gær, baráttan var hömlulaus
allan tímann, hvergi gefið eftir. Það sem
munaði um í leiknum var að KR-ingar
notuðu eitt færa sinna, en Blikarnir
ekki. Þó buidi sókn á KR-markinu allan
seinni hálfleik, en mark KR-inga skoraði
Ágúst Már Jónsson á 44. mínútu.
KR-ingar voru mun grimmari í fyrri
hálfleik, og á 10. mínútu áttu þeir mjög
gott færi. Óskar Ingimundarson átti skot
í þverslá, sem hrökk út og var bjargað
frá. Tveimur mínútum síðar átti Sæbjörn
Guðmundsson skot rétt framhjá mark-
inu. En smám saman komu Blikarnir
meira inn í Ieikinn, og áttu ekki minna í
hálfleiknum eftir þetta. Hákon Gunnars-
son átti skot í hliðarnet KR-marksins um
miðjan hálfleikinn, og á 35. mínútu var
mikil hætta við KR markið. Hákon náði
boltanum úti á markteigshorni, gaf fyrir
og Sigurjón Kristjánsson skaut í Stefán
KR-markvörð Jóhannsson, þaðan fór
boltinn til Svæars Geirs. Stefán kastaði
sér svo yfir boltann á tám Sævars, en þar
undir var marklínan. Skömmu síðar
vann Sævar vel upp vinstri kantinn, gaf
fyrir og Hákon átti gott skot á markið
’ sem Stefán varði.
En KR-ingar áttu þungar sóknarlotur
rétt fyrir hálfleik. Á markamínútunni,
43. mínútu skaut Jakob Þór Pétursson
miklum þrumufleyg á Breiðabliksmark-
ið af 30 metra færi, sem Guðmundur
markvörður Ásgeirsson náði að slá í
horn. Upp úr hornspyrnunni kom
markið. Helgi Þorbjörnsson fékk bolt-
ann á andstæðu markteigshorni og skaut
miklu þrumuskoti þvert að markinu. Þar
var fyrir Ágúst Már Jónsson og af
honum fór boltinn í netið. Heiðurinn af
markinu átti Helgi tvímælalaust.
Rétt fyrir hálfleik átti Jóhann Grétars-
son þrumuskot á KR markið sem Stefán
varði í horn meistaralega, en Blikar uxu
mjög eftir mark KR-inganna.
I síðari hálfleik var svo nánast um
einstefnu Blikanna að ræða. Ómar
Rafnsson skallaði að marki eftir horn-
spyrnu á 53. mín en Sæbjörn varði á
línu, og var þar bjargvættur KR-inga,
boltinn á leið í netið. Tíu mínútum síðar
potaði Sigurjón rétt framhjá eftir fyrirgjöf
Sævars. Og áfram skall á KR-markinu,
á 70. mínútu skallaði Jón Gunnar Bergs
vel að markinu af markteig eftir horn-
spyrnu, og Stefán varði mjög vel. Og
Stefán bjargaði sínum mönnum enn 9
mínútum fyrir leikslok með góðu út-
hlaupi en Hákon fékk boltann á mark-
teigshorni. KR-ingar áttu tvær skyndi-
sóknir eða svo í hálfleik, og Willum
Þórsson annað sem Guðmundur sló í
horn.
Leikurinn var ágætur á að horfa,
sérstaklega í fyrri hálfleik, en í þeim
síðari var meiri barátta, og að lokum
örvænting Blikanna. Liðin bæði jöfn, en
þó bar Stefán Jóhannsson markvörður
af KR-ingum. Magnús, Jakob og Sæ-
björn góðir. Ómar Rafnsson bestur
Blikanna, og Sævar frískur í fyrri hálf-
leik. Dómari Óli Ólsen, og hélt mjög vel
utan um erfiðan leik.
íslandsmótið í knattspyrnu:
KEPPNIER AB MESTU
LDKIÐ f 2. FLOKKI
ÍK, ÍR, KR og annaðhvort Fram eða IBV keppa
í úrslitum
■ Keppni í riðlunt annars flokks er
ekki lokið enn, en Ijóst er hvaða lið
lcnda í úrslitum að mestu leyti. I A-riðli
er öruggt að KR er komið í úrslit, en
Fram á mesta möguleika til að komast
einnig, en í 2. flokki komast 4 lið í úrslit,
2 úr A-riðli og 1 úr hvorum hinna. Tapi
Fram síðasta leik sínum í A-riðli gegn
UBK, kenist ÍBV í úrslit með því að
sigra Þór í sínum síðasta leik. í B-riðli er
ÍR komið í úrslit, og í C-riðli ÍK. En
lítum á gang mála:
A-riðill
Úrslit:
IBV-Fram.....................0-1
Þór-KR.......................1-2
ÍBV-KA.......................6-3
UBK-Þór .....................2-0
ÍBK-ÍA.......................1-2
KA-Valur.....................1-2
IBV-KR .
KR-Valur
Staðan:
KR .....
Fram ...
ÍBV.....
Valur ...
ÍA......
Víkingur
UBK ....
KA .....
9 6
8 5
2-1
0-0
18-4 14
15-3 13
23-10 11
14-7 11
13-13 10
9-11 7
8-10 6
11-20 4
Þór
ÍBK
8 12 5
8 0 2 6
7-21
3-16
B-riðill:
Úrslit:
Haukar-Selfoss....................2-4
ÍR-Þróttur..................... 2-1
Þróttur-ÍBÍ ......................3-0
FH-Haukar.........................3-0
Selfoss-Þróttur...................2-3
Staðan:
IR............... 7 6 1 0 13-4 13
Grindavík........ 6 5 0 1 10-3 10
Selfoss.......... 74 12 22-16 9
Þróttur.......... 8404 17-12 8
FH .............. 6 3 0 3 10-7 6
Stjarnan......... 6 2 1 3 13-14 5
ÍBÍ ............. 5 112 5-10 3
Haukar........... 7 1 15 8-23 3
C-riðill:
Úrslit:
Grundarfj-Völsungur...............1-1
Grótta-Einherji ..................0-0
ÍK-Einherji.......................5-1
ÍK-Grótta........
Grótta-Tindastóll
ÍK-Völsungur . . .
Staðan:
IK..............
Völsungur.......
5 5 0 0
5 12 2
, . . 4-2
. . . 0-0
V.gaf.
14-4 10
6-6 4
Tindastóll....... 4 1 2 1
Grótta .......... 5 1 2 2
Einherji......... 3 1 1 1
Grundarfjörður ..4013
3- 4
5-7
4- 7
4-8
■ SOE
KA á leið í
1. deild
■ KA sigraði Völsung á Húsavík í
gærkvöldi í annarri deild karla á íslands-
mótinu í knattspyrnu 2-1. KA náði
þarna í mjög dýrmæt stig frá einum
sterkasta mótherjanum í deildinni, og
um leið í þriggja stiga forskot í annarri
deild. Liðið hefur nú 18 stig, og hefur
leikið þægilega fáa leiki. Sjá stöðuna í
annarri deild í blaðinu í gær.
Akranes ... Staðan: .. 12 7 4 1 23-11 15
KR .. 13 4 7 2 14-15 15
Þór .. 13 4 6 3 16-13 14
Breiðablik . .. 13 4 5 4 14-12 13
Keflavík ... .. 13 6 1 6 19-22 13
ÍBV .. 12 4 4 4 21-16 12
Þróttur .... ,. 13 4 4 6 15-22 12
Víkingur .. .. 12 2 6 4 11-13 10
Valur .. 11 3 4 4 16-20 10
ísafjörður.. .. 12 2 5 4 11-15 10
2. deild: KA .. 12 7 4 1 21-10 18
FH .. 13 5 5 3 23-17 15
Fram .. 11 6 3 2 16-10 15
Víðir 15
Völsungur . .. 13 6 2 5 16-13 14
Einherji ... .. 12 4 5 3 9-10 13
Njarðvík... .. 12 5 2 5 13-12 12
KS 10
Fylkir .. 13 1 4 8 11-23 6
Reynir .... .. 13 1 4 8 8-23 6
Landsleikir við Færeyjar:
TVO LIÐ VALIN
■ Frændur okkar Færeyingar leika við
landslið okkar tvo landsleiki, á sunnudag
og mánudag. Fyrri leikurinn verður á
Skipaskaga og hefst kl. 17.00 en sá
síðari, á mánudagskvöldinu, kl. 19. Eng-
ir atvinnumenn eru í þeim tveim lands-
liðshópum sem Jóhannes Atlason hefur
vaiið til að leika.
Færeyska fiðið er skipað eftirtöldum
leikmönnum:
Jan Alberg........................B36
Per Ström,.........................TB
Mikkjal Danielsen, ............... MB
Joanes Jakobsen,.................. HB
Eydun Dal-Christiansen, .......... HB
Pol Sundskard,..................KI
Joghvan Just Olsen............. LIF
Oddmar Færö....................B36
Meinhard Dalbu.................. IF
Abraham Hansen.................NSI
Hans Leo 1 Bartalstovu..........GI
Bjarni Jakobsen................ HB
Beinur Poulsen..................KI
Helgi Olsen,................... HB
Kari Reynheim, ................ HB
Julian Hansen, ................ HB
íslensku piltarnir sem leika á Skagan-
um eru:
Ögmundur Kristinsson.............Víkingi
Sparkad í 1. og 2.
deild um helgina
■ Ýmsir skemmtilegir og jafnframt
áhugaverðir leikir verða nú um helgina
eins og svo oft áður. I dag eru t.d. tveir
leikir i fyrstu deild og einn i annarri. 1
fyrstu deildinni leika á Akranesi Skaga-
menn og Valsmenn og verður sjáifsagt
um hörkuviðureign að ræða. Hefst sá
.
leikur klukkan 14.30. Á Laugardalsvelli
kl. 14.00 verur flautað til leiks Víkings i
og ísfirðinga og þar er einnig allt opið
eins og í öllum leikjum fyrstu deildar.
Það má segja að allt sé í einum æðar-
hnút. Á Siglufirði leiða saman hesta sína
í annarri deiid lið Siglflrðinga og Njarð-
hhhbh
víkinga og hefst sá leikur klukkan 14.00
Á tnorgun er einn leikur í annarri
deild. Er hann á Vopnafírði á milli
Einherja og Fram. Ekki er ólíklegt að
vinur vor Birkir sýni enn einn stórleikinn
-Jól
HaHaES
Bjarni Sigurðsson............. ÍA
Þorgrímur Þráinsson;.......... Val
Sigurður Lárusson...............IA
Erlingur Kristjánsson, ........ KA
Ólafur Björnsson,...........UB K
Ómar Rafnsson, ............... UBK
Sveinbjörn Hákonarson...........ÍA
Sigurður Jónsson, ..............1A
Ómar Jóhannsson................ÍBV
ÓmarTorfason...............Víkingi
Árni Sveinsson,.................ÍA
Gunnar Gíslason................ KA
Sigþór Ómarsson.................ÍA
Helgi Bentsson................ Þór
Sigurður Grétarsson............UBK
Og liðið sem leikur i Njarðvík er
þannig skipað:
Ögmundur Kristinsson......Víkingi
Þorsteinn Bjarnason............ÍBK
Hafþór Sveinjónsson ......... Fram
Erlingur Kristjánsson.......... KA
Stefán Halldórsson.........Víkingi
Viðar Halldórsson.............. FH
Þorgrímur Þráinsson........... Val
Ómar Torfason..............Víkingi
Sæbjörn Guðmundsson............ KR
Ragnar Margeirsson.............(BK
Gunnar Gíslason, .............. KA
Aðalsteinn Aðalsteinsson, . . . Víkingi
Helgi Bentsson................ Þór
Óli Þór Magnússon..............ÍBK
Þórður Marelsson,..........Víkingi
-Jól.
HHHn
—
m
U ngl i ngaf ótbolti n n
áfram á síðu 12
■
___-— '• '■
PRENTUM
/
PLASTPOKA OG PRENTUN FÆRÐU HJÁ
i
sl.os liF
BÍLDSHÖFÐA 10 ( VIÐ HLIÐ BIFREIÐAEFTIRLITSINS )
SÍMI: 82655