Tíminn - 06.08.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.08.1983, Blaðsíða 17
LAUGARDAGL'R 6. AGUST 1983 17 umsjón: B.St. og K.L. andlát Jón Jónsson, Bæjarskerjum, lést í sjúkrahúsinu í Keflavík 2. ágúst. I’órunn Björnsdóttir, New York, lést á heimili sínu 1. ágúst. Útförin hefur farið fram. Gunnar Egilsson, vcrslunarmaður, lést í Borgarspítalanum 3. ágúst. Nikulás Oddgeirsson andaðist 4. ágúst sl. Árnað heilla Sjötug verður 9. ágúst Björg Björnsdóttir, Lóni, Kelduhverfi. Hún hefur verið organisti og söngstjóri við Garðs- og Skinnastaðarkirkjur um áratuga skeið. Björg tekur á móti gestum í félagsheimil- inu Skúlagarði eftir kl. 20 á afmælisdaginn. Ég þakka kvennadeild Slysavarnafélagsins á Akureyri og öllum öðrum sem gerðu mér ógleymanlegan 90 ára afmælisdaginn. Guð þakkar fyrir mig. Sesselja Kldjárn. sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl. 17-21.30. karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og október verða sunnudögum. — í maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. ‘ Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050 Sim- svari i Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Héraðsmót Skagafirði Hið árlega héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið i Miðgarði laugardaginn 27. ágúst n.k. og hefst kl. 21. Dagskrá; Auglýst síðar Nefndin Sumarferð - Vestfirðir. Framsóknarmenn í Vestfjarðarkjördæmi hafa ákveöiö að fara í sumarferð dagana 12.-14. ágúst n.k. Lagt verður af stað frá ísafirði síðdegis 12. ágúst með Fagranesinu til Aðalvíkur. Á laugardag veröur gengið á Straumnesfjall, um kvöldiö verður kvöldvaka. Gist verður í tjöldum. Þátttökugjald er 700 kr. Þátttakar tilkynnist til: Benedikts Kristjánssonar Bolungarvík simi 7388. Magdalenu Sigurðardóttur (safirði sími 3398. Ágústar Þórðarsonar Suðureyri sími 6148. Magnúsar Björnssonar Bíldudal sími 2261. Ólafs Þórðarsonar Þingeyri sími 8205 og 8202. Ólafs Magnússonar Tálknafirði simi 2512. Sigurðar Viggóssonar Patreksfirði sími 1466 og 1389. Heiðars Guðbrandssonar Súðavík sími 9654. Áhugasamir flokksmenn á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem áhuga hafa á að slást í hópinn geta haft samband við flokksskrifstofuna í sima 24480. Nefndin. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Sumarferð fyrir alla fjölskylduna Kjördæmissamband framsóknarmanna á Austurlandi efnir til skemmtiferðar í Mjóafjörð, laugardaginn 13. ágúst n.k.. tilhögun ferðarinnar er á þessa leið. 13. ágúst kl. 13.30 Lagt upp frá Egilsstöðum. Gert er ráð fyrir að mæta hjá KHB við lögreglustöðina. Til Mjóafjarðar er fært á flestum bílum, en rúta er fyrir þá sem það vilja. Kl. 16-17 staldrað við i Firði og fræðst um staðinn. Kl. 18 komið í gististað á Brekku, gistiheimilið Sólbrekka. Kl. 21, kvöldvaka. 14. ágúst kl. 10 Skoðunarferð út norðurbyggð að Dalatanga. Kl. 13 komið til baka. Litast um í Brekku. Kl. 16, haldið heim. Leiðsögumaður í ferðinni verður Vilhjálmur Hjálmarsson. Á Sólbrekku er svefnpokaplass fyrir 40 manns. Eldhúsaðstaða, snyrting, tjald- stæði. Þátttaka tilkynnist til Sigurðar Jónssonar, Egilsstöðum. sími 1551, Björns Aðalsteinssonar, Borgarfirði, sími 2972, Sigurjóns Jónasson- ar, Egilsstöðum, sími 1123, eða til einhverra eftirtalinna: Bakkafirði, Ingvi Kristjánsson, sími 3364, Vopnafirði, Metúsalem Einarsson, sími 3596, Seyðisfirði, Björn Ármann Ólafsson, sími 2448, Neskaupstað, Einar Björnsson, sími 7116, Eskifirði, Álfrún Kristmannsdóttir, sími 6279, Reyðarfirði, EinareðaJón,sími4300, Fáskrúðsfirði, Guðmund- ur Þorsteinsson, sími 5312, Stöðvarfirði, HafþórGuðmundsson, sími 5851, Breiðdalsvík, Jóhann Guðmundsson, sími 5668, Djúpavogi, Ólafur Ragnarsson, sími 8970, Höfn, Sveinn Aðalsteinsson, sími 8787. v°PAí7b °- %IS^ Til sölu einbýlishús á ísafiröi og Raufarhöfn. Tilboö óskast í eftirfarandi húseignir: Hrannargata 4,ísafirði Stærö hússins er 715.55 m3 og bílgeymslu 111.79 m3. Brunabótamat er kr. 1.454.000.-. Húsið veröur til sýnis dagana 10. og 11. ágúst n.k. milli kl. 5-7. Ásgata 10, Raufarhöfn. Stærð hússins er 367.8 m3. Brunabótamat er kr. 1.524.000.-. Húsiö verður til sýnis í samráöi viö sr. Guðmund Örn Ragnarsson, Raufar- höfn, s: 96-51172. Tilboöseyðublöð liggja frammi í ofangreindum húseignum og á skrifstofu vorri. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. miðvikudaginn 24. ágúst n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 12! Leyfi til daggæslu í heimahúsum Félagsmálaráð vekur athygli á, að leyfi til dag- gæslu í heimahúsum eru veitt á tímabilinu 1. ágúst -15. okt. ár hvert. Skilyrði fyrir leyfisveitingu er að viðkomandi sæki námskeið á vegum Félagsmálastofnunar, sem haldin eru árlega. Ennfremur þarf að skila læknis- og sakavottorði og samþykki húsfélags ef um slíkt er að ræða. Félagsmálastofnun Kópavogs. Skemmtiferð Sóknar Eins dags skemmtiferð er ákveðin laugardaginn 13. ágúst ef næg þátttaka fæst. Farið verður um Þingvöll til Gullfoss og Geysis. Drukkið kaffi á Laugarvatni, komið við í Hveragerði og ekið um Krísuvík heim. Brottför kl. 9 árdegis frá Freyjugötu 27. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sóknar fyrir 10. ágúst sími 25591 og 27966 Nefndin S/34 Kerfisfræðingur Kerfisfræðing vantar til þess að annast tölvubók- hald með IBM s/34. Upplýsingar gefa Ólafur Sverrisson kaupfélags- stjóri eða Jón Einarsson fulltrúi í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi. Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, lottræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 Sfmi 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viöhald JHHHF Mf samvirki JS\f Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. Fjölmennum í friðargönguna Samband ungra framsóknarmanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.