Tíminn - 06.08.1983, Page 15

Tíminn - 06.08.1983, Page 15
/ LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1983 15 krossgáta / ■ 1 7 u /3 ■ 413S. Krossgáta Lárétt 1) Mánuður. 5) Fugl. 7) Eiturloft. 9) Keyra. 11) Burt. 12)~Spil. 13)Óhreinka. 15) Gróða. 16) Mann. 18) Sperrtur. Lóðrétt 1) Dýr. 2) Op. 3) Klukka. 4) Æða. 6) Hraustur. 8) Sigað. 10) Fikt. 14) Dýr. 15) Rödd. 17) Borðaði. Ráðning á gátu No. 4137 Lárétt 1) ísland. 5) Ála. 7) Fæð. 9) Man. 11) Ið. 12) Me. 13) Sal. 15) Tif. 16) Ýta. 18) Óséður. Lóðrétt I) ísfisk. 2) Láð. 3) Al. 4) Nam. 6) Hnefar. 8) Æða. 10) Ami. 14) Lýs. 15) Tað. 17) Té. bridge ■ Islendingar töpuðu 20-2 fyrir Þjóð- verjum á Evrópumótinu í bridgc. í þeim léik kom þó fyrir skemmtilegt spil þar sem Sævar Þorbjörnsson notfærði sér kallkerfi andstæðinganna til að vinna alslemmu. Norður S. A4 H.AD6 T. ADG L. AD865 Vestur S. 73 H.G 10752 T. 973 L. K92 Austur S. 82 H. 93 T. K 108642 L.G103 Suður S. KDG 10965 H. K84 T. 5 L. 74 Við bæði borö endaði suður í 7 spöðum. Þjóðverjinn fékk út tromp og svínaði laufdrottningu eftir að hafa tekið trompið. Þegar það gekk var spilið unnið. Við liitt borðið kannaði Sævar spilið bctur. Hann fékk út hjartagosa sem hann tók á ás í borði og síðan tók hann spaðaás og spilaði spaða á kóng. Vestur lét fyrst sjöuna og síðan þristinn en austur fyrst tvist og síðan áttu. Nú tók Sævar spaðadrottningu og bæði AV hentu tígli. í spaðagosann henti vestur hjarta og austur tígli og í spaðagosann henti véstur tígli og austur hjarta. Sævar henti þrem íaufum íborði. Nú tók Sævar drottningu og kóng í hjarta og þá henti austur einum tígli og einu laufi. Þá spilaði Sævar tígli á ás og tíguldrottningu og austur lét lítið. Átti Sævar að hleypa drottningunni cða trompa hana? Eini tígullinn sem ekki sást var kóng- urinn og vestur gat vel átt hann stakan. Það var möguleiki á að hann hefði hent tveim tíglum strax til að lokka Sævar til að taka trompsvíninguna í tígli meðan laufsvíningin gckk allan tímann. En síðan gat austur auðvitað átt tígulkóng og laufakóng. Sævar var þó ekki í vandræðum með að finna ré.tta svarið. Andstæðingarnir notuðu nefnilega sérstakt trompkall, Benjamín, þarsem lengdarmerking í trompi sýndi lengd í hæsta hliðarlit sem ekki var spilað út. Og þarsem útspilið var hjarta átti þetta við tígulinn. Sam- kvæmt þessu hafði vestur sýnt oddatölu í tígli en austur jafna tölu og þá hlaut tígullinn að liggja 3-6. Og Sævar treysti andstæðingunum til að merkja rétt því Sævar þekkti sjálfur Benjamín frá gam- alli reynslu og hafði því ekki spurt andstæðingana um kerfið fyrir leikinn. Svo Sævar hleypti tíguldrottningunni með öryggi og spilið féll. myndasögur Dreki Dómarinn sagði okkur \ að fara. Er hvað langt. ( Dómari. þú hefur fengið hluta af tekj^ um allra glæpona í bænum. einnig fra þeim mesta, bróður þínum. Svalur ll\ ll 7 7l/ )) \1\1 im II | : - v. ., ^ . -----, Wxn-in V Þeir geta N.ekki elt okk- J/.ur. Það þarf , að þurrka j sundkapp- © Buus l7T> Kubbur Med morgunkaffinu PXBJV NSWVZ- t H FTut-P - Það verð ég að segja að aldrei hef ég fengið svona nákvæma læknisskoðun fyrr.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.