Tíminn - 06.08.1983, Side 9
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1983
9
á vettvangi dagsins
Gjaldskrárhækk-
anir og álverið
eftir Hjörleif Guttormsson, alþingismann
hr. Þórarinn Þórarinsson,
ritstjóri.
■ Vegna ummæla yðar í leiðara Tím-
ans í dag, 3. ágúst, um gjaldskrárhækk-
anir orkufyrirtækja í tíð fyrrverandi
ríkisstjórnar vil ég henda á cftirfarandi:
Um gjaldskrár opinherra fyrirtækja var
fjallað af gjaldskrárnefnd ríkisstjórnar-
innar. sem í áttu sæti fulltrúar allra
stjórnaraðila. Fulltrúi Framsóknar-
flokksins í nefndinni og jafnframt for-
maður hennar Gcorg Ólafsson verðlags-
stjóri og nefndin starfaði á vegum við-
skiptaráöuneytisins. þar sent Tómas
Arnason var ráðherra. í langflestum
tilvikum féllst ríkisstjórnin á tillögur
gjaldskrárnefndar um opinherar hækk-
anir, og oftast skilaði nefndin sameigin-
legu áliti til ríkisstjórnarinnar.
Kæmi upp ágreiningur var leitast við
að jafna hann milli ríkisstjórnaraðila.
'Þannig var það t.d. við ákvörðun
gjaldskrár fyrir Landsvirkjun í maíbyrj-
un á síðasta vori.
Stjórn Landsvirkjunar hafði þá óskað
eftir 31% hækkun gjaldskrár frá 1. maí
1983 að telja. Iðnaðarráðuneytið gerði
tillögu um að l'vrirtækiö fengi þá enga
hækkun. Undir þá tillögu ráðuneytisins
tók fulltrúi Alþýðubandalagsins í gjald-
. skrárnefnd, en meirihluti nefndarinnar,
fulltrúar Framsóknarflokks og Sjálf-
stæðismanna, lögðu til 19,7% hækkun
til Landsvirkjunar. Þessum ágreiningi
vísaði ríkisstjórnin til ráðherranefndar,
þar sem ég túlkaði afstöðu iðnaðarráðu-
neytisins um enga hækkun, en þáverandi
1 viðskipta- og landbúnaðarráðherra
studdu sjónarmið um 19,7% hækkun.
Sæst var á að fara bil beggja og heimila
10% hækkun raforkuverðs til Lands-
virkjunar frá 10. maí til júlíloka.
Þetta dæmi er rakið hér til að varpa
ríkisstjórnarinnar og á Alþingi á sl. vetri
um meðferð álmálsins verða ckki rifjað-
ar upp hér né heldur fyrri skrif Tímans
um þaö efni, þar sem að ntér hefur verið
vegið. Það er hins vegar ánægjuefni að
lesa aðvörunarorð í umræddum leiðara
Tímans í gær varðandi samningavið-
ræður þær scm nú sjanda yfir við Alu-
suisse.
Sá skilningur að gildandi gjafverð á
orkunni til álversins sé „...ein ineginor-
sök hinna gífurlegu hækkana, scin orðið
hafa á orkuvcröinu til landsnianna...“ er
tvímælalaust réttur. Hitt eru ekki síður
gild aðvörunarorð nú. þegar íslenska
ríkisstjórnin er með stækkun álversins á
óskalista sínum. að ekki megi semja um
orkuvcrö til slíkrar stækkunar sem sé
undir frainleiðslukostnaðarverði raforku
frá nvjuni virkjunum.
„Þeirri spurningu verður að svara
áöur en samið er við álbræðsluna. Það
má ekki standa þannig að stækkun
álversins, að hún verði nýr baggi á
landsmönnum", segir þar orðrétt. - Við
skulum vona að ríkisstjórnin taki meira
mark á þessum aðvörunarorðum rit-
stjóra Tímans varðandi santninga við
Alusuisse en raunin hefur orðið á viö
ákvarðanir á gjaldskrám opinbcrra fyrir-
tækja að undanförnu.
Með þökk fyrir birtinguna.
Reykjavík, 3. ágúst 1983
Hjörlcifur Guttorinsson.
ljósi á vinnubrögð varðandi gjaldskrár-
mál í fyrrverandi ríkisstjórn og hversu
fráleitt það er að ætla að skrifa gjaldskrár
hækkanir opinberra fyrirtækja sérstak-
lega á minn reikning.
Einnig er vert að minna á, að frá
ársbyrjun 1982 náðu engin lög yfir
verðlagningu á raforku frá Landsvirkj-
un, uns sett voru bráðabirgðalög að
ntínu frumkvæði í apríl s.l., sem tryggöu
iðnaðarráðuneytinu íhlutunarrétt um
gjaldskrármál allra orkufyrirtækja í
landinu. Frumvarp um sama efni hlaut
ekki afgreiðslu á Alþingi sl. vetur og það
er ekkert leyndarmál að fulltrúar Fram-
sóknarflokksins í iðnaðarnefnd efri
deildar greiddu ekki götu þess út úr
nefndinni. Á þessu tímabili sem Lands-
virkjun taldi sig hafa sjálfdæmi um
verðlagningu leitaði ríkisstjórnin eftir
samkomulagi um að hækkunum yrði
stillt i hóf. Þannig ætlaði stjórn Lands-
virkjunar að hækka gjaldskrá um 35%
frá 1. nóvember 1982. Ríkisstjórnin
óskaði eftir því að hækkunin yrði ekki
yfir 22%. Ákvörðun stjórnar Landsvir-
kjunar var 29% gjaldskrárhækkun.
Verðlagning á raforku til álversins í
Straumsvík er stór hluti af rekstraraf-
komu Landsvirkjunar. Deilur innan
Athugasemd
ritstjóra
Til Friðar-
göngunnar
■ í reynd hreyfir Hjörleifur Gutt-
ormsson ekki athugasemd við það,
sem ég sagöi um hann og stjórn hans
scnt íönaðarmálaráðherra. en undir
iðnaðarmálaráðherra heyrir orkuverð-
iö. þótt oft hafi veriö tekin unt það
sameiginleg ákvörðun á ríkisstjórnar-
fundi.
Þaö. sem ég sagði um Hjörleif i
umræddri grein. hljóðaði á þéssa leið:
„Opinberu fyrirtækin íengu miklar
hækkanir fyrir þjónustu sína uni ntán-
aðamótin og lylgdi ríkísstjórnin þar í
slóð fyrrvcrandi iðnaðarntálaráðherra.
Hjörleifs Guttormssonar.
Sem dæmi um hækkanir á þjónustu
þessara fyrirtækjti í ráðhcrraaö Hjor-
leils má nefmi það. að samkvæntt
Hagtíðindum hækkaði liiti og rafmagn
i framfærsluvísitölunni tim 405";. frá
þvi í janúar 1981 og ul maíbyrjunar
1983".'
Hjörleifur Guttormsson gerir enga
athugasemd við þetta. Athugasentd
Itans snyst eingöngu um veröhækkun á
rafmtigni eftir 1. maí í ár, en töl.ur þær.
sem ég nefni ná aðeins til 1 maí.
Alstöðu Hjörleifs til verðhækkunar.
sem varð i maíbyrjun. verður að
skoðtisl í Ijósi þessðað fjallað var um
hiina fyrir og eftir kosningarnar. Það
hefur bersýnilega haft s'fn áhrif á
Hjörleif.
Hitt stendur óhrakið, að meöan
Hjörleifur var ekki í slíkum álagaham
eða frá því í janúar 1981 ogtil maí 1983
hækkaöi verð á hita og rafmagni í
Reykjavík um 405%.
Á þessum tíma rnótaöi Hjörlcifur
stefnuna sem orkumálaráðherriú Það
er rangt aðorkuverðiö hafi heyrt undir
víðskiptamálaráðherra. Það heyrði
undir iðnaðarmálaráðherra.
- Þ.Þ.
■ Vorið 1945 er mér helst í barnsminni
fvrir sólskin og langþráðan vorskóla í
nýja barnaskólahúsinu á Selfossi. Miklu
takmarki var nú náð: að komast í skóla,
og það var dásamlegt að leika sér í
frímínútum á nýgerðu skólahlaðinu.
Annars konar leikur - hildarleikurinn
suður í Evrópu-snerti migekki vitund.
Einn daginn bauð kennarinn upp á
skemmtilegan leik í frímínútunum. Við
áttum að vera Kínverjar og Japanir.
Kennarinn dró strik yfir skólavöllinn.
Kínverjar voru öðrum megin. Japanir á
móti, og nú var keppni um það hvor
flokkurinn yrði fyrri til að koma hinum
yfir strikið. Ég var Kínverji, það var
gott, því útvarpsfréttirnar sögðu mér
margt misjafnt af Japönum. En hvernig
sem ég remdist og streittist við réði ég
ekki við féndur mína. Japanir unnu
alltaf Kínverja og ég hugsaði mér að éta
mikið um sumarið, drekka lýsi, æfa mig
vel, verða sterkur og ráða við Japani
þegar skólinn byrjaði aftur um haustið.
Sú tíð kom aldrei. Það haust talaði
enginn meira um Japani og Kínverja.
Þessi leikur lagðist af. Japanir játuðu sig
gersigraða. Til sögunnar kom atóm-
sprengjan sem gerbreytti allri heims-
myndinni. Ég sá hana á mynd í Morgun-
blaðinu og hún var ekki stærri en
slökkvitæki.
Heimsstyrjöldin fyrri átti að' verða
„styrjöldin til að binda enda á allar
styrjaldir". Ef til vill átti atómsprengjan
að verða það slökkvitæki sem þurrkaði
út allar aðrar sprengjur með rykúða
sínum og ógnaði öllu viti bornu fólki frá
því að fara út í stríð. Engu að síður lcs
ég í norsku blaði hér fyrir framan mig,
að 25 milljónir manna hafi dáið í
styrjöldum frá árinu 1945.
Við sem sendum Samtökum her-
stöðvaandstæðinga og Fnðargöngunni
1983 kveðju okkar bendum á þessi
haldlausu rök allra þeirra si :n trúa stáli.
Sprengjan hefur ekki diegið úr gnum.
Friður og mannréttindi eru enn það lítils
virðorð hér í heimi að við hér í friðarins
skjóli á hjara veraldar verðum aö halda
þessum mikilvægu orðunt sem hæst á
lofti. Við verðúm einnig að minna okkur
sjálf á það að merkilegri baráttu okkar
fyrir fiskveiðilögsögunni lýkur ekki fyrr
en þetta svæði er einnig friðlýst gegn allri
vígvæðingu. Við verðum að styðja aðrar
Norðurlandaþjóðir í því að þola ekki
kjarnorkuvopn hér á Noröurlöndum.
Og við verðunt að atyrða ofurveldin,
Rússa og Bandaríkjamenn fyrir stórvíta-
verðan flutning kjarnorkuvopna um
heiminn - jafnvel á okkar hafi.
Já, Rómverjar hinir fornu töluðu um
„okkar haf" - mare nostrum, eins og
þeir ættu allan heiminn í kringunt sig og
Miðjarðarhafið með. Það ofurveldi er
nú löngu liðið undir lok. En önnur
ofurveldi vilja teygja nafngiftina „okkar
haf" eða „okkar land" vítt um heim:
sænska skerjagarðinn, Miðnesheiði,
Afganistan, Nigaragua.
Slíkur er þó máttur hins vopnlausa,
gangandi fólks að því hefur tckist í
friðsemdaraðgerðum að stemma stigu
við mörgu alhcimshneyksli og þjóðaó-
sóma. Ég nefni af handahófi árangurinn:
flótta Bandaríkjamanna úr Viet-Nam og
afléttingu herlaga kommúnista í Pól-
landi.
I trausti þess að Island hefur líka lög
að mæla á alþjóðavettvangi er Friðar-
gangan 1983 farin. Slíkar aðgerðir eru
nú helst færar til þess að binda enda á
allar styrjaldir - og allar sprengjur.
Páll Lýðsson.
Leiðrétting
og athugasemd
eftir Halldór Jonatansson,
forstjóra Landsvirkjunar
■ I viðtali Tímans við undirritaðan í
gær var missagt að áætluö orkusala
Landsvirkjunar í ár væri 3.535 GWst við
stöðvarvegg. Hér átti að standa 3.435
GWst. Að öðru leyti var rétt farið með
tölur í viðtalinu. þ.á.m. að umframorka
í Landsvirkjunarkerfinu áætlist 370
GWst í ár.
í dálkinum „skrifað og skrafað" í
Tímanum í gær er fullyrt að Hrauneyja-
fossvirkjun sé nánast markaðslaus og
engin ástæða til að ætla að markaður
fáist fyrir hana á allra næstu árum.
Fullyrðingar þessar fá ekki staðist, því
um 50-60% af orkuvinnslugetu virkjun-
arinnar nýtist fyrirsjáanlega þegar á
þcssu ári, sem er fyrsta heila rekstrarár
hennar eftir að hún var fullbyggð, en
orkuvinnslugetan er áætluð 850 GWst á
ári. Þá áætlast árleg aukning hins al-
menna markaðar 100-120 GWst á næstu
árum, og verður Hrauneyjafossvirkjun
að mæta þeirri auknu eftirspurn. Er
þetta í samræmi við það, sem gilda
verður með hliðsjón af byggingartíma
virkjana af þeirri stærð, sem hagkvæmust
cr talin í uppbyggingu orkukerfisins með
tilliti til aukningar á eftirspurn hins'
almenna ntarkaðar. Það er því aldrei
hægt að gera kröfu til þess að full nýting
fáist á nýja virkjun fyrr en aö nokkrum
árum liðnum, sem að jafnaði spannar
byggingartíma næstu virkjunar.
Af þessu sést að nú þegar er um
verulega nýtingu Hrauneýjafossvirkjun-
ar að ræða og að veruleg þörf er
framundan fyrir orku virkjunarinnar.
Varðandi tímasetningu Hrauneyja-
fossvirkjunar er svo ekki úr vegi að
minna á þann orkuskort sem ríkti áður
en virkjunin kom í gagnið og hún leysti
úr þannig að vart mátti seinna verða.
Halldór Jónatansson
forstjóri.
-Sjá einnig skrifað og skrafað á bls. 8.