Tíminn - 06.08.1983, Side 16

Tíminn - 06.08.1983, Side 16
16 dagbókj LAUGARDAGUR 6. AGUST 1983 gudsþjónustur Ásprcstakall Messa aö Norðurbrún 1 kl. 11 Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson Bústaðakirkja Guösþjónusta kl. i 1 Organleikari-Oddný Þorsteinsdóttir Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir Dómkirkjan Messa kl. 11 Danski presturinn Aage Poulsen predikar. Dómkórinn syn'gur. Organisti Marteinn H. Friðriksson Sr. Hjalti Guðmundsson. Ellilieimilið Grund Gi;ðsþjónusi:i suhnudaginn 7. ágúst kl. 10 sr. Þorsteinn Björnsson Hallgrímskirkja Messa kl. II. Altarisganga. Organleikari Ólafur Finnsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson Þriðjudag kl. 1(1:30 árdegis fyrirbænaguðs- þjónusta, bcöið fyrir sjúkum. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson er í sumarleyfi í ágústmánuði og eitthvað fram í september. Sr. Kar.l Sigurbjörnsson gegnir þjóiiustu fyrir hann á meðan. ferdaiög Hallgrímssöfnuöur: Ferð til Austurlauds Starf aldraðra í Hallgrímssöfnuði efnir til ferðalags til Austurlands dagana 17.-20. ágúst. Fariðverðurmcðflugvél til-Egilsstaða, gist þar á hóteli, en farið í ferðir þaðan, m.a. í Borgarfjörð, hringferð kringum Lagarfljót og nokkrar stuttar ferðir aðrar í nágrenni Egilsstaða. Innifalið í verði er flugferð báðar leiðir, bílferðalög, gisting og matur. Dómhildur Jónsdóttir, safnaðarsystir, tekur við pöntunum til 6. ágúst og veitir nánari upplýsingar í síma 30965. Sumarferð Hraunprýðiskvenna Hraunprýði, kvcnnadeild Slysavarna- félagsins í Hafnarfirði fer í sína árlegu sumarferð til Akureyrar að þessu sirtni. Farið vcröur frá íþróttahúsinu við Strandgötu föstudaginn 12. ágúst kl. 14.00 og komið aftur sunnudaginn 14. ágúst. Nánari upplýs- ingarveita Inga Siguröarsíma 51203, Þórunn Óskars síma 50674, Finna Einars síma 51176 og Inga Ástvalds síma 50978. tilkynningar DENNI DÆMALAUSI „Ekki tala... Ekki hreyfa þig... Snúðu þér svona, snúðu þér hinsegin. Vertu kyrr... Þú lætur alveg eins og mamma mín. “ Landsspítalinn Messa kl. I() Sr. Karl Sigurbjörnsson Háteigskirkja Messa kl. 11 Sr. Tómas Svcinsson Kópavogskirkja Guðsþjónusta í Kópavogskrrkju kl. 11 árdeg- is. Sr. Árni Pálsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 sunnudaginn 7. ágúst. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Landakotsspítali Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás. Guð- mundsson Sr. Hjalti Guömundsson. Fíladelfíakirkjan: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14. Ræöumaöur: Sam Danícl Glad. Almenn guösþjíSnusta kl. 20. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Fyrirlestrar um jarðfræði og myndbreytingu bergs á jarðhitasvæðum. ■ Gestafyrirlesari Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna 1983 er dr. Patric R. L. Browne frá Aucklund háskóla á Nýja Sjálandi. Hann mun flytja fyrirlestra á sal Orkustofnunar, Grensásvegi 9, Reykjavík, dagana 8. til 11. ágúst og 16. ágúst. Fyyir- lestrurnir hefjast kl. 9:00. Efni fyrirlestranna er sem hér segir: Mánudag 8. ágúst: Strutigraphy. structure and hydrology of some geothermal systems in New Zealand. Þriðjudag 9. ágúst: Hydrothcrmal minerals and temperature. Miðvikudag 10. ágúst: Hydrothermal alterat- ion - recognition of permeability. Fimmtudag 11. ágúst: Geothermal systems and ore deposits. Þriðjudag 16. ágúst: The evolution of geo- thermal systems. Allir velkomnir. ■ í hinu nýja húsnxði verslunarinnar Hreiðrið stækkar Húsgagnavcrslunin Hreiðrið hefur aukið við sig gölfrými um 200 m' að Smiðjuvegi 10 Kópavogi. Er stærð þess gólfrýmis er verslun- in hefur þá orðið um 600 m". Verslunin hefur á boðstólum aðallega rúm, auk ýmissa ann- arra húsgagna. Eigandi Hreiðursins er Finnur Magnússon. 2-12-05 tímarit News from Iceland, ágústbiað, er komiö út. Blaðið inniheldur, eins og segir í haus þess, almennar fréttir og greinar um efnahagsþróun hér á landi í fiskveiðum, viðskiptum, feröamálum og iðnaði. Efnið er fengiö úr dagblöðum, opinberum fréttatil- kynningum og öðrum heimildum, sem álitnar eru áreiðanlegar. Otgcfandi er lceland Revi- ew og ritstjóri Haraldur J. Hamar. Blaðið er ritað á ensku. sýningar Grænlensk myndlistarsýning í anddyri Norræna hússins Grænlenska listakpnan KISTAT LUND opnaði sýningu á vatnslita- og pastelmyndum í anddyri Norræna hússins þriðjudaginn 2. ágúst og stendur sýningin fram eftir mánuðin- um. Kistat Lund er kunnur listamaður og hefur tekið þátt í mörgum sýningum bæði heima og erlendis, og hún hefur haft einkasýningar víða á Grænlandi. Eftir að sýningu henar lýkur hér í Norræna húsinu, fara myndirnar á einkasýningu, sem hún opnar í Danmörku í boði danska utanríkisráðuneytisins í byrjun september. Listakonan á verk í opinberum byggingum og söfnum, m.a. gerði hún mynd í nýja ráðhúsið í Nuuk (Godtháb) og nýlega vann hún samkeppni um skreytingu á íþróttahús- inu í Narssak. Kistat Lund sækir viðfangsefni sitt mikið til grænlenskrar náttúru og landslags og til hins ótölulega grúa þjóðsagna og annarra grænlenskra sagna. Hún starfar sem kennari og hefur sér- menntað sig í heimskautalíffræði, og auk þess hefur hún kennt handmennt. í tengslum við sýninguna verða sýndar í bókasafni Norræna hússins nokkrar bækur bæði á grænlensku og í norrænum þýðingum með þjóðsagnaefni frá Grænlandi. Sýningin er opin á venjulegum opnunartíma hússins. apótek Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apoteka- í Reykjavik vikuna 5. til 11. ágúst er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarljöróur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbeejar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögreglaogsjúkrabíll í síma3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið slmi 2222. Grlndavfk: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíil 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tit kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahusa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlímifyrir leður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til löstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. * Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. ' Hvitabandið - hjúkrunaraeno Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga (rá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni í sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3—5', Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039,.Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 142 - 04. ágúst 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.920 28.000 02-Sterlingspund 41.824 41.944 03-Kanadadollar 22.645 22.710 04-Dönsk króna 2.9201 2.9285 05-Norsk króna 3.7517 3.7624 06-Sænsk króna 3.5790 3.5893 07-Finnskt mark 4.9129 4.9270 08-Franskur franki 3.4891 3.4991 09-Belgískur franki BEC ... 0.5242 0.5257 10-Svissneskur franki 12.9764 13.0136 11-Hollensk gyllini 9.3939 9.4208 12-Vestur-þýskt mark 10.5012 10.5313 13-ítölsk líra 0.01773 0.01778 14-Austurrískur sch 1.4942 1.4985 15-Portúg. Escudo 0.2289 0.2295 16-Spánskur peseti 0.1856 0.1861 17-Japanskt yen 0.11486 0.11519 18-írskt pund 33.165 33.260 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 3/8. 29.3152 29.3994 -Belgískur franki BEL .... 0.5226 0.5241 söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Fra og með i.júni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl ei einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekkl. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur’: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokaö í júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bú6taðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistðð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirvíðs vegar umborgina. Bókabflar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. '

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.