Tíminn - 06.08.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.08.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 6. AGUST 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjönvarp ÍGNBOGir TT 1» 000 Lögreglumaður 373 Afar spennandi og lífleg bandariskl lögreglumynd í litum, með Robertl ' Duval - Verna Bloom - Henryl | Darrow. Leiksljóri: Howard WT Koch. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ara. Sýndkl.3,5, 7,9 og 11. Flóttinn frá Alcatraz IHörkuspennandi og fræg litmynd I sem byggð er á sönnum atburðum I með Clint Eastwood, Patrick | McGoohan | Framleiðandi og leikstjóri Donald | Siegel Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05,9,055, | 11,05. Skatetown U.S.A. I Eldfjörug og skemmtileg banda- | risk litmynd, með Scott Baio -| Greg Bradford, Kelly Lang. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10og 7.10.1 Blóðskömm IGeysispennandi litrr.ynd enda gerð af snillingnum Claude Cha- brols IAöalhlutverk: Donald Sutherland, Stephane Audra, David Hemm- ings Endursýnd kl. 9.10 og 11.10 Ófreskjan Afar spennandi og hrollvekjandi bandarísk Panavision litmynd með, Talia Shire og Robert Foxworth. I Leikstjóri. John Frankenheimer. islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. | Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Tonabíól 3* 3-1 1-82 Charlie Chan og bölvun Dreka- drottningarinnar (CHARLIE CHAN AND THE CURSE OF THE DRAGON QUEEN) sími Heimsfrétt: Fremsti leynilögreglu-1 maður heimsins, Charlie Chan erl kominn aftur til starfa i nýrril sprenghlægilegri gamanmynd. [ Charlie Chan frá Honolulu-lög-1 reglunni beitir skarpskyggni sinnil og spaklegum málsháttum þar| sem aðrir þurfa vopna við. •kirk'k „Peter Ustinov var fæddur til að| leika leynilögregluspekinginn". B.T. | Leikstjóri: Clive Donner Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Brian Keith. Sýnd kl. 7 og 9. Rocky 111 ÍYIII III ROf III Sýnd kl. 5 Tekin upp í Dolby Stereo, Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. 3*1-15-44 Laugardagur og sunnudagur Síðustu harðjaxlarnirl Einn harðvítugasti vestri seinnil ára, með kempunum CharltonJ Heston og James Coburn. Sýnd kl. 3,7 og 9. Hryllingsóperan I' Þessi ódrepandi „Rocky Horror“| mynd, er ennþá sýnd fyrirfullu húsi I á miðnætursýningum, viða um| heim. Sýnd kl. 11. Útlaginn Sýnd í nokkra daga kl. 5 Islenskt tal - enskir textar. | Kyjjym lÍMÁIHISANIIAf flHyndbandaleigur athuqið! Til sölu mikið urval af myndböndum. Uppiýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. A-salur' Frumsýnir Hanky Panky IBráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd í i - litum með hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutverki. Leikstjóri, Sidney Poiter Aðalhlutver: Gene Wilder, | Gilda Radner, Richard Widmar. íslenskur texti Sýnd kl. 2.50,5,7.10, 9.10 og 11.15 B-salur Tootsie BESTPICTURE _ Best Actor _ DUSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDNEY P0LLACK Best Supporting Actress , JESSICA LANGE I Bráðskemmtileg ný bandarisk I Igamanmynd í litum. Leikstjóri: | ISidney Pollack. Aðalhlutverk: I Dustin Hoffman, Jessica Lange, | | Bill Murray Sýnd kl. 7.05 og 9.05 Leikfangið (The Toy) r«ÖKM»i>K«M (AtatJKtaJiASOSI Afarskemmtileg ný bandarisk I | gamanmynd með tveimur fremstu I I grínleikurum Bandarikjanna, þeim I I Richard Pryor og Jackie | rGleason i aðalhlutverkum. I Mynd sem kemur öllum i gott I | skap. Leikstjóri: Richard Donner. | íslenskur texti Sýnd kl. 3,5 og 11.15 •*2S* 3-20-75 DEATH VALLEY Dauðadalurinn I Ný og mjög spennandi bandariskl mynd, sem segir frá ferðalagi ungsl fólks og drengs um gamalt gull-[ námusvæði. Gerast þar margirl undarlegir hlutir og spennan eykstl | fram á síðustu augnablik myndar-| innar. | Framleiðandi: Elliot Kastner fyrir| Universal. I Aðalhlutverk: Paul le Mat (Amer-| | ícan Graffiti), Cathrine Hicks og| Peter Billingsley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Eldfuglinn I Hörkuspennandi mynd um börn I | sem alin eru upp af vélmennum, [ og ævintýrum þeirra í heimingeimnum Verð kr. 35.- Sýnd kl. 3 JJSKOJABIDj 28*2-21-40 LAUGARDAGUR: Einfarinn Mc Quade W, % j Hörkuspennandi mynd með harð-1 jaxlinum Mc Quade (Chuck Norris) I i aðalhlutverki. Mc Quade er i [ hinum svonefndu Texas Ranger- sveitum. Þeim er ætlað að halda I uppi lögum og reglu á hinum j viðáttu miklu auðnum þessa | stærstafylkis Bandaríkjanna. Leik-1 stjóri Steve Carver. Aðalhlutverk | I Chuck Norris, David Carradine | og Barbara Carrera. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SUNNUDAGUR: Einfarinn Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Teiknimyndasafn 14teiknimyndir Sýndar kl. 3. MÁNUDAGUR: Einfarinn Sýnd kl. 7,9 og 11. Auga fyrir auga I Æsispennandi og óvenju við-| | burðarik, bandarísk kvikmynd litum og Panavision. Aðalhlutverk:! | Chuck Norris, Christopher Lee.| „Action-mynd“ i sérflokki. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. I fíLAGSsToFNtfJ ÍTlOEaÍM Studentaleikhús „Reykjavíkurblús“ Dagskrá úr efni tengdu Reykjavikl í leikstjórn Péturs Einarssonar. Laugardaginn 6. kl. 20.30 Siðasta sýning Elskendur í Metro i leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar Sunnudaginn 14. ágúst Félagsstofnun stúdenta útvarp Laugardagur 6. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Sjöfn Jóhannesdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar Alexander Brail- owsky og Fílharmoníuhljómsveitin leika Píanókonsert nr. 1 í e-moll eftir Frédéric Chopin. Eugene Ormandy stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málelni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þátturinn endurtekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við í Skagafirði Umsjón: Jónas Jónsson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar IgorZhukov, Gri- gory og Valentin Feigin leika Tríó í d-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Michael Glinka / Juilliard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 i e-moll eftir Be- drich Smetana. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastundin Séra Heimir Steinsson rabbar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka a. hetjusaga frá átjándu öld. Sigurður Sigurmundsson i Hvitár- holti les síðari hluta ritgerðar Kristins E. Andréssonar um eldklerkinn sr. Jón Steingrímsson. b. „Hvert helst sem lífs- ins bára ber". Úllar K. Þorsteinsson les Ijóð eftir Grím Thomsen. c. Gestir í föðurgarði. Auðunn Bragi Sveinsson rifj- ar upp samskipti við ýmsa granna er hann kynntist í uppvexti sínum í Laxár- dal. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreidi“ eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri lýkur lestrinum (28). 23.00 Danslög. 24.00 Kópareykjaspjall Jónas Árnason við hljóðnemann um miðnættið. 00.20 Næturtónleikar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. ágúst 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. Sigurjón Rist segir frá ferð til Kákas- usfjalla sumarið 1978. 11.00 Messa i Prestbakkakirkju. (Hljóðr. 17. f.m.). Biskup islands, herra Pétur Sigur- geirsson prédikar. Séra Sigurjón Einarsson og séra Gísli Jónsson þjóna fyrir altari. Org- anleikari: Andrés Einarsson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin. Umsjónarmenn: ÓlafurH. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um islenska sönglagahötunda. 12. og síðasti þáttur: Guðrún Böðvarsdóttir og fleiri. Umsjón: Ás- geir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið. Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við vegfarendur. 16.25 Á slóðum Gandhis. Umsjónarmaður- inn, Harpa Jósefsdóttir Amin, segir frá Ind- landsför, landi og þjóð. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Tilbrigði um Rok- okostef eftir Pjotr Tsjaikovsky. Mstislav Rostropovitsj leikur á selló með Fílharmóní- usveitinni i Leningrad. Gennadi Rozhdest- ensky stj. b. Sinfónía nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur. Herbert von Karajan stj. 18.00 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 Frá liðnu vori. Ljóð eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Herdis Þorvaldsdóttir les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.45 Eitt og annað um smásöguna. Þáttur í umsjá Þórdisar Móesdóttur og Símonar Jóns Jóhannssonar. 21.45 Merkar hljóðritanir Fiðlukonsert i d- moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Ginette Ne- veu leikur með hljómsveitinni Fílharmóniu í Lundúnum. Walter Susskind stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn" eftir Evelyn Waugh Páll Heiðar Jónsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Djass: Blús - 7. þáttur - Jón Múli Árn- ason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 8. ágúst 14.30 íslensk tónlist. „Jo“, hljómsveitanrerk eftir Leif Þórarinsson. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur. Alun Francis stj. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóniuhljóm- sveitin í Detroit leikur „Rodeo“ balletttónlist | eftir Aaron Copland. Antal Dorati stj. / Kaz- imierz Pustelak, Filharmóniukórinn og » -hljómsveitin í Varsjá leika og syngja „Harn- asie” leiksviðsverk eftir Karol Szymanow- ski. Witold Rowicki stj. 17.05 „Brauð og ást” smasaga eftir August Strindberg. Séra Erlendur Sigmundsson les þýðingu sina. 17.35 Tónleíkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Matt- híasson fyrrv. skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Staður. 1. þáttur: Bombay. Umsjónar- menn: Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson. 21.10 Gítarinn i hliómsveitarverkum. 8. þáttur Simonar H. Ivarssonar um gitartón- list. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki" heim- ildaskáldsaga eftir Grétu Sígfúsdottur. Kristin Bjarnadóttir les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Merkasti fjölmiðill allra tíma. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.55 Tuttugustu aldar tónlist. sjonvarp Laugardagur 6. agust 17.00 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 I blíðu og striðu Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Millsbræður. Endursýning. Dansk- ur skemmtiþáttur með hinum gamal- kunna, bandariska kvartett: „The Mills Brothers'. Þyðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 21.50 Læknir til sjós. (Doctor at sea) Bresk gamanmynd frá 1955, byggð á skáldsögu eftír Richard Gordon. Aðal- hlutverk Dirk Bogarde, Brigitte Bardot, Brenda de Banzie og James Robertson Justice. Leikstjóri Ralph Thomas. Læknastúdentarnir frá St. Swithins- sjúkrahúsinu skemmtu islenskum sjón- varpsáhorfendum í fimm framhalds- myndaflokkum á árunum 1973-1977. Þessi mynd, sem er fyrirrennari sjón- varpsflokkanna, segir frá ævintýrum eins þeirra á skipsfjöl. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok Sunnudagur 7. ágúst 18 00 Sunnudagshugvekja Séra Jakob Hjálmarsson flytur. 18.10 Magga i Heiðarbæ 6. Flakkarinn Breskur myndaflokkur i sjö þáttum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigriöur Eyþórsdóttir. 18.35 Frumskógarævintýri 2. Tígrisdýr- ið. Sænskur myndaflokkur í sex þáttum um dýralíf I frumskógum Indlands. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Sig- valdi Júliusson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Blómaskeið Jean Brodie. Sjötti þáttur. Skoskur myndaflokkur í sjö þátt- um gerður eftir samnefndri sögu eftir Muriel Spark. Aðalhlutverk Geraldine McEwan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Sitthvað á seyði. Sænskur tónlistar- þáttur. Frida úr ABBA-flokknum og Phil Collins segja frá vinnu sinni við nýja hljómplötu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 8. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.20 Þrjár systur Leikrit eftir Anton Tsékov í finnskri sjónvarpsgerð. Leikstjóri Tuija- Maija Niskanen. Aðalhlutverk Tarja Keinán- en, Marja-Leena Kouki og Eija Ahvo. Syst- urnar Olga, Masja og Irina ólust upp i Mos- kvu en hafa um margra ára skeið dvalist I smábæ úti á landsbyggðinni. Þær þrá að komast aftur tii æskustöðvanna en forsjónin er þeim ekki hliðholl. Rpssneska skáldið Anton Tsékov samdi þetta sigilda leikrit árið 1901. Það var sýnt á jvegum Leikfélags Reykjavíkur árið 1957 þg var sýnt í Sjón- varpinu i norskri leikgerð árið 1974 og í bandarískri útgáfu 1978. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Firinska sjónvarpið) 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.