Tíminn - 06.08.1983, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 6. ÁGUST 1983
7
umsjón: B.St. og K.L.
Oft er
betri
belgur
en barn
■ Börn eiga þaö til aö segja
sannleikann, þegar fullorðna
fólkiö vildi heldur aö kyrrt
væri látið liggja. Hertoginn af
Gloucester (þau Elísabet Breta-
drottning eru bræörabörn)
varð heldur betur fyrir haröinu
á hreinskilni dóttur sinnar fyrir
framan alþjóð fyrir skemmstu.
Lafði Rose Windsor, þriggja
ára dóttir hertogans, Ijóstraði
því upp viö fréttamann sjón-
varpsins, aö hún heföi horft á
kvikmvndina frægu E.T. - En,
bætti só stutta við, þegar
inyndin varð of sorglcg, lokaði
ég fyrir. Lokaöi ég fyrir? Þessi
athugasemd vakti til umhugs-
unar. Til þessa hefur kvik-
myndin aðeins vcriö sýnd i
kvikmyndahósum í heimalandi
hennar, en varla hefur unga
daman getað lokaö fyrir kvik-
myndasýninguna.
Eina svariö virðist vera það.
að hún hefði horft á myndina í
Vídeótæki, og það er eitt sem
víst er, að só vídeóspóla hefur
verið illa fengin.
Hertoginn er nó litinn horn-
auga, sem neytandi ólöglegra
vídeómynda.
Robin Gibb og Dwine Brown:
í ÞEIRRfl flUGUM ER 22.
DESEMBER MERKISDAGUR
■ „How old are you?“ er
nafn á sólóplötu Robins Gibb,
eins bræðranna ór Bee Gee,
sem nýlega er komin á markað.
Það var cinmitt þessi sama
spurning, „Hvað ertu
gömul?", sem leiddi liann og
kærustu hans, Dwine Brown,
saman.
Það var í janóar sl., sém
fundum Robins og Dwine bar
fyrst saman. Dwine er málari
og rithöfundur og býr í New
York. Robin var þá nýskilinn
við konu sína Molly, en gat
ekki að sér gert að gefa Dwine
hýrt auga. „Hvað ertu
gömul?" spurði hann hana, og
þá kom upp ór kafinu, að þau
eiga sama afmælisdag, 22. des-
ember. Nó hafa þau ákveöiö,
að þann dag skuli hróðkaup
þeirra haldið.
Yfirlýsing um væntanlegt
hróðkaup kom vinum þeirra
beggja í opna skjöldu. Þeir
liöfðu ekki einu sinni liaft
veður af því, að citthvað væri
á milli þeirra.
- Við liöfum getað haldið
sambandi okkar leyndu allan
þcnnan tínia, segir Robin upp
með sér. - Við kynntum Dwine
alltaf sem vinkonu fram-
kvæmdastjórans míns og það
létu allir sér vel líka.
fyrir hjálp og vann ég m.a. um
tírna í flóttamannabúðum á
Suður-Indlandi þar sem var
fjöldi flóttamanna frá Sri-Lanka
á Ceylon. Það var síðan í gegn-
um reglu þessa sem ég komst í
samband við belgískar nunnur
sem starfræktu þarna munaðar-
leysingjahæli við klaustursitt. og
voru þær mjög áhugasamar um
að gera allt það besta fyrir þau
munaðarlausu börn sem þarna
voru. Mér fannst því vel við hæfi
að ágóði sá sem inn kæmi.fyrir
frumsýningu myndarinnar rynni
í hjálparstarf það sem þar er
starfrækt. Ég vil nota þctta tæki-
færi til að þakka þetta mikla
framlag sem ágóði þessi óneitan-
lega er, því yfirleitt fáum við
ekki neinn opinberan styrk eða
framlög að öðru leyti til hjálpar
bágstöddu fólki á Indlandi. Ef ég
leyfi mér að vera svo bjartsýn að
áætla að við fáum um 100.000 kr
fyrir sýningu myndarinnar, þá er
það hreint ekki svo lítið til
hjálparstarfsins þama og ekki fá
mannslíf sem hægt er að bjarga
fyrir þessa upphæð."
Hittirðu nokkuð Maríu Ter-
esu þegar þú varst þurna síðast?
Já. já, ég hitti hana í Madras
og finnst mérhúnalveg stórkos}-
leg manneskja. Hún er vakin og
sofin í þessu hjálparstarfi sínu og
til hennar leitar fjöldi manns
með vandamál sín. Mér kom
það svolítið framandi fyrir sjónir
að hún skyldi vera mótfallin því
að bágstödd börn skyldu send til
Vestur-Evrópu og annarra vest-
rænna landa. Ég spurði hana
meðal annars út í þetta og sagði
hún að þetta væri hárrétt. Hún
sagðist líta svo á að börnin hefðu
lítiðþangað að sækja og Indverj-
ar væru fullfærir um að sjá fram
úr þessu vandamáli sjálfir. Við
vitum jú að vcsturlandahúar geta
fætt, klætt og menntað sitt fólk,
en hvað meira? Hvað um móral-
inn? Menn þarna eru svo upp-
teknir af lífsgæðakapphlaupi og
tortímingarhættu, að fátt annað
kemst að, þannig að ég held að
best fari á því að þjóðin sjálf sjái
fram úr þessum málum, sagði
hún. Sannfæring hennar um að
þessi vandamál væru úr sögunni
eftir nokkur ár var staðföst, og
þótti mér það heldur mikil bjart-
sýni af þeirri ágætu konu.'
- ÞB
mm
ti ■ ■
...........
mmm
'wmmm.
mmmm
llilll
mm
Wim
■mmwMrn/.
llillilill
ipiilli
Wmm
WMrnmm
IIÍIIIII:
■mmfflMk
mwwmrnmwm
:m
■
mm
WéwM
■I
■ Mario Soares forsætisráðherra,
Soares verður stórlega
að þrengja lífskjörin
Erfitt hlutskipti sósíalista í Suður-Evrópu
■ Alvaro Cunhal, leiötogi kommónista.
■ ÞEGAR Craxi hefur tckiö
við stjórnarforustunni á Ítalíu.
vcröur stjórnarforustan í öllum
ríkjum Suður-Evrópu í höndum
sósíalista.
í Frakklandi. Grikklandi og
á Spáni fara stjórnir sósíalista
einna meðvöld. í frönsku stjórn-
inni eiga kommúnistar að vísu
cinnig sæti, en sanit cr ckki hægt
að líta á hana scnt vcnjulcga
sambræðslustjórn. þar scm sós-
íalistar hafa cinir meirihluta á
þingi og þurfa ekki á stuöningi
kommúnista að halda.
Stjórnir Ítalíu og Portúgals
eru hins vegar sambræðslu-
stjórnir, því að þar hafa sósíalist-
ar ekki mcirihluta á þingi. Sósía-
listar cru langstærsti flokkurinn
á portúgalska þinginu og bar því
stjórnarforustan. í ítalska þing-
inu eru hins vcgar tvcir flokkar
miklu stærri en Sósíalistaflokk-
urinn. Kristilegi flokkurinn og
Kommúnistaflokkurinn.
Craxi. leiðtogi sósíalista, gerði
það að skilyröi fyrir stjórnarþátt-
töku þeirra, að hann fcngi stjórn-
arforustuna. Kristilegi flokkur-
inn. scm bcið ósigur í þingkosn-
ingunum í sumar, hefur álitið
rétt að lofa honum að spreyta sig.
Flokkurinn hclt því þess vcgna
ckki til strcitu, að liann hcldi
áfram forustunni. en hann hefur
farið með hana samfellt síðan
1948. að rúntu ári undanskildu.
Enginn drcgur í efa. aö hlut-
vcrk Craxis verður erfitt. Efna-
hagsástandið á Ítalíu er slæmt.
Veröhólga og atvinnulcysi er
óvíða meira í Evrópu.
Fyrirsjáanlegt cr öngþveiti. ef
ckki verður tekið myndarlega á
málum. Kommúnistar gera sér
vonir um, að þeir muni hagnast
á kjaraskerðingu, sem óhjá-
kvæmilega mun fylgja ráðstöf-
unum. sem verða nauðsynlegar.
cf rétta á við efnahaginn.
Framtíö Craxis mun vclta á
því, að hann verði ckki of háður
samstarfsflokkum sínum og geti
jafnframt gert þjóðinni Ijósa
nauðsyn þeirra ráðstafana, scm
grípa verður til.
Þeir Papandreou í Grikklandi
og Mitterrand í Frakklandi hafa
hins vegar betri aðstöðu að því
leyti, að þeir þurfa ckki að sækja
neitt undir aðra flokka. Samt
ætlar glíman við efnahagserfið-
leikana að reynast þcim crfið.
Báðir vinna þcir að því að
framkvæma strangar efnahags-
aðgerðir, er þrengja að almenn-
ingi. Enn cr óséö, hvort þær ná
tilætluðum árangri. Siunkvæmt
skoðanakönnun hcfur drcgið úr
fylgi þeirra bcggja, cn það gæti
breytzt aftur, ef ráðstafanir
þcirra hcppnuöust.
Eins og er, þykir það tvísýnt.
ÞAÐ ERU nú liðnir um tveir
mánuðir eða 57 dagar síðan
stjórn Masios Soares, leiötoga
sósíalista. kom til valda í Portú-
gal, cn sósíalistar unnu verulcg-
an sigur í þingkosningunum 23.
apríl og bar því stjórnarforustan.
Ástæöan til þcss, aö veriö cr
að telja dagana síðan Soarcs
tók við. cr sú, að í kosningabar-
áttunni hét hann því, cf hann
yrði forsætisráðhcrra. að hann
myndi gcra daglega cinhverja
ráðstöfun til að rétta við efna-
haginn fyrstu lOOdagana.
Hann cr nú vcl hálfnaóur nteð
þcnnan tíma. Flcst bendirorðið
til þess, að hann muni þurfa
mcira cn 100 daga til þcss að ná
markmiði sínu.
Þegar Soarcs tók við stjórnar-
taumunum. var vcrðbólgan
20%, atvinnuleysið 10% og er-
lendu skuldirnar 13 milljarðar
dollara. Halli á viðskiptajöfn-
uðinum við útlönd var 3.2 mill-
jarðar á síöastliönu ári.
Sotircs hcfur orðið að lara
hcfðbundnar lciðir i glímunni
við þennan vanda. Hann byrjaði
að fclla gcngið um 12%, cn
síðan afnam hann cða lækkaði
ýmsar niðurgrciðslur á vöru-
vcrði.
Af þcssu lciddi nt.a að verölag
á brauðum. mjólk. kjöti, fiski og
fóöurvöru og mörgum nauösynj-
um öðrum hækkaði frá 25% til
60%. Vcrð á olíu og bcnzíni
hefur hækkað verulega. Einnig
rafmagnsverð, símagjöld t,g
póstgjöld. Drcgið hcfur veriö úr
ymissrí fjárfestingu ríkisins.
Þessar aðgcröir studdu að því,
að alþjóðlegi gjaldcyrissjóður-
inn veitti Portúgölum 300 mill-
jón dollara lán til að gcta staðið
skil á al'borgunum og vöxtum
erlcndra lána og fleiri fjárskuld-
bindingum.
Þá hcfur vcriö undirbúin sala
á ýmsurn ríkisfyrirtækjum, cn
sósíalistar höfðu staðið að þjóð-
nýtingu ýntissa þcirra fyrst cftir
byltinguna 1974. Hcr cr um að
ræða banka, tryggingafyrirtæki
scmcntsverksmiðjur og áburðar-
vcrksmiðjur.
í tíð fyrrvcrandi stjórnar haföi
vcrið samþykkt í þinginu að
selja þcssi fyrirtæki, cn hcrráðið
nolaði ncitunarvald silt til að
stöðva sölu þcirra.
Hcrráðið var afnumiö sam-
kvæmt stjórnarskrárbrcvtingu,
scm gckk í gildi á síðastliönu ári,
og stendur þvt ekki lcngur í
veginum.
Þá hcfur ríkisstjórnin fcngið
samþykkt litg, scm hcimila fyrir-
tækjum mciri uppsagnir en áöur.
og cinnig að draga úr yfirvinnu.
Strangar reglur. scm áttu aö
tryggja hag verkafólks, höfðu
verið settar um þetta fyrst eftir
byltinguna.
Áður cn þingiö fór í sumttr-
leyfi, veitti það ríkisstjórninni
hcimild til að ákvcða mcð reglu-
gcrö víötækar ráðstafanir, ef hún
teldi þær nauösynlegar. Þessu
valdi hcldtir stjórnin þangað til
þingið kemur aftur saman. Soares
gctur því haldiö áfram að gcra
daglega ýmsar mikilvægar rátð-
stafanir. þótt þingið sé fjarvcr-
andi.
Ráðstofunum ríkisstjórnar-
innar fylgir vcruleg kjaraskerö-
ing, sem stjórnin hyggst bæta
siöar, þcgar cfnahagsástandið
hcfur batnað.
Kommúnistar, scm cru í
stjórnarandstöðu, hafa brugöizt
hart við, cn ckki gripið til veru-
lcgra mótmælavcrkfalla, þótt
þcir ráði stærstu verkalýðssam-
tökum landsins, Þcim hcfur þótt
ráðlcgra að bíða átckta.
Stjórn Soares cr samstevpu-
stjórn flokks sósíalista og flokks
sósíaldcmókrata, scm þrátt fyrir
nafnið cr íhaldssamur flokkur.
Þcssir tvcir flokkar hafa samtals
176 þingmcnn af 280 alls. Auk
kommúnista cru kristilegir de-
mókratar í stjórnarandstöðu.
ÁÐUR en sósíalistar fengu
stjórnarforustuna í Frakklandi,
Portúgal, Grikklandi; á Spáni og
Ítalíu höfðu íhaldssamir flokkar
farið mcð völd cða ráðiö mestu
um stjórnarstefnuna. Kjósend-
um líkaði ckki stjórn þcirra og
skiptu því um.
Þannig hafa sósíalistar nú
fengið tækifærið í löndum Suður-
Evrópu til að sýna í verki, hvort
þeir geta gert bctur, eins og þeir
höfðu haldið fram. Framtíð sós-
íaliskra flokka í Evrópu ntun
vafalítið ráðast mjög af því,
hvernig þcim tekst til í Suður-
Evrópu eftir að hafa verið í
forustu þar.
Þórarinn
Þórarinsson, L
ritstjóri, skrifar