Tíminn - 07.09.1983, Síða 16
16
1 * • ♦ ■ ■ ' »
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1983
dagbók |
ferðalög
Helgarferðir 9. - 11. sept.:
1. Pórsmörk - Emstrur. Gist í Skagfjörðskála
í Langadal. Dagsferð inn á Emstrur.
2. Landmannalaugar - Eldjá. Gist í sæluhúsi
F.I. í Laugum.
3. Hítardalur - Tröllakirkja. Gist í húsi.
Brottför kl. 20. föstud. í allar ferðirnar.
Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofu
F.I., Öldugötu 3 símar 19533 og 11798.
Ferðafélag íslands.
tímarit
tilkynningar
Háls-, nef- og eyrnalæknir
á Húsavík
■ Einar Sindrason háls-, nef-ogeyrnalækn-
ir ásamt öðrum sérfræðingum Heyrnar- og
talmeinastöövar Islands verða á ferð í Húsa-
vík dagana 16. og 17. sept. 1983.
Rannsökuð verður heyrn og tal og útveguð
heyrnartæki.
Stjórnmálasamband milli
íslands og Lesotho
Frá Utanríkisráðuneytinu hefur borist eftir-
farandi fréttatilkynning.
Ríkisstjórnir (slands og Lesotho hafa tekið
upp stjórnmálasamband.
Sendiherraskipti hafa ekki verið ákveðin.
Utanrikisráðuneytid,
Reykjavík, 1. september 1983.
Kínverskur ráðherra
heimsækir Island
Frá Utanríkisráðuneytinu hefur borist eftir-
farandi fréttatilkynning:
Yao Guang, fyrsti varautanríkisráðherra
Kína, verður í opinberri heimsókn á (slandi
frá 31. ágúst til 2. scptember n.k. Hann
Betra er að fara
seinna yfir akbraut
en of snemma.
yujrenosn
Skinfaxi
4, tbl 74. árg., er kominn út. Þar er m.a.
greint frá félagsstarfinu. Viðtal er við Jónínu
Benediktsdóttur, íþróttakennara. Sagt er frá
ferð 8 félaga í UMF( á norræna ungmenna-
viku í Suður-Slésvík í sumar. Pétur Th.
Pétursson skrifar um siglingaíþróttir, sérstak-
lega með tilliti til barna. Þráinn Hafsteinsson
skrifar um bikarkeppni FRÍ í 1. deild,
Ingólfur A. Steindórsson skrifar um bikar-
keppni FRÍ t"2. deildogGuðjón Ingimundar-
son segir frá bikarkeppni FRÍ í 3. deild. Þá
er vísnaþátturinn á sínum stað. Rætt er við
þrjá (slandsmethafa í sömu fjölskyldunni, þá
bræðurna Þráin og Véstein Hafsteinssyni
HSK og Þórdísi Gísladóttur ÍR, sem er
unnusta Þráins. Forsfðu blaðsins prýðir mynd
af spjótkastaranum glæsilega Einari Vil-
hjálmssyni UMSB.
pennavinir
Pennavinur í Frakklandi
(getur skrifaö á ensku)
Frá frönskum pilti hefur Tímanum borist
eftirfarandi bréf. „Mig langar til að skrifast á
við ungt fólk á íslandi. Ég hef áhuga á
myntsöfnun, tónlist, íþróttum, myndatöku
og frímerkjasöfnun. Skrifið mér, og utaná-
skriftin er þannig.
Claude FRUCOT
1. Rue de Beauséjour
54260 LONGUYON
France
happdrætti
Útdregnir vinningar í
Bílbeltahappdrætti umferðar-
ráðs 24. ágúst 1983:
Nr. 32187 ..Superia" reiðhól/
Hjól&vagnar
Nr. 29294 Dvöl á Edduhóteli
Nr. 19817 „Tudor" rafgeymir/Skorri h.f
Nr. 26434 „Bílapakki" til umferðar-
öryggis/bifreiðatryggingafél.
Kr
Nr. 37893
Nr. 19999
Nr. 16582
Nr. 15150
Nr. 16043
Nr. 44180
Nr. 38584
Nr. 44191
„Gloria" slökkvitæki og skyndi
hjálparpúði R.K.f./olíufél.
5.000,00
1.530,00
1.500,00
1.163,00
1.163,00
1.163,00
1.163,00
1.163,00
811,00
811.00
* 811,00
” 811,00
Kr 17.089,00
Verðmæti
Fjöldi vinninga 12
Útdregnir vinningar í
bílbeltahappdrætti Umferða-
ráðs 31. ágúst 1983:
Nr. 29958 Endurryðvörn á bíl/Ryðvarnar-
skálinn kr. 3.000.00
Nr. 18779 „Klippan" barnabílstóll/Veltir hf.,
kr. 2.370.00
Nr. 8204 Mótorstilling /Sveinn Egilsson hf.,
kr. 1.500.00
Nr. 21422,1145,17595,25955,12848,20658,
„Bílapakki" tíl umferðaröryggis/bifreiða-
tryggingafélögin kr. 1.163.00
Nr. 35709,45010,17163 „Gloría“ slökkvitæki
og skyndihjálparpúði R.K.Í./olíufélögin kr.
811.00
Verðmæti samtals kr. 16.281.00
Fjöldi vinninga 12
Auk þess eru ósóttir vinningar á eftirtalin
númer:
1213, 3659, 4828, 10718, 12673, 13431,
14355, 15150, 16043, 16582, 17255, 18053,
19817, 19999, 21040, 23060, 26434, 23301,
28803, 28992, 29294, 32187, 34020, 34535,
37416, 37417, 37579, 37893, 38406, 38584,
40075, 40083, 40752, 40860, 40978 41043
44180,45580. I
Hverjum Q
bjargar það
næst^" y
DENNIDÆMALA USI
„Þetta er æöisgengið, þakka þér
milljón sinnum, afi”.
„Fljótur.... hvar get ég fengið
hnakk.”
DENNI
DÆMALAUSI
Samtök um kvennaathvarf
■ Húsaskjól og aðstoð fyrir konur, sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða
orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna
að Bárugötu 11 er opin kl. 14-16 alla virka
daga og er símjnn þar 23720. Pósthólf 405,
121 Reykjavík.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavík daganna 2.-8. sept. er I Laugarnes-
apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22
öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akurayrl: Akureyrarapötek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartfma búða.
Apótekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið f þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12, og
20-21. A öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frldaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
. frá kl. 8-18. Lokað I hádeglnu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið
og sjúkrablll simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I slma 3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slókkvilið slmi 2222.
Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla slmi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvllið og
sjúkrabill 1220.
Höfn 1 Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabfll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332.
Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215.
Slökkvillð 6222.
• Húsavlk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrablll
41385. Slökkvlllð 41441.
Sjúkrahúslð Akuréyrl: Alla daga kf. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrablll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvillð 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lógregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla sfmi 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabfll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patraksfjörður: Lögregla 1277. Slókkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartimi
Helmsóknartlmar sjúkrahúsa
eru sem hár seglr:
Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspftall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspftali: Alla daga ki. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspftallnn Fossvogl: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðlngarheimlll Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 tllkl. 16.30. *
Kleppsspftali: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvfta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknarlimi.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
47 á helgidögum.
j Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vlsthelmlllð Vlfllsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
‘ Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug-
ardaga kl, 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 2Q.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga ,
kl. 15 til 16 og kl,_19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
1 til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Sfml
81200. Allan sólarhringlnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka
daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 -
16. Slmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi-
dögum. Á virkum dögum ef ekki næst I
helmilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi
við lækni I sfma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta
i morguns f sfma 21230 (læknavakt) Nánari
upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu
eru gefnar I slmsvara 18888
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er f
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 10-11.fh
Ónæmlsaðgerðlr fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmissklrleini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slöu-
múla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veitlar I
sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri slmi 11414, Keflavlk slmi
2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321.
Hltaveltubllanlr: Reykjavfk, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveltubilanlr: Reykjavlk og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,
ettir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri,
slmi 11414. Keflavik, sfmar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Sfmabllanlr: f Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og
Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanlr á veitukerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 163 - 2. september 1983
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar ... 28,120 28,200
02-Sterlingspund ... 42.103 42.222
03-Kanadadollar ... 22.807 22.872
04—Dönsk króna ... 2.8929 2.9011
05-Norsk króna ... 3.7438 3.7545
06-Sænsk króna ... 3.5451 3.5552
07-Finnskt mark ... 4.8828 4.8967
08—Franskurfranki ... 3.4561 3.4660
09-Belgískur franki BEC ... 0.5176 0.5191
10-Svissneskur franki ... 12.8419 13.8785
11-Hollensk gyllini ... 9.3005 9.3269
12-Vestur-þýskt mark ... 10.4061 10.4357
13—ítölsk líra ... 0.01743 0.01748
14-Austurrískur sch ... 1.4804 1.4846
15-Portúg. Escudo ... 0.2259 0.2265
16-Spánskur peseti ... 0.1839 0.1844
17-Japanskt yen ... 0.11385 0.11417
18-írskt pund ... 32.760 32.853 •
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 01/09 . 29.4170 29.5008
-Belgískur franki BEL ... 0.5150 0.5164
ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er
lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið
samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í
síma 84412 klukkan 9-10 virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30- 16.
ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag-
lega, nema mánudaga, frá kl, 14-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Fra og
með 1. júní er ListasafnEinarsJónssonar opið
daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a,
1 sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá
1. sept.-30. april ei einnig opið á laugard. kl.
13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30- 11.30.
Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekkl.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alladagakl. 13-19.1. mal-31.
ágúst er lokað um helgar.
Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst
(Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-
ar)
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu-
hælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12-
Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 víkur.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl.
10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19.
Hofsvallasafn: Lokað i júli.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30.
aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli f 4-5 vikur.
BÚKABfLAR - Bækistöð f Bústaðasafni,
s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
Bókabflar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst.