Tíminn - 07.09.1983, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTF.MBER 1983
17
umsjón: B.St. og K.L.
andlát
Arndís Björg Bjarnadóttir lést af slys-
förum 4. september.
Sigriöur Kjördís Jónsdóttir, Álftamýri
18, andaðist 3. september sl.
Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Efsta-
Hvammi, til heimilis að Snorrabraut 33,
Reykjavík, andaðist í Landspítalanum
að morgni 5. þ.m.
Óiafía Steinunn Ingimundardóttir lést í
Landspítalanum 2. þ.m.
Valborg Sigmundsdóttir, Droplaugar-
stöðum, er látin. Jarðarförin hefur farið
fram.
Ingibjörg Ólafsdóttir, Hrafnistu í Hafn-
arfirði, áður til heimilis á Vatnsnesvegi
15, Keflavík, lést aðfaranótt laugardags-
ins 3. september.
Sigurður Ingibergur Gunnarsson,
Strönd, Stokkseyri, andaðist laugardag-
inn 3. september.
Þorsteinn Egilsson, Gnoðarvogi 88,
Reykjavík, er látinn.
Karen Bentsdóttir lést 30. ágúst sl.
Björn Kr. Guðmundsson frá Hvamms-
tanga lést föstudaginn 2. september.
Hjördís Þorbjörg Sigurðardóttir andað-
ist 31. ágúst sl.
Kristján Guðmundsson, Túngötu 18,
Grindavík, lést laugardaginn 27. ágúst.
minningarspjöld
Minningarspjöld MS-félags
íslands
fást á eftirtöldum stöðum: Reýkjavíkur apó-
teki, Bókabúð Máls & menningar, Bókabúð
Safamýrar, Miðbæ Háaleitisbraut, Bókabúð
Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Skrif-
stofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Versluninni
Traðarbakki, Akurgerði 5, Akranesi.
Minningarkort
. kvenfélagsins SELTJARNAR
v/Kirkjubyggingarsjóðs eru seld
á bæjarskrifstofunum á Sel-
.tjarnarnesi og hjá Láru í sima
20423.
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30,
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og'
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004,
í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 tll 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnartjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl..
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.i
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatímar í
baðfötúm sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30, Sunnudaga
kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — ( maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
.dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga. 1
Kvöldferðir eru frá Akranesl kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Sím-
svari i Rvík, sími 16420. '
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
f lokksstarf
Aðalfundur FUF í Reykjavík
Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík verður
haldinn sunnudaginn 25. sept. n.k. að Hótel Heklu í sal niðri kl. 14
(kl. 2)
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Tillögur um lagabreytingar verða að hafa borist skrifstofu félagsins í
siðasta lagi tveimur vikum fyrir aðalfund.
Stjórnin.
1X2 1X2 1X2
2. leikvika - leikir 3. sept. 1983
Vinningsröð: 1X1 -112 -112 - 21X
1. vinningur: 12 réttir - kr. 47.055.00
37557(4/11)+ 47961(4/11) 90302(6/11)+
43141(4/11) 896976/11)
2. vinningur: 11 réttir-kr. 1.172.00
464 8519 37558+ 45391 + 86845+ 91009 86284(2/11)
475 9103 37559+ 46365 86887+ 91084 86878(2/11) +
708 10338 41038 47625 88327 91153
1118 13036 41081 48160 89648 91352+
3578 14464+ 41366 49837+ 90092 91354+
5881 14465+ 41740 85309 90295+ 160282
4304 35057+ 41949 85326 90303+ 160745
4134 35590 43272 86389 90304+ 4133(4/11)
5828 37454+ 45385 + 86811 + 90306+46482(2/11)
Kærufrestur er tii 26. september kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni
f Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til
greina
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
lok kærufrests.
Gera má ráð fyrir verulegum töfum á greiðslu vinninga fyrir númer,
sem enn verða nafnlaus við lok kærufrests.
GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni REYKJAVÍK
Sími 44566
RAFLAGNIR
Nýlagnir - Breytingar - Viöhald MBBBBS Æj
samvirki «V
Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur.
Nauðungaruppboð
Sem auglýst var í 17.21. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á
.Brákarbraut 13 Borgarnesi þinglesin eign Magnúsar Thorvaldssonar
fer fram aö kröfu Arnmundar Bachmaa hdl. og fl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 12. sept. 1983 kl. 11.
Sýslumaður Mýra og Borgarfjarðarsýslu.
GLUGGAR
0G HURÐIR
Vönduð vinna á hagstœðu verði.
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Dalshrauni 9. Hf.
S. 54595.
Þungaskattsmælar
Drifbarkamælar eða ökuritar
->c*
HICO
Drifbarkamælar
UTBUUM HRAÐAMÆLA OG SNURUR I HVAÐA LENGD
SEM ER I ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA.
Póstsendum um land allt.
v
w
VELIN S.F. sími 85128.
Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin),
Bilaleigan\£
CAR RENTAL
O 29090 OAIHATSU
REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
Kvöldsími: 82063
t
Maðurinn minn og faðir okkar
Jóhann Ólafsson,
Skriðufelli, Þjórsárdal,
lést að morgni 5. september.
Þórdís Björnsdóttir og börn.
Móðir mín og amma okkar
Ingibjörg Guðmundsdóttir
frá Efsta-Hvammi i Dýrafirði
til heimilis aö Snorrabraut 33 Reykjavík
andaðist í Landsspítalanum að morgni þess 5. sept.
Gunnar Hvammda! Sigurðsson
Guðrún Ingibjörg Gunnarsdottir Jenkins
Helga Gunnarsdóttir
Ásta Kristín Gunnarsdóttir