Tíminn - 07.09.1983, Side 19

Tíminn - 07.09.1983, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1983 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús cGNBOGit TT 19 OOO Frumsýnir „Let’s Spend the Night Together Kcíth RkKand RonWood Blll Wýman Charlle Mfertts | Tindrandi fjörug og lífleg ný litmyndi - um síðustu hljómleikaferð hinnal I sígiidu „Rolling Stones“ um I Bandaríkin. - í myndinni sem tekin I I er i Dolby stereo eru 27 bestu lögin i I sem þeir fluttu. - Mike Jagger fer | I á kostum. Myndin er gerð af Hal Ashby, með I I Mike Jagger - Keith Richard -I I Ron Wood - Bill Wyman - Char-" I lie Watts. I Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Truck Turner ISAAC HAYES ISAACHAYESd YAPHET KOTO I I Hörkuspennandi og fjörug banda-| risk litmynd, um undirheimalíf I stórborginni, með Isaac Hayes -I Yaphet Koto 1 islenskur texti Bönnuð innan 14 ara Endursýnd kl. 3,05 5,05 9,05 og 11,05 Á hjara veraldar þrælmögnuð kvikmynd. Afburða vel leikin, og djarflega gerð. - Eftirminninleg mynd, um miklar tilfinningar. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson - Helga Jónsdóttir - Þora Friðriksdóttir Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Sýnd kl. 7 Allra siðasta sýning Frumsýnir Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-islensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og heíur hlotið frábæra dóma og aðsókn i Svíþjóð. IAöalhlutverk: Kim Anderzon, I Lisa Hugoson, Sigurður Sigur-1 jónsson, Tommy Johnson. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson I Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10,| 11.10 I Leitin að dvergunum | I Afar spennandi bandarísk litmynd, I um hrikaleg ævintýri i frumskógum I | á Filippseyjum, með Deborah j Reffin, Peter Fonda islenskur texti Bönnuð innan 14 ara lEndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, j 19.15,11.15 lonabol 3* 3-11-82 Dr. No | Njósnaranum James Bond 0071 | hefur tekist að selja meira en | I milljarð aðgöngumiða um viða ver-1 I öld síðan fyrstu Bond myndinni Dr. [ I No var hleypt af stokkunum. Tveir I I óþekktir leikarar léku aðalhlutverk- [ I in i myndinni Dr. No og hlutu þau | | Sean Connery og Ursula And- | ress bæði heimsfrægð fyrir Það | I sannaðist strax i þessari mynd að | jenginn er jafnoki James Bond [ 007. Leikstjóri: Terence Young Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 I Siðustu sýningar 28*1-15-44 iFrumsýnum þessa heimsfrægu I |mynd frá M.G.M. i Dolby Sterio j og Panavision. | Framleiðandinn Steven Spiel- Iberg (E.T., Leltin að týndu Örk-1 linni, Ókindin og fl.) segir okkur i [ I þessari mynd aðeins litla og hug- I Ijúfa draugasögu. Enginn mun | | horfa á sjónvarpið með sömu aug-1 ] um.eftiraðhafaséðþessamynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. *2S* 3-20-7 5 E.T. Sýnd kl. 5 og 7.10 Siðustu sýningar Húsið Aðalhlutverk Lilja Þórisdóttir og | Jóhann Sigurðsson | Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 9 og 11 SlMI A-salur | Stjörnubió og Columbia Pictures | | frumsýna óskarsverðlaunakvik- myndina GANDHI Islenskur texti. | Heimsfræg ensk verðlaunakvik-1 J mynd sem farið hefur sigurför um | | allan heim og hlotið verðskuldaða | | athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta | | óskarsverðlaun I april sl. Leikstjóri: | Richard Attenborough. Aðalhlut-1 | verk. Ben Kingsley, Candice | Bergen, lan Charleson o.fl. | Myndin er sýnd i Dolby Stereo. j Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. B-salur Tootsie tncludtng BEST PICTURE _ Best Actor _ DUSTIN HOFFMAN' Ðest Dlrector SYDNEY P0LLACK Be«t Supportlng Actrets JESSICA LANGE J Bráðskemmtileg ný bandarisk | | gamanmynd í litum. Leikstjóri: [ ] Sidney Pollack. Aðalhlutverk: j Dustin Hoffman, Jessica Lange, [ J Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Aðgangskort | Sala aðgangskorta sem gilda á 51 ný verkefni vetrarins [ Verkefnin eru: I 1. HART i BAK EFTIR JÖKUlI jakobsson| | 2. GUÐ GAFMÉR EYRA (CHILD-I | REN OF A LESSER GOD) EFTIR | MARK MEDOFF. I 3. GÍSL (THE HOSTAGE) EFTIR | BRENDAL BEHAN. 14. BROS UNDIRHEIMANNA | | (UNDER JORDENS LEENDE) [ EFTIR LARS NOREN | | 5. NÝTT ÍSLENSKT LEIKRItI EFTIR SVEIN EINARSSON. I Miðasala í Iðnó opin kl. 14. til 19. | | Upplýsingar og pantanasími | 16620 íl* 2-21-40 Rauðliðar j Frábær mynd sem fékk þrenn I | óskarsverðlaun. Besta leikstjórn | | Warren Beatty. Besta leikkona i I | aukahlutverki Maureen Stapel-1 ton. Mynd sem lætur engan ósnortinnl | Aðalhlutverk: Warren Beatty Di-[ ] ane Keaton og Jack Nicholson | Leikstjóri Warren Beatty Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Síðustu sýningar. 1-13-84 Nýjasta mynd Clint Eastwood: FIREFOX | Æsispennandi, ný, bandarisk kvik I lmynd í litum og Panavision. -I j.Myndin hefur alls staðar veriðj [ sýnd við geysi mikla aðsókn enda | | ein besta mynd Clint Eastwood.J Tekinogsýnd í DOLBYSTEREO. | Aðalhlutverk: Cllnt Eastwood,) Freddie Jones. isl. texti Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð [ KVjjcmYNDAHÚSÁHHAS Myndbandaleigur athuqid! Til sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. útvarp/sjönvarp Konur í Fontamara Foritamara — nýr ítalskur framhaldsmynda- flokkur í stað Dallas ■ í kvöld hefur göngu sína í sjón- varpinu nýr ítalskur framhalds- ntyndaflokkur í fjórum þáttum. sem gerður er eftir santnefndri skáldsögu frá árinu 1933 eftir rithöfundinn Ignazio Silone. Tekur þessi þáttur við af Dallas, scm nú hefur verið gert mánaðarhlé á, en ný syrpa af þcim þáttum hcfur aftur göngu sína í október. Fontamara gerist á fyrstu valdaár- um fasista, að mestu í smáþorpinu Fontamara á Mið-Ítalíu, og lýsir valdníðslu einræðisaflanna og mót- spyrnu þorpsbúa scm ntá sín þó lítils gegn ofureflinu. Að öðrum þræði greinir sagan frá ástum þeirra Elviru og Berardos cn hann dreymir um að cignast jörð og festa ráð sitt. Aðalhlutverk leika Michele Plac- ido og Antonella Murgia. Elvira sem leikin er af Antonella Murgia útvarp Miðvikudagur 7. september 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Stína Gisladóttir talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Frans litla fiskastrák" eftir Guðjón Sveinsson Andrés Sigurvinsson les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.j. 10.35 Sjávarutvegur og siglingar Umsjónar- maður: Ingólfur Arnarson. 10.50 Söguspegill Þáttur Haraldar Inga Har- aldssonar RÚVAK). 11.20 Með kveðju frá Kanada 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Erlent popp 14.00 „Ég var njósnari“ eftir Mörthu McKenna Hersteinn Pálsson þýddi. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (2). 14.30 Miðdegistónleikar Dieter Klöcker og Waldemar Wandel leika Sónötu fyrir tvær klarinettur eftir Giuseppe Donizetti. 14.45 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Norska kammer- sveitin leikur „Holbergssvítu" op. 40 ettir Edvard Grieg; TerjeTönnesen stj. / Fílharm- oniusveitin i Vinarborg leikur Sintóníu nr. 3 í D-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. 17.05 Þáttur um ferðamál I umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Páttur um málelni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helg- asona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Ólafur Haukur Símonar- son heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svelninn. 20.00 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson les (3). 20.30 Athafnamenn á Austurlandi Vilhjálm- ur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum, ræðir vlð Ólaf M. Ólafsson, útgerðarmann á Seyðisfirði. 21.10 Einsöngur: Elizabeth Schwarzkopf syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna „Vado, ma dove", konsertararíu K. 583 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og „Sjö söngva" eftir Richard Strauss; Georg Szell stj. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (12). 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Kvöldtónleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnendur: Páll P. Páls- son og Jean-Pierre Jacquiltat. Einsóngv- ari: Simon Vaughan a. Fornir dansar eftir Jón Ásgeirsson. b. „Ol love and death" eftir Jón Pórarinsson. c. „Ég bið að heilsa" eftir Karl O, Runólfsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok, sjonvarp Miövikudagur 7. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Barnið þitt í umferðinni Endursýning Skólaganga bama er að hefjast og haustið á næsta leiti en reynslan helur sýnt að þá er mörgum hætt I umferðinni. Á það minnir þessi sænska mynd frá Umferðarráði. 20.45 Tíbet Siðari hluti - Bambustjaldið fellur Bresk heimildarmynd um Tíbet. í síð- ari hluta er lýst hernámi Kínverja árið 1950 og þeim breytingum sem fylgt hafa í kjölfar þess. Pýðandi og þulur Porsteinn Helgason. 21.40 Fontamara Nýr flokkur Italskur fram- haldsmyndaflokkur i fjórum þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu frá 1933 eftir Ignazio Silone. Leikstjóri Carlo Lizzani. Að- alhlutverk: Michele Placido og Antonella Murgia. Þættirnir gerast á fyrstu valdaárum lasista, að mestu í smáþorpinu Fontamara á Mið-ltalíu, og lýsa valdníðslu einræðisafl- anna og mótspyrnu þorpsbúa sem má sín þó lltils gegn ofureflinu. 22.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.