Tíminn - 07.09.1983, Síða 18
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 19X3
Þægilegustu vöðlur sem fram-
leiddar hafa verið.
Léttar, sterkar og teygjanlegar.
Vöðlurnar eru án sauma og ná hált upp á brjóst,
fullkomlega vatnsþéttar. Leistinn er formaöur sem
sokkur og hægt er aö nota hvaða skófatnaö sem er
viö þær.
Latex-gúmmiið sem þær eru steyptar úr er afar
teygjanlegt þannig aö vöölurnar hefta ekki hreyfingar
þinar við veiðarnar og er ótrúlegt hvaö þær þola
mikiö álag.
Ef óhapp verður, má bæta vöðlurnar
með kaldri límbót.
Viðgerðarkassi fylgir hverjum vöðlum.
Þær vega aðeins 1,3 kg og þreytast
veiðimenn ekki á að vera i þeim tímun-
um saman.
Fáanlegar í öllum stærðum.
JOPCO hp.
Vatnagörðum 14 —
Simar 39130 og 39140.
Box 4210 — 124 Reykjavik.
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
Innritun fer fram 8.-10. sept. aö báðum dögum
meötöldum, kl. 9-12 og 16-18. Innritað verður á
sama tíma í forskóladeildir. Nemendur eru beðnir
að láta stundaskrár fylgja umsóknum. Athygli skal
vakin á því, að m.a. verður kennt á kontrabassa,
óbó, fagot, horn og básúnu. Nánari upplýsingar á
skrifstofu skólans Hamraborg 11 2. hæð símar
41066 og 45585.
Skólastjóri.
HRISGRJONIN FRA RIVIANA
.ómissandi við
matargeröina
■tnBllaleiga
ID Carrental * *
Dugguvogi 23. Sími82770
Opið 10.00-22.00.
Sunnud. 10.00 - 20.00
Sími eftir lokun: 84274 - 53628
Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og
gerðir fólksbíla. gerið við bílana
Sækjum og sendum ykkar í björtu og
rúmgóðu húsnæði.
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Ritarastarf
Bifreiðaeftirlit ríkisins í Reykjavík óskar að ráða
ritara.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á
skrifstofu stofnunarinnar að Bíldshöfða 8, sími
84877.
Bifreiðaeftirlit ríkisins
Kjarnaborun
Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga,
og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4”, 5", 6" og 7' borar.
HLJÓÐLÁTt OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst
ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er.
Skjót og góð þjónusta.
Kjárnaborun sf.
Símar 38203-33882
Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar
‘S' 66900
Traktorsgrafa
til leigu i alla jarövinnu
(lódir og grunna)
/ Vanur maður
Sími66900
Hússtj órnarskóli Reykjavíkur Sólvallagötu 12
Námskeið veturinn 1983 - 84
1. Saumanámskeið 6 vikur.
1.1 Kennt þriðjud. ogföstud. kl. 14- 17 1.2 Kennt mánud. og fimmtud. kl. 19 - 22 1.3 Kennt þriðjudaga kl. 19 - 22 1.4 Kennt miðvikudaga kl. 19 - 22
II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur.
Kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 14-17.
III. Jurtalitun 4 vikur. Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 22.30. 19.30-
IV. Matreiðslunámskeið 5 vikur.
Kennt verður mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.
18.30 - 22.
V. Matreiðslunámskeið 5 vikur.
Kennt verður fimmtudaga og föstudaga kl. 18.30 - 22.
Ætlað karlmönnum sérstaklega.
Stutt matreiðslunámskeið Kennslutími kl. 13.30 - 16.30. Gerbakstur 2 dagar
Smurt brauð 3 dagar
Sláturgerð og frágangur í frystigeymslu 3 dagar
Glóðarsteiking 2 dagar
Fiski- og síldarréttir 3 dagar
Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar
Jólavika 5. - 9. des.
4. janúar 1984 hefst 5 mán. hússtjórnarskóli með 1
heimavist fyrir þá sern þess óska. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánud. - fimmtud.
kl. 10-14.
SKÓLASTJÓRI
Kvikmyndir
Sfmi 78900
SALUR 1
Frumsýnir
National Lampoon’s
Bekkjar-KI íkan
From the people who brought you
tíjm
•LB.lj! 1
(
Nodass haslessdass l %
thanthisdass.
p
Splunkuný mynd um þá frægu
Delta-klíku sem kemur saman tll
gleðskapar tll að fagna tíu ára
afmæli, en ekki fer allt eins og
áætlað var. Matty Simons fram-
leiðandi segir: Kómedían er best
þegar hægt er að fara undir skinnið
á fólki.
Aðalhlutverk: Gerrit Graham,
Slephen Furst, Fred McCarren,
Miriam Flynn
Leikstjóri, Michael Miller.Myndin
er tekin í Dolby-Sterio og sýnd i
4ra rása Starscope sterio.
Hækkað verð
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR2
Snákurinn
(Venom)
Ein spenna frá upphafi til enda.
Mynd fyrir þá sem una góðum
spennumyndum.
Aðalhlutvérk: Oliveer Reed,
Klaus Kinski, Susan George.
Sýnd kl, 7,9 og 11
Myndin er tekin i Dolby stereo
Bönnuð innan 14 ára
Sú göldrótta
Frábær Walt Disney mynd bæði
leikin og teiknuð. I þessari mynd er
sá albesti kappleikur sem sést
hefur á hvíta tjaldinu.
Sýnd kl. 5
SALUR3
Utangarðsdrengir
(The Outsiders)
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Myndin er tekin upp í Dolby
sterio og sýnd í 4 rása Star-
scope sterio.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR4
Frumsýnir grínmyndina
Allt á floti
Aðalhlutverk: Robert Hays,
Barbara Hershey, David Keith,
Art Carnev. Eddie Albert.
Sýnd kl. 5 og 9
Einvígið
(The Challenge)
_ Ný og mjög spennandi mynd um,
■ einfara sem flækist óvart inn í strið
á milli tveggja bræðra. Myndin er ■
tekin i Japan og Bandarikjunum
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 11