Tíminn - 06.11.1983, Blaðsíða 10
SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 19*3
Gramsað í ruslakistu Nákvæmnislaufsins
■ f þessum öðrum þætti um Nákvæmn-
isiaufið ætla ég að fara yfir opnun á 1
tígii. Ég hef hugsað mér að geyma
opnunina á 1 laufi þar til seinna og byrja
á þeim opnunum kefisins sem takmark-
ast við 15 punkta.
Tígulopnunin er hálfgert vandræða-
barn kerfisins þar sem hún spannar
býsna ólíkar hendur. f sjálfu sér er hún
ekki ólík opnuninni á 1 laufi í Vínarkerf-
inu, það má skipta þeim höndum sem
falla undir tígulopnunina í þrjá flokka:
1. jafnskiptar hendur með 11-14 punkta
og minnst 2-lit í tígli, 2. hendur sem ekki
falla undir aðrar opnanir, t.d. ÍH/S, 1
Gr. eða2L; 3. hendurmeðtígullit. Fyrst
er það flokkur númer 1.
Jafnskiptar
11-13 punkta hendur
Fyrst skal tekið fram að varhugavert
er að opna á 11 punkta jafnskiptar
hendur. En þessar myndir falla undir
settar kröfur:
1. 2. 3.
4 A732 A KD2 A AK102
54 2? G103 2? D1083
0 KD3 0 52 0 854
A1072 4. AD532 * KIO
Allar þessar hendur er opnað á 1 tígli
en frekari sagnir fara eftir svari meðspil-
ara. Ef svarið er t.d. 1 hjarta, sem lofar
8 hápunktum og neitar 4-11 í hjarta, í
tilfelli 2: 11-13 punkta og jafna hendi og
neitar 4-lit í hálitum; í tilfelli 3: 4-litar-
stuðning við hjarta og lágmark. Þetta
eru tiltölulega nákvæmar upplýsingar
sem fást strax og svarhendi veit hvort
óhætt er að leita að geimi á spilið.
Millihendur
Ef hendin fellur ekki undir aðrar
opnanir er 1 tígull oftast lausnin:
4. 5.
* KG42 *187
2? 4 2? KD 1
0 AG73 0 AK72
4 KD86 A D7642
Á spil nr. 4. er ekki hægt að opna á 1
spaða, sem lofar 5-lit, ogekki á 1 grandi
því sú opnun neitar einspili. Því verður
að opna á 1 tígli. Ef svarhendi segir 1
hjarta segir opnari 1 spaða; við spaða
segir opnari 2 spaða þó þetta sé að vísu
hámarkshendi fyrir það svar.
Á spili númer 5. er ekki hægt að opna
á 2 laufum því sú opnun lofar 6-lit nema
4-litur í hálit sé til hliðar. Einnig er
óráðlegt af opnara að segja 1 grand þó
2 lauf sé enn nákvæmasta sögnin.
Hendur með tígullit
Eins og drepið var á í fyrsta þættinum
er opnað á 1 grandi með 14-16 punkta
og jafna skiptingu, þó 5-litur í láglit sé
til staðar. Því þarf ekki að hugsa um þær
hendur hér. En þessar hendur falla undir
tígulopnun:
6. 7. 8.
*|AD75 4 A2 A ADG32
K32 22 D32 22 2
0 KG1072 0 AKG1032 <0 ADG1032
4 2 A D32 AG
Ef svarhendi segir 1 hjarta væri svarið
1 spaði á hendi nr. 6. Það er betri sögn
en 2 tíglar því svarhendi getur enn átt
4-lit í spaða. Á hendi 7 væri svarið 2
grönd sem lofar góðum 6-lit í tígli og
stöðvurum í ósögðu litunum. Ef laufa-
drottningin væri hinsvegar orðin að
tíguldrottningu myndi opnari stökkva í
3 tígla yfir 1 hjarta og sýna þannig góðan
7-lit í tígli og hámark.
Á hendi númer 8 er ekki opnað á 1
spaða því tígulliturinn er lengri. Ef
svarhendi segir 1 hjarta er stokkið í 2
spaða á þessi spil sem lofar þessari
skiptingu og góðum spiium. Á sama hátt
væri stokkið í 3 hjörtu með 5-lit þar ef
svarhendi segir 1 spaða.
Opnari getur stokkið á fleiri hendur til
að sýna hámarksstyrk:
9. 10.
4 A5 4 AK106
22 3 's? 9
0 AD963 0 ADG104
4 KD1098 * G65
Á spil númer 9 er opnað á 1 tígli og
síðan stokkið í 3 lauf við svari. Þetta
lofar hámarkshendi og a.m.k. 5-5 í
láglitunum. Ef hinsvcgar skipt væri á
laufadrottningu og laufasjöu myndi opn-
ari fyrst segja 2 lauf við svari og síðan 3
lauf, sem lofar þá 5-5 en minni styrk.
Á spil númer 10 myndi opnari svara
1 hjarta með 1 spaða en ef svarhendi
segir hinsvegar 1 spaða eru greinilega
góðar líkur á geimi þó svarhendi eigi
lágmark. Opnari lætur vita af þessu með
því að stökkva í 3 spaða, sem lofar 4-lit
í spaða og mjög góðum spilum, í flestum
tilfellum á hann góðan 5-lit eða 6-lit í
tígli til hliðar.
Svör við tígulopnun
Venjulega er miðað við að svarhendi
þurfi 7-8 hápunkta til að halda opnu.
Svör á 1 hjarta eða í spaða lofa þannig 7
punktum og a.m.k. 4-lit. Punktarnir
geta þó verið færri ef hendin lítur t.d.
svona út:
1.
4 D108643
K65
0 4
* 963
lofar 5-lit í spaða og a.m.k. 4-lit í hjarta.
Opnari getur þá sagt 3 spaða með 3-iit
þar eða 4 hjörtu með 4-lit.
Með svarhendi 3 verður að brjóta þá
reglu að svara fyrst á lægri lit. Ef sagt er
1 hjarta fyrst og opnari segir 1 grand
getur svarhendi ekki sagt 2 spaða. Það
er sterk sagnröð því þá er opnari þving-
aður upp á 3. sagnstig ef hann ætlar að
styðja hjartað með 3-lit. Þessvegna verð-
ur svarhendi að byrja á 1 spaða og segja
síðan 2 hjörtu sem er ekki krefjandi
sagnröð.
Svar á 1 grandi
í raun er ekki mikið um þetta svar að
segja: sögnin lofar 7-10 punktum og
neitar 4-lit í hálit. í flestum tilfellum
verður þetta lokasögn nema opnari sé
með övenju góða opnun eða veik skipt-
Svör á 2 L/T
Þessi svör lofa a.m.k. 10 punktum og
eru krafa í 2 grönd. 1 sjálfu sér lofa
þessar sagnir aðeins 4-lit í litunum.
6. 7 8.
A AD107 A 104 A K6
22 64 2? AD86 2? 732
O DG9 O K4 0 4
+ KDG6 +AG1032 A KD108632
Þó laufliturinn sé bestur í svarhendi 6 er
samt rétt að segja 1 spaða, til að tryggja
að 4-4 samlega finnist.
Með svarhendi 7 er hinsvegar rétt að
byrja á 2 laufum frekar en 1 hjarta. Ef
hendin er það sterk að geim sé nær
öruggt er betra að segja frá lengri litnum
fyrst.
Með svarhendi 8 er rétt að byrja á 2
laufum frekar en 1 grandi og segja síðan
3 lauf. Þetta er takmörkuð sagnröð sem
opnari passar í flestum tilfellum.
Sagnröð í líkingu við: 1 T - 2 L - 2 H
Spilaþraut nr. 2.
Suöur spilar 3 grönd
■ í spilaþraut 2 er suður sagnhafi í 3 gröndum án þess að andstæðingarnir hafi skipt sér af sögnum. Vestur spilar út
laufaþristi. Andstæðingarnir spila út 4. hæsta spili frá langlit. Ef laufið liggur 4-3 hjá andstæðingunum, hvernig getur suður
tryggt 9 slagi?
Það er frekar hastarlegt að passa niður
1 tígul og þess vegna er það áhættunnar
virði að segja 1 spaða og síðan 2 spaða
við svari opnara. Það er takmörkuð sögn
sem opnari passar nær alltaf.
Ef báðir hálitir eru jafnlangir er byrjað
á að svara 1 hjarta til að gefa opnara
tækifæri til að segja frá 4-lit í spaða. En
með 5-4 í hálitunum er byrjað á 5-litnum:
ingarspil. Á þessar hendur er svarað á 1
2.
4 AK432
2 KG86
0 A97
4 9
3.
4 D9742
22 K8642
0 D2
♦ 3
grandi:
4. 5.
4 K43 4 D64
V D5 2? K2
O K543 O G53
4 G862 4 K7532
Ekki er hægt að svara 1 tígli með 2
Með svarhendi 2 er byrjað á 1 spaða
og ef opnari segir t.d. 1 grand er stokkið
í 3 hjörtu. Þessi sagnröð er geimkrafa,
eins og raunar öll stökk svarhandar, og
betri spilum eins og sést á eftir.
Ef opnari vill ekki spila 1 grand getur
hann sagt 2 lauf eða 2 tígla sem eru
veikar sagnir. 2 hjörtu og 2 spaðar eru
hinsvegar sterkar sagnir sem lofa 4-lit í
litnum og 5-lit í tígli. Þær eru sterkar
eftir eðli sínu því svarhendi verður að
fara upp á 3. sagnstig til að styðja
tígulinn.
- 2 Gr, er ekki krafa. Svarhendi sýnir
þarna 10-12 punkta og jafnna hendi og
4-lit eða 5-lit í laufi. Opnari getur passað
með lágmark.
Svör opnara við 2 L/T
Eftir 1 T - 2 L/T segir opnari eins
eðlilega og kostur er. 2 grönd opnara
sýna þannig 11-13 punkta og lofa stöðv-
ara í báðum hálitum. 2 hjörtu eða 2
spaðar lofa 4-lit í raun en geta verið
góður 3-litur þar sem þessar sagnir neita
fyrst og fremst stöðvara í hinum hálitn-
um.
1. 2. 3.
* A974 * K743 * AK4
2? KD82 22 52 63
O D3 OADG7 0A8753
4 G87 4 K82 *D104
Með hendi 1 segir opnari 2 grönd og
er þá mjög búinn að takmarka hendi
sína þannig að frekari sagnir verða
auðveldar. Ef svarhendi segir 3 hjörtu
eða 3 spaða hækkar opnari í geim.
Með hendi 2 segir opnari 2 spaða og
er þannig búinn að neita stöðvar í hjarta.
Með hendi 3 getur opnari sagt 2 tígla
með góðri samvisku þar sem hann á 5-lit,
en 2 spaðar koma eins til greina. Ef
svarhendi hækkar í 3 spaða myndi ég
persónulega segja 4 spaða og freista
gæfunnar í 4-3 tromplegu.
Opnari getur einnig stutt í 3 lauf meði
góðan laufastuðning, stokkið í 3 tígla
með góðan tígullit og hámark og stokkið
í 3 hjörtu eða 3 spaða með 5-6 skiptingu.
Svör á 2 H/S og 3 L/T
Þessi svör eru öll sterk og krafa í geim
með góðan lit. Góð regla er, þegar
þessar sagnir eru notaðar, að þær séu
ekki sagðar á tvílitar hendur. Með
sterkar tvílitahendur er betra að segja
fyrst frá öðrum litnum á 1. eða 2.
sagnstigi, og stökkva síðan í hinum
litnum. Þannig sagnraðir eru sterkar og
krefja í geim eða slemmu.
4. 5.
4 D87 A K852
2? K642 2? A642
O KG5 0 K6
4 DG6 4 K53
Ef opnað er á þessi spil á 1 tígli og
svarhendi stekkur í 2 spaða getur opnari
lýst spilum sínum nokkuð vel. Hendi nr.
4 er lágmarkshendi en þó með spaða-
stuðning en frá sjónarhóli opnara er
ólíklegt að slemma sé í spilunum. Því
kemur hann til skila með því að stökkva
beint í 4 spaða.
Hendi nr. 5 er aftur á móti hámarks-
hendi með góðum spaðastuðning og
slemma er líkleg. Því kemur opnari til
skila með því að segja 3 spaða og opna
þannig möguleika á fyrirstöðusögnum
og slemmuleit.
Þegar krafið hefur verið í geim eru
stökk letjandi og rólegar sagnir hvetj-
andi.
Svar á 2 gröndum
Þessi sögn lofar 16 punktum og sýnir
um leið jafna skiptingu. Hún biður
einnig opnara að segja frá lægsta 4-lit.
Svar á 3 gröndum
Þetta stökk svarhandar sýnir 14-15
punkta og jafna skiptingu og neita
venjulega 4-lit í hálit.
Þó full ástæða sé til að fara nánar í
ýmsar sagnraðir verður þetta að nægja
að þessu sinni. í næsta þætti verður farið
yftr opnanir á 1 hjarta og 1 spaða.
Lausn á spilaþraut nr. 1.
í fyrstu spilaþrautinni átti suður að
spila 6 hjörtu mcð tígulgosa út:
Norður
4D6
27.D83
■- O AK
4 DG10984
Vestur Austur
4G973 4K2
7 v G109
0 G1084 a D97632
4 K763 - 54
Suður
4 A10854
2? AK6542
07
4A
Spurt var hvemig suður getur gull-
tryggt 6 hjörtu eftir tígulgosann út ef
hjartað liggur ekki ver en 3-1. Svarið
er að taka ás og kóng í tígli og henda
laufásnum heima. Síðan er laufdrottn-
ingu spilað og spaða hent. Sagnhafi
tekur síðan næsta útspil, ás og kóng í
hjarta og fer síðan inn’ í borð á
hjartadrottningu og hendir spöðunum
heima niður í laufin í borði.