Tíminn - 06.11.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.11.1983, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1983 11 umsjón: Guömundur Sv. Hermannsson Dræm þátttaka í Reykj avíkur móti ■ Heldur er nú að dofna yfir undankeppni Reykjavíkurmótsins í tvímenning því útlit er fyrir að aðeins á milli 30 og 40 pör taki þátt í keppninni sem hefst kl. 13.00 í dag í Hreyftlshúsinu. Þetta er hálf snautlegt þegar þess er gætt að fyrir örfáum árum tóku milli 60-70 pör þátt í mótinu. 27 efstu pörin taka síðan þátt í úrslitakeppninni sem verður fyrstu helgina í desember. En hvað um það, mótið verður spilað um helgina hvað sem tautar og raular, ein umferð í dag og tvær á morgun. Agnar Jörgensen er keppnisstjóri að venju. Opna Hótel Akranes mótið ■ Bridgeklúbbur Akraness heldur sitt ár- lega stórmót, sem kennt hefur verið við Hótel Akraness, helgina 12-13 nóvember. Þetta mót er orðinn fastur liður í vetrardag- skrá bridgespilara og mótið verður með hefðbundnu sniði: gert er ráð fyrir 32 pörum, spilin verða tölvugefin og reiknað út eftir barómeter. Hótel Akraness býður upp á helgarpakka í sambandi við mótið sem kostar 1.200 á mann og þar er innifalið gistin, keppnisgjald, fullt fæði á laugardag og morgunverður og hádegisverður á sunnudag. Keppnisgjald fyr- ir þá sera ekki notfæra sér helgarpakkann er kr. 800 á parið. Alls verða veittar kr. 30.000 í verðlaun á mótinu og skiptast þær á þrjú efstu sætin: 1. sæti kr. 15.000; 2. sæti kr. 10.000 og 3. sæti kr. 5000. Þeir spilarar sem eru ákveðnir í að taka þátt í Opna Hótel Akraness mótinu geta tilkynnt sig í síma 93-2000 á skrifstofutíma fyrir miðvikudaginn 9. nóvember n.k. Bridgefélag Reykjavíkur Þegar fjórum umferðum er lokið í ; aðal- sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Karl Sigurhjartarson 64 Þórður Sigurðsson 54 Gylfi Baldursson 53 Ólafur Lárusson 52 Jón Hjaltason 52 Guðbrandur Sigurbergsson 50 Samvinnuferðir 46 Þórarinn Sigþórsson Alls taka 18 sveitir þátt í mótinu 44 Bridgedeild Breiðfirðinga Að loknum 6 umferðum í aðalsveitakeppn- inni er staðan þessi: Sigurður Ámundason 101 Helgi Nielsen 100 Jóhann Jóhannsson 86 Hans Nielsen 73 Bergsveinn Breiðfjörð 72 Guðlaugur Nielsen 72 Kristín Þórðardóttir 70 Næstu umferðir verða spilaðar í Hreyftls- húsinu á fimmtudagskvöld. Ársþing Bridgesambands íslands Björn Theodórsson var kjörinn forseti ' Bridgesambands fslands á ársþinginu sem haldið var um síðustu helgi. Bridgeþáttur Tímans býður Björn velkominn til starfa og óskar honum til hamingju með kjörið. Tveir nýjir menn bættust í stjóm sam- bandsins, þeir Örn Arnþórsson og Júlíus Thorarinsen en Júlíus er formaður Bridgefé- lags Akureyrar. Guðbrandur Sigurbergsson var síðan endurkjörinn í stjórnina. Fulltrúar frá 16 aðildarfélögum sambands- ins sóttu þingið, og má það teljast góð þátttaka. Nánar verður sagt frá þinginu í næsta bridgeþætti. „TBK“ Síðastliðinn fimmtudag 3. nóvember var síðasta kvöldið í hausttvímenningskeppni félagsins. Lokastaða efstu manna var þessi: Stefán Guðjohnsen- Þórir Sigursson Ingólfur Böðvarsson- 913 Bragi Jónsson Gunnlaugar Óskarsson- 899 Helgi Einarsson Anton Gunnarsson- 899 Friðjón Þórhallsson Guðmundur Pétursson- 869 Sigtryggur Sigurðsson Guðrún Jörgenssen- 867 Þorsteinn Kristjánsson Vilhjálmur Pálsson- 823 Dagbjartur Pálsson Þorfinnur Karlsson- 813 Gunnlaugar Kristjánsson Júlíus Guðmundsson- 804 Bernharð Guðmundsson 804 Næstkomandi fimmtudag 10. nóvember hefst hraðsveitakeppni félagsins. Skráningu sveita er hægt að koma til eftirtaldra aðila: Anton Gunnarsson Hs. 71465 Vs. 11600 Bragi Jónsson Hs. 30221 Vs. 19744 Tryggvi Gíslason S. 24856 Spilamennskan hefst að venju kl. 19.30 og spilað er í Domus Medica. Keppnisstjóri er Agnar Jörgenssen. Bridgefélag Breiðholts. Þriðjudaginn 1. nóvember var fram haldið barómterskeppni félagsins með þátttöku 22 para. Að 10 umferðum loknum er röð efstu para þessi: 1. Rafn Kristjánsson- Þorsteinn Kristjánsson 2. Sverrir Kirstinsson- 136 Gísli Steingrímsson 3. Stefán Oddsson- 78 Ragnar RagnarsSon 4. Helgi Skúlason- 61 Hjálmar Fornason 5. Sveinn Sigurgeirsson- . 54 Baldur Árnason 6. Bergur Ingimundarson- 46 Sigfús Skúlason 32 Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag kl. 19.30 stundvíslega. Spila er í Gerðubergi, keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Bridgefélag Skagfirðinga Þriðjudaginn 1. nóv mættu 24 pör til keppni í Barómeter. Efst eftir fyrsta kvöldið eru: 1. Lúðvík Ólafsson- Rúnar Lárusson 72 2. Sigmar Jónsson- Vilhjálmur Einarsson 3. Arnar Ingólfsson- 46 Magnús Eymundsson 4. Erlendur Björgvinsson- 45 Sveinn Sveinsson 5. Óli Andreason- > 37 Sigrún Pétursdóttir 6. Ármann Lárusson- 31 Högni Torfason 30 Næst verður spilað þriðjudaginn 8. nóv. kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Sauðárkróks Spilaður var tvímenningur hjá félaginu mánudaginn 24. okt. og urðu úrslit þessi: A-riðill Einar Svansson- Stig Skúli Jónsson Geirlaugur Magnússon- 127 Bragi Halldórsson Þórdís Þormóðsdóttir- 118 Soffía Daníelsdóttir Jón Tryggvi Jökulsson- 110 Steingrímur Sigfússon B-riðill Laila Angantýsdóttir- 108 Stig Þór Bjömsson Haukur Haraldsson- 126 Erla Guðjónsdóttir Páll Hjálmarsson- 121 Garðar Guðjónsson Bjarki Tryggvason- 115 Halldór Tryggvason 113 Spilaður verður tveggja kvölda tvímenn- ingur dagana 7. og 14. nóv. Bridgefélag Kópavogs Önnur umferð í hraðsveitakeppni félagsins var síðasta fimmtudag hæstu skor hlutu: Árni Bjarnason 628 Sigrún Pétursd. 624 Bragi Erlendsson 612 Hæstir eftir tvær umferðir: Árni Bjarnason 1246 Sigurður Vilhjálmss. 1221 Guðrún Hinriksd. 1184 Þriðja umferð verður spiluð næsta fimmtu- dag. Bridgeklúbbur hjóna Þriggja kvölda tvímenningskeppni Bridge- klúbbs hjóna er lokið. Efstu skor síðasta kvöldið fengu: 1. Erla og Kristmundur, 148 st. 2. Sigríður og Ingólfur, 139 st. 3. Erla og Gunnar, 135 st. Lokaúrslit í keppninni urðu þau, að jöfn í 1. og 2. sæti urðu Erla Eyjólfsdóttir og Gunnar Þorkelsson, Dröfn Guðmundsdóttir og Einar Sigurðsson með samtals 364 stig. í 3. sæti varð Ólöf Jónsdóttir og Gísli Hafliða- son með 361 stig. Næst hefst hraðsveitakeppni, og er þegar fullbókuð þátttaka í hana. INGVAR HELGASON Sim 33560 SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI Árgerd 1984 Árgerð 1984 BILASYNING Laugardag og sunnudag kl. 2-5 NISSAN/DATSUN MICRA splunkunýjasuperstjarn- an, sem farið hefur sigurför um allan heiminn. ; Bensíneyðsla MICRA er svo ótrúlega lítil að blaðamenn hinna þekktu stórblaða MOTOR-AUTO MOTOR SPORT OG BILEN MOTQR OG SPORT höfðu aldrei ekiðjafn sparneytnum bíl. Tímaritið Quick segir bensíneyðslu MICRA vera 4,2 á hundraði út á landi og 5,91. á hundraði í bæjarakstri, og er það sama niðurstaða og ótal önnur tímarit komust að. Við teljum ekki ástæðu til, að segja frá bensíneyðslu MICRA ísparakstri, þvíaðsú bensíneyðsla og raunbensíneyðsla ersitt hvað. SUBARU1800 GLF fjórhjóladrífínn hefur selst meira en nokkur annar bíll á íslandi það sem afer 1983. Sumum fínnst notalegt og öruggt að sofa á peningunum sínum, svipað og ormar á gulli, en þeir sem ekið hafa og eiga SUBAR U, eru hinsvegar ekki í vafa um að peningar þeirra eru betur geymdir ÍSUBARU GLF 4WD, því SUBARU er ekki bara fyrsta flokks bíll, heldur líka fyrsta flokks fjárfesting. Eigum enn örfáa fjórhjóladrifna SUBARU 700 HIGH ROOF DELIVERY VAN árgerð 1983 á einstaklega hagstæðu lækkuðu verði. SUBARU HIGHROOF er nánast óstöðvandi í slæmri færð. Akið ekki útíóvissuna - Akið fjórhjóladrifínni SUBARU Sendibifreið. Tökum flestar gerðir eldri híla upp í nýja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.