Tíminn - 06.11.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 06.11.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1983 21 Lasbymykjudrelfari og haugdœlan eiu ódyrustu tœkl sinnar tegundará markaðnum! Viö hjá Glóbus völdum myrkjudreifara og haugdælur frá danska fyrirtækinu Lásby eftir aö hafa aflað tilboöa og upplýsinga frá yfir fjörutíu framleiðendum slíkra tækja. Þaö sem réöi úrslitum var þetta: - Lásby-tækin eru mjög vel smíðuð og einföld aö allri gerö. - Lásby-mykjudreifarinn er á stórum dráttar- véladekkjum. - Lásby-tækin eru á sérlega hagstæðu verði. - Lásby-tækin hafa reynst frábærlega vel í Danmörku, - t.d. notar þriöji hver danskur bóndi Lásby-mykjudreifara. 4000 lítra Lásby-mykjudreifarar eru nú fyrirliggjandi, stærri tanka útveg- um við með stuttum fyrirvara. Verð kr. 83.300.-. Góðir greiðsluskilmálar. Haugdæla sem afkastar 5-8000 lítrum á mínútu. Verð kr. 46.000.-. Góðir greiðsluskilmáiar. Nýju tækin eru til sýnis í sýningarsalnum að Lágmúla 5. G/obust LÁGMÚLI5, SÍMI81555 CITROEN A HÖFUM OPNAÐ (^jafavöruverslun að Dalshrauni 13, Hafnarfirði Mikið úrval af trévörum, glervörum og keramiki. Opið fra kl. 9—18, laugardaga kl. 10—17. og sunnudaga frá 13—17. Gjafavöruverslunin HNOSS Dalshrauni 13, sími 79030. Snjóruðningstæki: Framleiðum snjóruðnings- tennur fyrir vörubíla og dráttarvélar. Pantanir þurfa að berast sem fyrst svo hægt verði að afgreiða þær fyrri part vetrar. STaliækni sf. Síðumúla 27, sími 30662 Staða yfirlæknis Staða yfirlæknir viö lyflækningadeild Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknarfrestur er til 18. des. n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendast stjórn Sjúkrahúss Akraness Sjúkrahús Akraness LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Læknaritari við heilsugæslustöð Miðbæjar. Hálf staða,eftir hádegi. Starfsreynsla sem læknaritari æskileg. • Skrifstofumaður á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkursvæðis. Hálf staða, eftir hádegi. • Hjúkrunarfræðingur við heimahjúkrun. Vaktavinna kemur til greina. Upplýsingar eru veittar í síma 22400. • Fjölskylduráðgjafar við áfengisvarnadeild Heilsu- verndarstöðvar. Tvær heilar stöður. Æskileg er háskólamenntun, helst í félags- og heilbrigðisfræð- um, einnig reynsla í meðferð áfengisvandamála. Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 82399. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, á sérstökum umsókn- areyðublöðum sem þarfást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 14. nóvember 1983.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.