Tíminn - 18.12.1983, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 18. DESEMBF.R 1983
7
KRISTJAN ELDJARN
fe.«’
J í
rnú ,i •'*«
"'tt,
IÐUNN
Heillandi saga um óslökkvandi fegurðarþrá
Bók sem engan lætur ósnortinn
Hann hét Amgrímur og var Gtslason.
Hann var óvenju fjölhcefur maður en fyrst
ogfremst var hann þekktur sem ARNGRÍM-
UR MÁLARI. Hann var óskólagenginn ,,al-
þýðumálari“ en takmark hans átti ekfrert
skylt við þá list. ,,Viðleitni hans,“ segir
Kristján Eldjám, ,,var sú að komast eins
ncerri verkum fullgildra faglcerðra málara
og unnt vceri. Enginn smávegis metnaður
var í slíku fólginn... “
Bók Kristjáns Eldjáms fjállar ítarlega
um eeviþessa fjölhcefa manns og er um leið
vandað frceðirit um lítt þekktan kafla í ís-
lenskri menningar- og myndlistarsögu.
ARNGRÍMUR MALARI er óvenju fögur bók,
prýdd fjölda mynda, meðal annars lit-
myndum af öllum myndverkum Amgrims
sem náðst hefur til.
,,Af alþýðumálurum á síðari helmingi
19- aldar er í raun og veru aðeins einn mað-
ursem verðskuldar listamannsnafn, enþað
er Amgrímur Gíslason..."
Björn Th. Bjömsson í riti sínu íslenzk myndlist.
Kr. 1.447.40
I