Tíminn - 18.12.1983, Blaðsíða 23

Tíminn - 18.12.1983, Blaðsíða 23
Gylmir 23 HÉRERU CALLACRIPIR NÝ BARNABÓK Hvaða augum lítur barnið dauðann? Hvernig bregst sex ára drengur við þegar pabbi hans deyr? Hver er skilningur hans á að lífið haldi áfram? Sagan lýsir á raunsæjan hátt hvað hrærist 1 huga sex ára drengs, sem missir pabba sinn í bílslysi. Efnið vekur okkur til umhugsunar um hvaða augum við lítum á dauða náinna ástvina. Saga sem allir hafa gott af að lesa. HbsIh llf ....- I I I þótt þeim sé aldrei alls vamað. Hjá öðmm vega salt kostir og gallar og svo eru hér einnig mannkostamanneskjur, skilingsríkt íólk sem hœgt er að treysta-en heíur samt sínar veiku hliðar. Samspil íjölskrúðugs mannlíís í íábrotnu umhveríi, hörð líísbarátta, refskák fólksins innbyrðis, ástamál. Úr slíku samspili myndast sú sérkennilega spenna sem bœkur Guðrúnar írá Lundi em svo þekktar fyrir. Annað bindi Dalalíís aí þremur er komið út. — > Frá Þórbergi Þórðarsyni skrifuð 1922-1931 Þessi bréf eru ástarbréf og eiga engan sinn lika í íslenskum bókmenntum. Enda eru þau varðveitt fyrir undarlega tilviljun, eins og giöggt kemur fram í inngangi Indriöa G. Þorsteinssonar fyrir bókinni. Og þessi bréf segja ástarsögu sem er bæði falleg og fagurlega skráð. Og sú saga á vafalaust eftir að valda lesendum ýmsum heilabrotum. Sóla og Þórbergur unnust hugástum, það sjáum viö glöggt af brefunum. En hvers vegna auðnaðist þeim ekki að njótast? „Bagga mín. Þetta er svo löng saga,“ sagði Sóla við Guðbjörgu dóttur sína, þegar hún gekk á hana um sambandsslitin. Að öðru leyti er málið hulið þögn af hennar hálfu. Guðbjörg er dóttir Sólrúnar og Þórbergs og hafa báðir foreldrar hennar skilið eftir yfirlýsingar því til staðfestingar. En hún hefur ekki fengið það viðurkennt af dómstólum. Eru þau undarlegu mál skýrð hér og rakin í inngangi fyrir bréfunum og málsskjöl og dómsniðurstöður birtar i bókarlok. Dreifing: AB Skemmuvegi 36, Kópavogi. Sími 73055. INGÓLFSPRENTHF. AUGLÝSIR: TVÆR GÓÐAR BÆKUR Á gömlum merg — Strandamannaþættir. Viðtöl við Strandafólk, skráö af Þorsteini Matthíassyni. Lífið var ekki alltaf leikur eða dans á rósum hjá þeim sem koma við sögu. Þetta er skemmtileg og þjóðleg bók. 192 bls. — Myndskreytt. Verðkr. 695,30. Draumaráðningabókin þín, Mjög ítarleg draumaráðningabók með nálægt 3000 upp- sláttaroröum. — 224. bls. Vekjum athygli á sérlega hagstæðu verði bókarinnar: kr. 395,00. A Fást í næstu bókabúð INGÓLFSPREMTHF Skipholtí 70, fíeykjavik Sími38780.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.