Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 Bænda -orlof í Reykja- vík ■ Bændaorlof í Rcykjavík hefur nú verið ákveðið í tvær vikur í vetur, 6.-12. mars og 3.-9. apríl. Fólki scm ckki getur dvalið í borginni heila viku gefst kostur á að koma í hópinn tveim dögum síðar cða vera aðeins um helgi. Fyrsta vetrarorlofsvikan scm hald- in var á Hótel Sögu fyrir bændafólk var í janúar 1981. Samkvæmt upplýs- ingum Upplýsingaþjónustujandbún- aðarins hefur aðsókn vcrið þokkaieg en aldrci þurft að vísa fólki frá. Orlofsgestir hafi undantekningar- laust haft mikla ánægju af dvölinni. Feir hafi scð ýmislegt í borginni sem ekki hefur borið fyrir augu þeirra áður. átt ánægjulegar hcimsóknir í ýmsar stofnanir og fyrirtæki sem tengd eru landbúnaði á einhvern hátt og síðast en ekki síst notið margra leihúsferða. - AB. BSRBá móti skatt- lagningu a sjuk- linga ■ „Stjörn BSRB mótmælir ein- dregið þeim hugmyndum, sem heil- brigðisráðherra hefur kynnt um að sjúklingar, se'm leggjast þurfa á sjúkrahús, grciði sjúkrahúskostnað og lyf að hluta. Slíkur skattur á sjúkt fólk má ckki koma til greina" segir m.a. í ályktun sem samþykkt var á stjórnarfundi BSRB s.l. mánudag. Með hugmyndum um ..sjúklinga- skatt" telur bandalagsstjórnin að vcr- ið ses að stíga alvarlegt skref frá því velferðarþjóðfclagi, sem íslendingar hafa verið að byggjti upp á síðustu áratugum í santræmi við þróun ann- ars staðar á Norðurlöndum. Fyrir hiná þjóðfclagslegu samhjálp séu Norðurlandaþjóðirnar orönar þekkt- ar vfða um veröldina. - HEI. Magnús Gústaf sson Nýrfor- stjóri hjá Cold- water ■ Stjórn Coldwater Seafood Corp- oration, sölufyrirtækis Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna í Banda- rí'kjunum ákvað á fundi sínum í fyrrakvöld aö ráða Magnús Gústafs- son forstjóra Coldwater. og tekur Magnús við því embætti af Þorsteini Gíslasyni, sem hefur einsog kunnugt er sagt starfi sínu lausu. Magnús hcfur undanfarin 10 ár starfað scm forstjóri Hampiðjunnar. - AB. í von um breytta verðþróun. Nokkur dæmi voru tekin um mat einstakra fasteigna. Dæmigerð 2ja her- bergja 65 ferm. blokkaríbúð íBreiðholti er metin á 956 þús. kr. (um 14.700 á ferm.), en 3ja herb. 81 fermetra íbúð í sömu blokk á 1.178 þús. kr. (14.543 kr. fm.). I sænsku timburhúsi í Vogahverfi er 5 herbergja 126 fm. sérhæð metin á 1.417 þús. (11.246 kr. fm.) en 2ja herbergja 52 fm. kjallaraíbúð í sama húsi 612 þús. eða 11.769 kr. á fm. Kjallaraíbúðin er því hiutfalislega dýrari en sérhæðin. í Fossvogi er 226 fm. einbýlishús metið á 3.747 þús. (16.579 kr. fm.). Mat á sex hæða steyptu skrif- stofuhúsi í Kvosinni er 16.673 þús. ■ Enginn aðili í þjóðfélaginu stýrir fasteignamarkaðinum, sem er þó markaður upp á 2-3 milijarða króna á ári, að sögn (13.802 kr. fm.). forsvarsmanna Fasteignamats ríkisins: Guttormur Sigurbjörnsson, forstjóri, Stefán Ingólfsson, deildarverkfræðingur og Utan Reykjavíkur eru dæmj um 288 Gunnar Fálsson, skrifstofustjóri. Tímamynd Róbert fm. raðhús í Kópavogi metið á 3.240 SÖLUVERD ÍBÚDA HÆKK- AÐIUM 48% SfDASTA AR ■ Söluverð íbúða í landinu hækkaði um 48% á síðasta ári og var þar ekki mcrkjanlegur munur á höfuðborgar- svæðinu og öðrum landshlutum cins og oft hefur verið. Hér er átt við tímabilið okt. 1982 til okt. 1983. Miðað við lánskjaravísitölu þýddi þetta um 20% lækkun á raunveröi íbúöa, en um 11% lækkun miðað við byggingarkostnað. Helstu hækkanir á þessu ári urðu í fjóruin mánuðuni; febrúar, apríl, sept- einbcr og október. Á hiifuðborgarsvæð- inu stóð íbúðaverð nærfellt í stað stóran hluta ársins. Hækkanir voru þó mjög breytilegar eftir tegundum fasteigna. Litlu íbúðirnar hækkuðu mest, vegna mikillar eftir- spurnar. Stefán Ingólfsson, deildarverk- fræðingur telur líklegt að ein af afleiðing- um þeirrar miklu eftirspurnar verði sú að óleyfilegum íbúðum (í kjöllurum og öðru húsnæði sem ekki er ætlað til íbúðar) fjölgi til muna. Verðhækkanir á öðrum íbúðum urðu nánast í öfugu hlutfalli við stærðina, þar sem einbýlis- hús og raðhús hækkuðu minna en stórar íbúðir í fjölbýli. Minnstar hækkanir urðu á slíkum húsum í byggingu. Tilkynning um nýtt fasteignamat á um 99 þús. eignum verða bornar út á næstunni til hinna nálægt 80 þús. eigenda með framtalseyðublöðum. Fasteignamat á höfuðborgarsvæðinu hækkar nú um 57% en um 47% í öðrum landshlutum. Þann misrnun (þrátt fyrir áþekkar verð- hækkanir á s.l. ári) kvað Guttormur til kominn vegna þess að yfirfasteignamatið hafi haustið 1982 ákveðið að taka ekki inn í matið þá allar þær gífurlegu hækkanir sem þá höfðu orðið á íbúðar- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Hluti þeirra hækkana hafi því verið geymdur þús. (11.250 kr. fm.). Dæmi um einbýlis- hús á öðrum stöðum eru: Hafnarfjörður 180 fm. á 3.240 þús. (15.000 kr. fm.), Akureyri 251 fm. 2.292 þús. (9.131 kr. fm.), Akranes 144 fm. á 1.533 þús. (10.645 kr. fm.) og Egilsstaðir 110 fm. (hlaðið) á 616 þús. (5.600 kr. fermetr- inn). Sem dæmi um fasteignamat jarða er getið einnar í Borgarfirði, sem metin er á 2.033. Á jörðinni er gott íbúðarhús og útihús fyrir 270 gripi, 40 ha. tún, jarðhiti og silungsveiði. -HEI U mf erðarslys á Norrænu umferðar- öryggisári 1983: Dauða- slysum fækkaði um 28% — frá meðaltali áranna 1978-1982 ■ Á Norrænu umferðaröryggisári gerðist það annað árið í röð að umferðar- óhöppum sem lögreglan skráði fækkaði á íslandi. Þau urðu flest árið 1981 eða 7703 en í fyrra voru þau tæplega 400 færri. Á sama tíma fjölgaði skráðum ökutækjum úr tæpum 85 þúsundum í tæp 110 þúsund. Alis létust 18 í umferðarslysum síðasta árs á móti 24 árið þar áður en að meðaltali létust 25 af völdum umferðar- slysa á fslandi árin 1978-1982 og fækkaði þeim því um 28% á síðasta ári miðað við meðaltal áranna 1978-1982. Alls-slösuðust 613 manns í umferðinni ' hér árið 1983 og er það veruieg fækkun frá árinu áður er tala slasaðra var 744. Miðað við meðaltal áranna 1978-1982, sem var687, erfækkunin í fyrra um 11%. Ef einstakir hópar vegfarenda eru skoðaðir kemur í Ijós að mest varð fækkun vélhjólaslysa, miðað við meðal- tal 1978-1982, á árinu 1983 eða 27,5%. Slysum á farþegum í bílum fækkaði um 19% og á gangandi vegfarendum um ■ Félagsmálaráðherra ásamt þingmönnum Vesturlandskjördæmis á fundi með fulltrúum verkalýðsfélagsins á Grundarfirði. Tímamynd: Ari Lieberman Þingmenn tóku illa í óskir Grundfirdinga — um að þeir fengju leyfi til að reka skelfiskvinnslu ■ Atvinnumálanefnd Grundarfjarðar hélt nú nýverið fund með fulltrúum vcrkalýðsfélagsins, öllum þingmönnum Vesturlandskjördæmis og hagsmunaað- ilum í sjávarútvegi, þar sem fjallað var um atvinnuástand Grundfirðinga, en nú eru um 80 manns á atvinnuleysisskrá á Grundarfirði. Siguröur Eggertsson. sveitarstjóri á Grundarfirði.sagði í samtali viðTímann í gær, að á fundi þessum hefðu menn lýst vandamálum sjávarútvegsins fyrir þingmönnum kjördæmisins, og bcðið um úrlausnir íj>eim málum. Hann sagði jafnframt að atvinnumálancfnd og hreppsnefnd hefðu lagt fram ákveðnar tillögur á þcssum fundi, til lausnar vandanum. Sigurður sagði aö þingmenn hefðu tekið illa í óskir Grundfirðinga um að fá leyfi til að reka skelfiskvinnslur. á þeim forsendum að skelfiskvinnsla sú semfyrii væri í landinu annaði þegar vinnslu á öllum þeim skelfisk sem aflaðist. Flins vegar sagði hann að þingmennirnir hefðu tekið vel í þann möguleika að skelfisk- bátum yrði fjölgað. Sigurður sagði að atvinnuhorfur Grundfirðinga færu batnandi nú, svo framarlega sem togarar Grundfirðinga sigldu ekki með aflann. Sagði hann að annar togarinn hefði þegar hafið veiðar svo og línubátur sem fiskaði vel. „Það var einnig lögð fram beiðni á þessum fundi," sagði Sigurður. „sem var undirrituð af 388 Grundfirðingum, um að fjárveitingar væru veittar til læknis- stöðu á Grundarfirði. Hann sagði að Grundfirðingar væru mjög óhressir með að þetta stórt byggðarlag hefði enga heilbrigðisþjónustu. Hann sagði að þess- ari beiðni hefði verið sæmilega tekið af þingmönnum kjördæmisins. -AB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.