Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 13 dagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 21. janúar 7.00 Veöuriregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Pulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tonleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöuriregnir Morgunorö-GunnarMatthíassontalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalóg sjuklinga. Helga Stephen- sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir.) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna Stjórn- andi: Sigriöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp -Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál Jörgen Pind sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Tónleikar Kammersveitar Reykj- avikur í Áskirkju 8. þ.m. „Árstiðirnar" eftir Antonio Vivaldi. Einleikarar: „Vorið" - Helga Hauksdóttir, „Sumarið" - Unnur María Ingólfsdóttir, „Haustið"-:Pórhallur Birgisson og „Veturinn" - Rut Ingólfsdótt- ir. 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK) 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Lifað og skrifað: „Nítján hundruð áttatiu og fjögur" Príðji þáttur: „Ást og uppreisn" Samantekt og þýðingar: Sverr- ir Hólmarsson. Stjórnandi: Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklin Magnús og Vilborg Halldórsdóttir. Aðrir flytjendur: Sigurður Karlsson o.fl. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charlkes Dickens Þýð- endur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug Maria Bjarnadóttir les (6). 20.40 Norrænir nútimahöfundar - 1. þáttur: Pentti Saaritsa Hjörtur Pálsson sér um þáttinn, flytur inngangsorð og ræðir við skáldið, sem síðan les úr verkum sínum. > 21.15 Á sveitalinunni Þáttur Hildar Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 21.55 Krækiber á stangli Priðji rabbþáttur Guðmundar L. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Létt sfgild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 22. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð- mundsson prófastur í Holti flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Bænasamkoma f Aðventkirkjunni Prestur: Séra Erling Snorrason. Organ- leikari: Oddný Þorsteinsdóttir. Hádegis- tónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar., 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jóns- son 14.10 „Krummi er fuglinn minn“, seinni hluti Dagskrá úr verkum eftir og um Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Umsjón: Gestur E. Jónsson. flytjendur ásamt honum: Sunna Borg, Theodór Júlíusson, Signý Pálsdóttir og Þráinn Karlsson. 15.15 í dægurlandi Svavar Gestsson kynn- ir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Söngv- arinn Al Jolson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Charles Darwin og Gregor Mendel: Sigurberar efnis- hyggjunnar í liffræði. Einar Árnason dósent flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga Stefán Jónsson talar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Tjaldað til einnar nætur“ Kristinn Kristjánsson les eigin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Gömul tónlist 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur Höfundur les (25). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins.Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 23.05 Sænski pianóleikarinn Jan Johan- son Seinni þáttur Ólafs Þórðarsonar og Kormáks Bragasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Haraldur M. Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfinii. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag- ar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartar- dóttir les (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Létt norræn lög 14.00 „Brynjólfur Sveinsson blskup“ eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson lýkur lestrinum (20). 14.30 Mlðdegistónleikar 14.45 Popphólfið 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónlelkar 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Esther Guðmundsdóttir. 18.00 Vislndarásin Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eriingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Þórunn Gests- dóttir blaðamaður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Dalamannarabb Ragnar Ingi Aðalsteinsson spjallar við Steinunni Þorgilsdóttur á Breiðabólsstað i Fellsstrand- arhreppi. b. Kammerkórinn syngur Stjóm- andi: Rut L. Magnússon. c. Lausavísur kvenna á Barðaströnd Hafsteinn Guð- mundsson jámsmiður frá Skjaldvararfossi tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.20 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (26). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag- ar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartar- dóttir les (12). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfriður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Jóhann G. Jóhannsson og Jóhann Helgason 14.00 „lliur fengur" eftir Anders Bodelsen Guðmundur Olafsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensktónlist 17.10 Síðdegisvakan 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokkinn. Stjórnandi: Guðiaug M. Bjamadóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit „Leyni- garðurinn" Gert eftir samnefndri sögu Fra- nces H. Bumett. (Áður útv. 1961). 4. þáttur: „Dyr á veggnum" Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Bryndís Péturs- dóttir, Gestur Pálsson, Ámi Tryggvason, Helga Gunnarsdóttir, Bessi Bjamason, Rósa Sigurðardóttir, Jón Aðils, Lovísa Fjeld- sted og Áróra Halldórsdóttir. 20.35 Kvöldvaka Frásöguþáttur að norðan Steinunn S. Sigurðardóttir les frásöguþátt eftir Gunnlaug Gunnarsson Kasthvammi i Laxárdal. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Amlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (27). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 19. þ.m. Söngsveitin Fílharmónía syngur. Stjórnandi: Guðmund- ur Emilsson. Einsöngvarar: Maria Mellnás, Sven Anders Benktsson og Sigurður Bjömsson. Lesari: Baldvin Halldórsson. a. „Dies irae“, eftir Krzysztof Penderecki. b. Sinfónía nr. 1 iB-dúrop. 38 „Vorsinfónían", eftir Robert Schumann. - Kynnir: Jón Múli Ámason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 25. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðuriregnir. Morgunorð - Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag- ar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartar- dóttir les (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslensk mál. Endurt. þáttur Jörgens Pind frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Popp frá árinu 1974 14.00 „lllur fengur" eftir Anders Bodelsen Guðmundur Olafsson les þýðingu sína (2). 14.30 Úr tónkverinu Þættir eftir Kart-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 4. þáttur: Trióið Umsjón: Jón öm Marinósson. 14.45 Popphólfið 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Siðdegisvakan 18.00 SnertingÞátturAmþórsogGísiaHelg- asona. ^ 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjómandi: Guðlaug Mar- ía Bjamadóttir. 20.00 Barnalög 20.10 Unglr pennar Stjómandi: Hildur Her- móðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickelby" eftir Charles Dickens Þýöend- ur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns- son. Guðlaug María Bjamadóttir les (7). 20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræði forn Stefán Karlsson handritafræðingur flytur. b. Um verslun f Húnavatnssýslu Auðunn Bragi Sveinssonsegirfrá. Umsjón: HelgaÁgústs- dóttir. 21.10 Elnsöngur a. Hans Hotter syngur lög eftir Hugo Wolf. Geoffrey Parsons leikur á píanó. b. Huguette Tourangeau syngur lög eftir Jules Massenet. Reginald Kilbey leikur með á selló og Richard Bonynge á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (28). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 23.15 islensk tónllst Bernhard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Jos- eph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson leika Blásarakvintett eftir Jón Ásgeirs- son/Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Á krossgötum", hljómsveitarsvítu eftir Karl 0. Runólfsson; Karsten Andersen stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag- ar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartar- dóttir les (14). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.15 Suður um höfin Umsjón: Þórarinn Bjömsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „lllur fengur“ ettir Anders Bodelsen Guðmundur Olafsson les þýðingu sína (3). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskaiög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónlelkar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af staðmeðmeðTryggvaJakobssyni. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eriingur Sigurðarson flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Guðlaug Mar- ia Bjamadóttir. 20.00 Leikrit: „Á gjörgæsludelld" ettir Christoph Gahl Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Erfingur Gíslason, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdótt- ir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Edda Back- man, Aðalsteinn Bergdal, Sigurður Sigur- jónsson, Ásdís Skúladóttir, Karl Guðmunds- son og Viðar Eggertsson. 21.10 Samleikur i útvarpssal Gunnar Gunn- arsson og Guðrún Guðmundsdóttir leika saman á flautu og píanó. a. Sónata eflir Francis Poulenc. b. Sónata eftir Lennox Berkeley. c. Vals eftir Benjamin Godard. 21.40 „Elns og gengur", smásaga eftir Kristmann Guðmundsson Klemenz Jóns- son les. 21.55 Einsöngur og tvísöngur Jóhann Már Jóhannsson og Þorbergur Skagfjörð Jós- epsson syngja lög eftir Jón Björnsson frá Hafsteinsstöðum. Gróa Hreinsdóttir og Guðjón Pálsson leika með á píanó (RÚ- VAK). 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Spor frá Gautaborg Umsjón: Adolf H. Emilsson. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. janúar 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degl. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag- ar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartar- dóttir les (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundartelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.15 „Vegferð i myrkl", Ijóð oftir Garðar Baldvinsson Höfundur les. 11.30 „Sjaldan hef ég orðið eins hissa" Brot úr dagbók leiðsögumannsins eftir Jón R. Hjálmarsson. Höfundur les. 11.50 Tórtleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.25 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „lllur fengur“ eftir Anders Bodelsen Guðmundur Olafsson les þýðingu sfna (4). 14.30 Miðdeglstónleikar Sinfónfuhljóm- sveitin í Liege leikur Rúmenska rapsódíu nr. 1 op. 11 eftir Georges Enescu; Paul Strauss stj. 14.45 Nýtt undlr nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Guðlaug Mar- ía Bjarnadóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.35 Ísland-Noregur í handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik þjóð- anna í Laugardalshöll. 21.15 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Fósturlandsins Freyja Umsjón: Hösk- uldur Skagfjörð. Lesari með honum: Guðrún Þór. 22.15. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónas- sonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 hefst með veður- fregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Laugardagur 21. janúar 16.15 Fólk á förnum vegi 10. Skiptiborðið Enskunámskeið i 26 þáttum. 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Engin hetja Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þattum fyrir bórn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jör- undsdottir. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.351 lífsins ólgusjó Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Reiðubúlnn þegar þú vilt, hr. De- Mille. Bandariskur sjónvarpsþáttur um einn frægasta og umdeildasta kvik- myndastjóra vestanhafs, Cecil B. De- Mille. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Tehús ágústmánans (The Teahouse of the August Moon) Bandarísk gaman- mynd frá 1956. Leikstjóri: Daniel Mann. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Glenn Ford, Eddie Albert. Paul Ford og Michiko Kyo. Fisby, höfuðsmaður í bandariska setuliðinu i Japan, er sendur til þorps eins ásamt túlki til að stuðla að bættum samskiptum þjóðanna. Svo fer aö höf- uðsmaðurinn ánetjast japónskum sið- venjum, yfirmanni hans tii mikillar gremju. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.00 Dagskrárlok Sunnudagur 22. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Agnes M. Sig- urðardóttir flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Máttur trúarinn- ar. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin 3. Visla Franskur mynda- flokkur i sjö þáttum um jafnmörg stórtljót heimsins, löndin sem þau renna um, sógu þeirra og menningu. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 19 45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku 20.45 Tökum lagið Fyrsti þáttur i nýrri þáttaröð frá Sjónvarpinu, sem tekin verð- ur upp i íslensku óperunni. Kór Lang- holtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stef- anssonar en hljóðfæraleikarar eru Jón Sigurðsson, Reynir Sigurðsson og Vil- hjálmur Guðjónsson. Útsetningar annast Gunnar Reynir Sveinsson. í þessum fyrsta þætti eru álfalög og þjóðlög á songskranni. Songelskir áheyrendur i sainum taka undir og vonandi sjónvarps- áhorfendur hver við sitt tæki. 21.20 Úr árbókum Barchesterbæjar (Barchester Chronicles) Nýr flokkur - Fyrsli þattur. Framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum frá breskasjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsögum eftir Anthony Trollope. Leikstjóri: DavidGiles. Leikend- ur: Donald Pleasence, Nigel Hawthorne, Gerandine McEwan, Susan Hampshire og fleiri. Sagan gerist á öldinni sem leið i imynduðum smábæ, Barchester á Vestur-Englandi. Greinrr hún frá ýmsum atvikum í llfi bæjarbúa en einkum þeim sem snerta forstöðumann elliheimilis i bænum og dætur hans. 22 15 Listakonur f fjórar aldir Bandarisk heimildamynd um ýmsar listakonur og verk þeirra frá endurreisnartimanum fram á tuttugustu öld. Þýðandi og þulur Þuriður Magnúsdóttir. 23.15 Dagskrárlok Mánudagur 23. janúar 19.35 TommlogJennlBandariskteiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjami Fellx- son. 21.15 DaveAllenlæturmóðanmásaBresk- urskemmtiþáttur. ÞýðandiGuðni Kolbeins- son. 22.00 Dominick snýr aftur (Another Flip for Dominick) Ný, bresk sjónvarpsmynd sem tekur upp þráðinn úr „Jarðarförinni" sem sýnd var i Sjónvarpinu tyrir tveimur ámm. 23.25 Fréttir f dagskrárlok. Þriðjudagur 24. janúar 19.35 Loglog Bogl Pólskurteiknimyndaflokk- ur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vindorka Stutt, bresk fræðslumynd um vindrafstöðvar. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 20.55 Derrick Myrkraverk Þýskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Veturliði Gunnars- son. 21.55 Hvað gerist meðan við bíðum? Um- ræðuþáttur um ávana- og ffkniefnaneyslu unglinga. Umsjónarmaður Erna Indriðadótt- ir. 22.50 Fréttlr i dagskrárlok. Miðvikudagur 25. janúar 18.00 Söguhornlð Sagan af Ófriði kóngs- dóttur Sögumaður Grétar Snær Hjartarson. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla Pófskur teiknimyndaflokkur. 18.20 Innan fjögurra veggja Þriþætt sjón- varpsmynd án orða um lifið í stóru sambýlis- húsi. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.30 Úr heiml goðanna Þriðji þáttur. Leikinn fræðslumyndaflokkur i fjórum þáttum um goðafræði Norðurlanda. Þýðandi og þulur Guðni Koibeinsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.55 FólkáförnumvegiEndursýning -10. Skiptiborðið Enskunámskeið i 26 þáttum. 19.10 A skíðum Endursýning- Fyrsti þáttur. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Leghálskrabbameln - Aftur f sókn? Endursýndur kafli úr „Kastljósi" 9. desemb- er siðastliðinn. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.05 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- llokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Eltrað regn Bresk heimildamynd sem m.a. ertekin á Norðurlöndum. 22.45 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 27. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og vebur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinnl Umsjónarmaður Kari Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And- résdóttir. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helgason og Ogmundur Jónasson. 22.20 Skriftarkeppni vonbiðlanna Kinversk bíómynd. Leikstjóri Yan Bili. Aðalhlutverk Wang Bozhao og Zhao Jing. Sagan gerist í Kina endur fyrir löngu og segir frá ungum menntamanni sem miklaðist mjög af þvi hve hann var snjall skrautritari. . 00.00 Fréttir í dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.