Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 16
16 Wtmvm FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 19M dagbók Laugarneskirkja Síödegisstund með dagskrá og kaffiveiting-— um verður næsta föst'udag 27. janúar kl. 14.30, en ekki 20. janúar sem ráðgert hafði verið. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Gunnþór Ingason Domkirkjan Barnasamkoma á Hallveigarstöðum á morg- un laugardag kl. 10.30. Séra Agnes Sigurðar- dóttir Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík verður með skemmtikvöld í Oddfellowhús- inu vWonarstræti sunnudaginn 22. þ.m. og hefst meö þorramat kl. 19. einnig verða skemmtiatriði. Aðgöngumiðasala er í Versl. Brynja, Laugaveg 29, til föstudagskvölds. Þorrablót Skagfirðingafélagsins Skagfirðingaíélagið í Reykjavík verður meö þorrablót laugardaginn 21. janúar í Drangey, félagsheimilinu Síðumúla 35, og hefst það með þorramat klukkan 20. Þorrablót Atthagafélag Strandamanna er jneð þorra- blót í Domus Medica laugardaginn 21. janúar kl. 19.00. Miöarogborð tekin fráásamastaö fimmtudaginn 19. jan. kl. 17-19. Samkirkjulegar bænastundir í kapellu St. Jósefssystra í Hafnarfirði Vikuna IX.-25. jan. verða samkirkjulegar bænastundir í kapellu St. Jósefssystra í Hafnarfirði. Hefjast þær kl. 20.30 og standa yfir í u.þ.b. hálfa klukkustund. I þessari viku l'ara fram bænastundir víða um heiminn, þarsem hinarýmsu kirkjudeild- ir taka sig saman og biðja fyrir gagnkvæmum skilningi ogsamstöðu kristinna manna. Yfir- skrift bænavikunnar að þessu sinni er: Kross Krists og eining kirkjunnar. Séra Húbert Oremus og séra Gunnþór Ingason Frumsýning á lösturlag, en 2. sýning á laugardag. „Hér er ekta leikhús" segja talsmenn sýningarinnar. Um 100 manna salur með mjúkum sætum, nýju leiksviði, öllum græjum, Hótel, meðþjónum í öllum hornum til að stjana við og gleðja mega leikhúsgesti og kraftmikill leikhópur. Betri skilyrði eru varla fyrir hendi. Pessvegna frumsýnir Alþýðuleikhúsið n.k. föstudagskvöld 20. janúar kl. 20:30 tvö stutt leikrit eftir David Mamet. Þau heita „Kynór- ar" og „Tilbrigði við önd" og hefur leikhópur- inn gefið þeim samheitið „Andardráttur". Hótel l.oftleiðir hefur af tilefninu samið nýjan matseðil - leikhússteikina - sem leik- húsgestir geta gætt sér á fyrir sýningar og kostar aðeins 194 kr. í hléi og eftir sýningar verða aðrar veitingar á boðstólum svo fólk geti róað taugarnar. Höfundur leikritanna, David Mamet, er Chicago búi, fæddur 1948. Hann var 23ja ára gamall þcgar hann skrifaði „Tilbrigði við önd“. Leikritin hafa bæði verið sýnd sitt í hvoru lagi og saman. „Kynórar" hlaut Obie verðlaun 1976. Umfjöllunarefni „Andardráttar" er nátt- úra. í öðru leikritinu er það náttúran í manninum, meira og minna afbakaðar hug- myndir fjögurra ungmenna um lífið—kynlífið - og tilveruna, og hvernig þeim gengur að pússla þessum hugmyndum sínum saman viö líf sitt. Hitt snýst um manninn í náttúrunni, hverrtig maðurinn er við náttúruna, og um skoöanir og samband tveggja manna úti í garöi. Aðstandendur „Andardráttar" eru: Tilbrigði viö önd: Þýðing Árni Ibsen. Leik- endur Helgi Björnsson og Viðar Eggertsson. Kynórar: Þýðing - Leikstjóri og leikhópur- inn. Leikendur - Ellert A. Ingimundarson. Kjartan Bjargmundsson Sólveig Halldórs- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson, en leikstjórn: Svanhildur Jóhannesdóttir. Miðasala er opin sýningardaga frá kl. 17.00 og símasamband um skipti borð hótelsins 22322. Önnur sýning er á laugardag kl. 20.30. 40. sýning á My Fair Lady um helgina Eftirsóttasta dama landsins í vetur er líklega blómasölustúlkan Eliza, „My Fair Lady", sem rúmlega 8 þúsund leikhúsgestir hafa séð hjá Leikfélagi Akureyrar. Um helgina eru 39. og 40. sýning á þessum vinsæla söngleik. föstud. 20. jan. og laugar- daginn 21. jan. kl. 20.30. í söngleiknum My Fair Lady túlka um 50 manns sögu Elízu með leik, söng, dansi og hljóðfæraleik. Þórhildur Þórleifsdóttir leik- stýrði og samdi dansana, Roar Kvam stjórn- aði tónlistinni og Jón Þórisson gerði hina margslungnu leikmynd. Sem dæmi um um- fang búninganna, sem Una Collins hannaði, má nefna að í sýningunni eru notaðir 130 búningar og 92 pör af skóm. Lýsingu annaðist Viðar Garðarsson. Aðalleikarar í sýningunni eru fengnir að láni hjá Þjóðleikhúsinu þau Arnar Jónsson, sem leikur Henry Higgins prófessor í málvís- indum og Ragnheiður Steindórsdóttir í gervi blómasölustúlkunnar Elizu. Önnur mikilvæg hlutverk eru í höndum Þráins Karlssonar, Marinós Þorsteinssonar, Gests E. Jónasson- ar, Þóreyjar Aðalsteinsdóttur, Sunnu Borg og Theódórs Júlíussonar. Margir hafa hrifist af hópaatriðunum í sýningunni, þar sem meðlimir Passíukórsins syngja og leika og dansarar frá jassballett- skóla Alice dansa. 15 manna hljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri leikur un^fr. , Nú fer sýningum á hinni vinsælu My*Fáir Lady að fækka, en enn er sýnt fyrir fullu húsi. Flugleiðir og ferðaskrifstofurnar eru með pakkaferðir norður á sýninguna. Ræðukeppni framhaldsskóla Föstudaginn 20. janúar kl. 21:00 fer fram í Háskólabíó úrslitakeppni í ræðumennsku framhaldsskóla. Undanfari þessarar keppni er sú að sl. Gengisskráning nr. 13 - 19. janúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................29.450 29.530 02-Sterlingspund ...................41.576 41.689 03-Kanadadollar.....................23.604 23.668 04-Dönsk króna...................... 2.8993 2.9071 05-Norsk króna...................... 3.7533 3.7635 06-Sænsk króna...................... 3.5983 3.6080 07-Finnskt mark .................... 4.9646 4.9781 08-Franskur franki ................. 3.4316 3.4409 09-Belgískur franki BEC ............ 0.5144 0.5158 10- Svissneskur franki ............. 13.1974 13.2333 11- Hollensk gyllini ............... 9.3344 9.3597 12- Vestur-þýskt mark .............. 10.4987 10.5273 13- ítölsk líra .................... 0.01728 0.01733 14- Austurrískur sch................ 1.4893 1.4933 15- Portúg. Escudo ................. 0.2177 0.2183 16- Spánskur peseti ................ 0.1843 0.1848 17- Japanskt yen.................... 0.12597 0.12632 18- írskt pund ..................... 32.528 32.616 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 30.5137 30.5964 -Belgískur franki BEL............. 0.5056 0.5070 Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 20-26. janúar er í Lauga- vegs apöteki. Einnig er Holts apótek opift til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunn- udagskvöld. Hafnarf jörftur: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dogum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á stna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll í sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilíð 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvílið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 614421 Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla og sjúkrabíll 4222. SLökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvötiur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. . 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alladaga ki. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknarlími, Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kí. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 «119.30. Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 til kl. 17' hægl að ná sambandi við Isekni i síma 81200, en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i síma 21230 (lækna- vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg- idögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi meö ser ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I sima 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 f síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Halnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgarsími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550/ eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Síml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þinghollsstræli 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júlí. Sérútlán - Afgreiðsla í Þinghollssfræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudagaog fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýstsérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.