Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 6
úefni í þcssum málum hjá henni, þá lél hún innrítu sig á Betty Ford- hæliö, sem er nefnt eftir fyrrserandi forsetafrú í Bandaríkjunum, sem átti viö svipuö vandamál að glima. -Læknar stunda fólkið sem þama kemur til meöferíVar, og reyna að hjálpa þvi meö læknisráötun og ■ Liz og tDv onandi eigimnaöur nr. 8, mexikandú lögfræöingurinn Vkt- or Luna. Þau ætíuöu að gifta sig í desember, en þá varð hún aö fara á sjúkrahús. Læknir hennar sagði við fjóbniöta: Meö hjálp fjöiskyldu ánn- ar og vina ætti f iz að fá góðan bata, og sjálf er hún staðráðin í að standa Hver er í skammar- króknum? ■ Aumingja Dalila, unga gor- illan er heldur skömmustuleg á svipinn, enda er hún í skammar- króknum. Jafnvel sá sem hún er með í sambúð, hann Samson, vinur hennar, getur ekki hresst upp á skapið hjá henni. Dalilu varð það á, aö bíta vin sinn og fóstra, umsjónarmann- inn Age Broch, í dýragarðinum í Kaupmannahöfn. Dalila er 12 ára og hcfur þekkt Age allt sitt líf og farið vel á með þeim, en henni brá svona voðalega þegar Age rann til í búrinu hjá henni og skall með hávaða á flísarnar með stálfötu og fleira í höndun- um. Hávaðinn varð til þess að Dalila í hræðslu beit umsjónar- manninn. Hún var auðvitað skömmuð, enda er hún súr á svipinn! mcðölum, cn svo er þama ný byltingarkennd aðferð notuð, þ.e. venjuleg heimilisstörf! I'etta sagði leikarinn Peter Law- ford nýfega í v iðtali við leikarablaðið Variety, en Lawford þurfli að leita á Betty Ford-hælið vegna sömu vand- ræða og Flizabeth Taylor. -Hver skykli hafa trúað þessu um okkur fyrir eins og 30 árum, en við Liz erum bæði seig, og ég trúi því að við komumst vel í gegnum þessa meðferð og fáum hata og hrcssumst, sagði Peter Lawford. Hann sagði að þau - eins og aðrir á þcssari deild - hefðu sín föstu vetk að vinna, svo sem að lyksuga og fara út með ruslið o.fl. - Liz var svo áköf að ryksuga að hún fékk í Imkið, sagði hann, en bætti því svo við, að hann heföi ekld sé hana Uta cins vel út árum saman. „Það liggur vel á henni, hún grcnnist og það gleður hana og hressir. Liz er Ijóinandi af ánægju viö húsverkin!“ Það er ekki ónýtt lyrir þá sem em latir við að ryksuga og önnur húsverk og þykja þau vera hálfgerö piága, að hugsa til þess, að þama erum við að fá línan kúr ókeypis! ■ -Er ég ekki búin að vera nógu lengi í skammarkróknum, gæti hún Dalila verið að hugsa ■ Að undanfömu hefúr Elizabeth Taylor verið á hressingarhæli í Kali- fomiu til þess að reyna að minnka vínneyslu og pilluát, sem smátt og smátt hafði aukist hjá lienni með aldrinum. En IJz er ekkert að tvínóna við hlutina. Þegar hún hafði gert upp við sig, að það stefndi i ■ I bíó í hvítum loðfeldi og skreytt gulli og demöntum ■ Milljónamæringurinn Adn- an Khashoggi, sem var giftur glæsikvcndinu Soraya, sést hér með annarri glæsilegri dömu. Það er rcyndar dóttir hans, Na- bila. Hún þykir ekki síður fallcg en móöirin, og ekki vantar hana skartklæöin, því að pabbinn er greiðugur á fatapeningana við hina fögru dóttur sína. Þarna eru feðginin að fara í kvikmyndahús í Monaco, þar sem var verið að frumsýna James Bond-myndina: Segðu aldrei aftur aldrci, sem gengur hér á landi nú uni þessar mundir. Ekki hcfur þó frétst af ncinni svo stássklæddri i bíó á Bond-mynd- inni hér í Rcykjavík, þó margar Reykjavíkur-dætur séu vel klæddar. i i UZTAYUIRItYK- SUGAROGFER LFTMED RUSLIÐ — en það er liður í lækningum á hressingarhæli fyrir alkoholista PABBASTELPA FER í BÍÓ viðtal dagsins „SPINN UT FRA HUGMYNDUM SEM FÁST ALLT í KRING“ Rabbað við Helga Þorgils Friðjónsson, myndlistarmann, sem nú sýnir í Listmunahúsinu ■ „Það hafa nú flestir sett myndir mínar á bás með nýja málverkinu svokallaða. En sá bás er mjög stór og rúmar eftir því sem ég kemst næst hér um bil allt sem málað er um þessar mundir. Þess vegna segir svona flokkun ákaflega lítið í raun og veru," sagði Helgi Þorgils Friðjónsson, myndlistarmaður, en Tímamenn hittu han' í Listmunahúsinu við Lækjargötu í gær. Helgi var að undirbúa sýningu á verkum sínum sem opnuð verðurálaugardaginn. Ásýning- unni verða 60 verk; málverk, teikningar, grafík, bækur og skúlptúrar. Helgi hefur haldið fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis. Nú síðast var hann einn af níu myndlistarmönnum sem tóku þátt í sýningu í FODOR, borgarlistasafninu í Amsterdam. „Ég gerði öll þessi verk á síðasta ári að undanskildum tveimur eða þremur sem ég gerði eftir áramót. Hvort hægt er að finna eitthvað sérstakt þema út úr þessu öllu get ég ekki fullyrt. En ef það er fyrir hendi, þá er það mjög vítt. Ég vinn mjög mikið út frá því sem kemur fyrir Helgi Þorgils við eitt verka sinna. Tímamynd Róbert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.