Tíminn - 20.01.1984, Side 19

Tíminn - 20.01.1984, Side 19
•<* !ui<A":vvii FÖSTUDAGUR 2U. JANUAR 1984 fc.Vv4 lé og leikhús — Kvikmyndir og leikhús ÉGNE tr 10 oop Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggö á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð Skilaboð til Söndru I j Ný islensk kvikmynd, eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar. Blaðaummæli: „Tvimælalaust sterkasta jólamyndin” - „skemmti- leg mynd, full af notalegri kimni" - „heldur áhorfanda i spennu" - | „Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur". Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Launráð Hörkuspennandi litmynd, um ■ undirróðurstarfsemi og svik í aug- lýsingabransanum, með Lee Ma- jors Robert Mitchum Valerie Perrine Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3,10, 5,10 og 11,10. Flashdance Sýnd kl.7.10 9.10 Mephisto Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leikarann Gustav Gmndgens sem gekk á mála hjá nasistum. Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer i sjón- varpsþáttunum) Sýndkl. 7og 9.30. Hækkað verð. Bö.nnuð tnnan 12 ára Ailra síðasta sinn Big Bad Mama ANGÍE mcKxsrsoír i Spennandi og skemmtileg litmynd, um hörkukvenmann, sem enginn stenst snúning með Angie Dickin- son Islenskur texti Bönnuð innan 16 ara Endursýnd kl. 3.15,5,15 Tonabícy 3* 3-1 1-82 OCTOPUSSY AJ.UtHt fi BHOCOJU ROÍiFK MOORK | »m fítvmt J.\,M ES BO.M) 0071 OcmpussY /Jjk .Lmu-s iUmds Allliimhiuh.' m Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Röger Moore, Maud Adams Mynain er tekin upp í Dolby sýnd í 4rarása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. _______Í!i “3T 3-20-75 Psycho II Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80,- kr. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Allra siðasta sinn Njósnabrellur <««P6KlMl MOflXtí TAJ ap< /.yda OZ KO rri/Nl. HlHN Mynd þessi er sagan um leynistriði. sem byrjaði áðæur en Bandaríkin hófu þátttöku opinberlega í síðari heimsstyrjöldinni, þegar Evrópa lá að fótum nasista. Myndin er byggð á metsölubókinni A Man Called Intrepid. Mynd þessi er einnig ein af siðust myndum David Niven, mjög spennandi og vel gerð. Aðalhlutverk: Michale York, Ðarbara Hershey og David Niven Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 sunnudag Bönnuð innan 14 ára SIMI: 1 15 44 Stjömustríð I 'Fyrst kom „Stjörnustrið l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum siðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri baaði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú siðasta og nýjasta „Stjörnustríð lll“ slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú beta. „Ofbdðslegur hasar frá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd i 4 rása DOLBY STERIO“. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Hækkað verð Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30 1-89-36 A-salur Bláa Þruman. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem fmmsýnd var sl. sumar i Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10 Hækkað verð. íslenskur texti Myndin er sýnd í Dolby sterio. B-salur' Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin, hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15 íslenskur textl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Anwé j Heimsfræg ný amerisk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. iÁHMiEJAKKIlí •' !“^^^"simi 11384 Nýjasta „Superman- mync Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og , skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er i litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandarikjanna í dag: Richard Pryor. (slenskur texti. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. 2-21-40 Hver vill gæta barna minna? iv A Raunsæ og atar áhntamikil kvikmynd, sem lætur engan ó- snortinn. Dauðvona 10 barna móðir stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að . þurfa að finna börnum sinum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman Sýnd kl. 5 og 7 Mælskukeppni framhaldsskóla- nema kl. 9 ÞJrtm.l- IKHÚSID Tyrkja-Gudda í kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20 Skvaldur Laugardag kl. 20 Skvaldur Miðnætursýning Laugardag kl. 23.30 Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 4 sýningar eftir Litla sviðið: Lokaæfing Príðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 simi 11200 • IIIMTI.V. KIÓ M.WÍkl il< Gísl 2. sýning i kvöld. Uppselt Grá kort giida. 3. sýning sunnudag. Uppselt Rauð kort gilda. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Hart í bak Miðvikudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620. Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21 simi 11384 ÍSLENSKA ÓPERAN’ Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 20. janúar kl. 20. Uppselt 2. sýning miðvikudag 25. janúar kl. ’ 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 ■, nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 Stúdentaleikhúsið Svívirtir áhorfendur Eftír Peter Hanke Leikstjóri: Kristin Jóhannesdóttir Aukasýning sunnudag 22. janúar kl. 20.00 Ath. Allra síðasta sýning Jakob og meistarinn Eftir Milan Kundera Þýðing: Friðrik Rafnsson Leikstjóri: Sigurður Pálsson Leikmynd og búningar: Guðný B. Richards Tónlist: Eyjólfur B. Alfreðsson og Hanna G. Sigurðardóttir Lýsing: Lárus Björnsson Frumsýning fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.30. 2. sýning laugardaginn 28. janúar kl. 20.30 3. sýning sunnudaginn 29. janúar kl. 20.30 Miðapantanir i simum 22590 og 17017. Miðasala i Tjamarbæ frá kl. 17.00 sýningardaga útvarp/sjónvarp Föstudagsmynd sjónvarpsins Uppgjör við nú- tíð og fortíð Föstudagsmynd sjónvarpsins aö þessu sinni er gerð af meistaranum Ingmar Bergman frá árinu 1957 og ber hún nafnið Smultronstállet en margir telja að á þessum tíma hafi Bergman gert margar af sínum bestu myndum þótt vissulcga hafi hann gert margar lúnknar myndir síðan. Smuitronstállet er með þeim Vict- or Sjöström, Gunnar Björnstrand og Ingrid Thulin í aðalhlutverki en Vict- or leikur eldri mann sem tekur á hendur sér langt ferðalag sem verður honum jafnframt reikningsskil við fortíð sína og nútíð þannig að hann erekki samur maður að leiðarlokum. Ingmar Bergman fjallar um þetta efni á sinn sérstaka liátt og telja verður að kvöldstund sem varið er i að horfa á þessa mynd sé vel varið. Föstudagur 20. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7:25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnheiður Haraldsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla- dagar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartardóttir.les (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (utdr.) 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um fristundir og tómstundastörf i umsjá Anders Hansen. 11.45Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eft- ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (19). 14.30 Miðdegistónteikar Filharmóniu- sveitin i Oslo leikur „Karnival i Paris" op. 9 eftir Johan Svendsen; Öivin Fjeldstad stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Rikisfílharmóniu- sveitin i Brno leikur Slavneska svitu eftir Víteslav Novák; Karel Sejna stj. / Janos Solyom og Fílharmóniusveitin i Munc- hen leika „Dauðadansinn” eftir Franz Liszt; Stig Westerberg stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt- ir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Jónmundur prestur Halldórsson Frásöguþáttur í samantekt og flutningi Baldurs Pálmasonar. b. Föstudagur 20. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Við múrinn (At the Last Wall) 6. október 1982 hélt breski rökksongvarinn og lagasmiðurinn Kevin Coyne h Ijóm- leika í Potsdamtorgi i Berlin sem tylgst er m?ð i þætti þessum. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Sigurveig Jónsdóttir. 22.30 Sumarlandið (Smultronstállet) Sænsk biómynd frá 1957. Höfundur og leikstjóri: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk: Victor Sjöström, Gunnar Björnstrand, Ingrid Thulin, Bibi Andersson og Folke Sundquist, Aðalpersóna myndarinnar er aldraður maður sem tekst ferð á hendur. En þetta ferðalag verður honum jafnframt reikningsskil við fortíð og nútíð svo að hann verður ekki sami maður að leiðar- lokum. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.00 Fréttir í dagskrárlok Bláa þruman Stjörnustríð III Skilaboð tii Söndru Octopussy Segðu aldrei aftur aldrei Hcrra mamma Svikamyllan Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjoggóð ★★ goð ★ sæmileg leleg Helgikvæði Sigurlina Davíösdóttir les kvæði eftir Kolbein Tumason, Jón Ara- son, Ásmund skáld og Jón Helgason. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Karalakórinn Ægir i Bolungarvík og Karlakór ísafjarðar syngja íslensk og erlend lög. Stjórnendur: Kjartan Sigur- jónsson og Ólafur Kristjánsson. Pianó- leikari: Guðbjörg Leifsdóttir. Einsöngvar- ar: Kjartan Sigurjónsson, Björgvin Þórð- arson og Bergljót S. Sveinsdóttir. 21.40 Við aldahvörf Þáttur um brautryðj- endur í grasafræði og garðyrkju á Islandi um aldamótin. Vll.og síðasti þáttur: Einar Helgason Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með henni Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.