Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1984 15 krossgáta myndasögur 5 ■ r ■ 4254. Lárétt 1) Manns. 6) Snæða. 7) Kyrr. 9) ílát. 11) Lifir. 12) Suðaustur. 13) Léttur svefn. 15) Mál. 16) Strákur. 18) Peninganna. Lóðrétt 1) Spámaður. 2) Lið. 3) Hasar. 4) Bit. 5) Land. 8) Ólga. 10) Stelpa. 14) Söngfólk. 15) Málmur. 17) Trall. Ráðning á gátu No. 4253 Lárétt 1) Innlend. 6) Ævi. 7) Dár. 9) Nóa. 11) Ll. 12) Ku. 13) Aða. 15) Bug. 16) Una. 18) Dómarar. Lóðrétt 1) Indland. 2) Nær. 3) LV. 4) Ein. 5) Draugur. 8) Áið. 10) Óku. 14) Aum. 15) Bar. 17) Na. bridge ■ Alslemmur þykja alltaf fréttaefni, þessi kom fyrir í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni í leik milli sveita Þórarins Sigþórssonar og Heimis Tryggvasonar. Vestur Norður S. A H.AKG75 T. A5 L.AD1074 Austur S.G S.653 H.1074 H.D92 T. KDG1093 T.86 L.962 L.G853 Suður S. KD1098742 H.63 T. 74 L.K Við annað borðið sátu Björn Eysteins- son og Guðmundur Hermannsson NS og Heimir Tryggvason og Gísli Tryggvason AV: Vestur Norður Austur Suður 1 L pass 1S pass 2H pass 2S pass 3L pass 3S pass 5Gr pass 7S Laufið var sterkt og 5 grönd spurðu ' um trompið. 7 spaðar var öruggur samn- ingur svo framarlega sem trompið lá ekki 4-0 og vörnin gat ekki náð stungu í útspili. 13 slagir og 2210 til Þórarins. Við hitt borðið sátu Tryggvi Gíslason og Svein Sigurgeirsson NS og Guðmund- ur Arnarson og Þórarinn Sigþórsson AV: Vestur Norður Austur Suður 1 L pass 2S 3T 3H pass 4S pass 4Gr pass 5L pass 5Gr pass 6H pass 7Gr Ef lesendur athuga spilið sést að hnekkja má 7.gröndum með þvf að spila út laufi. Þá fer innkoma suðurs á spaðalitinn þar sem spaðaásinn stíflar litinn. En útspilið var tígull og þarmeð voru vandamál sagnahafa úr sögunni. 2220 til NS og spiljð féll. Hvell Geiri óháðir Barin, Rínaldó. Þess vegna styð ég ykkur með piöfnm' Eg vil aðeins refsa Barin, \S Finnst þér rangt að Vjæja, Ming, en giftist einkadóttur xri\xvn\ jT taka við gjöfum frá engarskuld' réri henni eeen mér! mér? J Oindingarí Dreki Það er það eina sem húni segir. Hún kom fyrir tólf árum. hafði fengið taugaáfall, eftir ógurleg.l lífsreynslu. Hún náði sér aldrei. Svalur Hva..? Gulioluririn ?—-s Kubbur Hvar fékkstu þetta bindi,] Haddi? it'KFS/Distr. BULLS . Getur ekki verið. Einhver hlýtur að hafa hent því. Með morgunkaffin u ■'«v "■ ,»*(!. 11 -Eigum við að veðja tíkalli, bara til að gera þetta svolítið spennandi? 0 -Eigum við ekki að segja að þetta sé nóg í þetta skiptið? 11 .................................

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.