Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 17 flokksstarf Hjörtur Ólafsson, Furugeröi 1, Reykja- vík, verðurjarðsunginn frá Eyrarbakka- kirkju laugard. 21. jan. kl. 14.00 Málfríöur Ásmundsdóttir, Reykjavíkur- vegi 22, Skerjafiröi, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 17. janúar Ellert Ólafsson, bifreiðastjóri, Hraun- tungu 89, Kópavogi, lést í Landspítalan- um 17. janúar. Valtýr Albertsson, læknir, lést 18. janú- ar. haust og undanfarnar vikur hefur J C-Reykja- vík staðið fyrir námskeiðum og keppnum i ræðumcnnsku í framhaldsskólum á Reykja- víkursvæðinu. Haldin voru námskeið fyrir 326 nemendur í 7 skólum. Ennfremur voru haldin dómara- námskeið í tengslum við ræðunámskeiðin sem 2 nemendur frá hverjum skóla sátu. Svo í framhaldi þessara námskeiða fór fram keppni milli ræðuliða frá hverjum skóla og var það útsláttarkeppni. Nú standa tvö lið eftir og keppa þau eins og fyrr sagði til úrslita föstudaginn 20. janúar í Háskólabíó kl. 21:00. Þetta eru ræðulið Menntaskólans í Reykja- vík (MR) og Mcnntaskólans í Hamrahlíð (MH) og umræðuefnið er; Á að leggja íslenska þjóðfélagið niður? (mjög svo athygl- isvert efni). Lið MR talar með tillögunni en lið MH á móti og verður örugglega fróðlegt og skemmtilegt að heyra hvað þessir frábæru nemendur hafa um þetta efni að segja, því það hefur sýnt sig á þessum keppnum undanfarið að áhugi nemenda er mikill fyrir þessum málum bæði ræðumennskunni og því efni sem tekið er fyrir hyerju sinni. Dagsferðir sunnudaginn 22. janúar: 1. kl. 13.00SkíðagönguferðáMosfellsheiði. 2. kl. 13.00 Kjalarnesfjörur/Esjuhlíðar. Verð kr. 200,- Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn f fylgd fullorðinna. Komið vel búin þá verður ferðin til ánægju. Ferðafélag Islands Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl, i Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. S-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14—18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 ■ kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í Rvik, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 O > ; Eyrarbakki i Alþingismennirnir Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í samkomuhúsinu Stað kl. 20.30 þriðjudaginn 24. janúar. Allir velkomnir. Kópavogur - Þorrablót Hið árlega þorrablót framsóknarfélaganna i Kópavogi verður haldið í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð laugardaginn 21. janúar. Borðhald hefst kl. 19.30. Húsið opnar kl. 19. Þorramatur. Heiðursgestur: Tómas Árnason alþingismaður. Veislustjóri: Unnur Stefánsdóttir, fóstra. Eftirhermur: Jóhannes Kristjánsson nemi. Fjöldasöngur. Hljómsveit Þorvaldar leikur fyrir dansi fram til kl. 2 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðar eru seldir hjá Elinu sími 46724, Þorvaldi sími 42643 og Skúla sími 41801. Stjórn fulltrúaráðsins Seltirningar Framsóknarfélag Seltjarnarness heidur aðalfund miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Gestir fundarins Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Inga Þirý Kjartansdóttir. Félagar fjölmennið Framsóknarvist Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist í Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, sunnudaginn 22. jan. kl. 14. Glæsiieg verðlaun í boði. . Veitt verða 1. 2. og 3. verðlaun kvenna og karla. Stjórnandi Baldur Hólmgeirsson. Halldór E. Sigurðsson fv. ráðherra talar í kaffihléi. Verð aðgöngumiða kr. 100. Kaffiveitingar innifaldar. Tilkynnið þátttöku í síma 24480. Stjórnin. Garðabær Fundur í Framsóknarfélagi Garðabæjarog Bessastaðahrepps verður haldinn mánudaginn 23. jan. kl. 20.30 að Goðatúni 2. Stjórnin. FUF A-Hún Almennur fundur verður haldinn á Hótel Blönduósi föstudaginn 27. janúar kl. 21 Dagskrá: 1. Inntaka nýrrafélaga 2. Ræddar framkomnar hugmyndir um breytingu á stjórn SUF. 3. Af hverju ekki kjördæmisþing 4. Starfið framundan 5. Önnur mál Félagar, stöndum vörð um þátttöku landsbyggöarinnar í stjórn SU F. Stjórnarmenn, munið stjórnarfundinn kl. 20 sama dag. Fjölmennum Stjórnin Framsóknarfélag Reykjavikur og FUF í Reykjavík halda þorrablót fimmtudaginn 2: febr. n.k. í Þórscafé. Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra flytur ávarp. Miöaverð kr. 390.-. Þátttaka tilk. í síma 24480. F.R. - FUF í Reykjavík Akranes Framsóknarfélag Akraness og FUF Akranesi halda þorrablót laugar- daginn 4. febrúar nk. Þátttaka tilkynnist í síma 2560 (Björn) og í síma 2767 (Þorleifur). Nefndin. HHI Útboð Tilboð óskast í byggingu 3. áfanga Hólabrekkuskóla Reykjavík fyrir byggingadeild borgarverkfræðings. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. febrúar kl. 11 fh. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirltjuvegi 3 — Sími 25800 Sumar í öðru landi Ert þú 15-30 ára? AFS býður 2 mán. sumardvöl í Danmörku, Finnlandi, Portúgal, Englandi, Þýskalandi, Spáni 15-18 ára Englandi - sjálfboðavinna 17-19 ára Bandaríkjunum 15-18 og 19-30 ára Umsóknartími: 20. jan.-13 febr. Skrifstofan opin kl. 14-17 daglega á Islandi - alþjóðleg fræðsla og samskipti - Hverfisgötu 39, Reykjavík, sími: 25450 Ný vöruafgreiðsla Þeim sem senda okkur vörur úr Reykjavík skal bent á, að við önnumst alla flutninga sjálfir. Frá 1. janúar 1984 flyst vöruafgreiðsla okkar af Vöruflutningamiðstöðinni á afgreiðslu LANDFLUTNINGA h.f. Skútuvogl 8 104 Reykjavík. Sími: 84600. Önnumst einnig vöruflutninga fyrir aðra aðila á leiðinni Reykjavik - Borgarnes. Daglegar ferðir eru frá okkur á flesta bæi í Borgarfirði og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi t Faðir okkar og afi Jón Jónasson frá Efri-Hollum Langholtsvegi 18 Reykjavik lést að heimili sínu miðvikudaginn 18. janúar Ágústa Jónsdóttir Þuríður Jónsdóttir Jón Júlíusson Móðir okkar Sigurbjörg Björnsdóttir Oeildartungu verður jarðsungin frá Reykholtskirkju laugardaginn 21. janúarkl. 14.00 BílferðverðurfráUmferðarmiðstöðinni i Reykjavíksamadagkl.9.00 Hannes Jónsson Soffía Jónsdóttir Vigdis Jónsdóttir Ragnheiður Jónsdóttir Andrés Jónsson Guðrún Jónsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.