Tíminn - 20.01.1984, Page 7
FÖSTUDAGUR 2«. JANÚAR 1984
7
■ Travoltu er ánxgður á svipinn á myndinni, enda er hann þarna
með tveiinur bcstu vinkonum sínum.
1RAV0LTA
— og tvær goðar
■ John Travolta náði sér heldur betur á strik
með myndinni „Staying AIive“. Hann hafði
áður verið heldur niðurdreginn og óánægður
með sig, en vinur hans og samstarfsmaður
Sylvester Stallone (Rocky) tók hann að sér og
byrjaði að þrekþjálfa Travolta og gaf honum
stranga áætlun að fara eftir. Æfíngarnar og
trimmið gáfu góða raun, og John Travolta
þótti aldrei hafa verið glæsilegri né stæltari en
nú í síðustu myndinni. Svo hefur hann meira
að segja mannað sig upp í það að láta verða
af því að biðja sér konu! Það var vinkona hans
til margra ára, Marilu Henner, sem var sú
lukkulega.
Við sjáum hér á myndinni Travolta með
tveimur bestu vinkonum sínum. Hann heldur
utan um Marilu, kærustuna sína, en hjá þeim
stendur Olivia Newton-John, sem hefur leikið
í mörgum myndum með John. Margir muna
t.d. eftir þeim úr „Saturday Night Fever“ og
„Grease“.
Marilu Henner leikur í sjónvarpsþáttunum
„TAXI“ og á næstunni leikur hún í mynd sem
heitir „Maðurinn sem elskaði konur“.
í daglegu lífi - það er að segja
spinn út frá hugmyndum scm
fást allt í kring."
- Þú varst í hinni margumtöl-
uðu Nýlistadeild?
„Ég var í undanfara Nýlista-
deildarinnar sem kallaðist ..deild
í mótun". Við höfðum bara eina
stóra stofu og aðgang að öllum
verkfærum sem til voru í Mynd-
listaskólanum. Þaðfyrirkomulag
gafst vel. Frjálsræðið var mjög
mikið og fyrir vikið urðu mcnn
að vinna sjálfstæðar en ella-
maður fikraði sig áfram sjálfur.
Að loknu námi hcrna heima
fór ég til Hollands og var þar við
nám í þrjú ár, eitt ár í Haag og
tvö í Mastricht. Þar lagði ég
stund á experimcntal. Ég ein-
beitti mér aðallega að þrennu.
grafík. bókagerð og málverki og
alla þessa miðla nota ég jöfnum
höndum auk ýmissa annarra."
- Þú tekur engan einn fram
yfir annan?
..Nei. Ég hef ekki gert það og
býst við að enn um sinn muni ég
nota þá alla jöfnum höndum."
- Er ekki tiltölulega ný til
komið að myndlistarmenn fáist
við bókagerð?
„Hér heima er það kannski
nýtt. Og þó. SÚMararnir fcngust
nokkuð við þetta á sínum tíma.
En það er fjöldi myndlistarmanna
úti í heimi sem gera bækur og
þegar hefur allstór hópur íslend-
inga farið út á þessa braut."
Oll verkin á sýningu Helga eru
til sölu og verður sýningin opin
virka daga frá klukkan 10:00 til
18:00. laugardaga og sunnudaga
frá 14:00 til 18:00. Sýningunni
lýkur 5. febrúar.
-Sjó.
erlent yfirlit
■ Kissinger að afhenda Reagan skýrsluna
Kissingerskýrslan þykir
vera mjög í anda Reagans
Þó er agreiningur um tvö mikilvæg atriði
fyrirbyggja það í tíma. að slíkt
geti gerzt.
■ í VANDRÆÐUM sínum
vegna afskipta Bandaríkjanna af
málefnum Mið-Ameríku, grcip
Reagan forseti til þess ráðs í
júlímánuði síðastliðnum að
skipa sérstaka nefnd til að kynna
sér þessi mál öll og skila áliti um
þau, ásamt tillögum, innan sex
mánaða.
Til þess að glæða þær vonir, að
nefndin væri líkleg til að vinna
eitthvert kraftaverk, fól hann
Henry A. Kissinger fyrrv. utan-
ríkisráðherra að veita nefndinni
forustu.
Kissinger fékk það orð á sig
meðan hann var aðalráðunautur
Nixons í öryggismálum og síðar
utanríkisráðherra hansog Fords,
að hann væri hreinn-kraftaverka-
maður á sviði alþjóðamála. Hon-
um var ekki sízt þakkað sam-
komulagið í Víetnam.
Það reyndist þó næsta óhag-
stætt fyrir Bandaríkin. Raunar
snerist það ekki um annað en að
Bandaríkin fengju tíma til að
flytja her sinn burtu áður cn
Norður-Víetnamar hertækju
Suður-Víetnam.
Fyrst eftir að Reagan tók við
forsetaembættinu sniðgekk hann
Kissinger, enda hafði Kissinger
unnið að því, að Ford yrði forseta-
efni repúblikana í staðinn fyrir
Reagan. Það orð hafði líka kom-
izt á Kissinger, að hann hefði
verið of samningafús í skiptum
við Rússa og Kínverja, og líkaði
íhaldssömum repúblikönum það
illa.
Það var ekki fyrr en Reagan
var kominn í hrein vandræði í
Mið-Ameríku, að hann sneri sér
til Kissingers og fól honum for-
mennskuna í Mið-Ameríku-
nefndinni, sem átti að móta
framtíðárstefnu Bandaríkjanna
í þessum heimshluta.
Til að sýna enn betur. að
Reagan væri full alvara, tilnefndi
hann ínefndinajafnmargamenn
úr báðum flokkum, sex rcpúblik-
ana og sex demókrata. Þannig
átti að tryggja fullt samkomulag
milli stjórnar og stjórnarand-
stöðu um tillögurnar.
Reagan hefur vafalítið gert
sér vonir um. að honum kynni að
takast á þennan hátt að- hefja
Mið-Ameríkumálin yfir flokka-
deilur og það yrði honum því
ekki til frádráttar í kosningabar-
áttunni næsta haust, þótt illa
gengi í Mið-Ameríku. Stjórn og
stjórnarandstaða bæru sameigin-
lega ábyrgð.
KISSINGER má eiga það, að
hann lét nefndina vinna afkappi.
Hún ferðaðist um öll ríki Mið-
Ameríku og ræddi við stjórnar-
völd þar. Þá leitaði hún álits
margra sérfræðinga. Síðan var
farið að vrnna að nefndaráliti og
tillögugerð.
Sjálfur mun Xissinger hafa
lagt þar mést hönd á plóginn og
„ ráðið orðalagi, þar sem sigla
þurfti milli skers og báru.
Ncfndarálitið var birt í síðasU
liðinni viku og hafði nefndinni
þannig tekizt að Ijúka starfi sínu
á sex mánuðum. Aður en það
var birt, hafði það þó gcrzt, að
meginefni þcss hafði síazt út og
birzt í New York Times.
Það cr að verða eitt mcgin-
vandamál stjórnarvalda í Wash-
ington, að fjölmiðlar ná eftir
krókalciðum ýmiss konar til-
lögum og fyrirætlunum, sem
eiga að fara leynt, unz þær eru
birtar opinberlega.
Ncfndarálitið hefur hlotið
strax þá dóma, að ekki beri það
merki þess, að þar hafi krafta-
verkamcnn verið að verki.
Þar bólarekki á neinum nýjum
markverðum hugmyndum, þeg-
ar það er undanskilið að lagt cr
til að Bandaríkin verji átta mill-
jörðum dollara til efnahagsað-
stoðar við ríkin í Mið-Ameríku
næstu fimm árin.
Þessari hugmynd hefur verið
hcldur fálega tekið af þing-
mönnum demókrata, sem m.a.
tclja illmögulegt að bæta við svo
miklum útgjöldum mcðan halli
á næsta fjárlagafrumvarpi er
áætlaður um 200 milljarðar doll-
ara eða meiri.
■ Þrátt fyrir ósigur Castros á
Grenada, óttast Bandaríkja-
stjórn enn áhrif hans í Mið-
Ameríku
Jafnframt hljóti þaö að skipta
máli hvcrnig þessi cfnahagsað-
stoð vcrði notuð, en fjarri fari,
að það sé íullmótaö í tillögum
nefndarinnar.
Að öðru leyti er ncfndarálitið
mjög í þeim anda, scm einkennt
hefur málflutning Reagans um
Mið-Ameríku.
Það cr játað, að óstjórn og
lélcg lífskjör myndi jarðvcg fyrir
byltingarstefnu í flestum löndum
Mið-Amcríku og eiginlcga cr
ckkcrt þeirra nema^Costa Rica
undanskilið.
Út af fyrir sig stafi öryggi
Bandaríkjanna ekki hætta af
slíkum byltingum, ef Rússar og
Kúbumenn reyndu ckki að nota
þær til að efla áhrif sín í þcssum
hcimshluta.
Slík hætta sé vissulcga fyrir
hendi. Þcss vegna verði Banda-
ríkin að skerast í leikinn og
Þórarinn
Þórarinsson,
ritstjori, skrifar
Mikil hætta sc á því, að slíkt
géti gcrzt í E1 Salvador. Þcss
vegna veröi að auka hernaðar-
lega aöstoð viö stjórnina þar og
brjóta skæruliöa á bak aftur.
Samningar viö þá komi ekki til
grcina, cifls og staðan sé nú.
Ekki eru geröar beinar tillögur
um það, hvað ntikið skuli auka
hcrnaðaraðstoðina við El Salva-
1 dor, en sagt að varnarmálaráöu-
ncytið áætli, að hún þurfi að
nema 400 milljónum dollara á
árunum 1984 og 1985 eða um 200
milljónum dollara hvort árið.
Þá er rætt um, að ástandið í
Nicaragua sé alvarlegt og gcfi
tilefni til mikillar aðgæzlu. Rétt
sc að rcyna þar samningaleiðina
til hins ýtrasta. Að sinni er mælt
gegn hcinum hcrnaðaraðgcrð-
um, eins og þeim að hafa flota-
deild til taks viö strendur Nicar-
agua cða bandarískt herlið í
nágrannaríkjunum.
REAGAN forseti hcfur látið
mjög vcl af nefndarálitinu. cnda
það aö mestu í anda hans. eins
og áður scgir, Tvennt er þó i
nefndarálitinu, sem ekki lellur i
kramiö hjá honum.
Annaö er það, að meirihluti
ncfndarinnar vill binda hernað-
araðstoðina viö El Salvador því
skilyröi, að þinginu verði öðru
hvoru gefin skýrsla um, hvernig
gengur að koma á fullum mann-
réttindum í landinu og halda
dauðasveitunum svonefndu í
skcfjum. Þingið hcfuráðurviljaö
setja slík skilyrði. en Reagan
bcitt sér gegn því.
Kissingcr var í minnihlutan-
um. scm var mótfallinn slíkum
skilyrðum.
Hitt var þaö. aö ncfndin hafn-
aði að taka afstöðu til þess, hvort
veita ætti skæruliðum. sem vinna
gegn stjórninni í Nicaragua, fjár-
hagslcgan eða hernaðarlegan .
stuðning. Reagan hefur viljað
veita slíka aðstoð, en meirihlufi
þingmanna í fulltrúadeildinni
verið andvígur því.
Ýmsir fréttaskýrendur telja,
að Kissinger hafi með skýrslunni
styrkt stöðu sína sent væntan-
legur utanríkisráðherra, ef Re-
agan nær endurkjöri, en ekki er
reiknað með því að Shultz haldi
áfram.