Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.01.1984, Blaðsíða 20
Opiö virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 Ritstjorn86300-Auglysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoldsimar S6387 og 86306 Hagvangur í samvinnu við Gallupstofnunina: W abriel HÖGGDEYFAR ^QJvarahlutir ,“íða1 FOSTUÐAGUR 20. JANÚAR 1984 KONNIIN A GILDISMAT1OG MANN- LEGUM VIDHORFUM ISLENDINGA ■ Könnun á gildismati og mannlegum viðhorfum íslend- inga stendur nú yfir hér á landi. Það er Hagvangur h.f. sem mun sjá um framkvæmdina í sam- vinnu við bæði Galiup og ís- lenska sérfræðinga á mismun- andi sviðum. En Gallup hefur þegar gert slíkar kannanir í u.þ.b. 25 löndum og verður spurningalisti hér á landi sam- bærilegur spurningalistum Gallup. Með könnuninni á því að fást úr því skorið hvort eða í hvaða atriðum íslcndingar líta öðrum augum á hlutina en fóik meðal annarra þjóða. Markmið könnunar þessarar er að afla haldgóðra upplýsinga um gildismat íslendinga, viðhorf þeirra m.a. til sjálfra sín, náunga sinna, trúar, atvinnu, fjölskyldu- lífs, þjóðfélags, siðferðisþátta og tilgangs lífsins. Erlendis hafa þessar kannanir verið fjármagnaðar með ýmsum hætti, en víðast hvar hafa fyrir- tæki, ríkisstjórnir, vísinga- og menningarsjóðir og kirkjustofn- anir borið megin þungann. Heildarkostnaður könnunarinn- ar hér á landi er áætlaður um 1,5 milljón króna. Enn sem komið er hefur aðeins verið leitað óform- lega eftir stuðningi nokkurra að- ila og eru undirtektir sagðar hafa vakið góðar vonir um að af könnuninni geti orðið á fslandi. Tíu manna nefnd mun hafa yfirumsjón gerð könnunar þessarar, þau: Ásmundur Stefáns- son, forseti ASÍ, Erlendur Ein- arsson, forstjóri, Esther Guð- mundsdóttir, þjóðfélagsfræð- ingur, Guðmundur Magnússon rektor, Haraldur Ólafsson, lektor, lngi R. Helgason, for- stjóri, Jóhannes Nordal, seðla- bankastjóri, sem er formaður, Jónas Haralz, bankastjóri, Pétur Sigurgeirsson, biskup og Víg- lundur Þorsteinsson forstjóri. - HEI. HHHMI Yfirvofandi vatnsskortur hitaveitunnar: MILT VEÐUR AÐ BÆGJA HÆTT- UNNIFRA ■ „Það hefur lítil breyting ordið á stöðunni hjá okkur í dag því það tekur tíma að jafna sig eftir að svona kuldakusti linnir. F.n ef heldur áfram með svona mildara veður er hætt- unni bægt frá i hili. Við kynd- um þó ennþá þar til valnið fer að hækka í geymunum eða við fáum tiltölulega öruggu spá um batnandi veður“, sagði Jó- hannes Zoega hitaveitustjóri i samtali við Tímann en i gær dró úr kuldakastinu sem undunfarnu 10 daga hefur vald- ið því að vatnsskortur var yfir- 'vofandi hjá hitaveitunni. Vatnsborðið í hitaveitu- geimunum hefur farið sifellt lækkandi undanfama 10 daga og sérstaklega um síðustu lielgi þegar hvað kaldast var í Reykjavík. Því hefur verið kynt með olíu undanfarna þrjá sólarhringa til að koma í veg fyrir vatnsskort i borginni og hefur kostnaður við kynding- una verið um 600 þúsund krón- ur á sólarhring. - GSH. Prestar biðja fyrir öryggismálaráðstefn unni í Stokkhólmi ■ BiskupísIands.herraPélur Sigurgeirsson, hefur farið þess á leit viö sóknarpresta að við guðsþjónustur á sunnudaginn kemur fari fram í kirkjunum fyrirbæn fyrir öryggismálaráð- stefnu Evrópu í Stokkhólmi - að fulltrúum ráðstefnunnar takist að draga úr styrjaldar- hættu sem nú ógnar heims- byggðinni og að stigið verði markvisst spor t átt til friðar og afvopnunar í heiminum. Á sunnudaginn kemur verð- ur víða á Norðurlöndum beðið fyrir þessari ráðstefnu. Þetta bænarefni verður líka liður í bænavikunni sem stcndur nú yfir hérlendis. ■ Hinn nýi tilraunavagn SVR. Tímamynd Ámi Sæberg. SVR PRÓFAR SAM- SETTA STRÆTISVAGNA ■ „Ef það kemur í Ijós að við getum notað þessa vagna, þá getur það reynst okkur mjög hagkvæmt, einkum á fjölmenn- ustu leiðunum, þeir eru að stærð eins og tveir vegnar en þurfa aðeins einn bflstjóra,“ sagði Sig- urjón Fjeldsted formaður stjórn- ar SVR í samtali við blaðið í gær en nýverið var skipað upp í Reykjavík tvöföldum strætis- vagni eða harmonikuvagni eins og þeir eru stundum nefndir. Sigurjón sagði að vagninn væri hingað kominn til reynslu, því hefði af sumum verið haldið fram að vetrarófærðin hér á landi útilokaði notkun vagna af þessari tegund. „Við ákváðum að kanna þetta í eitt skipti fyrir öll og nú eru þær aðstæður að niðurstaða ætti að fást um það hvort svona vagnar henta okkur eða ekki“. .pt- dropar „Atti líka einu sinni svona bíl“ ■ Texasbúieinn,sverogmik- ill um sig, var á fcrðalagi um írland og hitti þar írskan bónda. Þeir tóku tal saman og spurði Texasbúinn þann írska hve stórt land hann ætti. „Tja, ætli það séu ekki svona 20 hektarar“, svaraði sá írski. „Ha, það er ekki neitt, bú- garður minn í Texas er svo stór að ég næ ekki að aka í kringum hann á bíl mínum á einum degi“, sagði Texasbúinn. Þessu svaraði sá írski að bragði: „Ó, aumingja maður- inn, ég átti líka einu sinni svona bíl“. Davíð vankaður ■ Heldur var hann flatncskju- legur þátturinn, þar sem þeir Davíð, borgarstjóri og Sig- urjón, borgarfulltrúi Aiþýðu- bandalagsins, voru yfirheyrð- ir um fjárhagsáætlun Reykja- víkurborgar. Annað hvort hafa mennirnir neitað að leiða sam- an hesta sína í sjónvarpssal og kappræða eða rökræða þessa áætlun, eða þá að stjórnandi - þáttarins, Rafn Jónsson, fjármálaráðherrakærari, hefur ekki treyst þeim köppum til þess að geta rifist á nógu siðfág- aðan hátt. Alla vega voru þeir spurðir „spjörunum úr“ hvor á eftir öðrum en ekki samtímis. Ekki var margt í svörum þeirra, sem kom sjónvarps- áhorfendum á óvart. Þó mega Dropar tii með að drjúpa ein- um skemmtilegum mismælum Davíðs, borgarstjóra, er hann ieit „ástríku" augnaráði á erki- fjanda sinn, Álftieiði Ingadótt- ur, borgarmálablaðamann Þjóðviljans, og sagði í svari ■mmsm sínu, við spurningu Álfheiðar um slæma lausafjárstöðu borg- arinnar: „Ég ætla að segja þér það, af því ég veit að þú gleðst' með mér Álfheiður, að lausa- fjárstaða borgarinnar er aUtaf að vankast.“ Krummi .. . ... sér að Davíð ætlar að heyja næstu kosningabaráttu í gegn- um kaplasjónvarp, og hefur þegar hafið undirbúning.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.