Tíminn - 31.01.1984, Side 2

Tíminn - 31.01.1984, Side 2
2______ fréttir ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1984 Wimm ■ Ólafur Kristjánsson, form. Sambands sveitarfélaga á Vestfjörðum hefur væntanlega getað frætt Davíð borgarstjóra eitthvað um dýrð Vestfjarðanna, því ýmislegt er þarað sjá og heyra ekki síður en í Reykjavík. ■Egl ' 'zr , ix W 1 ■ Davið Oddsson, borgarstjóri ávarpaði gesti á Reykjavíkurkynningu í Hnífsdal. Sagði hann mönnum frá menningu og öðru áhugaverðu sem höfuðborgin hefði upp á að bjóða, og hvatti Vestfirðinga til heimsókna. ■ „Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur“, sungu Davíð og fleiri Reykvíkingar fullum hálsi með Vestfirðingunum. Tímamyndir Finnbogi. Davíd og Reykjavík- urmenningin gera innreið á ísafirði samkvæmisfatnað og sumartískuna 1984. Dansstúdíó Sóleyjar sýndi. Hópur frá Islensku óperunni kynnti hana í tali og tónum. Hermann Ragnar Stefánsson kynnti dagskrána og stóð fyrir fjölda- söng. Fjöldi manns sótti samkomu þessa og skemmti sér hið besta. -FK/HEI ■ Borgarstjóri Reykjavíkur Davíð Oddsson brá sér vestur til fsafjarðar um helgina með fríðu föruneyti til að kynna mönnum þar höfuðborgina þeirra og hennar dýrð. Efnt var til samkomu í Félagsheimil- inu í Hnífsdal. Hófiðhófst með hanastéli og síðan var sest að hlöðnum veisluborð- um. Borgarstjóri ávarpaði gesti og minnti þá m.a. á að í Reykjavík hafi orði upphaf byggðar á íslandi'. Þá sá Model ’79 um tískusýningu fyrir verslanirnar Eplið á Isafirði, verslun E.G. í Bolung- arvík, Silfurtorgið og Sporthlöðuna,m. a. ■ íris Hreinsdóttir og Jóna Lárusdóttir í Dansstódíói Sóleyjar sýndu dans með tilþrifum. ■ Sýningarfólk úr Model ’79 sýndi glæsifatnað frá verslunum a Vestfjörðum og sjáum við ekki betur en að það sé Karvel Pálmason sem gjóar augum á glæsilega stúlku klædda híjalíni. MJÓLK SKÖMMTUD í KAUPFÉLAGINU Á ÓLAFSVÍK ■ Símasambandið í Ólafsvík hefur heldur lagast, samkvæmt því er við fréttum hjá Hjörleifi Sigurðssyni hjá Vegagerðinni í Ólafsvík. Hann kvað sérfræðing að sunnan hafa komið vestur nú nýlega. Að hans sögn væri ástæða erfiðleikanna sú að símstöðin væri allt of lítil og búin of úreltum og slitnum tækjum til að þau þyldu það álag sem nú er. Eitthvað sagði Hjörleifur hann þó hafa gert til úrbóta, því miklu betra hafi verið að ná sambandi en verið hafi að undanförnu - þegar það gat tekið allt að 2-3 líma að ná sambandi milli húsa. Það kom fram hjá Hjörleifi að snjó- ruðningsmenn sem staðið hafa í ströngu þar vestra voru ekki allskostar ánægðir með frásögn Þóris Jónssonar hjá Kaup- félaginu í Ólafsvík af því hve illa gengi að halda opnu. Hjörleifur sagði stórhríð hafa verið þar vestra mánudag fyrir viku og fram til kl. 4 á þriðjudag, eftir það hafi ver- ið byrjað að moka inn í Grundarfjörð fyrir rútuna og eina 10 bíla aðra, sem tekið hafi tæpa 6 klukkutíma. Við þetta hafi verið 3 tæki og einn maður á hverju, auk stjórnanda, þannig að höfðatala ruðn- ingsmanna hafi verið töluvert rífleg hjá Þóri. Hjörleifur sagðist ekki efast um að ódýrara væri að flytja mjólkina með bát, þ.e. ef eingöngu væri verið að hugsa um hana, en fjöldi annarra bíla þurfi að komast á milli. Þórir Jónsson kvað það síður en svo hafa verið meiningu sína að vanþakka bílstjórum eða tækjamönnum þeirra störf. Það væri virðingarvert af bílstjór- unum að leggja nótt við dag til að komast út á Nesið þegar mögulegt er. ■ Stofnuð hefur verið hér á landi deild innan Mannréttindanefndar El Salvador, Comision de Derechos Humanos de El Salvador, en nefndin hefur á þriðja ár átt fulltrúa hér á landi. Með stofnun deildarinnar verður reynt að efla allt mannréttindastarf fyrir Mið-Ameríku og E1 Salvador sérstak- lega en þar hefur eins og kunnugt er ríkt hörmulegt ástand í mannréttindamálum undanfarin ár. Þórir tók fram að hann hefði misminnt nokkuð um tölu þeirra flutningabíla sem komið hafi vestur með vörur frá ára- mótum, þ.e. að sá sem annast flutning- ana hafi komið fjórum sinnum, en auk þess hafi hann þrisvar sinnum tekið bíl á leigu til slíkra ferða. Þeir kaupfélags- menn fengu bíl með Reykjavíkurvörur Deildin mun ganga undir nafninu Mannréttindasamtök El Salvador, skammstafað MESA og í henni eru Álfrún Gunnlaugsdóttir, Hólmfríður Garðarsdóttir, Ingibjörg Kristjánsdótt- ir, Steinar Árnason og Þráinn Hallgríms- son sem verið hefur fulltrúi Mannrétt- indanefndarinnar frá 1981. í tilkynningu frá MESA um þetta mál segir m.a.: „Mannréttindasamtök E! Salvador á vestur á fimmtudag, þannig að Þórir sagði ástandið nú að verða þolanlegt, a.m.k. í bili. Vegna veðurspárinnar kom mjólkurbíll einnig vestur á fimmtudags- kvöldið. Mjólk var þó skömmtuð í kaupfélaginu, þar sem mánudagurinn var einnig inni í dæminu, þ.e. mjólkur- bílstjórinn reiknaði ekki með að komast íslandi heita á alla íslendinga að kynna sér ástandið í mannréttindamálum í Mið Ameríku og E1 Salvador. Samtökin hér á landi - MESA - munu á næstunni efna til fjársöfnunar, en allt fé sem safn- ast mun verða notað til mannúðar- verkefna í E1 Salvador og Mið- Ameríku. Mjög alvarlegt ástand ríkir um þessar mundir í mörgum flótta- mannabuðum á þessu svæði og má geta þess að mikill fjöldi barna í flóttamanna- á milli á mánudag. Bíllinn kom m.a. með vörur úr Stykk- ishólmi sem eiga að fara í Staðarsveit, sem nú er alveg einangruð. Þórir sagði einn góðhjartaðan Ólsara ætla að reyna að koma þeim varningi út í sveitina á snjósleða. -HEI búðum deyr áður en þau ná fimm ára aldri vegna sjúkdóma og vannæringar. Samtökin hér munu leggja sérstaka áherslu á barnahjálp. Reikningur samtakanna er nr. 101-05- 16500 við Landsbanka íslands, aðal- banka. Er allur stuðningur við deildina hér á landi svo og annar stuðningur við málefnið vel þeginn.“ -FRI Deild innan Mannréttinda- nefndar EL Salvador stofnud

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.