Tíminn - 31.01.1984, Page 8
8
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Gísli Slgurðsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gíslason.
Skrifstofustjóri: Ragnar Snorri Magnússon. Afgreiðslustjóri: Sigurður Brynjólfsson.
Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V.
Ólafsson. Fréttastjóri: Kristinn Hallgrímsson.
Umsjónarmaður Helgar-Tímans: Atli Magnússon. Blaðamenn: Agnes Bragadóttir,
Bjarghildur Stefánsdóttir, Baldur Kristjánsson, Friðrik Indriðason, Guðmundur Sv .
Hermannsson, Heiður Helgadóttir, Jón Guðni Kristjánsson,
Jón Ólafsson, Kristín Leifsdóttir, Samúel Örn Erlingsson (iþróttir), Skafti Jónsson.
Útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnssson.
Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Ágústsson, Árni Sæberg. Myndasafn:
Eygló Stefánsdóttir.
Prófarkir: Kristin Þorbjarnardóttir, Flosi Kristjánsson, Guðný Jónsdóttir
Ritstjórn skritstofur og auglýsingar: Síðumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Auglýsingasimi
18300. Kvöldsímar: 86387 og 86306.
Verð í lausasölu 20.00, en 22.00 um helgar. Áskrift á mánuði kr. 250.00.
Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Blaðaprent hf.
Láglaunahópar
og framfærsla
■ Umræöan um kjaramál hefur veriö mikil að undanförnu og
allir sem þar leggja orð í belg eru á því að mikil þörf sé á að bæta
kjör hinna lægstlaunuðu og eigi það að ganga fyrir launahækkun-
um til þeirra sem betur mega sín. Skilgreining á láglaunahópum,
meðallaunahópum og hálaunafólki er samt ónákvæm og sjálfsagt
stundum út í hött.
Umræðan hefur færst nokkuð frá því hve há laun atvinnuvegirn-
ir eru færir um að greiða til þess hver sé lágmarksframfærsluþörf.
Af þeim toga eru hugmyndirnar um lágmarkslaun og tekjutrygg-
ingu. Þær hugmyndir byggjast að nok'kru leyti á að ríkið eigi að
vera bakhjarl tekjutryggingarinnar og létta þannig undir með
atvinnuvegunum og er einkum rætt um að lágmarkslaun og
tekjutrygging verði framkvæmd gegnum skattakerfið.
Hinar ýmsu atvinnugreinar og fyrirtæki standa misjafnlega að
vígi til að taka á sig aukin launaútgjöld en það er ekki óeðlileg
krafa að þeir sem við atvinnurekstur fást reki fyrirtæki og stofnanir
með þeim hætti að hægt sé að standa undir viðunanlegum
launagreiðslum.
En hvað eru eðlileg laun? Um það er deilt og jafnframt hitt
hvort atvinnuvegirnir eru aflögufærir íil að standa undir sómasam-
legum launagreiðslum eða ríkið undir velferðinni.
Kjararannsóknanefnd hefur staðið að könnun á láglauna-
hópum og samkvæmt frásögn Tímans hefur verulegur hluti
launþega minni tekjur en framfærslukostnaður er metinn af
Lánasjóði ísl. námsmanna.
Eftir því sem næst verður komist er Lánasjóðurinn eina
stofnunin sem reiknar út og metur framfærslukostnað með það
fyrir augum að tryggja þeim sem upp á hann eru komnir
lágmarkstekjur sér og sínum til framfærslu.
Framfærslukostnaður hjá lánasjóðnum er samkvæmt upplýsing-
um sem þaðan eru komnar 14.600 kr. á mánuði fyrir einstakling.
Þetta er ekki langt frá þeirri kröfu sem gerð hefur verið fyrir hönd
láglaunafólkSj að lágmarkslaun verði 15 þúsund kr. Ef námsmaður
hefur fyrir barni að sjá fær hann 5.800 krónum meira. Hafi
námsmaður tvö börn á framfæri fær hann tæpar 25 þúsund kr. á
mánuði. Hjónum í námi er ætlað að hafa tæpar 30 þúsund kr. fyrir
sinni framfærslu og eigi þau tvö börn eru námslánin tæpar 40
þúsund kr. á mánuði.
Vert er að minna á að námsfólkið fær tán, sem endurgreiðast á
40 árum svo að hér er ekki um að ræða gjafir eða laun fyrir
vinnuframlag. Námslánin eru veitt samkvæmt lögum og er
ríkissjóður ábyrgur fyrir að sjóðurinn geti staðið við skuldbinding-
ar sínar við námsmenn.
Hér er ekki verið að amast við því að létt sé undir með
námsmönnum og að þeim sé ekki íþyngt með fjárhagsáhyggjum
á meðan á erfiðu námi stendur. En eitthvað hefur skolast til í þeirri
viðleitni að finna mælikvarða hins mátulega ef tekið er mið af
framfærslukostnaði þeirra sem við nám fást og hinna sem þiggja
laun fyrir vinnu sína.
Enn ber þess að geta að launamenn greiða skatta af sínu kaupi
og minnkar það í mörgum tilvikum þá upphæð sem þeim er ætluð
til framfærslu sinnar og sinna.
Fulltrúar láglaunafólksins á vinnumarkaðinum hafa komið fram
með tillögur um hvernig unnt væri að bæta hag þeirra sem minnst
bera úr býtum og eru þær allrar athygli verðar. Forystumenn
verkalýðsfélaga sem minnst hafa launin virðast vonlitíir um að
kjör umbjóðenda þeirra verði bætt að ráði með heildarkjarasamn-
ingum og samflotum. Margra áratuga reynsla hefur kennt þeim að
fái láglaunahóparnir kjarabætur rýkur hækkunin upp eftir öllum
launastigum og launin hækka þeim mun meira hjá þeim sem betur
eru settir.
Það er Ijóst að atvinnuvegirnir eru illa í stakk búnir að taka á
sig miklar launahækkanir eins og á stendur í þjóðfélaginu, og
framleiðsla dregst saman. Þeim mun mikilsverðara er að raunveru-
leg viðurkenning fáist á því að hægt sé að bæta kjör hinna verst
stöddu og að tekið verið mið af því í þeim samningaviðræðum sem
nú standa yfir.
Það verður að taka mið af bæði greiðslug'etu atvinnuveganna og
þeirri Iágmarkskröfu að vinnandi fólk geti framfleytt sér af
afrakstri vinnu sinnar.
OÓ
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984
skrifad og skrafað
Þáttaskil
í byggðaþróun
■ Jón Kristjánsson gerir
byggðaþróun að umtalsefni í
Austra og segir:
Alla þessa öld hafa veru-
legir mannflutningar átt sér
stað milli landshluta. Koma
þar sumpart til þjóðfélags-
breytingar og tæknibylting,
en líka þær orsakir að þjón-
usta og fjölbreytni í störfum
hefur verið meiri á einu
landshorni heldur en öðru.
Á fyrra hluta aldarinnar
flutti fólkið úr sveit í þéttbýli
við sjávarsíðuna og þjóðfé-
lagið breyttist úr bændaþjóð-
félagi þar sem mikill meiri
hluti fólks bjó í sveitum og
hafði þar atvinnu sína, í átt
til þess þjóðfélags sem við
byggjum nú. Öflugri tæki til
sjósóknar og iðnaðarupp-
byggingar og þjónustu sem
þessu fylgdi ýtti undir þessa
þróun.
Upp úr seinni heimsstyrj-
öldinni hallaði mjög á lands-
byggðina í búsetu, enda hátt-
aði þannig til að útgerð var
mest á suðvesturhorni
landsins, miklum mun öflugri
en í öðrum landshlutum og
einnig voru á þessu svæði í
gangi miklar framkvæmdir í
orkumálum, bygginguáburð-
arverksmiðju, framkvæmd-
um á Keflavíkurflugvelli og
svo mætti lengi telja. Árs-
tíðabundið atvirmuleysi var
staðreynd í fjölmörgum
byggðarlögum út um lands-
byggðina og fólk þaðan
flykktist í atvinnuleit til Suð-
vesturlands og átti í mörgum
tilfellum ekki afturkvæmt.
Það varð enn til að ýta undir
þessa þróun að ungt fólk sótti
menntun sína til-höfuðborg-
arinnar og fékk oft á tíðum
ekki vinnu viðsitt hæfi í sinni
heimabyggð að námi loknu.
Þessi þróun hélst allt fram
um 1970.
Þáttaskil
Þá urðu þáttaskil í atvinnu-
málum landsbyggðarinnar
með tilkomu skuttogara,
uppbyggingu frystihúsa og
verulegri iðnaðaruppbygg-
ingu í tengslum við landbún-
að og má þar nefna prjóna og
saumastofur og nýjar
vinnslustöðvar. Einnig má
geta þess að nám á fram-
haldsskólastigi hefuraðveru-
legu leyti færst út í landshlut-
ana með tilkomu fjölbrautar-
skóla um land allt. Þetta olli
þeirri breytingu að í fyrsta
skipti um áratugaskeið hélt
landsbyggðin sínu fólki.
Mannfjöldatölur síðasta
árs benda til þess að nú séu á
ný þáttaskil. Mannfjöldi á
landsbyggðinni stendur í
stað, en fólki fjölgar á höfuð-
borgarsvæðinu langt yfir
landsmeðaltal. Veruleg
fólksfækkun er í mörgum
byggðarlögum út á lands-
by.ggðinni.
Þetta ástand ætti að valda
bæði landsbyggðarbúum og
íbúum höfuðborgarsvæðisins
áhyggjum því þessi þróun er
slæm fyrir alla. Við erum ein
þjóð í einu landi og það ættu
að vera allra hagsmunir að
hvert byggðarlag geti boðið
íbúum sínum lífskjör sem
þeir vilja búa við og með
lífskjörum er átt við launa-
kjör og þjónustu sem í boði
er, svo og atvinnutækifæri og
framfærslukostnað. Það er
enginn hagur að því fyrir
höfuðborgarsvæðið að þang-
að flykkist fólk langt fram
yfir meðalfjölgun í landinu.
Það skapar aðeins vandamál
hvað það snertir að búa þessu
fólki lífsaðstöðu á skömmum
tíma.
Auka þarf
fjölbreytni
í atvinnulífinu
Það er nauðsynlegt fyrir
ráðamenn að íhuga vel stöðu
byggðarlaganna og byggða-
stefnuna sem rekin hefurver-
ið síðasta áratug og meta
hvaða aðgerðir koma nú best
að gagni til þess að viðhalda
jafnvægi í byggð landsins.
Hár framfærslukostnaður út
á landsbyggðinni vegur nú
þungt, einkum sá þáttur hans
sem varðar húshitunarkostn-
að. Hitunarkostnaðurinn er
nú gífurleg byrði í fjölmörg-
um byggðarlögum á lands-
byggðinni og er í fyrsta lagi
nauðsynlegt að fólk eigi kost
á lánsfé á viðráðanlegum
kjörum til aðgerða sem spara
orku og á hinu leytinu að
meiru fjármagni sé varið til
jöfnunar. Það skal undir-
strikað að slíkum aðgerðum
er ekki beint gegn þeim sem
við ódýra orku búa, heldur
stuðla þær að því að viðhalda
jafnvægi í búsetu sem nauð-
synlegt er fyrir alla.
í atvinnumálum lands-
byggðarinnar er nauðsynlegt
að huga að frekari iðnaðar-
uppbyggingu en orðið er.
Þetta er nauðsynlegt vegna
þess að þessi upbygging eyk-
ur fjölbreytni í atvinnulífinu.
Einhæft atvinnulíf er ein
helsta orsökin fyrir því að
fólk leitar úr þeim byggðar-
lögum sem þannig er háttað
um og sækir til þéttbýlissvæð-
anna.
Hvað Austurland snertir
gæti kísilmálmverksmiðja á
Reyðarfirði verið mjög mikil-
vægt spor í þá átt að auka
fjölbreytni atvinnulífsins og
renna stoðum undir þjón-
ustugreinar og það er mjög
mikilsvert að unnið sé að því
máli af fullum krafti.
Athugasemd við helgarpár
Agnesar Bragadóttur
2 Cínriim
helgarpðr Agnes Brasadóttlr shr Ifar
„í GÖÐSEMI VEGUR
ÞAR HVER ANNAN”
í* Kv 4«ú»i MMM'Kx'.at
4K«m tiaiinyiK'a-'*
>:»V (»:<
wA>m )4>Amk«< Kk»l jwM*'
»*••«*»><.'i:j> xVLAft* IxvMt!'u»-
*»•>> »> (•*! -<»t» 4
•Aklfl.lwn: mwt.'. Vtw. »i
I»«m. írt *<•'»<<;>>*
Vw. ►* i lit tx «.\»<.
II
Vtxr. oV» r>v >■> »<•>»>: lavnjt
Aí>•>«:»>.V*»: >« M:< •»■»•:,
S« ftvx MxjSútKa: >íst í
'»<» »:
'■V'f !vV: V sJx 1®, U icti jiö Kftf
I W.VÍ M» »i Þ*. vtt* ,<x*
t vr-« ' K l« « .
Ti:a. itw'- x>
ifvtl ■ fx< i if i3 pt tkwV>V'
Xit&MK tí. v.% «• « »(■
(l»> ;»>ia: lÁU:. £■>» Sk«x<I
Wc»k»: MiW ixiá J«««
»4 TX »:•:»:. :«;«J>«KC >.:.>. ?
T*k: Wí í >.i :
Kf.u >.-!:C «:-Avi**)-;< !:<*>:»» r.
okt ts< fc-:< KT»> wivj Hxi L-MXÖ.I
i MjJWm. 1« .:< WÁ Wci*4 >A
K l «:l-> >. <»>t>.:»:.K. t.>Jj;«
<f. WS.Í<«»Þ.VK.V*.I>1 <
«»Þv/»;< N fcN «U: o»
•*«» «» V.vt.K(»4í< kfftítfV
fn i títtA i »*«!.«.):., K
'«'»•«'♦»:;. \i«.:Ri*s K'.
v.'<WM ftUVúN f :*>' af?>»í«:' :v*c.
.<•:•' »:• IxU* <*•««* *»
f‘VÁ! Þdr
M <k« « <i» <>L «.v wln. •«
,-»iwm <»•« <>íí»V.'k tív. >ki
w* •» M*1K <•«*. i* Þ» «*<«:
!«>:!»' iKrtx Kk •>«.' if> t»t:. A»><<) •
»3 » >:«:»<.Vfi< >Vf
>»>»:<•»»:««:. ;*•>» >.V« »' xtfcn
>»! >•( ct tí.vviu x' :< >,<
•:ff .f >u* et ‘ »>*> <*->»>
*>/M. «* iSit KU it 8*0
fc* ••<■:>' :> >%■<> s* rrif<
U:r»: krf*i HtOóf. <i Vm* W
ff.u i K»V.«. Þifcm k<*>
«?•< i bHoiefj 5fc»;. ó: x>
mna p.-* o k<|»«'.» tm
»i :f::«»t >»». >««
>»•»*' <« «3 <«dw:íM t'« <:|fcc'
Rádinn hingid
Mtm krafts rerkamaftur
ft>ív: >11 x«l E“* * vi<» »*'• *
<!ft* fX '■Uvk-.**. ú'IvkmV..
*:« :»fA K»Is1''<:jnw: Tftux. •#
iýii'M* <:•» lfc*»<i.ftf Pi>k«ö
<•. iMÍKftJftiWMXttiMftw. «*>
ttfki >;.>:* tkfe«-D*ii«Mi, ftc«-i
>:iV íKkftT »«< '«■:>:> >».'<< :»»•
t% úittit Ksftxft... i.M M «v xftir
»:»»•;>«; cv!< fect« U«wm >.->ft í».'i
»>' l Vf.xi fcOft .W: **ft« tintífu
k •«!<*<• óicMJfc K»C>. »>nc )<*•> *rt
K'< VLftfc *#<>&*. >tar» >>
»*;« M.«t>:>:»>:W<v.! fesrj w'»:
K iwt pit. <v*» «: ftc»« S í>c<« xj>V
KvvljWft n (W «* <8 WU*’ v«<:«ft!
■Ávt> •*■*« x:t VftK* «s*J> jA h<>:>
jív.1 M« K xV». l:.>ÞAfeX«ft».04<::
rÁ! ■■•■:& : l >/*•%■-.ow I Lr-i:
*'.«l>;»: Mwmk. tl«r. *, .<■» <■!.<>:
«w~*fts \v>ifc KÍVöc* • .-<ift.,«.f:«.
Þ'i «r. ft>» fecLtfc þt Þn*.- kAI:*
u»(fe<r<M<. IL»> Lft,« /■ Wftft
!»> tn.MvuMt < f,< -C
X'* ■* *> *M.
Vf kk/Hhv MU «tn>Vk< * tífci
«li«*k«. a-.kk«irl MUvxbki.
>.%\ fcxtf 13: »*; >».Wfc HíftK
Kvfc« ■ ►>:<■»» »> km *t
Ktí x$ í'-:*:*: &x*.$t f'« v»
••• vfc, C(.:< »:fc KC.V.1T.-. )•:>•«.':• :-i
Hvnd fór úf tkctðdt?
c; >*•> -• »4 jK-i >*»:
>:<< !i>«4„.*!r.Jo:ftK< >-> tíMttí. Chí
fc««JM«< <íi<fc fc-iftfc <<V: (<»<«8 >4-
I>JS :4>:V:<t«>: Í.V< <: Xtv.-.ii: *A
«f <U<Í«,V J:lui :..J
<*:;<»•» fc>«; <* >»ftic Vjfti K«»>Á Á*
þ<>i >i> '■:;< hjTftixfc- tirlt ;
K.«c 'f »' > *;wi.V fc<l; ••<:» «f tM«ft
huiv.fx:tit‘.-«Sf*K. tlrkixi Av
A <Di«
' K*<«fta
«4 Lú vf.< K*«; r« ift <;
*■> VKi fcftp v»»c
■kttixt Tkwv Kj.» •«■
fe»:V>:»: .ti!»fc> «t jfceKfeVW
:»*► «1 í« v* » licnmtfti. íc»
iftfccft: ft.Lv.ft:««' iV.U- (ftcmjft;, x:»
•t. !■«•:«. tT:»> iwi >«»'. tír.fíit
*!»: >*< 5»><t*:«.S>iu « jc:i KJ>
*>Uu ::i:»:>Vfc SlsVóft .fcft.v.fcLrc
<K«t»>K>> -,KL. JiimVcrj*' Þíá-iMfcv
wcAm «:•> > (y-.fc >iv.».V>
•fcKVi-
U'W . ■«> )jj«. «* »jí fv<> *3
ijftx <i»> >c! <% *rfi <t. Kjvi-
.«WJ. >» K»<> >3 fcjU fcVtf:*
«•;*<■* ; :>3v4;r*»>.*>:< :•» ::>:.>lvKtaj;.
«#». WJ< « ft! <fc V vftftfc KL iuít
;•>: J>>»: fcit.'C' V vfcfc* Ktfc- ifcwe
nLvftvx «-ft» K-í*!
<»<Ki».>C«i4.Kfe*í»
t >: r-:*lv3::f.ntfcc»
>:. «»vl>.-.»<:. (:«lónat «nt
fc' i hn*. n»fc <t >.> «:« •«) ftfc'
fcCft»«Wy. m >«! .Vfcftt
«* ;><ft(fcL;*; »f:t». Il:»ái3 Kó'-JCt
kLi ft! þolia •■ Kfcfcí <•<!<: <L« ft!
c.fc - KKfcft »1 «»i; ;• •<» |.< V,->>:
Kxfcft v»: .:tl: >»*•» Ufxf.. ÁU«; < »:
liíft >»■•.«
!í i*" >' *'<•“>!> «;
jv.itxtrorntftftv »<«.
» K MftMctjiftK, :<««
«:> .•>:•:>x» :«:«
*j«i- ^ |N
MlMftK. *c- ;>f )» Xj txft VxC «3
fc*l< Þtft!< >^r»>ftv;«<t(CK
í t*c*>. < <:»»•«»; fft Þf<ftx >v
fcftlftX hUVfcC- »*3 cmfcxftf)»>i ftfci tx
vt >ftx«: »■*:> -v«j Jfvfcft:*. <t *:•:»> i
><!fc xt x »3« i fexfti •».'■ x.x r«:l ti
M:. ftx> x :* *•.)>) •■'<•»:•;.«< ♦> cífti
»3 gtfei* ■#. 4 vil'.M. ;x«*
•KtiÍVfc'o-v;' Oiíu;. »<* **»>« xx.
- l:»:U«:'v»M*As*n:« •'ftt I
Kópavogi 29.1.’84
■ Kæra Agnes,
Ég þakka kveðjuna.
Ekki ætla ég mér þá dul að fara að
svara orðum þínum hvað mig varðar. En
gaman hefði nú verið að lifa það að þú
hefðir tekið að þér mitt starf í svo sem
eitt ár og hefðir þá sent mér þessa
kveðju.
Ég sæi þig í anda með blaðburðar-
tösku snemma' morguns áður en þú átt
að mæta í vinnu, við að bera út blöð til
að þjóna kaupendum blaðsins, því ekki
er alltaf auðvelt að fá fólk til að dreifa
þessu vel skrifaða blaði þínu.
Þetta hefi ég oft gert. Kynni þá að vera
að sú hugsun læddist að þér að þú
myndir óska eftir betri skilningi á milli
dreifingar og blaðamanna. - þetta hangir
nefnilega allt á sömu spýtunni.
Ég efa ekki að hún Agnes mín yrði í
vandræðum með að fá fólk til að vakna
snemma á morgnana, - svona á tímanum
frá 5.00 til 7.30 að morgni dags, til að
fara að bera út hverfi með 10 kaupendum
og fá fyrir það kr. 500,- á mánuði, - með
því að fá alla reikninga greidda. Ég
minnist á þetta dæmi vegna þess að það
eru smáu hverfin sem valda mestum
vandræðum.
Það sem kemur mér til að skrifa þessar
línur er ekki kveðjan til mín persónu-
lega, - það skiptir mig raunverulega
engu, (ég veit sjálfur að ég heft gert það
sem ég hefi talið rétt á hverjum tíma og
eins geri ég mér grein fyrir því að ég er
ekki fullkominn).
Heldur það ranglæti við það fólk sem
árum saman hefur borið út Tímann af
svo miklum dúgnaði og samvisku sem ég
tel til fyrirmyndar og er oft með ólíkind-
um hvað það leggur á sig í starfi sínu.
Við gerum okkur ekki alltaf grein fyrir
hvað þetta er stór hlekkur í tilveru
blaðanna.
Þar sem ég er nú að hætta störfum hjá
Tímanum langar mig til þess að nota
tækifærið og þakka öllum þeim fjölda
barna og fullorðinna sem ég hef kynnst
í blaðadreifingunni, fyrir vel unnin störf,
gott samstarf og ekki síst mörg falleg
bros og hlý handtök í þessi 24 ár sem ég
hefi starfað á Tímanum.
Ég vona að góður guð verndi ykkur og
að alit megi ganga ykkur í haginn.
Sigurður Brynjólfsson