Tíminn - 31.01.1984, Síða 16
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 19M
■ Það var að sjálfsögðu Pia Cramling,
sænska skákdrottningin, eins og hún er
kölluð sem vakti mesta athygli gesta á
fystu umferð mótsins, hún þjarmaði hægt
og bítandi að Jóni L. Ámasyni, þar til hann
lagði niður vopnin eltir aðcins 26 leiki
þegar mátið blasti við. Glæsilegur sigur
Piu, en hart aðgöngu fyrir Jón, því að í
móti sem þessu þar sem barist er um ná
titiláföngum vegur hver ósigurinn þungt.
Það er ekki gott að segja hvort það er
fallegur skákstíll Piu, eða persónan sjálf,
sem dregur að athygli áhorfenda, en hún
lítur varla upp frá skákborðinu þá
klukkutíma sem skákirnar eru tefldar og
einbeitnin skín úr hverjum andlitsdrætti
er hún reiknar út mátsóknirnar. Pia er
annars önnur konan sem tekur þátt í
lokuðu alþjóðlegur „karlamóti" í
Reykjavík, hin er fyrrverandi heims-
meistari kvenna, Nona Gaprindhasvili,
sem tefldi á Reykjavíkurmóti, einhvern
tíma á sjöunda áratugnum.
Þegar skák Piu og Jóns sleppti beindist
athyglin að öðrum skákum íslending-
anna, scm sluppu áfallalítið út úr um-
ferðinni aðJóni L. undanskildum. Helgi
Ólafsson gerði jafntcfli við de Firmian
frá Bandaríkjunum, annan af stigahæstu
mönmun mótsins. Jóhann Hjartarson
þjarmaði illa að Guömundi og var sá
síðarncfndi peöi undir í hróksendatalli,
þegar skákin fór í bið. Margeir lcnti í
basli í skákinni við Shamkovic, hrókur
hans lokaðist inni á a2. en þegar riddari
hans kom loksins cins og frelsandi engill
til að leysa hrókinn úr prísundinni og
hótaði að drepa peð í leiðinni, sá
Shamkovic sitt óvænna og tók jafntefli
1. umferð:
■ Pia Cramling og DanHansson skoða biðskák Piu við Shamkovic. Lev Alburt fyigist með. Shamkovic gaf skákina án þess að tefla biðskákina.
Tímamyndir Árni Sseberg,
PIA STAL SENUNNIFRAIANDANUM
með þráskák. Jón Kristinsson, sem ekki
hefur teflt á stórmótum í úm 10 ár.tefldi
góða skák við Knezevic, hún fór í bið og
töldu spámenn, (á þeim er yfirleitt ekki
skortur meðal áhorfenda á mótum sem
þessum) að Jón ætti að „hanga á
jafnteflinu“. Svo fór þó ekki, Jón tapaði
biðskákinni eftir langa baráttu. Sævar
Bjarnason tefldi við Alburt, sigurvegar-
ann á síðasta Reykjavíkurmóti og annan
tveggja stigahæstu manna mótsins. og
náði að bjarga erfiðri stöðu í jafntefli.
Úrslit umferðarinnar urðu því þessi;
þegar biðskákir höfðu verið tefldar:
Pia Cramling-Jón L. Árnason 172:1/2
de Firmian-Helgi 12:1/2
Knezevic-Jón Kristinsson 1:0
Jóhann-Guðmundur 1:0
Sævar-Alburí >/2:1/2
Shamkovic-Margeir l/2:l/2
■ Hvítt Pia Cramling svart Jón L.
Áraason.
Sikileyjar vörn
I. e4 c5 2.Rf3 dó 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rfó
5. Rc3 aó
Najdorf-afbrigðið er alltaf jafn vinsælt.
6. f4--
Þessi leikur er mjög vinsæll um þessar
mundir, en de Firmian lék honum einnig
í þessari umferð í skák sinni við Helga.
6,--e5
Aðrir algengir leikir eru 6.--Dc7 og
6—g6.
7. Rf3 Rbd7
Um tíma var þessi leikur talinn ó-
nákvæmur, því gæfist hvíti kostur á að
leika 8. Bc4, en skákin Hort - Anders-
son, Wijk aan Zee 1979 afsannaði þetta:
8. Bc4 b5! 9.Bd5 Hb8 10. fxe5?! dxe5
1 l.Bg5 Bb4! 12. Bxf6 Bxc3t 13. bxc3
Dcf6 með betra tafli fyrir svart.
8. a4 Dc7
í skák de Firmian og Helga varð fram-
haldið 8.--Be7 9.Bc4 Da5 10.Bd2 exf4
II. De2 Re5 12. Bb3 0-0 13.Rd5 Dd8 14.
Rxf4 Bd7 15. Bc3 Bc6 16. 0-0-0 Dc7 17.
Rd5 Bxd5 18. Bxd5 Hab8, jafntefli.
9. Bd3 g6 10.0-0 Bg7 11. Del b6 12.Dh4
Bb7 13. Khl.
Önnur leið er hér 13.fxe5 dxe5 14.bh6
0-0 15.Rg5 Dd6 16.g4 Hfc8 17.Bxg7
Kxg7 18. Rxf7 Kf7 19. Dxh7t með
miklum flækjum, sem sennilega leiða til
jafnteflis.
13.--0-0 14.f5 Hase8 15.Bg5-
Ekki gengur 15.Bh6? Rh5! 16.g4 17.
gxh5 gxf5 18. Rg5 fxe4 19. Bxe4 f5 20.
Bd5t Kh8 21.Hadl Rf6 22.Bxb7 Dxb7t
23. Rf3 d5 24. Re2 Rg4 25. Hdel d4 og
hvítur gafst upp, Christiansen-Rogoff,
skákþingi Bandaríkjanna 1978.
15.--Dc5
Fram að þessum leik hefur skákin teflst
í samræmi við það, sem skákfræðin telur
best. Reyndar veit sá, sem þetta ritar,
ekki til þess, að þetta hafi verið teflt
svona áður. - Enski stórmeistarinn John
Nunn, mælir með þessari uppbyggingu í
nýlegri bók, en gefur ekki neitt framhald
fyrir svart. Þessi skák sýnir, að Jón hefur
enga vörn haldbæra. Til greina kom
15.~gxf5 eða 15. - Kh8.16. Rd2 Db417.
Habl Hc8 18. Hf3~
Pia hefur nú undirbúið sóknina mjög
vel, og ekki bætir tímahrak Jóns úr skák
fyrir hann.
18.--d5 19. Hbfl dxe4
Engu betra er 19.~d4 20.Rd5 Bxd5
21 ,exd5 ásamt 22.Re4 o.s.frv. 20. Rcxe4
Bxe4 21. Rxe4 Rxe4 22. Bxe4 Rc5
Eða 22.-- Rf6 23. Bxf6 Bxf6 24. Dxf6
Dxe4 25. fxgó fxg6 (25.~hxg6 26. Hh3
og mátar) 26. De6f Kg7 27. Hf7t Hxf7
28.Hxf7t Kh6 29. Dh3t Kg5 30.Dg3t
Kh6 31.h4 og mátar.
23.fxg6!~
23.~h6
Eða 23.~fxg6 24.Bd5t og 23.- hxg6 24.
Hh3 og hvítur vinnur létt í báðum
tilvikum.
24. gxf7t Kh8 25. Bxh6~
Fallegri vinningur var 25. Dxh6t Bxh6
26. Bf6t Bg7 27.Hh3 mát.
25. ~Dxe4 26.Bxg7t
og Jón gafst upp, því hann verður mát
eftir 26. -Kxg7 27. Df6t og 28.Hh3t
Hvítt: Jóhann Hjartarson - Svart Guð-
mundur Sigurjónsson
l.d4 Rf6 2.c4 e6 3.RÍ3 c5 4.d5 exd5
5.cxd5 d6 6.Rc3 g6
7. Bf4 Bg7
Sennilega er ráðlegt að leika hér 7.-a6.
8. Da4t Bd7 9.Db3 Dc7 10. e4 0-0 11.
Be2 Rh5 12. Be3 Bg4 13.h3 Bxf3 14.
Bxf3 Rf6!?
Svartur lendir nú í óyfirstíganlegum
erfiðleikum. Nauðsynlegt var að sætta
sig við peðaveikleikana á drottningar-
væng með 14.-Rd7 15.Bxh5 gxh5 o.s.
frv.
15. e5! dxe5
Eftir 15. -Rd7 16. exd6 eða 15. -Re8
16. e6 nær hvítur yfirburðastöðu 16.d6
Dxd6 17. Hdl!~
Ef til vill hefur svartur aðeins reiknað
með 17. Bxb7 Rc6 og svartur fær sterkan
riddara á d4 og mikið spil fyrir skipta-
muninn.
17. ~De7 18.D xb7
Jóhann teflir mjög nákvæmt. Eftir 18.
Bxb7? c4! 19. Db5 a6 20. Bc5 ax5 axb5
21. Bxe7 Ha7 22. Bxf8 Bxf8 23. Bf3 b4
24. Rd5 Rxd5 25. Bxd5 Hxa2 26. Bxc4
Hxb2 með líklegu jafntefli.
18.- Rbd7 19. Rd5! Rxd5 20. Hxd5~
Eftir 20. Bxd5 Hab8 21. Dxa7 Bf6 22.
Bxf7t Dxf7 23. Hxd7 Dc4 lendir hvítur
í vandræðum með kóng sinn inn á miðju
borði.
20. ~Had8
Ekki 20.-Hfd8 21. Hxd7 o.s.frv.
21.0-0
Ekki 21. Bxc5? Dxc5! 22. Hxc5 Rxc5
ás'amt 23. ~Rd3t og svartur stendur
jafnvel betur.
21. — Bf6 22. Dxa7 e4 23. Be2 Rb6 24.
Dxe7 Bxe7 25. He5 Bd6 26. Hxe4 f5 27.
He6 Kf7 28. Hxd6 Hxd6 29. Bxc5 Hd2
30. Bxf8 Hxe2
Sennilega er örlítið skárra að leika 30.
- - Kxf8 31. Bf3 Hxb2 32. Hal því í
þeirri stöðu hefur svartur ef til vill
eitthvað spil. 31. Bc5 Hxb2 32. Bd4 Hb4
33. Bc5 Hb5 34. Bxb6 Hxb6 35. a4 Ke6
Skárra er að stöðva hvíta peðið á a4 með
35. - - Ha6 36. Hal Ha5 o.s.frv. 36. a5
Ha6 37. Hal Kd5 38. Kh2 f4 39. Ha4 g5
40. Kgl Ke5
í þessari stöðu lék hvítur biðleik, 41.
Kfl, en svartur gaf þessa vonlausu stöðu
án frekari taflmennsku. Svarti hrókurinn
er bundinn við að stöðva hvíta frípeðið
á a5, þannig að hvíti kóngurinn kemst
inn á kóngsvæng með að koma svarti í
leikþröng.
Guðmundur Sigurjónsson lauk skák
sinni við Sævar á mjög snortran hátt.
33. Dxh6t!! Kxh6 34. Be2t Bh4 35.
Hxh4t Kg5 36. f4t! Kxh4 37. Hd3! og
mátið 38. Hh3 er óverjandi eftir þessa
þvinguðu leiki.
Jón Kristinsson fékk á sig mjög óvænt-
an leik í þekktri stöðu í Kóngsindverskri
vörn:
Hvítt: Jón Kristinsson
Svart: Shamkovich
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d6
5. g3 0-0 6. Bg2 c6 7.0-0 Da5 Kavalek-af-
brigðið svonefnda.
8. d5 --
Næsti leikur svarts gerir þennan leik,
sem lengi var talinn besti leikur hvíts, ef
til vill vafasaman. Með þessum leik gerir
hvítur að engu möguleika sinn til að
valda peðið á c4 með b2-b3.
8. -- Da6!!?
9. Rd2 Rbd7 10. e4 - -
Með 8. leik veikti hvítur skálínuna
al-h8 og nú veikir hann d3-reitinn. Það
er reyndar ekki gott að stinga upp á leik
fyrir hvít í þessari stöðu.
10. - - Re5 11. De2 - -
Erfitt er að benda á góðan leik fyrir
hvít, en eftir þetta er svarta staðan
unnin.
11. — cxd5 12. cxd5 Dxe2 13. Rxe2 Bd7
14. Rd4 Hfc8 15. R2b3 a416. Bd2 a4 17.
Rcl Rc4 18. Bc3 a3 og svartur vann
nokkrum leikjum síðar.