Tíminn - 31.01.1984, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984
/A\ BUVAÐARBMKA .V.V
\E) SKÁKMÓT
_____1984___
2. umferð:
GUÐMUNDUR
VARMADUR
DAGSINS
■ Margeir ígrundar stöðuna í biöskákinni við Jóhann Hjartarson. Jafntefli varð niðurstaðan.
3. umferð:
PIABN í EFSTflSÆHNU
Jón L. Árnason virtist hafa hug á að
vinna upp tapið daginn áður með sigri
yfir Helga Ólafsssyni, en vopnin snerust
í höndum hans og Helgi fór með sigur af
hólmi. Þar með hafði Jón tapað tveim
vinningum og líklega um leið möguleik-
unum á áð verða sér úti um stórmeistara-
titil að þessu sinni. Knezevic þorði ekki
að hafa sig í frammi gegn Piu Cramling
og bauð jafntefli eftir 13 leiki, sem Pia
þáði. Guðmundur Sigurjónsson var
maður dagsins, fórnaði drottningu og
hrók og vann, fórnarlambið var Sævar
Bjarnason. Stigahæstu mennirnir, Nick
de Firmian og LevAlburt leiddu saman
hesta sína og vann sá fyrrnefndi þrátt
fyrir ofboðslegt tímahrak. Skák Mar-
geirs og Jóhanns Hjartarsonar fór í bið
ogút úr henni kom jafntefli þegaráfram
var teflt. Shamkovic vann Jón Kristins-
son. Úrslitin urðu því þessi eftir að
biðskákir voru tefldar:
Pia Cramling-Knezevic l/2:l/2
Jón L. Árnason-Helgi Olafsson 0:1
Guðmundur-Sævar Bjarnason 1:0
Margeir-Jóhann 1/2:1/2
Alburt-de Firmian 0:1
Jón Rristinsson-Shamkovic 0:1
Margir höfðu haft á orði að gaman
yrði að sjá Helga Ólafsson og Alburt
mætast að nýju, en skák þeirra á síðasta
Reykjavíkurmóti hefur orðið víðfræg,
ekki síst eftir að Kasparov fylgdi tafl-
mennsku Helga lengi vel í skák við
Kortsnoj á síðasta olýmpíumóti og van'n
eftir æsilega baráttu. En Helgi tefldi af
öryggi og hafði greinilega fremur i liuga
stöðuna í mótinu, en hcfndir gcgn
Alburt. Skákinni lauk með jafntefli eftir
13 leiki. Þar með hefur Helgi teflt við
þrjá stigahæstu menn mótsins og fengið
2 vinninga úr þrem skákum og má gera
ráð fyrir honum í toppbaráttunni.
Annars var það aftur Pia Cramling,
sem stal senunni.og nú svo um munaði
er hún saumaði að stórmeistaranum
Shamkovic. Hann kaus að koma skák-
inni í bið, en komst greinilega að sömu
niðursköðu og áhorfendur á umlerðinni
að ekki yrði aftur byggð tipp stað úr
þeim rústum sem Pia hafði skilið eftir sig
í herbúöum hans, því hami gal skákinaí
gær án þess að hirða um að lefla liana
áfram Þar með er Pia ein í efsta sætinu
með 2 1/2 vinning.
Skák Guðmundai Sigtirjónssonar og
dc Firmian vai spénnandi og bjuggust
áhoríendur við að Guðmundur yrði þá
og þcgar yfirbugaður, því staða de
Firmian virtist afgerandi.cn Guðmundur
varðist af mikilli hugprýði og skákin
cndaði með jafntefli cftir að þcir þráléku
í gagnkvæmu tímahraki. Skák Margeirs
ög Sævars fór í bið og þcgar þcir tóku
taflið upp að nýju sömdu þcir fljótlega
um jafntefli. Jóhann Hjartarson og Jón
Kristinsson gerðu jafntefli, sömulciðis
Knezevic og Jón L. Árnason. Úrslitin
urðu því þessi:
Shamkovic-Pia Cramling 0:1
Knezevic-Jón L. Árnason 1/2:1/2
de Firmian-Guðmundur Sigj. 1/2:1/2
Sævar-Margeir 1/2:1/2
Jóhann-Jón l/2:l/2
Helgi-Alburt 1/2:172
Og hér fylgir mótstaflan eins og hún
lítur út cftir 3 umferðir:
- JGK.
Búnaðarbankaskákmót 1984 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Röð
1 Pia Gramling '/2 / / 2'/z /
2 Knezewich '4 / 'Iz Z
3 Shamkowich 0 4 / l'/z Lrl
4 Johann Hjartarson / 'Iz '/2 Z 2.-S.
5 Sævar Bjarnason /2 0 •Iz I
6 de Firmian '/2 / 'Iz z 2.S.
7 Helgi Olafsson •Iz '4 / z Z.'S.
8 Alburt '/2 0 '/2 / ^í.-to.
9 Guðmundur Sigurjonsson 0 / '/2 J‘/z (o.-S.
10 Margeir Pétursson •fl 'Ii •u I'/z é>.-S
11 Jon Kristinsson O O '/z Vz H.-12
12 Jón L. Arnason 0 •Iz O '/2 n.’tz
Skák Bandaríkjamannanna Alburts
og deFirmians var mjög fjörug.
Hvítt: Alburt
Svart: deFirmian
Ben-Oni
1. d4 RÍ6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5.
cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bf4 Bg7 8. Da4t
Bd7 9. Db3 Dc710. Rf3 0-011. Rd2 Rh5
12. Be3 f513. Rc4 Ra614. Bg2 Hae815.
Bf3 f4 16. gxf4 Rxf4 17. 0-0 Bxc3 18.
Dxc3 Bh3 19. Hfel Dd8 20. Khl b5 21.
Ra5 Rc7 22. Dd2 Dh4 23. Rb7 He5 24.
Rxd6 Rcxd5 25. Bxc5 - -
Síðasti leikur hvíts leiðir beint til
glötunar, og það var heppilegt fýrir
svart, því hann átti aðeins eftir örfáar
mínútur til að Ijúka 40 leikjum.
25. -- Bg2t! 26. Bxg2 Hh5 27. h3 Rxg2
28. Dd3 Rge3 og Alburt gafst upp, því
mát verður ekki umflúið.
Shamkovich og Pia Cramling tefldu
mjög erfiða baráttuskák:
Hvítt: Shamkovich
Svart: Pia Cramling
Kóngsindversk vörn
1. c4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 Rf6 5.
Rf3 0-0 6. h3 c6 7. Bg5 h6 8. Be3 e5 9.
d5 cxd5 10. cxd5 Ra6 11. Bd3 Re8 12.
Dd2 Kh713.0-0 f514. exf5 gxf515. Rel
Rf6 16. f3 Rc5 17. Bc2 a5 18. g4 - -
18. - - Rg819. Rg2 Kh8 20. Del Bf6 21.
Hdl b6 22. Khl Ha7 23. a3 Haf7 24. Re2
a4 25. Rg3 Bh4 26. Rxh4 Dxh4 27. Kg2
Re7 28. Rh5 Dxel 29. Hfxel fxg4 30.
fxg4 Bb7 31. Bxc5 bxc5 32. Be4 Hf2t 33.
Kg3 Ba6 34. Hbl - -
34. - - Bd3! 35. Bg2 Bxbl 36. Hbl Hd2
37. h4 c4 38. b5 c3 39. Hcl Hd3t 40. Kh2
Hf2 41. Kgl Hfd2 og í þessari stöðu lék
hvítur biðleiknum 42. Bfl, en gafst upp
án frekari taflmennsku, enda staðan
gjörtöpuð.
Bragi Kristjánsson.
UMFERÐARMENNING
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmS
STEFNULJÓS skal jafiia gefa
í tæka tíð.
• Öll almenn prentun
• Litprentun
• Tölvueyðublöð
• Tölvusettir strikaformar
• Hönnun • Setning
• Filmu- og plötugerð
Prentun • BókbancL
PRENTSMID J A
N C^CÍclí
CL HF.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000