Tíminn - 31.01.1984, Side 19

Tíminn - 31.01.1984, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1984 19 krossgáta 4261. Lárétt 1) Brúnt. 6) Klampi. 7) Sverta. 9) Komist. 11)51.12) Ess. 13) Straumkasti. 15) Sigað. 16) Tá. 18) Vörubíll. Lóðrétt 1) Ekki hvítt. 2) Dá. 3) Keyr. 4) Stafirnir. 5) Spil. 8) Veinið. 10) Kær- leikur. 14) Komu. 15) Dali. 17) Keyri. Ráðning á gátu no. 4260 Lárétt 1) Lofsöng. 6) Lér. 7) Brá. 9) Tau. 11) Ei. 12) NN. 13) RST. 15) Önd. 16) Ull. 18) Augliti. Lóðrétt 1) Líbería. 2) Flá. 3) Sé. 4) Ört. 5) Glundri. 8) Ris. 10) Ann. 14) Tug. 15) ÖIi. 17) LL. bridge ■ Sveitir Úrvals, Samvinnuferða, Ólafs Lárussonar og Þórarins Sigþórs- sonar voru í fjórum efstu sætunum í undankeppni Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni og unnu sér þar með rétt til að spila í úrslitunum sem verða haldin 18. og 19. febrúar í Hótel Hofi. Þessar fjórar sveitir voru orðnar nokkuð örugg- ar um úrslitasætin þegar sveit Þorfinns Karlssonar, sem komið hafði nokkuð á óvart, gaf eftir á lokasprettinum. Þá vakti einnig athygli slæm frammistaða sveita Jóns Hjaitasonar og Runólfs Páls- sonar sem hvorugar náðu að blanda sér í baráttu efstu sveitanna. Sveitir Samvinnuferða og Þórarins Sigþórssonar spiluðu mikilvægan leik á laugardaginn: Samvinnuferðir þurftu að vinna til að ná efsta sætinu í undan- keppninni en það gefur nokkurra impa forskot á hinar sveitirnar í úrslitunum; og Þórarinn þurfti helst að vinna til að tryggja sér úrslitasætið. Leiknum lauk síðan með sigri Samvinnuferða, 13-7. Þetta spil stuðlaði að sigrinum: Norður S. K853 N/NS H. K64 T. D4 L. A864 Vestur S. G4 H. 10752 T. AG832 L. G9 Austur S. D H. AD3 T. 106 L. KD107532 Suður S. A109762 H. G98 T. K975 L. - Við annað borðið sátu Jón Baldursson og Hörður Blöndal NS og Guðmundur Páll Arnarson og Þórarinn Sigþórsson AV. Þar opnaði Jón í norður á eðlilegu laufi og Guðmundur í austur stökk í 4 lauf. Hörður í suður sagði 4 spaða og það varð síðan lokasamningurinn. 4 spaðar unnust slétt en það kom í ljós að 5 lauf í AV fara aðeins 2 niður, 300 í stað 620. Við hitt borðið sátu Björn Eysteinsson og Guðmundur Hermannsson NS og Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðsson NS: Vestur Norður Austur Suður 1T 2L 2S 3L 3S 5L 5S 3ja laufa sögn Vais var frumleg og eftir hana var AV tryggð góð skor. Guðmundur í suður átti erfitt um vik yfir 5 laufum og 5 spaðar fóru 1 niður þegar rauðu ásarnir voru ekki á réttum stöðum. 100 til Samvinnuferða og 13 impar. Svalur . En ég held að það sé eitthvað \ Kubbur IO-2o ait? Með morgunkaffinu - Ætlar nokkur að leggja sig hérna? - A hvorri rúmbríkinni ætlar þú að sofa?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.